Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1992, Blaðsíða 20
40
MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1992.
Iþróttir imglinga
KA með tíu meistara
Meistaramót íslands - landsflokkaglíman 1992:
Fjölmennasta meistaramót
sem haldið hefur verið
Glfmumeistarar
- HSK meö átta meistara
2. Ólöf Þórarinsdóttir..........HSK
3. Sjöfn Gunnarsdóttir........HSK
Meyjar (14-15 ára):
Meistaranót íslands, landsflokka-
glíman, fór fram samtímis grunn-
skólamótinu í íþróttaskemmunni á
Akureyri í byrjun apríl. Mikið fjöl-
menni mætti til leiks, eða 85 kepp-
endur frá 5 félögum og samböndum.
Þetta er langíjölmennasta meist-
aramót í glímu sem haldið hefur ver-
ið frá upphafi. Flestar glimurnar
voru mjög tvísýnar og um leið
skemmtóegar. Ljóst er og að þeir
yngri hafa tekið miklum framfórum
í íþróttinni. Keppt var í 4 aldurs-
flokkum kvenna og 9 aldurs- og
þyngdarflokkum karla.
KEA á Akureyri sýndi þá rausn að
gefa öll verðlaun til mótsins.
HSK hlaut 8 meistara, Þingeyingar
og KR 2 hvor og Umf. Víkverji1 ís-
landsmeistara.
Úrslit
Hnátur (10-11 ára):
1. írena L. Kristjánsdóttir.......KR
2. Valgý A. Eiríksdóttir.........HSK
3. Erna Ólafsdóttir.............UMSE
Telpur (12-13 ára):
1. Katrín Ástráðsdóttir..........HSK
1. Auður Gunnarsdottir.........HSK
2. Heiða Tómasdóttir...........HSK
3. Ingveldur Geirsdóttir.......HSK
Umsjón
Halldór Halldórsson
Konur (16 ára og eldri):
1. Karólína Ólafsdóttir.......HSK
2. Guörún Guðmundsdóttir....HSK
3. Sóley Sigmarsdóttir........HSK
Hnokkar (10-11 ára):
1. Hartmann Pétursson.........HSK
2. Sölvi Amarson..............HSK
3. Ottó Eyfjörð Jónsson.......HSK
Piltar (12-13 ára):
1. Óðinn Þór Kjartansson......HSK
2. Jóhannes Héðinsson.........HSÞ
3. -4. Rúnar Gunnarsson.......HSK
3.-^. Sveinn Júliusson........HSK
Sveinar (14-15 ára):
1. Ólafur Sigurðsson..........HSK
2. Torfi Pálsson.............HSK
3. Magnús Másson.............HSK
Drengir (16-17 ára):
1. Jóhannes R. Sveinbjörnsson ...HSK
2. Ingvar Snæbjömsson.........KR
3. Gestur Gunnarsson.........HSK
Unglingar (18-19 ára):
1. Ingibergur J. Sigurðss., .Umf. Víkv.
2. Tryggvi Héðinsson........HSÞ
3. Stefán Bárðarson....Umf. Víkv.
Karlar (-68 kg):
1. Garðar Þorvaldsson.........KR
2. Reynir Jóhannsson..........KR
Karlar (-81 kg):
1. Arngeir Friðriksson.......HSÞ
2. Helgi Kjartansson.........HSK
3. Yngvi R. Kristjánsson.....HSÞ
Karlar (-90 kg):
1. Eyþór Pétursson...........HSÞ
2. Helgi Bjarnason............KR
3. Arngrímur Jónsson.........HSÞ
Karlar ( + 90 kg):
1. Jóhannes Sveinbjömsson...HSK
2. Láras Bjömsson............HSÞ
3. Orri Bjömsson..............KR
-Hson
Sigurvegarar i hnátuflokki. Frá vinstri: Irena L. Kristjánsdóttir, KR, sem
varð íslandsmeistari, Valgý Arna Eiríksdóttir, HSK, varð í 2. sæti og
Ema Ólafsdóttír, UMSE, f 3. sætl.
3. Haraldur J. Jóhannesson... UMFG
-35 kíló:
1. Jóhannes Gunnarsson KA
2. Brynjar Ásgeirsson KA
3. Hlynur Helgasop UMFG
40 kíló:
1. Jón K. Sigurðsson KA
2. Hermann Pétursson ...Selfossi
3. Þorsteinn Davíðsson Ármanni
-45 kiló:
1. Amar Gylfason .Ármanni
2. Valbjöm Viðarsson KA
3. Jóhann Kristinsson KA
+ 45 kíló:
1. Atli Þórarinsson KA
- 2.BrjánnÁrnason .Ármanni
3. Stefán Þór Bjarnason Þrótti
13-14 ára drengir:
-35 kíló:
1. Normandi D. Rosasio .Ármanni
2. Kristján Gunnarsson, Ármanni
3. Stefá J. Sigurðsson ....Selfossi
-10 kíló:
1. Andri Júlíusson .Ármanni
2. Bjami Tryggvason .Ármanni
3. Ólafur Snædal KA
-46 kíló:
1. Ólafur Baldursson JFR
2. Davíð Á Friðriksson UMFG
3. Víðir Guömundsson KA
-53 kíló:
1. Bjami Skúlason ....Selfossi
2. Bergur Sigfússon .Ármanni
3. SverrirMár Jónsson KA
+ 53 kíló:
1. Atli Gylfason .Ármanni
2. Smári Stefánsson KA
3. Kristinn Gunnarsson UMFG
Piltar 15-17 ára, -55 kíló:
1. Magnús Sigurðsson UMFG
2. Guðmundur Karlsson UMFG
3. Jónas Stefánsson ...Vík., Ól.
3. Max Jónsson KA
-60 kíló:
1. Ómar Amarson KA
2. Atli H. Arnarsson .Ármanni
3. Sigurður Þór Birgisson UMFG
+ 60 kíló:
1. Sigurður Jóhannsson KA
2. Loei Kristiánsson KA
-Hson
íslandsmótiö í júdói unglinga 1992:
Þessar stúlkur skipuðu 3 efstu sætin í flokki meyja. Frá vinstri: Auður
Gunnarsdóttir, HSK, sem varð í fyrsta sæti, Heiða Tómasdóttir, HSK,
sem varð i 2. sæti, og Ingveldur Geirsdóttir varð i 3. sæti.
