Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1992, Blaðsíða 26
46
MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1992.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11_______________________________pv
Subaru E-10, árg. ’88, sendibíll í góðu
lagi, til sölu, ekinn 65 þús. km, selst
á góðu verði. Uppl. í hs. 91-27028 eða
vs. 91-611873 frá kl. 8 18, Einar.
■ Lyftarar
Notaðir lyftarar til sölu/leigu. rafmagns
og dísil, 0,6-3,5 t, veltibúnaður - hlið-
arfærslur - fylgihlutir. 20 ára reynsla.
Steinbock-þjónustan, sími 91-641600.
■ Bílaleiga
Bílaleiga Arnarflugs.
Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra,
Nissan Sunny, Subaru station 4x4,
Nissan Pathfinder 4x4, Cherokee 4x4.
Höfum einnig vélsleðakerrur, fólks-
bílakerrur og farsíma til leigu. Flug-
stöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, og
í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4
pickup og hestakerrur. S. 91-45477.
■ Bílar óskast
Bileigendur, kjarabót. Á að selja bilinn?
Nýlegir bílar óskast á söluskrá. Við
bjóðum frítt innigjald í maí. Athugið
einn glæsilegasti sýningarsalur lands-
ins. Ný söluskrá liggur frammi. Yfir
1500 bílar á skrá. - Við vinnum fyrir
þig. Bílar bílasala, JP-húsinu, Skeif-
unni 7, s. 673434.
Ath., þar sem bilarnir seljast. Hjá okk-
ur færð þú bestu þjónustu sem völ er
á. Eigum nokkur laus innipiáss. Hjá
okkur er alltaf bílasýning. Bílaport,
bílasala, Skeifunni 11, sími 91-688688.
Þar sem þú ert alltaf númer eitt.
Honda Accord. Óska eftir Hondu Ac-
cord ’87, helst lítið eknum og sjálf-
skiptum, í skiptum fyrir MMC Pajero
’83 (gott eintak) + 200 þús. í pening-
um. S. 98-22399 eftir kl. 16 og um helg-
ar eða vs. 98-21426. Guðjón Einars.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 91-632700.
0-40.000 staðgreitt. Ódýr bíll óskast,
má þarfnast lagfæringar og vera núm-
erslaus, allt kemur til greina. Uppl. í
síma 91-650455 eða 985-30296.
Kr. 150.000 stgr. Óska eftir bíl, helst
skoðuðum ’93, mætti þarfnast
lakkviðgerðar. Uppl. í síma 91-53969
eftir kl. 18.
Þar sem bílarnir seljast. Vantar nýlega
bíla á staðinn. Ath. sækjum bíla í
Akraborg. Bílás, Þjóðbraut 1, Akra-
nesi, sími 93-12622 og 93-11836.
Óska eftir vel með farinni Toyota
Corolla XL, árg. ’88-’90, staðgreiðsla
í boði fyrir réttu bifreiðina. Úpplýs-
ingar í síma 91-642466.
Daihatsu Charade óskast, ’82 eða ’83,
ástand skiptir engu máli. Uppl. í síma
91-53555 á daginn og 650506 eftir kl. 20.
Nissan Cherry, árg. ’83-’86, óskast til
niðurrifs, útlit eða ástand skiptir ekki
máli. Uppl. í síma 91-29298 eftir kl. 16.
Ódýr stationbill óskast, Lada eða aðrar
tegundir koma til greina, t.d. bitabox
eða pickup. Uppl. í s. 91-651715, Sigfús.
Óska eftir litið eknum Subaru station
’87, staðgreiðsla í boði. Upplýsingar í
síma 91-50428.
Óska eftir millistórum ameriskum bil í
skiptum fyrir Daihatsu Cuore 4x4,
árg. ’87. Uppl. í síma 91-673434.
Óska eftir vélarlausri Toyotu Hiace,
ekki eldri en ’84. Uppl. í síma 91-54323.
