Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1992, Qupperneq 23
31
FÖSTUDAGUR 15. MAl 1992.
dv_________Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Spákonur
Spila- og bollaspádómar tyrir þig.
Fortíð og framtíð, einnig austurlenskt
teppi til sölu á sama stað, kem í hús
ef óskað er. Uppl. í síma 91-668024.
Hvaö segja spilin?
Spái í spil og bolla á kvöldin. Er í
Hafnarfirði í síma 91-654387. Þóra.
■ Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn. Hreingerningar,
teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón-
un, sótthreinsun á sorprennum og
tunnum, sjúgum upp vatn. Simi 13877,
985-28162 og símboði 984-58377.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs.
Hreingerningar, teppahr. Kjörorð
okkar er vönduð og góð þjónusta.
Gerum föst tilb. efóskað er. S. 72130.
Tökum aó okkur alm. hreingerningar i
íbúðum, stigagöngum o.fl. ásamt hús-
gagna- og teppahreinsun. Gerum til-
boð. AG. hreingerningar, s. 91-75276.
Ath. Hreingerningar, teppa- og gólf-
hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki.
Vönduð þjónusta.
Sigurlaug og Jóhann, sími 624506.
■ Skemmtanir
Diskótekið Disa, stofnað 1976.
Danstónlist og skemmtanastjórn fyrir
nemendamót, brúðkaup, átthagamót,
o.fl. tækifæri um land allt. Nýttu þér
trausta reynslu okkar. Ailar uppl. í
s. 673000 kl. 10-18 (Magnús) og 50513
(Óskar og Brynhildur).
Diskótekið Ó-Dollý. í 14 ár hefur diskó-
tekið Ó-Dollý þróast og dafnað undir
stjórn diskótekara sem bjóða danstón-
list, leiki og sprell fyrir alla aldurs-
hópa. Hlustaðu á kynningarsímsv. í
s. 64-15-14 áður en þú pantar gott
diskótek. Uppl. og pant. í s. 4-66-66.
■ Þjónusta
Gasgrill -gasgrill. Er gasgrillið í ólagi?
Önnumst alhliða viðgerðir á gasgrili-
um. Grillþjónustan, sími 91-641909.
Handverk. Tek að mér allar alm. við-
gerðir, laga allt sem fer úrskeiðis og
þarfnast lagf., úti og inni, t.d. girð-
ingu, glugga, múrinn, parket, hurðir
o.m.fl. Fer um allt land. S. 91-673306.
Lekur þakið? Er fulltrúi erlends stór-
fyrirtækis, sem sérhæfir sig í þakþétti-
efnum, kem á staðinn ef óskað er og
geri þér tilboð sem leysir vandann.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-4604.
Erum með ný og fullkomin tæki til
hreinsunar á móðu og óhreinindum á
milli glerja. Verkvernd hf. Sími 91-
616400, fax 616401 og 985-25412.
Flisalögr.. Fyrirtæki með múrara, vana
flísalögnum o.fl., og ennfremur smiði
getur bætt við sig verkefnum. K.K.
verktakar, s. 91-679657, 985-25932.
Glerísetningar, gluggaviðgerðir.
Önnumst allar glerísetningar, fræsum
og gerum við glugga. Gerum tilboð í
gler, vinnu og efni. Sími 91-650577.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Heimilishjálp. Tek að mér að þrífa í
heimahúsum í Reykjavík og nágrenni,
mjög vandvirk og þrifin, get byrjað
1. júní. Uppl. í síma 98-12822.
Trésmiði. Uppsetningar - breytingar.
Skápar, milliveggir, sólbekkir, hurðir.
Gerum upp gamlar íbúðir. Glugga- og
glerísetningar. S. 91-18241.
Máiningarvinna. Málarameistari getur
bætt við sig verkum. Geri tilboð sam-
dægurs. Upplýsingar í síma 91-616062.
ATH.! Nýtt simanúmer DV er: 6327 00.
■ Ökukennsla
•Ath. Páll Andréss. Nissan Primera.
Kenni alla daga. Engin bið. Ökuskóli
og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við
þjálfun og endurnýjun. Nýnemar geta
byrjað strax. Visa/Euro. Símar
91-79506 og 985-31560, fax 91-79510.
