Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1992, Page 34

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1992, Page 34
54 MIÐVIKUDAGUR 13. MAl 1992. Miðvikudagur 13. maí SJÓNVARPIÐ 18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Grallaraspóar (2). Teiknimynda- syrpa með Hökka hundi, Byssu- Brandi og fleiri skemmtilegum per- sónum úr smiðju þeirra Hanna og Barbera. Þýðing: Reynir Harðar- son. 19.30 Staupasteinn (23:26) (Cheers). Bandarískur g^manmyndaflokkur meó Ted Danson og Kirstie Alley í aðalhlutverkum. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 RúRek. Kynningarþáttur um Rú- Rek-djasshátíðina. Umsjón: Vern- harður Linnet. 20.40 Matarlist. Matreiðsluþáttur í um- sjón Sigmars B. Haukssonar. Gest- ur þáttarins er Gísli Rúnar Jónsson 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á siódegi. (Hljómleika- upptaka frá bæverska útvarpinu, frá 12. september 1991.) 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir sér um þáttinn. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 2.) 17.45 Lög frá ýmsum löndum. I dag frá Kína. 18.00 Fréttir. 18.03 Af ööru fólki. Þáttur Önnu Mar- grétar Sigurðardóttur. (Einnig út- varpað föstudag kl. 21.00.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Framvaröasveitin. Flutt verða verk frá Forum '91 hátíðinni í Montreal í Kanada. Umsjón. Sig- ríöur Stephensen. 21.00 Leikir í sveitinni i gamla daga. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Endurtekinn þáttur frá 6. maí.) saumaklúbbanna, þar sem 130 klúbbar keppa um vegleg verð- laun. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 Í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leik- ur heimstónlist. (Frá Akureyri.) (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. 3.00 í dagsins önn. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson stýrir þættinum og leikari. 21.00 Laxeldi (The Price of Salmon - Fragile Earth). 21.55 Sumarleyfið (Les Grandes Vac- ances). Frönsk/ítölsk gamanmynd frá 1967. i myndinni segir frá skólastjóra i virtum menntaskóla sem er frægur fyrir góðan árangur námsmanna og þar hefur enginn fallið á stúdentsprófi fyrr en syni skólastjórans tekst svo illa upp. Faðirinn ákveður aö senda son sinn til sumardvalar á Englandi í refsingarskyni og í staðinn á hann að fá stúlku þaðan sem skiptinema en allt fer á annan veg en skóla- stjórinn æílast til. Leikstjóri: Jean Girault. Aðalhlutverk: Louis de Funs, Ferdy Mayne, Claude Gen- sag, Martine Kelly og Franois Leccia. Þýðandi: Ólöf Pétursdótiir. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Sumarleyfiö - framhald. 23.40 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Trúöurinn Bósó. Fjörug teikni- mynd fyrir yngstu áhorfendurna. 17.35 Félagar (New Archies). Teikni- mynd um kátan krakkahóp sem lætur sér aldrei leiðast. 18.00 Umhverfis jöröina (Around the World with Willy Fog). Þessi teiknimyndaflokkur byggir á heimsþekktri sögu Jules Verne. 18.30 Nýmeti. Blandaður tónlistarþáttur með nýjustu myndböndunum. 19.19 19:19. 20.10 Bilasport. Þáttur fyrir alla sem hafa gaman af bílum og bílaíþrótt- um. Umsjón: Steingrímur Þórðar- son. Stöð 2 1992. 20.40 Beverly Hills 90210. Skemmtileg- ur framhaldsmyndaflokkur um tví- burasystkinin Brendu og Brandon og vini þeirra. (14:16). 21.30 Með kveöju frá Taiwan. Það eru ekki margir íslendingar sem þekkja þessa fjarlægu eyju í austri af eigin raun en þeir Karl Garðarsson frétta- maður og Friörik Friðriksson, kvik- myndatökumaður Stöðvar 2, heimsóttu þetta fallega og óvenju- lega land fyrir stuttu. Þetta er fyrri hluti. Seinni hluti er á dagskrá mið- vikudagskvöldið 20. maí. Umsjón: Karl Garðarsson. Myndataka: Frið- rik Friðriksson. Stöð 2 1992. 22.00 Ógnir um óttubil (Midnight Cali- — er). Spennandi framhaldsþáttur um útvarpsmanninn Jack Killian. (17:20). 22.50 Tíska. Helstu hönnuðir og tísku- hús heims leggja línurnar fyrir haustið og sumarið. 23.20 Nijinsky. Einstæð mynd um einn besta ballettdansara allra tíma, Nij- insky sem var á hátindi ferils síns í byrjun tuttugustu aldarinnar. Að- alhlutverk: Alan Bates, Leslie Brown og George De La Pena. Leikstjóri: Herbert Ross. Framleið- andi: Harry Saltzman. Lokasýning. 1.20 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. ©Rásl FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegl. 12.01 Aö utan. (Áður útvarpaö í Morg- unþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auðlindln. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEOISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Í dagsins onn. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögln vlö vinnuna. Rió trfó og bandariska þjóðlagatrióið Peter, Paul og Mary. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, „Kristnihald undlr Jökli" eftir Halldór Laxness. Höfundur les (16). 'I4.30 Miðdegistónllst. 15.00 Fréttlr. 15.03 i fáum dráttum. Brot úr llfi og starfi Ölafs Gunnarssonar rithöf- undar. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Áður útvarpað I þáttaröðinni Mynd af orðkera I júlf 1989. Einn- ig útvarpað næsta sunnudag kl. 21.10.) SÍDOEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristln Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. Aðalstöðin kl. 16.00: Hjohn snúast Tveir nýir dagskrárgerð- Þeir félagar ætla að létta armenn haía gengið til liðs mönnum lund meö ýmsura við Aðalstöðina en það eru uppákoraum, t.d. veröa þeir Jón Atli Jónasson, sem á feröinni í miðbænura og hafði umsjón meö Lunga viðar, slá á þráðinn til fólks, unga fólksins um hriö, og bjóða til sín viðmælendum Sígmar Guömundsson. Þeir í hljóðstofu og svo framveg- félagar eru í góðum félags- is. Tónlistin verður á létt- skap með Guðmundi Bene- um, ljúfum og trylltum nót- diktssyni sem er gamall jaxl um, nýjum og gömlum. og reyndur. 21.25 Sigild stofutónlist. Guðbjorn Guðbjörnsson, Sigríður Ella Magnúsdóttir, John Speight og Sólrún Bragadóttir syngja lög eftir Franz Schubert, Richard Strauss, Johannes Brahms og fleiri. 22.00 Fréttlr. Heimsbyggö, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Uglan hennar Minervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 23.00 Líknarmeöferð - líknardráp. Læknir, lögfræðingur og guðfræó- ingur sitja fyrir svörum um líknar- meóferð. Sími: 91 -38 500. Um- sjón: Önundur Björnsson. 24.00 Fréttlr. 0.10 RúRek 1992. Flosason-Houmark kvintettinn á Hótel Sögu. Umsjón: Vernharður Linnet. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfrani. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurð- ur út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá:. Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 1.) - Dagskrá heldur áfram með hugleiöingu séra Pálma Matthías- sonar. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. - 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttlr. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Hljómfall guöanna. Dægurtónlist þriöja heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur Jónsson. 20.30 Mislétt milli liöa. Andrea Jóns- dóttir við spilarann. 21.00 Gullskífan. 22.10 Landlð og mlöln. Siguröur Pétur Harðarson stýrir þættinum og stjórnar jafnframt Landskeppni stjómar jafnframt Landskeppni saumaklúbbanna, þar sem 130 klúbbar keppa um vegleg verð- laun. (Endurtekið úrval frá kvöld- inu áður.) 6.00 Fréttir af veðrl, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.08-19.00 Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Rokk og rólegheit. 13.00 iþróttafréttir eitt. Allt það helsta sem úr íþróttaheiminum frá íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 13.05 Rokk og rólegheit á Bylgjunni í bland við létt spjall um daginn og veginn. 14.00 Mannamál. 14.00 Rokk og rólegheit. Bibba lætur í sér heyra. 16.00 Mannamál. 16.00 Reykjavik siödegis Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson fjalla um málefni líöandi stundar og hjá þeim eru engar kýr heilagar. 17.00 Fréttir. 17.15 Reykjavik síödegis Þjóðlífið og dægurmálin í bland við góóa tónl- ist og skemmtilegt spjall. 18.00 Fréttlr. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur jóns- son tekur púlsinn á mannlífinu og ræöir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 67 11 11. 19.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar. 19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.. 20.00 Kristófer Helgason. Léttir og Ijúf- ir tónar í bland viö óskalög. Síminn er 67 11 11. 23.00 Kvöldsögur Þórhallur Guð- mundsson tekur púlsinn á mann- llfssögunum í kvöld. 0.00 Næturvaktin. 13.00 Asgelr Páll. 13.30 Bænastund. 17.00 Ólafur Haukur. 17.30 Bænastund. 19.00 Kristinn Alfreðsson. 22.00 Guömundur Jónsson. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. FIVffr909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Hitt og þctta i hádeginu. 14.00 Vínnan göfgar. Vinnustaðamús- ík. 16.00 Hjólin snúast. 18.00 íslandsdeiidin. Leikin íslensk óskalög hlustenda. 19.00 Kvöldveröartónlist. 