Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1992, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1992, Side 30
38 FÖSTUDAGUR 15. MAÍ 1992. Föstudagur 15. maí SJÓNVARPIÐ 18.00 Flugbangsar (18:26) (The Little Flying Bears). Kanadískur mynda- flokkur um fljúgandi bangsa sem taka að sér að bæta úr ýmsu sem aflaga hefur farið. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. Leikraddir: Aðal- steinn Bergdal og Linda Gísladótt- ir. 18.30 Hraöboðar (6:25) (Streetwise). Breskur myndaflokkur um skraut- legan hóp sendla sem ferðast um götur Lundúna á reiðhjólum. Þýð- andi: Ásthildur Sveinsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 í fjölleikahúsi (3:5) (The Best of the Circus World Champion- ships). Valin atriði úr heimsmeist- arakeppni fjöllistamanna. Þýðandi: Guðrún Arnalds. 19.25 Sækjast sér um líkir (10:15) (Birds of a Feather). Breskur gam- anmyndaflokkur um tvær systur sem búa saman á meðan eigin- menn þeirra eru í fangelsi. Aðal- hlutverk: Linda Robson og Pauline Quirke. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 RúRek. Kynningarþáttur um Rú- Rek-djasshátíðina. Umsjón: Vern- harður Linnet. 20.40 Kastljós. 21.05 Samherjar (21:26) (Jakeandthe Fat Man). Bandarískur sakamála- myndaflokkur með William Conrad og Joe Penny í aðalhlut- verkum. Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. 22.00 Konan frá Rose Hill (La Femme de Rose Hill). Svissnesk/frönsk bíómynd frá 1989. Myndin segir frá konu sem kemur frá eyju í Ind- landshafi í vetrarkuldann í Sviss eftir að bóndi nokkur pantar hana í gegnum hjúskaparmiðlun. Þau giftast en sá hjúskapur fer fljótlega út um þúfur og konunnar bíður allt annað líf en hún átti von á fyr- ir búferlaflutningana. Leikstjóri: Alain Tanner. Aðalhlutverk: Marie Gaydu, Jean-Philippe Ecoffey og Denise Péron. Þýðandi: Ólöf Pét- ursdóttir. 23.35 Án undirleiks (Spike and Co - Do It A-Capella.) Bandarískurtón- listarþáttur þar sem leikstjórinn Spike Lee kynnir nokkra sönghópa sem syngja án undirleiks. Meðal þeirra sem koma fram í þættinum eru The Persuasions, Ladysmith Black Mambazo og The Mint Ju- leps. Þýðandi: Gunnar Þorsteins- son. 1.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. SM£ 16.45 Nágrannar. 17.30 Gosl. Vinsæl saga um spýtustrák- inn Gosa. 17.50 Ævintýrl Villa og Tedda. Vinsæl teiknimynd um tvo hressa tánings- 18.15 Úr álfaríki. (Truckers) Brúðu- myndaflokkur um skrítna og skemmtilega álfa sem lentu á jörö- inni fyrir ævalöngu. Fjórði hluti af þrettán. 18.30 Bylmingur. Aðdáendur rokks í þyngri kantinum ættu ekki aö láta þennan tónlistarþátt fram hjá sér fara. 19.19 19:19. 20.10 Kænar konur. (Designing Wom- en) Þetta er síðasti þáttur þessa bandaríska gamanmyndaflokks en næstkomandi föstudagskvöld hef- ur gamanmyndaflokkurinn vinsæli, Kæri Jón, göngu sína aftur. 20.40 Góðir gaurar. (Good Guys) Gamansamur myndaflokkur með Nigel Havers í aðalhlutverki. (4:8) 21.35 Ráðagóöi róbótinn II (Short Circuit II). Framhald myndarinnar Short Circuit. 23.20 Fullt tungl (Full Moon in Blue Water). Gene Hackman leikur krá- areiganda sem veltir sér upp úr sjálfsvorkunn eftir að konan hans drukknar. Á meðan reyna lánar- drottnar hans aö komast yfir krána við ströndina og nota til þess all- vafasamar aðferðir. Höfundur handritser leikritaskáldið Bill Bozz- one. Aðalhlutverk: Gene Hack- man, Teri Garr, Burgess Meredith og Elias Koteas. Leikstjóri: Peter Masterson. 1988. 00:55 Siöanefnd lögreglunnar (Inter- nal Affairs). Það eru þeir Richard Gere og Andy Garcia sem fara meó aöalhlutverkin í þessari þrælgóðu spennumynd. Leikstjóri: Mike Figgis. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 2.25 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. © Rás I FM 92,4/93,5 HADEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 AÖ utan. (Áður útvarpað í Morg- unþætti.) 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Út í loftiö. Rabb, gestir og tón- list. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: „Hirðusemi", eftir Margaret Laurence, fyrri hluti. Steinunn S. Sigurðardóttir les þýð- ingu Margrétar Björgvinsdóttur. 14.30 Út í loftið heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 í maí fyrir 30 árum. Viðburðir innanlands og utan árið 1962 rifj- aðir upp. Umsjón: Kristinn Ágúst Friðfinnsson. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á síðdegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu (samsending með rás 2). 17.45 Eldhúskrókurinn. Umsjón: Sig- ríður Pétursdóttir. (Áður útvarpað á fimmtudag.) 18.00 Fréttir. 18.03 Átyllan. Hljómsveitin Mannakorn leikur lög eftir Magnús Eiríksson. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Kvikmyndatónlist eftir Dimitri Tiomkin. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 19.32 Vinsældalisti Rásar 2 - Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl. 0.10.) 