Ath. Eggert V. Þorkelsson, ökukennsla.
Kenni á Volvo 740 GL, UB-021, öku-
skóli. Útvega öll prófgögn. Visa og
Euro. Símar 985-34744 og 679619.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92
316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666.
Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag-
inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg.
’92, ökuskóli, öll kennslugögn,
Visa/Euro. S. 985-34606 og 91-31710.
Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92,
kenni alla daga, engin bið, aðstoð við
endurnýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör.
Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226.
• Már Þorvaldsson, ökukennsla,
endurþjálfun, kenni alla daga á Lan-
cer GLX ’90, engin bið, greiðslukjör,
Visa/Euro. Uppl. í síma 91-52106.
Sigurður Gíslason. Kenni á Mözdu 626
og Nissan Sunny ’91, sérstök kjör fyr-
ir skólafólk 8. maí til 15. júlí. Kynnið
ykkur málið. S. 91-679094 og 985-24124.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Bifreiða-
og bifhjólakennsla. Kennslutilhögun
sem býður upp á ódýrara og betra
ökunám. Sími 91-77160 og 985-21980.
■ Garðyrkja
Trjáklippingar - sólpallar - umhirða.
Tökum að okkur klippingar, sem og
öll önnur vorverk, sjáum einnig um
sólpalla, skjólveggi, og grindverka-
smíði. Hönnum ef óskað er. Nú er rétti
tíminn til að panta sumarumhirðu.
Sláttur, klipping, úðun og m.fl. inni-
falið. Fagfólk. Garðaþjónustan. Uppl.
í símum 91-75559 og 985-35949.
Ek heim húsdýraáburði, dreifi honum
sé þess óskað, hreinsa og laga lóðir
og garða, set upp nýjar girðingar og
grindverk og geri við gömul, smíða
einnig sólskýli og palla. Visa. Uppl. í
síma 91-30126 Gunnar Helgason.
Gæðamold í garðinn, hreinsuð afgrjóti
og kögglum. Þú notar allt sem þú
færð. Blönduð áburði, sandi og skelja-
kalki. Keyrum heim í litlum eða stór-
um skömmtum. Uppl. í síma 674988.
Nú er rétti tíminn fyrir húsdýraáburð.
Erum með hrossatað, kúamykju og
hænsnaskít. Fljót og góð þjónusta.
Þrifaleg umgengni. Vanir menn. Ger-
um föst verðtilboð. S. 91-72372.
Almenn garðvinna - mosatæting.
Tökum að okkur almennt viðhald
lóða, úðun, hleðsla o.fl. Leitið upplýs-
inga í símum 91-670315 og 91-73301.
Garðaverk 13 ára. Mosaeyðing, trjá-
klippingar, grassláttur, garðaumsjón,
hellulagnir, snjóbrkerfi, alh. skrúð-
garðaþjónusta. Garðaverk, s. 11969.
Garðsláttur. Getum bætt við verkefn-
um í sumar, gerum verðtilboð. Uppl.
gefur Magnús í símum 985-33353 og
91-620760 (símsvari).
Garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt
og hirðingu fyrir einstaklinga og hús-
félög, gerum föst verðtilboð. Uppl. í
símum 91-73761 og 91-36339.
Gróðurvernd. Mosaeyðing, lífrænn
áburður, eiturúðun. Ný og fullk. tæki,
sanngjarnt verð fyrir góða þjón. Til-
boð/tímav. Gróðurvernd, s. 91-39427.
Teikningar og hönnun á görðum.
Sértilboð, gerið garðinn sjálf.
íslenskur/danskur skrúðgarðameist-
ari. Uppl. í síma 91-682636.
Kæru garðeigendur. Tökum að okkur
alla garðvinnu, s.s. hellulagnir, klipp-
ingar, garðslátt, tyrfingu o.fl. Gerum
föst verðtilboð. S. 23053 og 40734.
Túnþökur.
Góðar túnþökur til sölu. Túnverk,
túnþökusala Gylfa Jónssonar, sími
91-656692.
Túnþökur. Höfum til sölu úrvals
túnþökur á mjög góðu verði. Upplýs-
ingar í símum 91-615775 og 985-38424.
