Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1992, Side 23
MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1992.
43
DV
Bílskúrsopnarar, ULTRA LiFT frá USA,
með fjarstýringu og 3ja ára ábyrgð.
Hagstætt verð. Bílskúrshurðaþjónust-
an, Halldór, sími 985-27285 og 651110.
Eggjaunnendur, athugið. Glæný andar-
egg til sölu á lágu verði. Uppl. í sima
91-675937 eftir kl. 17 þriðjudag, mið-
vikudag og fimmtudag.
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Opið
frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS-
innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Gólfdúkar. 30-50% verðlækkun,
rýmingarsala á næstu dögum.
Harðviðarval, Krókhálsi 4,
sími 91-671010.
Háþrýstidæla (Gerni 175), ásamt fylgi-
búnaði, 2ja tonna pallettulyftari
(Linde TM20) og ljósritunarvél (Sharp
SF-7300). Uppl, í síma 91-11003.
Simo kerruvagn, kerrupoki, bamarúm,
150x60, baðskápur, ísskápur, gamall
hægindastóll, kommóða, 2 Ikea bar-
stólar og Ikea svefnsófi. S. 91-621241.
íssel býður betur. Barnaís 50 kr.,
stór ís 90 kr., shake frá 100 kr., samlok-
ur 120 kr., hamborgari 150 kr.
Issel, Rangárseli 2, sími 91-74980.
4 hamborgarar, l'A I gos, franskar
kartöflur, verð aðeins kr. 999.
Bónusborgarinn, Ármúla 42, s. 812990.
Kenwood hljómtækjasamstæða til sölu,
mjög nýleg, selst mjög ódýrt. Uppl. í
síma 91-623765.
Brún Zanussi eldavél til sölu. Uppl. í
síma 91-624614 eftir kl. 18.
Kojur til sölu. Upplýsingar í síma
91-72806.
9 .........
H Oskast keypt
Notuð tæki óskast keypt, borðbúnaður
og húsgögn fyrir ca 50 -60 sæta kaffi-
og veitingahús. Uppl. í símum 96-44189
og 96-44167 og 96-44186 e.kL 18.
Vantar i sölu: sófsett, 2ja manna svefn-
sófa, skrifborð, bókahillur,
ísskápa, þvottavélar o.fl. Ódýri
markaðurinn, Síðumúla 23, s. 679277.
Vantar Punchvél fyrir filmur og prent-
plötur. Uppl. í síma 91-682410.
Óska eftir að kaupa ódýran afruglara.
Upplýsingar í síma 98-12093.
ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00.
■ Verslun
Verslunin Pétur pan og Vanda auglýsir.
Erum flutt í nýtt húsnæði að Borgar-
túni 22. I tilefni þess er 10% afsláttur
af pllum vörum verslunarinnar til 15.
júní. Pétur pan og Vanda, sími 624711.
■ Fyiir ungböm
Notaður, vel með farinn Emmaljunga
barnavagn óskast til kaups. Uppl. í
síma 91-41764 fyrir hádegi miðvikudag
og fimmtudag. Jónína.
Silver Cross barnavagn til sölu, einnig
barnarúm, barnakerra og Hokus Pok-
us stóll. Upplýsingar í síma 91-622206
eða 91-642338.
Ódýr, vel með farinn svalavagn óskast
strax. Uppl. í síma 91-612078.
■ Hljóðfæri
Er gítarinn þinn bilaður? Viðgerðir á
gíturum og hljóðfærum, skipti um
bönd og pickup, stilli innbyrðis, laga
brot, rafkerfi og sveifasystem. Útvega
varahluti o.fl. Hljóðfæraviðgerðir Sig-
urðar, Rín, Frakkastíg 16, s. 91-17692.
Gitarinn hf., hljóðfærav., Laugavegi 45,
s. 91-22125, fax 91-79376. Úrval hljóð-
færa, notuð og ný á góðu vérði.
Trommusett 39.900. Gítarar frá 6.900.
Ódýr bassi til sölu á kr. 15 þús., einnig
gitaræfingamagnari á 10 þús. kr. Uppl.
