Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1992, Page 27
MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1992.
47
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-18,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
• Síminn er 63 27 00.
Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs-
ingadeildar er 63 27 27 og til skrif-
stofu og annarra deilda er 63 29 99.
Ég er 40 ára og óska eftir að kynnast
rólegri og huggulegri konu á aldrinum
30-40 ára með sambúð í huga. Svar
sendist DV, m. „Sumar og sól 4657“.
Ég er 34 ára karlmaður og óska eftir
að kynnast konu á aldrinum 25-35 ára
með vináttu í huga. Svör sendist DV,
merkt „Vinátta 4661“.
■ Kennsla-námskeiö
Grunn-, framhalds- og háskólaáfangar
og námsaðstoð. Framhaldsskóla-
áfangar til gildra lokaprófa í sumar
og enska, spænska, ítalska, franska,
sænska, danska, ísl. fyrir útlendinga.
Fullorðinsfræðslan, s. 91-11170.
Árangursrík námsaðstoð í allt sumar.
Flestar greinar. Réttindakennarar.
Innritun kl. 17-18 virka daga í síma
91-79233. Nemendaþjónustan sf.__
■ Hremgemingar
Ath. Þvottabjörn. Hreingerningar,
teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón-
un, sótthreinsun á sorprennum og
tunnum, sjúgum upp vatn. Simi 13877,
985-28162 og símboði 984-58377.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Frítt - frítt. Tökum að okkur að fjar-
lægja úr geymslum og af háaloftum
það sem þú vilt sjá af, þér að kostnað-
arlausu. Uppl. í síma 91-25742 e.kl. 19.
Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs.
Hreingerningar, teppahr. Kjörorð
okkar er vönduð og góð þjónusta.
Gerum föst tilb. ef óskað er. S. 72130.
Tökum að okkur alm. hreingerningar i
íbúðum, stigagöngum o.fl. ásamt hús-
gagna- og teppahreinsun. Gerum til-
boð. AG. hreingemingar, s. 91-75276.
Ath. Hreingerningar, teppa- og gólf-
hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki.
Vönduð þjónusta. Uppl. í síma 624506.
■ Skemmtanir
Diskótekið Dísa, stofnað 1976.
Danstónlist og skemmtanastjórn fyrir
nemendamót, brúðkaup, átthagamót,
o.fl. tækifæri um land allt. Nýttu þér
trausta reynslu okkar. Allar uppl. í
s. 673000 kl. 10-18 (Magnús) og 50513
(Óskar og Brynhildur).
Diskótekið Ó-Dollý. 114 ár hefúr diskó-
tekið Ó-Dollý þróast og dafnað undir
stjórn diskótekara sem bjóða danstón-
list, leiki og sprell fyrir alla aldurs-
hópa. Hlustaðu á kynningarsímsv. í
s. 64-15-14 áður en þú pantar gott
diskótek. Uppl. og pant. í s. 4-66-66.
Félagsheimilið Ásbyrgi, Miðfirði, kjör-
inn staður til ættarmóta, eigum ennþá
lausar helgar í sumar. Uppl. í síma
95-12970.
Diskótekið Deild, simi 91-54087.
Góður valkostur á þína skemmtun,
vanir menn, vönduð vinna.
Upplýsingar í síma 91-54087.
■ Þjónusta
Lekur þakið? Er fulltrúi erlends stór-
fyrirtækis, sem sérhæfir sig í þakþétti-
efnum, kem á staðinn ef óskað er og
geri þér tilboð sem leysir vandann.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-4604.
Erum með ný og fullkomin tæki til
hreinsunar á móðu og óhreinindum á
milli gleija. Verkvemd hf. Sími 91-
616400, fax 616401 og 985-25412.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Pípulagnir. Pípulagnir í ný og gömul
hús. Almennar og sérhæfðar lagnir.
Breytingar og viðgerðir. Umsjón, ráð-
gjöf og reynsla. S. 91-36929 og 641303.
Trésmíði. Uppsetningar - breytingar.
Skápar, milliveggir, sólbekkir, hurðir.
Gerum upp gamlar íbúðir. Glugga- og
glerísetningar. S. 91-18241.
ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 6327 00.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719 og 985-33505.
Jóhanna Guðmundsdóttir,
Izusu ’90 s. 30512.
Guðbrandur Bogason, Ford
Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422.
Snorri Bjarnason, Toyota Corolla
’91, s. 74975, bílas. 985-21451.