■ Bílar til sölu
Til'sölu eða skipti á ibúðarhúsnæði eða
iðnaðarhúsnæði: Ford Ranger pickup
’87, ek. 68 þ. m., Ford Econoline 150
’87, ek. 67 þ. m., Ford Bronco XL ’87,
ek. 60 þ. km, Nissan Double Cab, dísil
’89, ek. 30 þ. km, Toyota Camry ’87,
ek. 62 þ. km, Toyota Carina ’87, ek.
65 þ. km, Volvo 360 ’88, ek. 60 þ. km.
Tilb. sendist DV, m. „Skipti 4654“.
Nokkrir nýiegir á Nýju bilasölunni.
MMC Colt 1,5 GLXi ’91, kr. 1 millj.,
Mazda 323F 1600Í ’91 (’92), kr. 1100.000
stgr., MMC Galant GLSi ’89, kr.
1190.000, Toyota 4Runner ’89, upp-
hækk. o.fl., kr. 1980.000.
Skipti möguleg á ódýrari bílum.
Nýja bílasalan, sími 673766.
Glæsileg súkka til sölu. Suzuki Fox
SJ-410, árg. ’85, lengri gerðin, með
stálhúsi, upph. á 33x12,5 dekk, jeppa-
skoð., driflokur, spil, sóllúga, útv.,
segulb., ný 40 rása CB talstöð, allur
klæddur að innan, verð aðeins kr.
570.000 stgr. Sími 54118 e. kl. 17.
Ath! Subaru station 4x4 ’84, nýspraut-
aður, yfirfarinn undirvagn, kúpling,
bremsur, hjöruliðir og allt púst og
demparar nýtt. Verð 300 þ. S. 91-24526.
Bilaviðgerðir. Vélastilingar, hjólastill-
ingar, hemlaviðgerðir, almennar við-
gerðir, endurskoðun. Borðinn hf,
Smiðjuvegi 24C, s. 91-72540.
2 góðir og skoðaðir '93. Langur Suzuki
Fox 413, árg. '86, hækkaður 2" á
boddíi, m/31 og33" dekkjum + 2auka-
tönkum, talstöð o.fl., skipti mögul., v.
850 þ., eða Nissan Cherry, árg. ’83, v.
150 þ. Stgrafsl. Uppl. í síma 91-38469.
Til sölu Ford Sierra, árg. ’84, verð 220
þús. staðgreitt, Dodge Ramser, árg.
’74, skoð. ’93, Toyota Corolla, árg. ’82,
Pontiac Bonneville, árg. ’68, skoð. ’93,
Mazda 626, árg. ’83, sjálfskipt. Uppl.
í síma 91-52969 og 985-29659.
Suzuki Vitara JLX '90, styttri gerð, gull-
fallegur bíll, ekinn 45.000 km, topp-
grind, upphækkaður á gormum, ný 30"
dekk, krómfelgur, verð kr. 1250.000,
skipti á ódýrari.
Nýja bílasalan, sími 673766.
2 ódýrir. Mazda 1600 ’80, ek. 90 þús.,
sk. ’93, gott útvarp, vetrardekk, verð
75 þús. staðgr. Nissan Cherry 1000
’82, ek. 92 þús., sk. ’92, verð 65 þús.
staðgr. Uppl. í síma 91-11283 e.kl. 18.
Citroen AX 10RE '87. Ekki Axel heldur
AX! Vinsæli, sparneytni, franski smá-
bíllinn, ekinn 70.000 km, gott ástand,
stgrverð kr. 250.000.
Nýja bílasalan, sími 673766.
MMC Pajero, árg. ’87, til sölu, langur,
turbo, dísil, ekinn 118.000 km, fallegur
bíll, verð kr. 1500.000. Uppl. gefur
Hörður í síma 621030 en í síma 46137
eftir kl. 18.
Citroén Axel 1,1 I '87, ekinn 47 þús. km,
hvítur, með hvítum stuðurum og
koppum, númeralaus, selst ódýrt.
Uppl. í s. 91-72902 eða Austurbergi 20.