í síma 91-53345.
B Hljómtæki
Pioneer hljómtækjasamstæða, plötu-
spilari, tvöfalt kassettutæki, útvarp,
geislaspilari m/6 diska magasíni,
equalizer, 300 W magnari, 150 W há-
talarar, verð kr. 75 þús. Sími 91-23622.
H Teppaþjónusta
Hreinsum teppi og húsgögn með kraft-
mikilli háþrýstivél og efnum sem gera
teppin ekki skítsækin eftir hreinsun.
Erna og Þorsteinn í síma 91-20888.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 91-72774.
H Teppi___________________
Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga,
renninga og mottur er hægt að kaupa
á mjög lágu verði í sníðadeild okkar
í kjallara Teppalands. Opið virka daga
kl. 11—12 og 16 -17. Teppaland, Grens-
ásvegi 13, sími 91-813577.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti. 11
HHúsgögn____________________
Gerið betri kaup. Kaupið notuð húsg.
og heimilistæki, oft sem ný, á frábæru
verði. Ef þú þarft að kaupa eða selja
átt þú erindi til okkar. Ódýri markað-
urinn, Síðumúla 23, Selmúlamegin, s.
679277. Ath. Opið lau. kl. 11-16.
• Gamla krónan.
Húsgagnaverslunin með góðu verðin.
Nýkomið glæsil. úrval af húsgögnum.
Gamla krónan, Bolholti 6, sími 679860.
H Bólstrun
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
H Málverk
Hef verið beðinn að útvega Kjarvals-
málverk gegn staðgreiðslu. Uppl. í
síma 91-23898 í kvöld og næstu kvöld.
H Ljósmyndun
Pentax, Canon. Til sölu Pentax K1000,
með 50 mm F/1,8 og 100 mm F/2,8, og
Canon AEl Program með 50 mm F/1,8.
Uppl. í síma 91-674599 e.kl. 18.
H Tölvur
Forritabanki á ameríska vísu. Meðal
efnis yfir 1000 forrit f. Windows, leikir
í hundraðatali, Sound Blastei-efni +
yfir 150 aðrir flokkar. Módemsímar
98-34779 og 98-34797. Og nú aukum við
þjónustuna með disklingaþjónustu við
módemlausa. Sendum pöntunarlista á
disklingi. Tölvutengsl, s. 98-34735.
Victor 386 MX Mini Tower til sölu. 40
Mb diskur, 4 Mb minni, 16 MHz og
VGA skjár, gott tölvuborð fylgir,
ásamt miklum hugbúnaði. Upplýsing-
ar í síma 91-42787 eftir kl. 18 og
91-687220 á vinnutíma. Bjarki.
Lækkun!!! Lækkun!!! Lækkun!!! Atari
Mega STe tölvur, 16 MHz, 2/50 Mb,
s/h skjár, íslenskt stýrikerfi o.fl. Nú
aðeins 119.900. Sjón er sögu ríkari.
Tölvuríkið, Laugarásvegi 1, s. 678767.
Ódýrari, eldri og reyndari tölvur!
Tökum og seljxim í umboðssölu tölvur
og aukahluti ýmiss konar. Yfirförum
allt á verkstæðinu fyrir ykkur.
Tölvuríkið, Laugarásvegi 1, s. 678767.
Macintosh-eigendur.
Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit
og fleira fyrirliggjandi.
PóstMac hf., s. 91-666086.
Úrval af notuðum PC- og leikjatölvum,
einnig prenturum. Nýtt! Tölvuleikir
fyrir PC, CPC og Atari, frábært verð.
Rafsýn hf., sími 91-621133.
Vel með farin Victor PC 640 Kb tölva,
með 14" litaskjá, hörðum diski og 5,25"
drifi. Uppl. í síma 91-32905.
Ársgamall'AEG þurrkari, Lava Therm
730, verð 60-68 þúsund kr. Upplýsing-
ar í síma 91-628821.
IBM 36 tölva tll sölu. Uppl. í síma
91-43666 á skrifstofutíma.
