Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1992, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1992, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 13. MAl 1992. Iþróttir Bandaríska landsliðið Christian Laettner og Clyde Drexler hafa verið valdir í 12 manna landshðshóp Bandaríkj- anna í körfuknattleik sem keppir á ólympíuleikunum í Barcelona í sumar. Laettner leiddi lið Duke til sigurs í háskólakeppninni og Drexler kemur frá Portland. Fyr- ir í þessu „draumahði Bandaríkj- anna“ eru Magic Johnson, Mic- hael Jordan, Scottie Pippen, Charls Barkley, Larry Bird, Patrick Ewing, David Robinson, Chris Mulhn, Karl Malone og John Stockton. -GH Jónína stóðsig Evrópumót í karate fór fram í Hollandi á dögunum. íslendingar átti 3 þátttakendur á mótinu. Jón- ína Ólsen, KFR, hafnaði í 12. sæti í kata af 25 keppendum. í opnum flokki í kumite lenti hún í 5. sæti. Halldór Svavarsson, KFR, varð í 5. sæti í -60 kg flokki í kumite en Gunnar Hahdórsson, KFR, varð að hætta keppni vegna meiðsla. -GH Robsoná óskalista Norwich City Enska félagið Norwich City leit- ar þessa dagana að framkvæmda- stjóra eftir að Dave Stringer var látinn taka pokann sinn í síðustu viku. Robert Chase, forseti Norwich, staðfesti það í gær að Bryan Robson hjá Manchester United og fyrrum fyrirhði enska, landsliðsins væri ofarlega á óska- lista um næsta framkvæmda- sfjóra. -JKS Johnson nýliði ársinsíNBA Larry Johnson, leikmaður hjá Charlotte Homets, var útnefndur besti nýhði ársins í bandaríska körfuknattleiknum. Johnson hefur leikið frábær- lega ,í vetur og kom kjör hans fáum á óvart en hann kom til hðs- ins frá háskólanum í Nevada. gefurekki kostásér Sigfríður Sophusdóttir, mark- vörður úr Breiðabliki, hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér í landshö íslands sem leikur fyrsta leik sinn í Evrópukeppni kvenna- landshða í Englandi á sunnudag. Sigfríður vildi ekki greina frá ástæðum ákvörðunar sinnar í viðtah við DV í gær en vitað er að meiðsli hafa hijáð hana í vet- ur. Sigríður Fanney Pálsdóttir, KR, kemur inn í hópinn í hennar stað. -ih Englandvann Englendingar sigruðu Ung- verja, 1-0, í vináttulandsleik í knattspymu í Búdapest í gær- kvöldi. Neill Webb skoraði sigur- markið á 55. mínútu leiksins. 25 þúsund áhorfendur vom á leikn- um. -JKS Islenska 21 árs liðiö tapaði, 3-0, fyrir Grikkjum: ístærralagi Víðir Sigurðasan, DV, Grikldandi: Slæmur fyrri hálfleikur varð ís- lenska 21 árs hðinu að falli gegn Grikkjum í gær þegar þjóðirnar hófu 5. riðil Evrópukeppni 21 árs landshða í fomu höfuöborginni Nafpho í gær. Grikkir sigmðu, 3-0, og verðskuldað eftir gangi leiksins en íslenska liðið hefði ekki þurft mikla heppni til að skora svo sem tvö mörk. Grikkir réðu alveg ferðinni í fyrri hálfleik. Pavlopoulos skoraði með hörkuskalla og Troupkos með góöu skoti frá vítateig, 2-0. í lok fyrri hálfleiks slapp Arnar Gunnlaugsson upp að marki Grikk- lands eftir sendingu frá Bjarka bróð- ur sínum, lék á markvörðinn en skaut framhjá. í síðari hálfleik gerð- ist svipað nema skot Arnars frá víta- teig var varið og loks átti hann glæsi- lega aukaspymu sem Nikopolidis varði á meistaralegan hátt. I lokin gerði svo Georgatos þriðja mark Grikkja eftir snögga sókn. Grikkimir voru kraftmeiri og tekniskari en íslensku strákarnir stóðu sig vel í síðari hálfleiknum, sphuðu þá oft skemmtilega en vant- „Leikir leggjast yfirleitt ekkert í mig, þeir bara koma. Við getum tap- að, sigrað og gert jafntefli, það er allt mögulegt héma í Aþenu,“ sagöi Ás- geir Ehasson, landshðsþjálfari ís- lands, við DV í gærkvöldi um HM- leikinn gegn Grikkjum í kvöld. Fjarvera Arnórs Guðjohnsen setur strik í plön Ásgeirs en hann er þó ekki á því að hðið standi og falli með þvi. „Það er slæmt að missa Arnór, hann er góður leikmaður en það kemur bara einhver annar í hans stað.