•Ath. Páll Andréss. Nissan Primera.
Kenni alla daga. Engin bið. Ökuskóli
og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við
þjálfun og endumýjun. Nýnemar geta
byrjað strax. Visa/Euro. Símar
91-79506 og 985-31560, fax 91-79510.
Ath. Eggert V. Þorkelsson, ökukennsla.
Kenni á Volvo 740 GL, UB-021, öku-
skóli. Utvega öll prófgögn. Visa og
Euro. Símar 985-34744 og 679619.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92
316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666.
Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag-
inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg.
’92, ökuskóli, öll kennslugögn,
Visa/Euro. S. 985-34606 og 91-31710.
Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92,
kenni alla daga, engin bið, aðstoð við
endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör.
Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226.
• Már Þorvaldsson, ökukennsla,
endurþjálfun, kenni alla daga á Lan-
cer GLX ’90, engin bið, greiðslukjör,
Visa/Euro. Uppl. í síma 91-52106.
Sigurður Gislason. Kenni á Mözdu 626
og Nissan Sunny ’91, sérstök kjör fyr-
ir skólafólk 8. maí til 15. júlí. Kynnið
ykkur málið. S. 91-679094 og 985-24124.
Skarphéðinn Sigurbergsson.
Kenni allan daginn. Ökuskóli efóskað
er, útv. námsefni og prófg., endurnýj-
un og æfingat. S. 40594 og 985-32060.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Utvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
■ Garðyrkja
Trjáklippingar - sólpallar - umhirða.
Tökum að okkur klippingar, sem og
öll önnur vorverk, sjáum einnig um
sólpalla, skjólveggi, og grindverka-
smíði. Ilönnum ef óskað er. Nú er rétti
tíminn til að panta sumarumhirðu.
Sláttur, klipping, úðun og m.fl. inni-
falið. Fagfólk. Garðaþjónustan. Uppl.
í símum 91-75559 og 985-35949.
'Trjáræktarmenn! Til sölu þokuúðari,
mótordrifinn, borinn á bakinu,
splunkunýr, 14 1 tankur - vél 5 ha„
kastar þokuúða 7 m lárétt, 5 m lóð-
rétt, mjög fljótvirkur, kjörið fyrir
skógræktarmenn. Verð kr. 55.000
m/vsk. Uppl. í síma 91-12630 og
91-15575. Sigurður.
Tökum að okkur hellulagnir,
snjóbræðslulagnir, jarðvegsskipti,
uppslátt stoðveggja og steyptra gang-
stétta. Gerum föst verðtilb. ef óskað
er, margra ára reynsla. S. 985-36432,
985-36433, 91-53916, 91-73422.
Garðsláttur - húsfélög - fyrirtæki. Tök-
um að okkur garðslátt, sumarlangt.
Getum bætt við okkur verkefnum í
eystri hluta borgarinnar. Föst verð-
tilb, Uppl. í s. 91-77930 e.kl. 19. Teitur.
Gæðamold i garðinn, hreinsuð af grjóti
og kögglum. Þú notar allt sem þú
færð. Blönduð áburði, sandi og skelja-
kalki. Keyrum heim í litlum eða stór-
um skömmtum. Uppl. í síma 674988.
Tökum að okkur hellulagnir, leggjum
snjóbræðslukerfi, ýmiskonar steypu-
og trésmíðavinnu, uppsetningu stoð-
veggja og girðinga. • Föst verðtilboð,
ábyrgir menn. Helluverk. s. 71693.
Nú er rétti tíminn fyrir húsdýraáburð.
Erúm með hrossatað, kúamykju og
hænsnaskít. Fljót og góð þjónusta.
Þrifaleg umgengnL Vanir menn. Ger-
um föst verðtilboð. S. 91-72372.
Almenn garðvinna - mosatæting.
Tökum að okkur almennt viðhald
lóða, úðun, hleðsla o.fl. Leitið upplýs-
inga í símum 91-670315 og 91-73301.
Garðaverk 13 ára. Mosaeyðing, trjá-
klippingar, grassláttur, garðaumsjón,
hellulagnir, snjóbrkerfi, alh. skrúð-
garðaþjónusta. Garðaverk, s. 11969.
Garðsláttur. Getum bætt við verkefn-
um í sumar, gerum verðtilboð. Uppl.
gefur Magnús í símum 985-33353 og
91-620760 (símsvari).