H Sjónvöíp
Sjónvarpsviðgerðlr samdægurs,
ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið:
sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi,
stór og smá. Triax hágæða-gervi-
hnattabúnaður fyrir íslenskar að-
stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning-
ur. Litsýn sfi, leiðandi þjónustufyrir-
tæki, Borgartúni 29, s. 27095/622340.
Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og
videoum. Einnig þjónusta fyrir af-
ruglara, hljómt. o.fl. Sækjum, sendum.
Fullk. loftnetaþj. Láttu fagmenn með
áratugareynslu sjá um málið.
Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 627090.
Notuð og ný sjónvörp, video og af-
ruglarar til sölu. 4 mánaða ábyrgð.
Tökum notuð tæki. Loftnetsþjónusta.
Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919.
Sjónvarpsviðgeröir, ábyrgð, 6 mán.
Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki.
Sækj./send. Skjárinn, Bergstaðastr.
38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
HVídeó
Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16
mm kvikmyndafilmur á myndband,
færum af ameríska kerfinu á íslenska.
Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái.
Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS,
klippið sjálf og hljóðsetjið.
Hljóðriti, Kringlunni, simi 680733.
Rýmingarsala. Mikið úrval af nýjum
og ónotuðum myndum á stórlækkuðu
verði. Myndbandasalan Gullmolar,
Tryggvagötu 16, opið milli kl. 13 og
18 alla virka daga, sími 626281.
BDýrahald
Görtz tölthnakkur til sölu, verð 35 þús.
Uppl. í síma 91-11869. Halldór.
Labradorhvolpar, hundar, til sölu. Uppl.
í síma 91-72207.
Til sölu 10 litra fiskabúr og dísarpáfa-
gaukar. Uppl. í síma 91-54323.
H Hestamennska
Reykjavikurmeistaramót í hestaíþrótt-
um verður haldið að Víðivöllum dag-
ana 15., 16. og 17. maí. Keppt verður
í öllum aldursflokkum og öllum grein-
um hestaíþrótta. Skráning í félags-
heimili Fáks 11., 12. og 13. maí kl.
16-19. Starfsfólk óskast við hin ýmsu
störf við mótið. Iþróttadeild Fáks.
Einkabeitilönd í Biskupstungum. Beit-
arhólf með sérrétt og aðstöðu fyrir
reiðtygi til leigu í Kjarnholtum, Bisk-
upstungum. Aðrekstrarþjónusta. Frá-
bær aðstaða og reiðleiðir. Vs. 98-68808,
hs. 98-68705 eða 98-68931, Gísli.
Andvari, Garðabæ
heldur félagsfund fimmtudaginn 14.
maí kl. 21.00 í félagsheimili Andvara.
Fundarefni: framkvæmdir á félags-
svæðinu og önnur mál. Stjórnin.
Hreinsunardagur. Árlegur hreinsunar-
dagur hestamannafélagsins Fáks
verður í dag, miðvikudaginn 13. maí.
Mæting við félagsheimili Fáks kl. 19.
Fákur.
Bjóðum frábæran kinverskan mat á
góðu verði, fjölbreyttur matseðill.
Tongs takaway, Tryggvagötu 26,
heimsendingarsími 91-619900.
Vantar nokkur hross, sem flest á tamn-
ingaraldri eða mörg í einum pakka.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-4640.
Görtz tölthnakkur, 2 ára, til sölu, einnig
Diamond járningasett. Uppl. í síma
91-642185 eða 985-33693.
Járningar - tamningar. Látið fagmenn
um að vinna verkin. Helgi Leifur,
FT-félagi, sími 91-10107.
Til sölu 2 hryssur, 5 og 6 vetra, einnig
brúnn 9 vetra klárhestur með tölti.
Öll alþæg. Uppl. í s. 91-666539 e.kl. 20.
ATH.! Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00.
HHjóI
Bifhjólajakkar á dömur frá 9.000,
smekkbuxur frá 16.000, hanskar frá
2.000. Við erum ódýrastir. Karl H.
Cooper & Co, Skeifan 5. s. 91-682120.