“ „íslenska hðið er mjög hávaxið og baráttuglatt. Það er með góða sókn- armenn en er með veikleika í vöm- inni,“ sagði gríski landsliðsþjálfar- inn Antonis Giorgiadis í samtali viö tímaritið Ethnos Spor sem kom út í gær. Giorgiadis sá íslenska hðið gera jafntefli við ísraelsmenn í Tel Aviv þann 8. apríl. „ísland er með mann Michael Jordan var í miklum ham og skoraði 37 stig þegar Chicago Buhs vann New York Knicks í 8 hða úrshtum NBA-deildarinnar í nótt. Chicago vann 96-88 eftir 47-44 í leik- hléi. Chicago stendur nú vel að vígi en staðan er 3-2, Chicago í vil. Það gerði gæfumuninn fyrir New York í lokin að Patrick Ewing fékk aöi herslumuninn til aö klára sókn- imar. Ásgeir Ehasson er greinilega á réttri leið með liðið. Bjarki Gunn- laugsson lék mjög vel og byggöi upp flestar sóknir, Amar var ógnandi, Pétur Marteinsson öflugur í vörninni og Ólafur Pétursson góöur í mark- inu, varði m.a. tvisvar á stórkostleg- an hátt. Átti að skora ein þrjú mörk „Ég fór alltof utarlega og ætlaði síöan bara að rétt nikka boltanum fram hjá markverðinum en var of nálægt endalínunni,“ sagði Arnar Gunn- laugsson um dauðafæri sitt í lok fyrri hálfleiks og bætti við að hann hefði átt að gera 3 mörk. Algjör hræðsla í fyrri hálfleik „Þetta var algjör hræðsla í fyrri hálf- leik og enginn þoröi aö vera með boltann. í hálfleik töluðum við um að hafa trú á þessu, menn myndu fá boltann einu sinni og skila honum aftur og það gekk,“ sagði Steinar Guðgeirsson, fyrirhði íslands. „Auðvitað reynum við að vinna en getum falhst á jafntefli sem yrðu hagstæð úrsht. Það má líka horfa á það þannig að ef við náum jafnteflum úti og vinnum heima þá náum við þeim árangri sem við vhjum. Ég held að ef við spilum sterka vöm og eram skynsamir þá geti allt gerst. Við þurfum líka að vera heppnir í einhverjum atvikum og svo að nýta það sem býðst. Við sphum yfirleitt ekkert verr úti en heima en það eru andstæðingar okkar sem venjulega eru miklu sterkari á sínum heimavelli en úti,“ sagði Ásgeir El- íasson. sem getur kastað úr innkasti þvert fyrir markið og ég geri sérstakar ráð- stafanir th að stöðva það. Kahtzakis og Manolas eru viðbúnir þessum innköstum og ég treysti því að þeir haldi hinum kraftmiklu íslensku sóknarmönnum niðri. Ég er hrædd- ur við leikinn gegn íslandi, einkum vegna þess að grísku dehdakeppn- inni er að ljúka og margir leikmenn eru þreyttir og eiga viö ýmiss konar meiðsli að stríða," sagði Giorgiadis. sína 6. vihu þegar 3 mínútur voru eftir en hann skoraði 14 stig í leikn- um. í nótt léku einnig Seattle Super- sonics og Utah Jazz. Utah sigraði 83-89 efdr 41^44 í leikhléi og staöan er 3-1, Utah i vh. Jeff Malone skor- aði 24 stig fyrir Utah og Karl Malone 22. Derrick McKey var stigahæstur hjá Seattle með 23 stig og Ricky Pe- arce var með 21 stig. Tiltölulega ánægður „Ég er thtölulega ánægður meö strákana eins og þeir spiluðu í síðari hálfleiknum. Þá róuðust þeir niður, tóku sinn tíma og náðu mörgum góð- um hraðaupphlaupum sem voru ná- lægt því að klárast," sagði Ásgeir Ehasson landsliðsþjálfari. 