20.00 „Lunga unga fólksins“. Þáttur fyrir fólk á öllum aldri í umsjón Böðvars Bergssonar. 21.00 Á slaginu. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnu sunnudegi. 22.00 i lífsins ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman. 24.00Ljúf tónlist. FM#957 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu FM 957. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason kemur öllum á óvart. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin og óskalögin. 22.00 - Ragnar Már Vilhjálmsson tekur kvöldið með trompi. 1.00 Haraldur Jóhannsson talar við hlustendur inn í nóttina og spilar tónlist við hæfi. 5.00 Náttfari. Hljóöbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Pálml Guðmundsson leikur gæðatónlist fyrir alla. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Tími tækifæranna kl. 18.30. Þú hringir í síma 27711 og nefnir það sem þú vilt selja eóa óskar eftir. Þetta er ókeypis þjónusta fyr- ir hlustendur Hljóðbylgjunnar. 16.00 FÁ. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 Gunnar Ólafsson. 20.00 B-hliöin. Hardcore danstónlist. 22.00 Neöanjaröargöngin. S ódtl jm 100.6 15.00 Jóhann Jóhannesson. 19.00 Björn Markús Þórsson. 22.00 Ragnar Blöndal. 1.00 Nippon Gakki. EUROSPORT ★, , ★ 12.00 American Supercross. 13.00 Trukkakeppni. 13.30 International Klckboxlng. 15.00 Hjólreidar. Bein útsending frá Spáni. 16.00 Tennis. 19.30 Eurosport News. 20.00 Motorctcllng. 21.00 Football. 22.30 Eurosport News. 23.30 Dagskrárlok. 6** 12.00 E Street. 12.30 Another World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 The Bold and the Beautiful. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefnl. 16.00 DiH'rent Strokes. 16.30 Bewltched. 17.00 Facts ol Life. 17.30 E Street. 18.00 Love at First Slght. Getraunaþátt- ur. 18.30 Totally Hidden Video Show. 19.00 Battlestar Gallactica. 20.00 Chances. 21.00 Studs. 21.30 Nlght Court. 22.00 Sonny Spoon. 23.00 Pages (rom Skytext. SCRECHSPORT 12.00 NHL Actlon. 13.00 Euroblcs. 13.30 FIA 3000. 14.30 Hnefalelkar. 16.00 Revs. 16.30 Keila. 17.30 Blak. 18.30 IAAF. 19.30 Dunlop Rover. 20.00 Golf. Frá golfvelli á Irlandi sem Jack Niklaus hannaði. 21.00 Golf Report. 21.30 NHL íshokkí. 23.30 Dagskrárlok. Rás 1 kl. 23.00: liknarmeðferð Fimmtudagínn 30. apríl síöastliömn var útvarpaö á rás l þætti og umræðum um liloiarmeöferð- líknardráp. Þáttur þessi vakti mikla at- hygli og spurningar hjá fjölmörgum hlustendum. Til þess aö koma til móts viö óskir þeirra sem vilja leita álits eöa upplýs- inga um líknarmeö- ferö eða líknardráp sitja sérfræðingar, lögfræöingur, læknir og guðfræðingur fyr- ir svörum í beinni önundur Björnsson er umsjónar- útsendingu á rás 1 maður þáttsins. frá 23.00 til miðnætils í kvöld. Sími þáttarins er 91-38 500. Umsjónarmaður er Önundur Björnsson. Laxeldi er stór atvinnugrein í Skotlandi. Sjónvarp kl. 21.00: Laxeldi Þetta er bresk heimildar- mynd um laxeldi í Skotlandi og írlandi og í henni er með- al annars fjallaö um hvað þaö kostar aö ala konung fiskanna og um náttúru- spjöll sem rekja má til lax- eldis. Þessi atvinnugrein er enn ung á írlandi en hefur vaxiö hratt í Skotlandi og veltan er meira en 15 millj- aröar á ári auk þess sem laxeldi skapar dýrmæt at- vinnutækifæri í dreifbýli. Nokkuö hefur borið á gagn- rýnisröddum sem telja aö laxeldi geri jafnvel meiri skaöa en gagn og að um- hverfinu og vistkerfinu stafi hætta af því vegna mengun- ar, sjúkdóma og efnaúr- gangs sem ógni öðru dýra- lífi. Þá er talin hætta á aö erföagallar komi fram vegna óæskilegrar blöndun- ar ólíkra laxastofna. Einnig er fjallað um þá hlið sem að neytendum snýr. Fólk vill heUbrigöan lax meö bleikt hold en óvíst er að öllum sé ljóst aö í gráan eldislaxinn er dælt bæöi fúkkalyfjum og tilbúnum litarefnum. í myndinni er leitað svara viö ótal spumingum sem tengj- ast fiskeldi og rætt við vis- indamenn, umhverfis- verndarsinna og laxeldis- frömuði eins og hljómhstar- manninn Ian Anderson úr Jethro Tull sem átt hefur viöskipti viö íslenskar eldis- stöðvar. Þýöandi og þulur er Gylfi Pálsson. Ráslkl. 0.10: Á miðnæturtón- leUíum Útvarpsins frá RúRek hátíðinni veröur í kvöld út- varpaö samleUc Dana og íslendinga. Sig- uröur Flosason og danski gítarístinn Karsten Houmark léku saman á djass- hátíð í Færeyjum fyrirnokkrumárum. Hér endurnýja þeir kynni sin þeim leika Valdimarsson pianó, Torben West- ergaard á bassa og Sören Frost á trommur auk þess sem Andrea Gylfa- dóttir syngur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.