Kjarakaup. Suzuki Dakar 600 ’88,
óvenju gott, fæst með góðum afborg-
unarskilmálum eða 60 þús. stgrafsl.
Tækjamiðlun Islands hfi, s. 674727.
Mótorhjólaviðgeróir. Allar viðgerðir á
mótorhjólum, sandblástur, plastvið-
gerðir og málun. Vélaþjónustan,
Skeifunni 5, sími 91-678477.
Til sölu 24" Eurostar hjól, 26" 12 gíra
hjól og 28" 3 gíra hjól. Uppl. í síma
91-75689.
Óska eftir að kaupa götuhjói á kr. 500
þúsund staðgreitt. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-4647.
Óska eftir ódýru Suzuki TS 125 ER eða
sambærilegu hjóli. Uppl. í s. 92-11025.
H Fjórhjól
Honda 4x4 til sölu, árg. ’87, vel með
farið og lítið notað. Uppl. í síma
98-66012 e.kl. 20.
Óska eftir Kawasaki Mojave, árg. ’87, á
sama stað óskast kerra undir fjórhjól.
Uppl. í síma 91-17343 e.kl. 18.
H Byssur
• •Veiðihúsið auglýsir.
Nýkomið: Benelli haglabyssur^ 4 teg.
(mest selda ’/isjálfv. haglab. á Isl. ’91),
byssuskápar, skammbyssutöskur,
loft-riflar og skammbyssur ásamt öllu
tilheyr., Remington 870, 12ga & 20ga,
Youth gun. Landsins mesta úrval af
byssum. Verslið við veiðimenn.
Veiðihúsið, s. 622702 & 814085.
Vormót Veiðihússins í skeet verður
haldið laugard. 16.5. ’92 á velli S.R. í
Leirdal. Keppt verður í öllum flokk-
um, allir velkomnir. Skráningu lýkur
fös. 15.5. kl. 18 í Veiðihúsinu.
H Flug
Svifdrekafiug! Er það eitthvað fyrir
þig? Námskeið verður haldið dagana
15.--24. maí. Uppl. í símum 985-27504,
91-73471, 984-51009 og 91-672109.
Fiugkennsla aila daga.
Stakur tími kr. 6.500.
10% afsláttur á 10 tímum.
Flugskóli Helga Jónssonar, s. 10880.
E Vagnar - kerrur
Tjaldvagn, Paradiso með fortjaldi,
skáp, vaski og eldunaraðst., gott
stykki, verð 250 þús. Ath. skuldabréf
til 12-30 mán. Bílasala Matthíasar
v/Miklatorg, sími 91-624900.
Combi-Camp Family tjaldvagn til sölu,
með fortjaldi og eldhúsi. Uppl. í síma
92-68405 eftir kl. 19.
Eigum til vandaðar fólksbíla- og jeppa-
kerrur, verð frá kr. 46.000. Opið frá
klukkan 13-18. Iðnvangur hfi,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 39820.
Óska eftir að kaupa einnar hásingar
hestakerru, má þarfnast lagfæringar.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-4663.
Fólksbila-, jeppakerra til sölu, stærð
1,20x2,0 m. Úppl. í síma 91-53196 og
985-35712.
Þýsk hjólhýsi, 14 fet og lengri.Verð frá
kr. 690.000. Uppl. í síma 91-43666 á
skrifstofutíma.
ATH.! Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00.
H Sumarbústaðir
Sumarhús, 44 m2, til sölu, tilbúið til
flutnings, húsið er frágengið að utan
en að innan er það einangrað og með
panelklæðningu í lofti, milliveggir,
svefnloft o.fl. er ófrágengið. Nánari
uppl. í síma 91-680100.
Hús i sveit eða sumarbústaður á falleg-
um og rólegum stað óskast til leigu
frá miðjum júní. Góðri umgengni heit-
ið. Uppl. í símum 91-652437 til kl. 17.30
eða á kvöldin í s. 91-51145 og 91-651334.
Atlas kæliskápar í sumarbústaðinn,
með og án frystihólfs, stærð 85x58x607
150 1, 220 volt.
