Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1992, Page 22
I
42
MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1992.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholtil 1
Til sölu
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9 22,
laugardaga kl. 9 18,
sunnudaga kl. 18 22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
• Síminn er 63 27 00.
Verkfæri á gjafverði.
Vönduð skrúfstykki með snúning og
steðja, 3" kr. 1310, 4" kr. 1920, 5" kr.
2340, 6" kr. 2990 og 8" kr. 4970 Keðjut-
alíur 1 tonn kr. 4900 og 2 tonn kr.
5900. Einnig gott úrval handverkfæra
og hjólatakka. Selt í bás 72-73 í Kola-
portinu. Stálmótun, s. 91-673284.
Gesslein kerruvagn, kr. 10.000, burðar- rúm, kr. 3.000, Maxi Cosy, kr. 2.000, leikgrind, stærri gerð, kr. 8.000. Einn- ig óskast góður ísskápur, br. 51 cm, stelpureiðhjól fyrir 6 ára og lítið þrí- hjól. S. 651846. ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. Gengur þér illa að sofna? Komdu til okkar og fáðu þér myndband og með því fram á rauðanótt. Opið til kl. 4 á nóttunni um helgar og til kl. 1 v. daga. Vídeóheimar, Fákafeni 11, s. 687244.
Bakarar, veitingamenn. Til sölu hræri- vél R-60, lítið notuð, ásamt þeyturum og standi. Einnig veitingahúsagrill, hentar ágætlega fyrir flatkökur. Fæst á skuldabréfi. Uppl. í síma 91-54323. Handriö, stigar. Smíðum allar gerðir inni- og útihandriða úr áli, stáli og ryðfríu efni, gott verð. Verðtilboð, greiðslukjör. Vélsmiðja Hrafns Karls- sonar, Skemmuvegi 34 N, s. 670922.
Reyklausir öskubakkar. Umhverfis- vænu öskubakkarnir komnir aftur. Draga til sín reyk frá tóbaksreyking- um og eyðir honum. Verð 600 kr. + póstkröfukostn. Sendum í póstkröfu. Pantanir í síma 91-677395.
Fiskur með öllu. Djúpsteikt ýsa með frönskum, agúrkum, tómötum, ice- bergsalati, kokkteilsósu og hrásalati, aðeins 370 kr. Bónusborgarinn. Ármúla 42, sími 812990. Ljóst Ikea furusófasett til sölu, lítið eídhúsborð og tveir stólar, Pioneer bílgræjur með 8 banda tónjafnara og 2x40 w hátalarar, selst ódýrt. Upplýs- ingar í síma 91-77265.
4 stk. 14" álfelgur undan MMC Galant til sölu á kr. 15.000. Uppl. í síma 91-36974 og 91-77948.
Golfsett, hálft sett, með poka, lítið notað, selst á 15 þús. kr. Uppl. í síma 91-42816 á kvöldin. Gólfflísar. 20% afsláttur næstu daga. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Innihurðir. 30 50% verðlækkun á næstu dögum. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 671010.
Borðstofuborð + stólar, svefnbekkur,
einsmannsrúm, sófi + stólar, borð-
stofuskápur, þvottavél, skápar og hill-
ur, bílkerra, hjólbörur o.fl. o.fl. Sýnt
miðvikudkv. írá kl. 19-21, Kúrlandi 1.
Vatnstankar. Til sölu 1000 lítra tankar,
hentugir í sumarbústaði sem vatns-
tankar, rotþrær eða annað því um líkt.
Uppl. hjá Steinprýði hf., s. 91-672777.
Afgreiðsluborð, hillur (tré, gler, króm),
gínur, útstillingarstandar, skrifborð,
tölvuborð og stólar til sölu.
Uppl. í síma 91-689990.
Bjóðum frábæran kinverskan mat á
góðu verði, fjölbreyttur matseðill.
Tongs takaway, Tryggvagötu 26,
heimsendingarsími 91-619900.
Þjónustuauglýsingar
VELDU UR HOPI
MEISTARANNA
Spurðu um
meistaraskírteinið
þegar þig vantar fagmann
og áþyrg vinnubrögð
/ m-V-B MEISTARA- og verktakasamband byggingamanna
\ V / SKIPMOI.TI 711- 1115 RF.YKJÁVÍ K - Sí M I VI-36282
Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir.
Gerum við og seljum nýja
vatnskassa. Gerum einnig
við bensíntanka og gúmmí-
húðum að innan.
Alhliða blikksmíði.
Blikksmiðjan Grettir,
Ármúla 19, s. 681949 og 681877.