Daihatsu cab 1000 4x4 '86, sko. ’93, ek.
87 þús. km, verð 350 þús., 280 þús. stgr.
með vsk. Uppl. í s. 93-11489 á vinnu-
tíma eða 93-12803 á kvöldin.
Daihatsu. Til sölu Daihatsu Charade,
árg. ’86, ekinn 66 þús. km, í góðu
ástandi, verð ca kr. 350.000, skipti á
ódýrari athugandi. Uppl. í s. 91-654782.
Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Ödýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060.
Fallegur Uno 45 ES, árg. '84, til sölu,
skoðaður ’93, ekinn 86 þús., 3 dyra, 5
gíra, mjög góður bíll, verð 100 þús.
Uppl. í síma 91-678217.
Ferðabíll - húsbill. Ford Econoline ’78,
hálfkláraður, þarfnast alsprautunar,
verð 400 þús., alsprautun getur fylgt
(verð 550 þús.) S. 687848 m. kl. 10 og 18.
Fiat Uno, árg. '85.2ja dyra, nýsprautað-
ur, í toppstandi, Uno 45 S, ekinn 71
þús. km, verð 185 þ. stgr. Til sýnis að
Ármúla 42, sími 812990.
Ford Escort, árg. ’84 (þýskur), skoðaður
’93, nýyfirfarinn, á nýjum dekkjum,
góður bíll, einn eigandi, staðgrverð
kr. 260.000. Uppl. í síma 91-686828.
Frúarbíll. Lítið ekinn Fiat Uno 60 S,
árg. ’87, vel með farinn, einn eigandi,
gott staðgreiðsluverð. Upplýsingar í
síma 91-671646.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
talandi dæmi um þjónustu!
Honda Accord EX '86, sjálfskiptur,
topplúga o.m.fl. Gullfallegur bíll á kr.
660.000 stgr. Skipti ath.
Nýja bílasalan, sími 673766.
MMC L-300 minibus 4WD, árg. ’88, til
sölu, ek. 85 þús. km, verð 1100 þús.
stgreitt, skipti á ódýrari, skuldabréf.
S. 96-23300 til kl. 19 og 96-22027 e.kl. 19.
MMC Pajero, árg. '83, disil, til sölu, 31"
dekk, krómfelgur, verð 590 þús., skipti,
skuldabréf eða staðgreiðsluafsláttur.
Sími 91-611207. Guðmundur.
Nýskoðuð Mazda 323 '82, ekinn 105
þús., útvarp/segulband, góður bíll,
verð 70 þús. Uppl. í síma 91-814616
eftir kl. 19.
Subaru 4x4 station '89, gullsanseraður,
ekinn 21.000 km, sem nýr, verð kr.
1180.000. Skipti ath.
Nýja bílasalan, sími 673766.
Ódýr, mjög góður bill, Toyota Tercel,
árg. ’80, skoðaður ’93, 5 gíra, 4 dyra,
með skotti, selst á aðeins kr. 65.000
stgr. Sími 682747.
ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27.
BMW 520i, árg. ’83, til sölu, topplúga,
samlæsing, rafm. í rúðum, vel útlít-
andi. Uppl. í síma 91-641206.
Chevrolet Monza, árg. ’87, til sölu,
ekinn 59 þús. km, sjálfskiptur, mjög
góður bíll. Uppl. í síma 91-36760.
Econoline 4x4, árg. ’78, til sölu, 5,7 dís-
il. Verð kr. 750.000, 550.000 staðgreitt.
Nánari uppl. í síma 91-46991.
Frambyggður, innréttaður Rússi, árg.
’79, til sölu. Upplýsingar í síma
91-41131.
GMC Jimmy 4x4 jeppi, árgerð '85, til
sölu, skipti möguleg á ódýrari bíl.
Upplýsingar í síma 92-13828.
Hann gengur enn og nú er hann loks-
ins til sölu, Nissan Sunny ’82. Uppl. í
síma 91-670141 eftir kl. 17.