Holltaverk hf.
Túnþökur. Útvegum úrvals túnþökur
af völdum túnum. Jarðvinnslan.
•Túnþökusala Guðmundar Þ. Jóns-
sonar, símar 618155 og 985-25172.
Ódýrar plöntur til sölu í sumarbústaða-
lönd. Garðyrkjustöðin Ás við Norð-
lingabraut, sími 671538. Opið e. kl. 18
virka daga og allan daginn um helgar.
Úrvals gróðurmold og húsdýraáburður,
heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og
vörubíla í jarðvegsskipti og jarðvegs-
bor. Símar 91-44752 og 985-21663.
Úrvals túnþökur. Sækið sjálf og sparið.
Einnig heimkeyrðar, magnafsláttur,
greiðslukjör. Túnþökusalan Núpum,
Olfusi, sími 98-34388 og 985-20388.
Aðstoða fólk í görðum, slæ einnig fyrir
húsfélög. Uppl. í síma 91-670869.
Geymið auglýsinguna.
Gróðurmold. Heimkeyrð. Uppl. í síma
985-20330.
■ Til bygginga
Ódýrt, nýtt timbur.
1x6", 1 !óx4", 2x4" - 2x9", 2x4", 2x5",
4x4", heflað og margt fleira gagnvarið.
22x120" bandsöguð klæðning og kúpt
utanhússkl. Palla- og girðingarefni,
28x95", 22x95" og 22x145", gagnvarið
og án, grindarlistar, margar stærðir,
ótrúlegt verð. Gifsplötutilboðsverð.
Spónaplötur, þakjám, steypustyrktar-
stál, steinull o.m.fl. Oll verð sérlega
hagstæð. Smiðsbúð, Smiðsbúð 8,
Garðabæ, s. 91-656300, fax 91-656306.
■ Húsaviðgerðir
ATH.! NýttsímanúmerDVer: 63 27 00.
Húsaviðgerðir - nýbyggingar. Annast
alhliða húsaviðgerðir og nýsmíði. Get
bætt við mig verkefnum í sumar.
Böðvar Bjarnason húsasmíðameist-
ari, sími 39391.
Allar almennar viðgerðir og viöh. á
húseignum, svo sem múr- og trévið-
gerðir, einnig háþrýstihreinsun, þétt-
ingar, málun. S. 23611 og 985-21565.
■ Sveit
Sumardvalarheimilið Kjarnholtum,
Biskupstungum. Sumardvöl í sveit
fyrir 6 til 12 ára börn. Reiðnámskeið,
íþróttir, sveitastörf, ferðalög, sund,
kvöldvökur o.fl. fnnritun og upplýs-
ingar í síma 98-68808 eða 98-68991.
Bændur - bændur, einn með öllu.
Geri við allt sem til fellur, bíla, trakt-
ora, fjós, hlöður, híbýli o.fl. Uppl. í
síma 91-45783.
Sveitardvöl, hestakynning. Tökum
börn, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð,
11 daga í senn, útreiðar á hverjum
degi. Uppl. í síma 93-51195.
Getum tekið börn í sveit. Upplýsingar
í síma 95-38095.
■ Ferðaþjónusta
Gisting i einstaklherb. m/húsgögnum í
Seljahverfi frá 15.5 út sumarið. Allt
frá einum sólarhr. Aðg. að eldh., sér
ísskápur. Geymið augl. þar til þið
þurfið að skreppa í bæinn. S. 91-79144.
-■ Parket
Slipun og lökkun á gömlum og nýjum
gólfum. Parketlagnir og viðhald.
Gerum föst tilboð að kostnaðarlausu.
Sími 76121.
■ Nudd
Nudd heilsunnar vegna. Við bjóðum
upp á slökunarnudd, djúpvefjanudd,
svæðanudd, reiki (heilun),Trim-form
og ekta vatnsgufu. Nudd- og gufubaðs-
stofan Klask, Dalseli 18, sími 91-79736.
■ Tilkynmngar
ATH.! Auglýsingadeild DV hefúr tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
■ Tilsölu
Stigar og handrið, úti sem inni.
Stigamaðurinn, Sandgerði, símar
92-37631 og 92-37779.