1-0 Pavlopoulos (30.), 2-0 Troup- kos (42 ), 3-0 Georgatos (88.). Lið Grikklands (44-2): Nikopoli- dis - Pavlopoulos, Kasapis, Po- ursanides, Mikes - Troupkos (Kostis 59.), Zagorakis, Karasavi- dis, Georgatos - Alexoudis, Lagon- iakakis (Georgiadis 73.). Lið íslands (4-5-1): Ólafur Péturs- son - Þórhallur Dan Jóhannsson, Gunnar Pétursson (Guðmundur Benediktsson 73.), Pétur Marteins- son, Sigurður Öm Jónsson - Finn- ur Kolbeinsson, Hákon Sverris- son, Steinar Guðgeirsson (Þórður Guöjónsson 80.), Ásgeir Ásgeirs- son, Bjarki Gunnlaugsson -Amar GunnLaugsson. Spjöld: Engin. Dómari: Morian (Rúmeníu), full smámunasamur en nokkuð sann- gjam. Aðstæður: góður grasvöllur, 25 stiga hiti, gola, sól með köflum. Ahorfendun 3.000. Verður Amór Ungverjum? Víðir Sigurðssan, DV, Grikklandi: „Það er hrikalegt að verða fyrir svona meiðslum á æfingu daginn fyrir leik. Maður hefði verið sátt- ari við það ef það hefði gerst ein- hvem tímann seint í leiknum sjálfum," sagði Arnór Guðjohn- sen í samtah við DV eftir að hann slasaðist á æfingu í Aþenu í gær- morgun. Eins og fram kom í DV í gær meiddist Arnór og leikur ekki með gegn Grikkjum í kvöld og það er svo sannarlega mikiö áfah fyrir íslenska hðið sem fyrir var án fjögurra sterkra leikmanna. Sigurjón Sigurðsson, læknir ís- lenska liðsins, sagði hins vegar að ekki væri úthokað að Arnór gæti leikið gegn Ungveijum í Búdapest 3. júní. „Það eru þijár vikur þangað til og með stans- lausri meðferð gæti það sloppið," sagði Sigurjón. Svonaspáþeir Víðir Sigurðssan, DV, Gnkklandi: DV fékk 7 fylgdarmenn til að spá um úrslit, fimm spáðu jafntefli, eirm sigri og einn tapi. „0-0, þaö er raunhæft eins og málin standa," sagði Jón Gunn- laugsson landshðsnefndarmaður. „0-0, það yrðu hagstæð úrsht og ekki raunhæft að fara fram á meira," sagði Eggert Magnússon, formaður KSÍ. „1-1, við höfum skorað í flestum útileikjum gegn sterkari þjóðum og þvl ekki gegn Grikkjum?" sagði Guðmundur Pétursson, fonnaður landsUðsnefndar. „2-1 fyrir ísland, það er góð stemmning í hópnum," sagði Þor- steinn Geirharðsson, nuddari ís- lenska Uösins. „1-1 og það er bara tilfinning," sagði Sigiujón Sigurðsson, læknir íslenska Uðsins. „1-3 fyrir Grikki, þetta verður of erfitt,“ sagði Viðar HaUdórsson landsUösnefndarmaður. „1-1 með pínuUtilU heppni," sagði Þór Símon Ragnarsson, gjaldkeri KSÍ. Ásgeir Elíasson landsliðsþjálfari: Getum fallist ájafntefli Víðir Sigurðsson, DV, Grikkiandi: Gríski landsliðsþjálfarinn: Hræðist íslendinga Víðir Sigurðssan, DV, Grikklandi: Arnar valinn í stað Arnórs Ásgeir EUasson landsliösþjálfari valdi í gærkvöldi Amar Gunnlaugsson frá Akranesi í A-landshðshópinn í stað Amórs Guðjohnsen. Jordan skoraði 37 gegn New York Bjöm Leósson, DV, Washington: Guðni Bergsson fyrirliði íslenska landsliðsins gegn Grikkjum í kvöld, stýrir hann strákunum til sigurs? I Allir þekl Víðir Sigurðsson, DV, Grikklandi: „Ahir grískir knattspymuáhugamenn þekkja Amór Guðjohnsen og biðu þess að sjá hann leika með íslenska landsliðinu í Áþenu,“ sagði grískur íþróttafréttamaður, Simon Horafopoulos, í samtah við DV í gærkvöldi. „Grikkir hafa oft séð th hans og það voru einu sinni sögur á kreiki um að hann yrði keyptur til Panathinaikos. Gríski landsliðsþjálfarinn óttaðist hann mjög og hafði sthlt upp hði sínu með það fyrir augum að stöðva Guðjohnsen. Ég á von á því að hann breyti um leikaðferð Atli ha -sænskur] m Hðmarssan hofiir tekið þá ákvöröun að hætta þjálfun meistaraflokks karla hjá Fram 1 handknattleik. Ath tók við af Gustaf Bjömssyni fyrir keppnis- tímabihð sem lauk á dögunum og undir hans 9tjóm komust Framarar í úrshtakeppnina en voru slegnir út af Víkingum í 8 hða úrslitunum. Ekki hefur veriö gengjð frá ráöningu á þjálfara í stað Atla en forráöamenn Fram hafa sett sig í samband viö

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.