íslandsmeistaramótið í júdói yngri
flokka fór fram 2. mai í Laugardals-
höll. Keppendur voru 159 talsins frá
átta félögum. KA var með flesta þátt-
takendur, eða 65 og hlaut einnig flesta
fslandsmeistara, 10 talsins. Ljóst er að
l'eir halda áfram að af fullum krafti
KA-menn aö framleiða júdómeistara.
Frammistaða KA-manna undanfarin
ár hefur reyndar vakið mikla athygli.
Ármann sendi 26 fulltrúa og hlaut
fjóra meistara. Þróttur, Reykjavík
sendi einnig 26 keppendur, og'hlaut
einn meistara. Víkingur Ólafsvík var
með 12 keppendur og engan meistara,
en frammistaða þeirra veikti þó at-
hygli og komust þrír Ólafsvíkingar á
verðlaunapall. Ungmennafélag
Grindavíkur sendi 14 keppendur og
hlaut einn meistara. Júdófélag
Reykjavíkur var með tvo keppendur
og hlaut einn meistara. Umf. Selfoss
var með 14 keppendur og hlaut einn
meistara.
Úrslit
STÚLKUR:
1. Bima Baldursdóttir...........KA
2. Katrín Harðardóttir..........KA
3. Margrét Eiríksdóttir.........KA
DRENGIR 6 ára:
1. Júlíus Viðarsson........Þrótti
2. Heimir Kjartansson.......Þrótti
3. Gunnar Bjamason..........Þrótti
7-8 ára - 25 Kíló:
1. Amar Hilmarsson..............KA
2. Magnús S. Smárason...........KA
3. Karles Ólafsson..............KA
3. Daði S. Jóhannsson.........UMFG
7-8 ára - 30 kíló:
1. Geirmundur Sverrisson...Selfossi
2. Einar O. Antonsson.....Selfossi
3. Orri W. Gíslason.......Vík., Ól.
9-10 ára - 30 kílkó:
1. Snævar M. Jónsson.......Ármanni
2. Helgi M. Helgason..........UMFG
3. Bjöm Haröarson..............IGl
3. Snorri Rafnsson........Vík., Ól.
-35 kíló:
1. Einar Dan Sigþórsson........KA
2. Ari Jón Arason...............KA
3. Siguijón Þórðarson.........UMFG
3. Leon Hafsteinsson...........JFR
+'35 kíló:
1. Arnar Þór Sæþórsson..........KA
2. Kjartan Þórarinsson..........KA
3. Friörik Kristjánsson...Vík., Ól.
Drengir, 11-12 ára, -30 kíló:
1. Valur Albertsson...........KA
Þessir júdóstrákar urðu efstir í 30 kílóa flokki 9-10 ára. Frá vinstri Helgi
M. Helgason, 2. sæti, Snævar M. Jónsson, Ármanni, 1. sæti, Björn Harðar-
son, KA, 3. sæti og Snorri Rafnsson, Víkingi Ólafsvík, 3. sæti.
Þrír bestu í ffokki hnokka. Frá vinstri: Hartmann Pétursson, HSK, sem
varð meistari, Sölvi Amarsson, HSK, varð í 2. sæti og Ottó Eyfjörð,
HSK, sem varð f 3. sæti.
Þeir bestu í unglingaflokki, frá vinstri: Stefán Bárðarson, Víkverja, sem
varð í 2. sæti, Tryggvi Héðinsson, HSÞ, sem varð i 2. sæti og Ingiberg-
ur Sigurðsson sem varð íslandsmeistari.
Sveitaglíma íslands:
Yf irburðir HSK og HSÞ
Sveitaglíma íslands í yngri flokk-
um fór fram að Laugarvatni fyrir
stuttu. 15 glímusveitir reyndu með
sér í 6 aldursflokkum. í yngri flokk-
unum höfðu Skarphéðinsmenn
mikla yfirburði en í eldri flokkun-
um standa Þingeyingar traustum
fótum. Úrslit urðu eftirfarandi.
Telpnaflokkur:
l.sæti..............A-sveitHSK
2.sæti..............B-sveitHSK
Meyjaflokkur:
1. sæti.............A-sveitHSK
2. sætí..............A-sveitHSÞ
3. sæti..............B-sveitHSK
Piltaflokkur:
1. sæti..............A-sveitHSK
2. sæti..............B-sveitHSK
3. sæti..............A-sveitUV
Sveinaflokkur:
1. sæti..............A-sveitHSK
2. sæti.............B-sveitHSK
Unglingaflokkur
1. sæti.............A-sveitHSÞ
2. sæti.............A-sveitHSK
Karlaflokkur:
1. sæti.............A-sveitHSÞ
2. sæti.............A-sveit HSK
3. sæti ...........A-sveit KR