Rönning, Sundaborg 15, s. 91-685868.
Rafstöðvar. Eigum á lager mikið úrval
af bensín- og dísilknúnum rafstöðvum,
2-6 kW, á hagstæðu verði. Leitið uppl.
íselco sfi, Skeifunni 11D, s. 686466.
Sumarbústaðateikningar. Allar teikn-
ingar (teiknipakki). Biðjið um nýjan
bækling „1992“. Teiknivangur,
Kleppsmýrarvegi 8, Rvk, s. 91-681317.
44 m2 sumarbústaður til sölu í Hraun-
borgum í Grímsnesi, ekki fullbúinn.
Uppl. í síma 91-54677.
H Fyrir veiðimenn
Eystri-Rangá. Forsala veiðileyfa í
Eystri-Rangá er hafin. Sérstakt for-
söluverð frá kr. 2000 á stöng á dag.
Tryggið ykkur því leyfi sem fyrst.
Forsala er í versluninni Vesturröst,
Laugavegi 178, Ástund, Háaleitis-
braut 68 og Hellinum á Hellu. Veiði-
menn, athugið: I fyrra var sleppt
50.000 sjógönguseiðum í Eystri-Rangá.
• Veiðihúsið auglýsir, sandsíli, maðk-
ar, flugur, spónar, töskur, kassar,
stangahaldarar á bíla, stangir, hjól,
hnýtingaefni, veiðileyfi, flotbátar.
Troðfull búð af nýjum vörum, látið
fagmenn aðstoða við val á veiðigræj-
um. Verslið við veiðimenn, póstkröfu-
þjón., símar 622702 & 814085.
Staðarhólsá og Hvolsá. Nokkrir dagar
lausir í sumar. Upplýsingar í síma
91-651882 á daginn og 91-44606 og
91-42009 á kvöldin.
Stangaveiðivörur i miklu úrvali. Hefjið
veiðiferðina í veiðikofa Kringlu-
sports. Eley leirdúfuskot á góðu verði.
Kringlusport, Borgarkr., sími 679955.
Sjóbirtingur - silungur. Til sölu veiði-
leyfi á svæði 3 í Grenlæk, Landbroti.
Uppl. í s. 91-11049 og 91-12443 e.kl. 19.
Veiðileyfi. Veiðileyfi í Úlfarsá (Korpu)
seld í Hljóðrita, Kringlunni 8-12, sími
91-680733.
H Fasteignir
Smáhús. 2 herbergi, snyrting og for-
stofa í Rvík, takmörkuð lóðarréttindi,
flytjanlegt, til sölu á tækifærisverði.
Nú notað fyrir skrifstofur. Sími 677586
á skrifstofutíma og á kv. 985-31176.
H Fyrirtæki
Fyrirtæki til sölu.
• Gler og speglaslípun, góð tæki.
•Verslun m/sælgæti, myndbönd og
ýmsar matvörur, mikil velta, hagstæð-
ir samningar vel hugsanlegir.
•Isbúð og sölutum. Góð velta.
• Blómaverslun, miðsvæðis.
• Snyrtivöruverslun v/Laugaveg.
•Tískuvöruverslun í Kringlunni.
• Barnafataverslanir, fráb. staðsetn.
• Auglýsingaskiltagerð.
• Efnalaug í verslunarmiðstöð.
•Vélar og búnaður til framleiðslu vel
seljanlegrar vöru.
•Sérverslun m/tölvur og tölvuleiki.
•Söluturnar í Reykjavík, velta allt
að 5-6 millj. á mán.
• Pylsuvagn m/meiru, góð staðsetn.
•Vörubíla- og vinnuvélaverkstæði.
Önnur fyrirtæki af ýmsu tagi.
•Uppl. á skrifstofunni. Varsla hfi,
söluskrifstofa, Skipholti 5, s. 622212.
Mosfellsbær. Til sölu sólbaðsstofa í
Mosfellsbæ, áhugasamir leggi inn
nafn og símanúmer hjá auglýsinga-
þjónustu DV fyrir 20. maí. H-4651.
