Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1992, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1992, Side 31
MIÐVIKUDAGUR 13. MAÍ 1992. 51 Fjölirdðlar Þættir um tísku eru ekki mjög algengir á skjánum. Af og til eru þættir frá tískusýningura úti í hinum stóra heimi en íslenskir þættir um sama efni eru afar sjaldgæfir. Þaö var því skemmti- leg tilbreyting aö sjá þáttaröð um hár og tísku sem gerö er af hér- lendum manni. Er ekki nema gott eitt um þaö framtak að segja. Hitt er svo annaö mál að undir- rituöum finnst myndmálið ekki alltaf hafa verið notað nægilega vel í þessum þáttum og á stund- um hafa skilaboðin viijað týnast. Nefni ég sérstaklega þáttabrot um hársjúkdóma sem heföi mátt vinna mun betur svo áhorfendur heföu gagn af. Svo er spuming hve mikið fólk fær út úr því að horfa stöðugt framan í viðkom- andi hárgreiðslumeistara meðan sá hinn sami fjallar um vinnu- brögð sín eða annað tengt faginu. Annars er þetta sparðatíningur miðað við þá mismunun á kynj- um sem enn og aftur á sér stað í þáttum af þessari gerð og manni blöskrar að sjá. Undirritaður er ekki ýkja meðvitaður um tisku- sveiflur, hvaö er inni og hvað er úti í það og það skiptið, en finnst engu að síður ansi hart að vera, sem karlmaður, nær alltaf skil- inn útundan þegar tiskustraum- ar eru til umfjöllunar í sjónvarpi. Láti maður 1 kringum sig úti á götu eða á skemmtistöðum er deginum ljósara að engu minni gróska er í karlmannatísku en tísku kvenþjóðarinnar. En karl- mannatíska virðist bara ekki í náðinni híá tískudrottningum sjónvarpsstöðvanna. Það er hið versta mál. Haukur Lárus Hauksson Andlát Kristín Lilja Þorgeirsdóttir lést að morgni 12. maí á Elliheimilinu Grund. Guðríður Kristjánsdóttir, Miðleiti 5, Reykjavík, lést á hjúkrunarheimil- inu Skjóh 11. maí sl. Úlfljótur G. Jónsson, Æsufelh 6, er látinn. Björn Guðnason byggingameistari, Hólavegi 22, Sauðárkróki, lést að kvöldi 11. maí í Sjúkrahúsi Skagfirð- inga. Inga Svea Grube, fædd Heide, andað- ist 8. maí í Dianalund, Danmörku. Jarðarfarir Minningarathöfn um Jón Karlsson hjúkrunarfræðing veröur haldin í Langholtskirkju fimmtudaginn 14. maí kl. 10.30. Sólveig Kristmundsdóttir verður jarðsungin frá Fossvogskapehu fimmtudaginn 14. maí kl. 15. Guðbjartur Bergþór Jóhannsson, vistmaður á Sólvangi, til heimihs á Garðavegi 11, verður jarðsunginn frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði fimmtudaginn 14. maí kl. 13.30. STÖÐVUM BÍLINN ef viö þurfum aö tala í farsímann! |y tfag™" y| hjónabandi... ég afla peninganna og Lína . eyð ir þeim. Lalli og Lína ___________Spakmæli_____________ Venjulega sjá menn ekki takmörk hinnar sönnu hófsemi fyrr en þeir eru komnir yfir þau. Ök. höf. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvihð sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkviliö sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 8. maí til 14. mai, að báöum dögum meðtöldum, verður í Ingólfsapó- teki, Kringlunni 8-12, sími 689970, læknasími 689935. Auk þess veröur varsla í Hraunbergsapóteki, Hraun- bergi 4, simi 74970, læknasimi 73600, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugar- dag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefri- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga ki. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er ogið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjaröarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. . Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nemataugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- Iagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Re, ’kjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog '31 í Heilsuvemdar- stöö Reykjavíkur al a virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardöt,um og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í simsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um holgar, sími 51100. Keflavík: Neyðar vakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.39-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.39-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga ki. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.39-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.39-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júli og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 19-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. M. 12-16. Leiðsögn á laugardögum kl. 14 Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavlk sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. TiJkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Lífiínan, Kristileg símaþjdhusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Vísir fyrir 50 árum Miðvikud. 13. maí: Korpúlfsstaðirog Lágafell og aðrar jarðeignirThors Jensens í Mosfellssveit framtíðareign Rvíkurbæjar. Kaupverð er kr. 1.860.000 og hefur borgarstjóri fest kaup á jörðunum samkvæmt umboði bæjarstjórnar. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 14. mai Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Nú kemur sér vel að vinna með öðrum í hópi. Nokkur sam- keppni er í gangi en þú hefur heppnina með þér. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Líklegt er að þú mundir ný vináttusambönd á næstunni. Líklegt er þó að þú verðir aðallega upptekinn af einum aðila. Hrúturinn (21. mars-19. april); Þú ert heldur hugmyndasnauður um þessar mundir og nýtur því góðs af hugmyndaauðgi annarra. Það kemur sér þvi vel að hlusta á aðra. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú ert fullur bjartsýni og áhuga en ekki er víst að allir í kringum þig séu sama sinnis. Láttu það ekki á þig fá. Farðu eftir hugboði þínu. Tviburarnir (21. maí-21. júni): Þér gengur vel að vinna með öðrum. Góða skapið skilar þér langt. Reyndu að ná sem mestum árangi og skemmta þér um leið. Krabbinn (22. júní-22. júli): Misskilningur gæti varpað skugga á daginn. Reyndu að leysa úr vandamálum strax og þeirra verður vart. Takist það fer allt vel. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú hefur verið röskur að undanfómu svo það er óhætt að slaka aðeins á. Sú hvild varir ekki lengi því annasamur tími er framund- Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Ferðalög og viðskipti ganga ekki sem skyldi í dag. Þú verður fyr- ir miklum töfum og erfltt reynist að ná þeim upplýsingum sem þú þarft. Vogin (23. sept.-23. okt.): Skipulagning hlutanna er nauðsynleg og þú þarft að reyna að sjá fyrir vandamálin. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Beittu fyrir þig háði ef þú átt í samkeppni við aðra. Mundu að ýmsir eru tilbúnir að vaða eld og brennistein fyrir þig. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Taktu smáfrí frá dagsins önnum og sinntu þínum eigin málum. Taktu á íjármálunum og gættu þess að eyöa ekki um efni fram. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Taktu þátt í félagslífi og gleöi annarra. Þú þarfl aö taka ákvörö- un. Notaðu síðari hluta dagins til þess að ákveða þig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.