Iðnaðarmenn ath.l Einstakt tækifæri.
MMC L-300, árg. ’84, háþekja, á aðeins
150 þús. staðgreitt. típpl. í s. 985-37788.
Lada Safír 1300 ’87 til sölu, ekinn 38
þús., eins og nýr. Gjafverð, 165 þús.
Upplýsingar í síma 91-642674.
Mazda E 2200 disil ’87, fallegur bíll,
vél biluð, ath. öll skipti, verð 550 þús.
Uppl. í síma 91-688929.
MMC Colt, árg. ’89, til söiu, sjálfskipt-
ur, bein sala eða skipti á dýrari. Uppl.
í síma 93-12239.
Oldsmobile '68 til sölu, 302 vél (biluð),
verð 50 þús. Uppl. í síma 91-641416
eftir kl. 20.
Seat Ibiza, árg. ’85, til sölu, skoðaður
’93, vetrardekk fylgja. Upplýsingar í
síma 93-81476, Hanna.
Til sölu Mitsubishi Lancer GLX, árg.
’85, ekinn 97 þús. km, skoðaður '93.
Uppl. í síma 91-667718.
Til sölu ódýr og óskráður Daihatsu
Charade ’82, góð vél. Uppl. í síma 91-
641368.
Tjónabíll. Mazda 929 2,2i ’88, staðgreitt
kr. 200.000. Til sýnis á Nýju bílasöl-
unni, sími 673766.
Toyota Hilux EFi, árg. ’88, til sölu, ný
35" dekk + álfelgur, 5:71 hlutföll o.fl.
Uppl. í síma 92-12047.
VW Passat, árg. '82, til sölu. Ágætur
bíll. Öll tilboð tekin til greina. Uppl.
í síma 91-75478.
Citroén Axel, árg. '87, verð 10.000. Upp-
lýsingar í síma 91-44968.
Citroén GSA Pallas, árg. ’82, selst
ódýrt. Upplýsingar í síma 91-19637.
MMC Galant ’82, 2000 vél. Óska eftir
tilboði. Uppl. í síma 98-31016.
■ Húsnæði í boði
ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
íbúð í París. Lítil íbúð á mjög góðum
stað í París er til leigu frá 15. júní til
30. sept. íbúðin verður leigð annað-
hvort allan tímann eða hluta hans.
Uppl. í símum 91-42534 og 91-78575.
2 herb. ibúð i Seláshverfi til leigu fyrir
reglusamt, reyklaust fólk, leiga 35 þ.
á mán. Skriflegar umsóknir send. DV
fyrir 16. maí, merkt „Selás 4667“.
3 herb. ibúð með húsgögnum til leigu
á góðum stað nálægt Hlemmi. Hentug
fyrir fólk sem býr erlendis. Leigutími
15. maí-10. sept. Uppl. í s. 91-686852.
3 herb. ibúð tii leigu i vesturbæ frá
1. júní. Leiga 40 þús. á mán. Engin
fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma
91-13848 e.kl. 20.
Bjóðum frábæran kinverskan mat á
góðu verði, fjölbreyttur matseðill.
Tongs takaway, ’K-yggvagötu 26,
heimsendingarsími 91-619900.
Garðabær. Til leigu 2 herb. íbúð í ein-
býlishúsi í Lundahverfi, einnig for-
stofuherbergi, sérsnyrting, reglusemi
áskilin. Uppl. í s. 91-656388. Kristján.
Mjög góð 2ja herb. ibúð til leigu,
nálægt Kennaraháskólanum. Leigist
frá byrjun júní í a.m.k. 1 ár. Umsókn-
ir sendist DV, merkt „K-4645”.
2 herbergja góð ibúð í lyftublokk í
Breiðholti til leigu. Tilboð sendist DV,
merkt „Asparfell 4655“.
4 herb. hæð, nálægt miðbænum, til
leigu í 4-6 mán. Tilboð sendist DV,
merk „H.H. 4656“.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-632700.
Stór 2 herb. ibúð til leigu á góðum stað
í Bústaðahverfi. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 91-813062.