HBátar
• Alternatorar, 12 og 24 volt, margar
stærðir. Yfir 15 ára frábær reynsla.
•Startarar f. Volvo Penta, Iveco,
Saab, Scania, CAT o.fl. Mjög hagstætt
verð. Bílaraf hfi, Borgart. 19, s. 24700.
Krossviðarbátur, 17 feta, frambyggður,
í endursmíði, til sölu. Tilboð óskast.
Mercury 9,9 ha. utanborðsmótor getur
fylgt (verð 100 þús.). Uppl. í síma
91- 44177 eftir kl. 20.____________
Pungapróf. Námskeið til 30 tonna rétt-
inda hefst 25. maí, verkleg skútusigl-
inganámskeið hefjast 18. maí. Innrit-
un og upplýsingar í 'símum 91-689885,
31092 og 985-33232. Siglingaskólinn.
18 feta flugfiskur til sölu, lengdur, með
krókaleyfi, nýjum GPS lóran, taístöð,
dýptarmæli og öllum búnaði til skoð-
unar. Uppl. í síma 91-44679.
Alternatorar og startarar fyrir báta
og bíla, mjög hagstætt verð.
Vélar hfi, Vatnagörðum 16,
símar 91-686625 og 686120.
Kvótabátur óskar. Óska eftir 8-12
tonna kvótalausum bát til leigu í sum-
ar. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 91-632700 fyrir 18. maí. H-4644.
. •VHF-bátatalstöðvar,
hjól og vökvasjálfstýringar fyrir
seglskútur og báta, gott verð.
Samax hfi, sími 91-652830.
Óska eftir krókabát á leigu, 4ra tonna
eða stærri, hef réttindi. Hafið sam-
band við auglþj.' DV í síma 91-632700.
H-4652.
Ódýrir vatnabátar og „canoar" til sölu.
Bátagerðin Samtak, símar 91-651670
og 91-651850.
Óska eftir að kaupa góðan hraðfrysti-
bát, kvótalausan. Uppl. í símum
92- 37663 og 92-37714.
Ýsunet. Ysunet, grásleppunet, vinnu-
vettlingar, gott verð. Eyjavík hfi, sími
98-11511 og hs. 98-11700.
ATHJ Nýtt símanúmer DV er: 63 2700.
H Hjólbarðar
4 stk. Armstrong Desert Dog A-T
30x9,50 R 15 LT, á 6 gata felgum, ekin
6 þús. km, verð 40 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 91-43216.
Óska eftir að kaupa felgur, 5 gata, 12"
eða 14", undir Bronco. Úppl. í síma
95-12769 e.kl. 20.
H Varahlutir
Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla-
hrauni 9B. Erum að rífa: Toyota Xcab
’90, Isuzu Gemini ’89, Charade ’88,
Renault 5 ’87, Shuttle ’89 4x4, Hiace
’85, Peugeot 309 ’88, Bluebird ’87, Ác-
cord ’83, Nissan Cedric ’85, Sunny 4x4
’90, Justy ’87, Renault Express ’90,
Ford Sierra ’85, Daihatsu Cuore ’89,
Isuzu Trooper ’82, Golf’88 og ’84, Civic
’91, BMW 728i ’81, Tredia ’84 og ’87,
Kadett ’87, Rekord dísil ’82, Volvo, 345
’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st„
Samara ’88, ’87, Escort XR3i ’85, Maz-
da 626 ’86, Ch. Monza ’87 og ’88, Colt
’86, turbo ’88, Galant 2000 ’87, Micra
’86, Uno ’87, Ibiza ’89, ’86, Charade
turbo ’86, Mazda 323 ’84, ’87 og '88,
626 ’85, ’87, Corsa ’87, Corolla ’85, ’82,
Laurel ’84 og ’87, Lancer 4x4 ’88, ’84,
’86. Swift ’87. Opið 9-19 mán.-föstud.
INNISKOR
Kringlunni 8-12, sími 686062
Laugavegi 60, slmi 629092
Skemmuvegi 32-L, sími 75777