Gróðurvernd. Mosaeyðing, lífrænn
áburður, eiturúðun. Ný og fullk. tæki,
sanngjamt verð fyrir góða þjón. Til-
boð/tímav. Gróðurvemd, s. 91-39427.
Kæru garðeigendur. Tökum að okkur
alla garðvinnu, s.s. hellulagnir, klipp-
ingar, garðslátt, tyrfingu o.fl. Gerum
föst verðtilboð. S. 23053 og 40734.
Lífrænn safnhaugur. Til sölu, ámokað
á keiru eða vömbíl, lífrænn safnhaug-
ur. Frábært jarðvegsbætandi og nær-
ingarríkt. S. 98-66787. Flúðasveppir
Túnþökur.
Góðar túnþökur til sölu. Túnverk,
túnþökusala Gylfa Jónssonar, sími
91-656692._________________________
Gróðurmold. Heimkeyrð. Uppl. í síma
985-20330.
Túnþökur. Höfum til sölu úrvals
túnþökur á mjög góðu verði.'Upplýs-
ingar í símum 91-615775 og 985-38424.
Jarðefnavinnslan hf.
Túnþökur. Útvegum úrvals túnþökur
af völdum túnum. Jarðvinnslan.
•Túnþökusala Guðmundar Þ. Jóns-
sonar, símar 618155 og 985-25172.
Úrvals gróðurmold og húsdýraáburður,
heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og
vörubíla í jarðvegsskipti og jarðvegs-
bor. Símar 91-44752 og 985-21663.
Úrvals túnþökur. Sækið sjálf og sparið.
Einnig heimkeyrðar, magnafsláttur,
greiðslukjör. Túnþökusalan Núpum,
Olfusi, sími 98-34388 og 985-20388.
3ja-5 metra háar aspir og 3ja-4 metra
há reynitré til sölu. Upplýsingar í síma
91-667351 eftir kl. 17.
Garðtætari. 3 ha. garðtætari til sölu,
lítið notaður, ódýr. Upplýsingar í síma
91-44679.
■ Tilbyggmga
Ódýrt, nýtt timbur.
1x6", 1‘/2x4", 2x4" - 2x9", 2x4", 2x5",
4x4", heflað og margt fleira gagnvarið.
22x120" bandsöguð klæðning og kúpt
utanhússkl. Palla- og girðingarefni,
28x95", 22x95" og 22x145", gagnvarið
og án, grindarlistar, margar stærðir,
ótrúlegt verð. Gifsplötutilboðsverð.
Spónaplötur, þakjárn, steypustyrktar-
stál, steinull o.m.fl. Öll verð sérlega
hagstæð. Smiðsbúð, Smiðsbúð 8,
Garðabæ, s.-91-656300, fax 91-656306.
■ Húsaviögeröir
• Þarft þú að huga að viðhaldi?
Pantaðu núna en ekki á háannatíma.
•Tökum að okkur sprungu- og
steypuviðgerðir, háþrýstiþvott, sílan-
úðun, alla málningarvinnu, einnig
uppsetningar á rennum og m.fl.
• Notum aðeins viðurkennd viðgerð-
arefni. Veitum ábyrgðarskírteini.
• VERK-VÍK, Vagnhöfða 7,
s. 671199, hs. 673635, fax 682099.
Leigjum út allar gerðir áhalda til við-
gerðar og viðhalds, tökum að okkur
viðhald og viðgerðir á fasteignum,
erum m/fagmenn á öllum sviðum,
gerum föst verðtilboð. Opið mánud. -
föstud. 8-18, laugard. 9-16. Véla- og
pallaleigan, Hyrjarhöfða 7, s. 687160.
Allar almennar viðgerðir og viðh. á
húseignum, svo sem múr- og trévið-
gerðir, einnig háþrýstihreinsun, þétt-
ingar, málun. S. 23611 og 985-21565.
Húsaviðgerðir sf., sími 76181. Alhliða
steypu- og lekaviðg., múrverk,
háþrýstiþv., sílanúðun o.fl. Tilb./
tímav. Viðurk. viðgerðarefni, ábyrgð.
ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00.
■ Sveit
Bændur - bændur, einn með öllu.
Geri við allt sem til fellur, bíla, trakt-
ora, fjós, hlöður, híbýli o.fl. Uppl. í
síma 91-45783.
Sveitardvöl, hestakynnlng. Tökum
börn, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð,
11 daga í senn, útreiðar á hverjum
degi. Úppl. í síma 93-51195.