Stórt herbergi með baði til leigu í Hafn-
arfirði, allt sér. Uppl. í síma 91-651493
eftir kl. 19.
Til leigu rúmgóð ca 140 m3 sérhæð í
vesturbænum. Tilboð sendist DV,
merkt „Vesturbær 4648“.
3ja herb. ibúð til leigu í Hlíðunum.
típplýsingar gefnar í síma 985-34744.
Geymsia til leigu. Upplýsingar í síma
91-813444 frá kl. 8-16.
Til leigu 4 herb. jarðhæð á Teigunum í
3 mán. í sumar. Uppl. í síma 91-32068.
■ Húsnæði óskast
íbúðir vantar á skrá.
Okkur bráðvantar íbúðir og herbergi
á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta.
Boðin er ábyrgðartrygging vegna
hugsanlegra skemmda. Nánari upp-
lýsingar í símum 621080 og 621081.
íbúðir - íbúðir. Húsnæðismiðlun sér-
skólanema bráðvantar íbúðir á skrá.
Ath. að skólamir eru staðsettir um
allt höfuðborgarsvæðið. Uppl. og
skráning í síma 91-17745.
3- 4 herb. ibúð óskast i Hliðunum,
greiðslug. 30 40 þús. á mán., reglusemi
og skilvísi heitið. Hafið samb. við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-4668.
4ra manna fjölskyldu bráðvantar 3-4ra
herb. íbúð. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Upplýsingar í síma
91-677674.
4- 5 herbergja ibúð óskast til leigu, helst
í miðbænum, erum reyklaus og reglu-
söm. Uppl. á Sjómannaheimilinu
Örkinni, sími 91-680777. Rósa.
Einbýlsihús, raðhús eða hæð óskast,
þarf að hafa séraðstöðu í kjallara eða
risi fyrir uppkomnar dætur. Sími
91-39993, helst að kvöldi til.
Fyrirtæki i Reykjavík óskar eftir tveim-
ur íbúðum f. starfsmenn, 2 herb. íbúð-
ir m/húsgögnum, þurfa að vera mið-
svæðis í Rvík, leigut. ca 1 ár. S. 621460.
Fyrirtæki óskar aö taka á leigu litla íbúð
sem geymsluaðstöðu í vesturbænum.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-4650.
Hafnafjörður. Óska eftir 3-4 herb. íbúð
á leigu frá 1. júní til 1. okt. '92. Reglu-
söm fjölsk. með 3 stálpuð börn, fyr-
irfrgr. ef óskað er. S. 54568 e. kl. 19.
Reglusamt par með 2 börn óskar eftir
2-4 herb. íbúð. Skilvísum og öruggum
greiðslum heitið. Upplýsingar í síma
91-72902 eftir kl. 17.
Reglusamur karlmaður óskar eftir her-
bergi með aðgangi að baðherbergi og
gjarnan að eldhúsi, sem næst miðbæn-
um. Uppl. í síma 9142449.
Ung kona utan af landi óskar eftir lít-
illi íbúð frá 1. júní, pottþéttar greiðsl-
ur og góðri umgengni heitið, reykir
ekki. Uppl. í síma 91-33709 á kvöldin.
Ungt, reglusamt par, með eitt barn,
óskar eftir 2-3 herb. íbúð sem fyrst í
a.m.k. ár. Skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 814639.
Óska eftir 2-3 herb. íbúð til leigu í
Kópavogi. Öruggar greiðslur og góð
umgengni. Meðmæli ef óskað er. Uppl.
í síma 91-656715 e.kl. 19. Guðrún Ásta.
Óska etir ibúð, ekki minni en 60 m-,
má vera iðnaðarhúsnæði. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 91-632700.
H-4653.
3 herb. íbúð óskast til leigu. Reglusemi
og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma
91-18406.
ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27.______________________
Ungt par með barnóskar eftir 3-4 her-
bergja íbúð sem fyrst. Uppl. í síma
91-813117 eftir kl. 17, Guðrún.