HUSAVIÐGERÐIR
Utanhúss sem innan
Járnklæðningar * Gler og gluggar
Þakviðgerðlr ' Hurðir og milliveggir
Vatnsklæðningar ' Múr- og sprunguviðgerðir
Steniklæðningar * Steyptar þakrennur
Steinsteypusögun/kjarnaborun
Vanir og vandvirkir menn.
Símar 24504 og 17091.
FYLLIN G AREFNI •
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu
verði. Gott efni, litil rýrnun, frostþolið og
þjappast vel. Ennfremur höfum við fyrir-
liggjandi sand og möl af ýmsum grófleika.
Sævarhöfða 13 - sími 681833
Loftpressur - Traktorsgröfur
Brjótum hurðargöt. veggi. gólf.
innkeyrslur. reykháfa. plön o.fl.
Malbikssögun.
_ Gröfum og skiptum um jarðveg
+, ÍJnnkeyrslum. görðum o.fl.
Útvegum einnig efni. Gerum
föst tilboð. Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
VÉLALEIGA SÍMONAR HF„
símar 623070, 985-21129 og 985-21804.
Traktorsgröfur - steypudælur.
Leigjum út traktorsgröfur.
Gröfum og skiptum um jarðveg í inn-
keyrslum, görðum o.fl.
Gerum föst tilboð. Vinnum einnig á
Lkvöldin og um helgar. Leigjum út
'steypudælur. Gerum föst verðtilboð.
Símar 985-28645, 674922 og
672904. Símboði 984-53056.
Dælutækní
GRÖFUÞJÓNUSTA
Bragi Bragason,
sími 91-651571,
bílas. 985-31427.
Gísli Skúlason,
sími 91 -685370,
bílas. 985-25227.
Gröfur með opnanlegri framskóflu, skotbómu og 4x4.
VISA og EURO raðgreiðslur.
Dyrasímaþjónusta
Öll almenn dyrasimaþjónusta.
- Set upp ný dyrasimakerfi
og geri við eldri.
Fljót og góð þjónusta.
Rafvirkjameistari
Simi 626645 og 985-31733.
=3^
Geymiö auglysinguna
MURVIDCERÐIR SIIANHUDUN.
Við háþrýstiþvottinn notum við r
traktorsdælu af öflugustu gerð. AAA D
Vinnuþrýstingur er 200 til 400 kg/cm2. /|r|r| |x
með túrbóstút. ATH. Leigjum háþrýstidælur.
Fastverðtilboð meðverklýsingu , ... .....
þér að kostnaðarlausu. blltlK 70J ’JoUIU
★ STEYPUSOGUN ★
Sögum göt í veggi og gólf.
malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun
★ KJARNABORUN ★
★ 10 ára reynsla ★
Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni
Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
BORTÆKI, SÍMI 45505
Kristján V. Halldórsson, bilasimi 985-27016, boðsimi 984-50270
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
• MÚRBR0T
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
S. 674262, 74009
og 985-33236.
VILHELM JÓNSSON
Steinsteypusögun
oj - kjarnaborun
STEINTÆKNI
Símar 985-29666
og 618531.
SNÆFELD E/F
VERKTAKI
múrbrot — sögun
fleygun — kjarnaborun
hreinsun — flutningur
önnur verktakavinna
Sími 91-12727, boðs. 984-54044,
bílas. 985-33434, fax 610727.
STEYPUSÖGUN - MALBIKSSÖGUN
KJARNAB0RUN
BJARNI
Sími 20237
Veggsögun
Gólfsögun
Vikursögun
Raufarsögun
OG IÐNAÐARHURÐIR
□1
GLOFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36
Smíðum sólstofur,
glugga og hurðir eftir
yðaróskum. Mætumá
staðinnog tökummál.
HURÐIR &
GLUGGAR HF.
KAPLAHRAUNI17,
SÍMI91-654123.
BILSKURSA/IÐNAÐAR
m 'ro/ J
0SAMSET7AR/TILBUNAB
EÍRVÍK
Sími: 9 I -282 I 0
Fax: 91-26094
Skólohreinsun.
< i
£*
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530, bilas. 985-27260
og simboði 984-54577.
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stiflur úr WC. voskum,
baðkerum og nióurfollum. Nota ný
og fullkomin tæki Rafmagnssmgla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
Simi 43879.
Bilasími 985-27760.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og
niðurföllum. Við notum ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
©688806® 985-22155
ÁSKHFTARSÍMINN
FYRIR LANDSBYGGÐINA:
-6270
— talandi dæmi um þjónustu