Empire pöntunarlistinn. Frábær enskur
pöntunarlisti, fullur af glæsilegum
fatnaði og heimilisvörum. Pöntunar-
sími 91-657065, fax 91-658045.
Akureyrarblað
Hiðárlega Akureyrarblað DVmun lylgja blaðinu
27. mai nk. ogverðurefni blaðsinsfjölbreyttað
vanda. Aðalviðtal blaðsins verðúr við hinn lands-
kunna aflamann, Þorstein Vilhelmsson, skipstjóra
á Akureyrinni.
Af öðru efni blaðsins má nefna að rætt verður við
tvo kornunga veitingamenn sem hafa náð góðum
árangri með fyrirtæki sitt, rættverður við formann
Gilfélagsins um uppbyggingu listamiðstöðvarinnar
á Akureyri, farið verður i heimsókn i fyrirtæki i
bænum, rætt við unga Akureyringa og sérstaklega
Qallað um Akureyri sem ferðamannabæ. Þá verður
rætt við fólk á förnum vegi og félagastarfsemi skoð-
uð.
Þeir auglýsendur, sem hafa áhuga á að auglýsa i
þessu aukablaði, vinsamiega hafi samband við
Sonju Magnúsdóttur, auglýsingadeild DV, hið fyrsta
i sima 63 27 22.
Vinsamlegastathugiðað siðasti skiladagur auglýs-
inga er fimmtudagurinn 21. mai.
ATH.! Bréfasimi okkarer 63 27 27.
INTERNATIONAL
TILKYNNING FRÁ
MASA INTERNATIONAL S.A.
Að gefnu tilefni vill MASA International S.A., fyrir hönd umboðs sins á
Islandi, taka skýrt fram eftirfarandi:
MASA-umboðið á Islandi hefur einkarétt á sölu allra fasteigna, fyrir hönd
MASA International S.A., i öllum byggðum þeim er MASA-fyrirtækið reisir
á sínum svæðum, allt frá LA-MARINA, La-Siesta, Casa-Blanca, Mil-Palme-
ras, Oasis og öðrum svæöum MASA, fullbyggðum, og þeim er eftir er að
byggja.
MASA-umboðið á íslandi hefur formlega útnefningu frá MASA Internation-
al S.A. og tilskilin leyfi til starfserni sinnar hér á Spáni en í athugun er með
hvaða hætti ónefndir aðilar, sem okkur er nú kunnugt um að auglýsi hús
á Spáni, jafnvel á okkar svæðum, standa að „starfsemi" sinni á Spáni,
hverjir þeir séu og hvort þeir hafi tilskilin leyfi yfirvalda og finnist skráðir
skattgreiðendur hér, með starfsemi þessa, ásamt „milliliðum" þeirra, eður ei.
Það skal þvi skýrt tekið fram að MASA-umboðið á íslandi hefur alls enga
samvinnu við NEINA aðra aðila á Islandi sem kunna að bjóða fasteignir á
Spáni. MASA-umboöið á íslandi selur eingöngu fyrir MASA International
& MASA Promatora, Torrevieja, á Spáni og veitir þjónustu eingöngu við-
skiptavinum MASA er keypt hafa eignir hjá þeim.
ÁBYRGIR AÐILAR í ÁRATUGI.
Virðingarfyllst:
MASA International S.A. 03180 - Torrevieja
Spain.
Húsbréf
_______ Innlausnarverð
húsbréfa í
1. flokki 1989
1. flokki 1990
2. flokki 1990
Innlausnardagur 15. maí 1992.
1. flokkur 1989
Nafnverð:
5.000
50.000
500.000
Innlausnarverð:
6.838
68.389
683.898
1. flokkur 1990 Nafnverð: 5.000 50.000 500.000 Innlausnarverð: 6.037 60.379 603.798
2. flokkur 1990 Nafnverð: Innlausnarverð:
10.000 11.897
100.000 118.977
1.000.000 1.189.772
Innlausnarstaður:
Veðdeild Landsbanka íslands
Suðurlandsbraut 24.
HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS
U HÚSBRÉFADEILD ■ SUÐURLANDSBRAUT 24 108 REYKJAVÍK • SÍMI 696900