Óska eftir 4 herb. ibúð á Suðurnesja-
svæðinu eða í Hafnarfirði. Uppl. í
síma 96-43528.
Óska eftir 5 herb. ibúð á höfuðborgar-
svæðinu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-4658.
■ Atvinnuhúsnæói
Til leigu.
Iðnaðar-, geymslu- og lagerhúsnæði:
Kópavogur, miðbær, 90 m- og 100 m2.
Örfirisey, Rvík, 2. hæð, 100-500 m2.
Skrifstofuhúsnæði:
Seljavegur, Rvík, 3. hæð, 180 m2.
Uppl. í s. 91-26488 og 91-22086. Stefán.
Óska eftir ca 100-150 mJ húsnæði í
Rvík undir raftækjaverslun, þarf að
vera á góðum stað og laust fljótlega.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-4659.
Óska eftir 160-250 m2 atvinnuhúsnæöi
í Reykjavík eða Kópavogi undir bíla-
verkstæði. Vinsaml. hafið samband í
s. 91-75150 milli kl. 8 og 18. Jóhannes.
Óskum eftir að taka á leigu 50-80 fm
skrifstofu- og lagerhúsnæði. Uppl. í
símum 91-628921 á daginn eða 91-
667151 eftir kl. 18.
Skrifstofuhúsnæði í Ármúla til sölu,
60 m2, áhvílandi lán. Upplýsingar í
síma 91-812300.
■ Atvinna í boði
Traust fyrirtæki í Reykjavik óskar eftir
áreiðanlegum og duglegum starfs-
manni á aldrinum 20-35 ára til starfa
á vélaverkstæði. Um er að ræða við-
halds- og viðgerðarstörf á framleiðslu-
vélum og tækjum fyrirtækisins ásamt
nýsmíði. Hér er um framtíðarstarf að
ræða. Æskilegast er að viðkomandi
geti hafið störf sem fyrst. Skriflegar
umsóknir sendist DV merkt „Jámiðn-
aðarmaður 4665“ fyrir 19. maí.
Öllum umsóknum verður svarað.
Manneskja óskast í verslun við Lauga-
veg, ekki yngri en 25 ára, þarf að vera
góð í ensku, kunna á tölvu, færslu á
reikningum o.fl., auk almennra af-
greiðslustarfa, hálfan eða allan dag-
inn. Ath., einungis er um framtíðar-
starf að ræða. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H4646.
Valtaramaður. Loftorka óskar eftir að
ráða valtaramann í malbik, aðeins
vanur maður með réttindi kemur til
greina. Uppl. í síma 91-650877.
Trjárækt, girðingar, málun o.fl. Verk-
efni fyrir áreiðanlegan, handlaginn
og duglegan starfskraft. Þarf að geta
leiðbeint unglingi. Umsóknir, er geti
um aldur, menntun og fyrri störf,
sendist í pósthólf 8734, 128 Reykjavík,
merkt 2 mánuðir.
Óskum eftir að ráða strax starfskraft til
alm. verslunarstarfa í sumar. Fyrir-
tækið er í eystri hluta Rvk. Vinnut.
frá kl. 8-16. Við leitum að stundvísu
og samviskusömu fólki með starfs-
reynslu. Hafið samb. v/auglþj. DV í
s. 91-632700 fyrir kl. 20 í dag. H-4649.
Nokkrir hæfir sölumenn óskast.
a) Símasala um kvöld og helgar, b)
dagsala í Rvík, c) söluferðir út á land.
Eigin bíll nauðsyn í b og c, vönduð
vara og verulegir tekjumögul. Hafið
samb. v/DV í s. 91-632700. H-4662.
Tommahamborgarar, Lækjartorgi,
óskar eftir starfsmanni í afgreiðslu og
steikingu á aukavaktir. Áðeins vön
manneskja, og ekki yngri en 18 ára,
kemur til greina. Uppl. á staðnum,
aðeins milli kl. 10 og 12 næstu daga.