Ég er 14 ára strákur sem óskar eftir
að komast í sveit á Austurlandi. Uppl.
í síma 91-670096.
11 ára stúlka óskar eftir að komast í
sveit. Uppl. í síma 93-12889 eftir kl. 17.
■ Ferðaþjónusta
Danmörk. Ert þú á leið til Danmerk-
ur? Því ekki að bregða sér til Brand-
strup við Rodby á Lálandi? Rólegt og
skemmtilegt umhverfi, aðeins 50 mín.
sigling til Þýskalands. Lalandia
skemmtigarðurinn og Knudenburg-
dýragarðurinn í næsta nágrenni. Til
leigu herbergi í einbýlishúsi, með
morgunmat. Uppl. í síma 91-641389.
■ Nudd
Býð upp á svæðanudd, slökunarnudd,
bæði heilnudd og baknudd, Shiatsu
(japanskt þrýstipunktanudd) og Puls-
ing (slökunaraðferð með losun liða-
móta). Sérstakur kynningarafsláttur.
Nánari uppl. hjá Guðrúnu Þuru nudd-
ara, sími 91-612026.
■ Landbúnaðartæki
Dráttarvélar. Til sölu MF 575 4x4 '78,
ek. ca 4300 tíma, snyrtileg og góð vél,
verð 500 þ. + vsk. Einnig Ursus 1014
4x4, ek. ca 270 tíma, ’90, verð 970 þ. +
vsk. Greiðslukjör. Sími 98-75628.
■ Tilkyiuiingar
ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
■ Tilsölu
E.P. stigar hf. Framleiðum allar
tegundir tréstiga og handriða. Gerum
föst verðtilboð. E.P. stigar hf.,
Smiðjuvegi 9E, sími 642134.
BFGoodrich
GÆÐI Á GÓÐU VERÐI
All-Terrain 30"-15", kr. 10.710 stgr.
AU-Terrain 31"-15", kr. 11.980 stgr.
AU-Terrain 32”-15", kr. 12.980 stgr.
All-Terrain 33"-15", kr. 13.300 stgr.
All-Terrain 35"-15", kr. 14.963 stgr.
Bílabúð Benna, sími 685825
Léttitœki
íslensk framleiðsla, mikið úrval af alls
konar léttitækjum. Fáið senda
myndabæklinga. Sala - leiga. *Létti-
tæki hf„ Bíldshöfða 18, s. 676955.
Mikið úrval af nýjum plastmódelum, til
dæmis nýsköpunartogararnir gömlu.
Tómstundahúsið, Laugavegi 164, sími
91-21901. Póstsendum.
■ Verslun
Wirus innihurðir á kr. 15.700.
A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570.
Dráttarbeisli, kerrur. Ódýru ensku
dráttarbeislin á flestar gerðir bíla.
Samþykkt af Bifreiðaskoðun Islands.
Ásetning á staðnum, ljósatenging á
dráttarbeisli og kerrur, allar gerðir
af kerrum og vögnum, allir hlutir í
kerrur, . kerruhásingar með eða án
bremsa. Áratuga reynsla. Póstsend-
um. Opið alla laugardaga. Víkurvagn-
ar, Dalbrekku 24, s. 43911 og 45270.
Það er staðreynd að vörumar frá okk-
ur gera þér kleift að auðga kynlíf þitt
og gera það meira spennandi og yndis-
legra. Troðfull búð af alls konar
spennandi hjálpartækjum ástarlífsins,
f/dömur og herra, o.m.fl. Ath. allar
póstkr. dulnefndar. Erum á Grundar-
stíg 2 (Spítalastígsmegin). S. 91-14448,
opið 10 18 virka daga, 10-14 laugard.
■ Varahlutir
Felgur til sölu, 7x15", 4x100. Mikið úr-
val af felgum, pöntum á allar gerðir
bíla. Dverghólar, Bolholti 4, s. 680360.
SUZUKISWIFT
5 DYRA, ÁRGERÐ 1992
Aflmikil, 58 hestafla vél með beinni innspýtingu.
Ódýr í rekstri - eyðsla frá 4.0 1. á hundraðið.
* Framdrif. $ SUZUKI
* 5 gíra, sjálfskipting fáanleg. m-
* Verð kr. 828.000,- á götuna, stgr. SUZUKIBÍLAR HF.
SKEIFUNNI 17 ■ SIMI 685100
LPUR OG SKEMMTILEBUR 5 MANNA BfLL