Maður óskast á smurstöð, aðeins vanur
maður kemur til greina. Verður að
geta byrjað strax. Skriflegar umsóknir
sendist DV fyrir kl. 12 14. maí, merkt
„Smurstöð 4641“.
Sölumenn óskast í heildverslun við sölu
á snyrtivörum og undirfatnaði,
reynsla nauðsynleg, reglusemi og
stundvísi áskilin, vinnutími frá 9-5.
Tilboð send. DV, m. „Sölumenn 4660”.
Óskum eftir að ráða samviskusama
sölumenn til starfa á kvöldin strax,
góðir tekjumöguleikar. Starfið felst í
að safna áskriftum í síma.
Sími 91-627324 frá kl. 18-22.
Vana sölumenn vantar til framtíðar-
starfa sem gefa mjög góðar tekjur.
Verða að hafa bíl og geta starfað allan
daginn. S. 91-687179 á skrifstofutíma.
Vantar þig vinnu eða aukapening?
Kynntu þér möguleika á sölu í
Kolaportinu. Okeypis upplýsinga-
bæklingur. Sími 91-687063 kl. 16-18.
ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27.
Múrarar óskast til að taka að sér
múrverk á 7 íbúða stigagangi. Hafið
samband við DV í s. 91-632700. H-4666.
Vandvirkur rafvélavirki eða rafvirki ósk-
ast. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 91-632700. H-4669.
Matsmann með full réttindi vantar í
frystihús. Ámes hf., sími 98-33757.
■ Atvinna óskast
Atvinnumiðlun námsmanna. Atvinnu-
miðlun námsmanna hefur hafið störf,
úrval hæfra starfskrafta er í boði. Á
skrá er fjöldi einstaklinga með ýmsa
menntun og fjölhæfa reynslu. Atv-
miðlun er opin milli 9 og 18 virka
daga í húsnæði Félagsstofnunar stúd-
enta við Hringbraut, s. 621080/621081.
Atvinnurekendur/lðnfyrirtæki.
Höfum íjölda iðnnema á skrá.
Atvinnumiðlun iðnnema, Skólavörðu-
stíg 19, sími 91-10988, fax 620274.
Barnapía óskast til að líta eftir 4 ára
dreng nokkrar klukkustundir í viku,
oftast eftir kl. 17, verður að búa ná-
lægt Ægisíðu, Rvík. S. 22086. Stefán.
Bakarameistarar, ath. 22 ára gamall
bakari óskar eftir vinnu í sumar. Uppl.
í síma 91-77798. Sigurður.
Ræstingar. Óskum eftir að taka að
okkur ræstingar í kvöldvinnu. Uppl.
í síma 91-17794 eftir klukkan 18.
■ Barmgæsla
Barngóð stelpa, að verða 14 ára, óskar
eftir barnfóstrustarfi í sumar, er með
RKÍ-námskeið. Uppl. í síma 91-73066
eftir kl. 18. Er í efra Breiðholti.
Stúlka á 13. ári óskar eftir að passa
barn í Garðabæ, æskilegur aldur 0-18
mán., er vön börnum og hefur lokið
Rauða kross-námskeiði. S. 9141968.
■ Ymislegt
Er erfitt að ná endum saman?
Viðskiptafræðingar aðstoða fólk og
fyrirtæki við endurskipulagningu
fjármálanna. Uppl. í síma 91-685750.
Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar.
Hvitasunnan Borgarfirði 5.-8. júní.
Dansleikir í Logalandi föstudags-.og
sunnudagskvöld. Nýdönsk og Stjórnin
spila. Sætaferðir. Logaland.
Farseðili til Kaupmannahafnar til sölu
í lok maí, ódýrt. Upplýsingar í síma
91-689713.
■ Einkamál
Leiðist þér einveran? Reyndu heiðar-
lega þjónustu. Fjöldi reglusamra finn-
ur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu
strax í dag. Al-íslensk skrá. Trúnaður.
Sími 91-623606 kl. 16-20.