21.00 Guliskífan. 22.10 Lándið og miöin. Popp og kveðj- ur. Sigurður Pétur Harðarson á sparifötunum fram til miðnættis. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 Fimm freknur. Lög og kveðjur beint frá Akureyri. Umsjón: Þröstur Emilsson. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. Rokkþáttur Andreu Jóns- dóttur. (Endurtekinn þáttur.) 3.30 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. Popp og kveðj- ur. Sigurður Pétur Harðarson á sparifötunum. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgongum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-1900 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. mam r Imai Strákar dorga á bryggju í Reykja- vík árið 1962. í dag kl. 15.03 hefst fyrsti þátturinn í þriggja þátta röö Kristins Ágústs Priðfinnssonar sem hann nefnir í maí fyrir 30 árum. í þátt- unum riQar Kristinn upp helstu atburöi innanlands og utan í maímánuði áriö 1962. Þijátíu ára gamlar upptökur frá segulbandasafni út- varpsins verða leikn- ar, litið í dagblöð og ýmsir sem meö ein- um eða öðrum hætti voru í sviðsljósi þess tíma leggja mat sitt á framvindu sögunnar til okkar tíma. Einn- ig verður skyggnst inníheim dægurtón- listar, tísku og lifn- aðarhátta þessa tima. 21.00 Af öðru fólkí. Þáttur Önnu Mar- grétar Sigurðardóttur. (Áður út- varpað sl. miðvikudag.) 21.30 Harmóníkuþáttur. Jón Hrólfsson, Örvar Kristjánsson og fleiri leika. 22.00 Fréttlr. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Aö rækta garðinn sinn. Safn- haugar og gróðurskálar. Rætt við Ólaf Björn Guðmundsson, ritstjóra Garðyrkjuritsins, og Sigurð Þórð- arson, varaformann Garðyrkjufé- lagsins. Umsjón. Sigríður Péturs- dóttir. (Áður útvarpað á þriðju- dag). 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 RúRek 1992. „Útlendingaher- sveitin": Jón Páll Bjarnason, Árni Egilsson, Pétur Östlund og fleiri á Hótel Sögu. Umsjón: Vernharður Linnet. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnlr. & FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spuröur út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annars með pistli Gunn- laugs Johnsons. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu (samsending með rás 1). - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf- stein sitja við símann sem er 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Rokk og rólegheit. 13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta sem í íþróttaheiminum frá íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 13.05 Rokk og rólegheit. Hressileg Bylgjutónlist í bland við létt spjall. 14.00 Mannamál. Glóðvolgar fréttir í umsjón Steingríms Ólafssonar og Eiríks Jónssonar. 14:00 Sigurður Ragnarsson. Tónlist og létt spjall um daginn og veginn. 16.00 Mannamál. 16.00 Reykjavík síödegis. 17.00 Fréttir. 17.15 Reykjavík síödegis. Þjóðlífið og dægurmálin í bland viö góða tónl- ist og skemmtilegt spjall. 18.00 Fréttir. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jóns- son tekur púlsinn á mannlífinu og ræðir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 67 11 11. 19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.. 20.00 Kristófer Helgason. Léttir og Ijúf- ir tónar í bland við óskalög. Síminn er 67 11 11. 0.00 Eftir miðnætti. Ingibjörg Gréta Gísladóttir. 4.00 Næturvaktin. 13.00 Ásgeir Páll. 13.30 Bænastund. 17.00 Ólafur Haukur. 17.30 Bænastund 18.00 Kristín JónsdótUr. 21.00 Loftur Guðnason. 23.50 Bænastund. 2.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á föstudögum frá kl. 7.00-1.00, s. 675320. FlVff^O-9 AÐALSTÖÐIN 12.00 HW og þetta í hádeginu. 14.00 Vinnan göfgar. Vinnustaðamús- ík. 16.00 Hjólin snúast. 18.00 íslandsdeildin. L.eikin íslensk óskalög hlustenda. 19.00 Kvöldverðartónlist. 20.00 „Lunga unga fólksins". Þáttur fyrir fólk á öllum aldri. í umsjón Böð- vars Bergssonar. 21.00 Vinsældarlisti. i umsjón Böðvars Bergssonar og Gylfa Þór Þor- steinssonar. 22.00 Sjöundi áratugurinn. Umsjón Þor- steins Eggertssonar. 24.00 Næturvaktin. í umsjón Hilmars Þórs Guðmundssonar. FM#957 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli 13 og 13,30 til handa afmælisbörnum dagsins. Óskalagasíminn opinn, 670957. 15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason kemur öllum á óvart. 19.00 Pepsí-listinn. ívar Guðmundsspn kynnir 40 vinsælustu lögin á is- landi. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson og Jóhann Jóhannsson. Raggi og Jói taka kvöldið með trompi! Óskalagasíminn er 670957. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns talar við hlustendur inn í nóttina og spilar tónlist við hæfi. 6.00 Náttfari. Hljóöbylgjan FM 101,8 á Akuieyrí 17.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á því sem er að gerast um helgina. Axel hitar upp fyrir helgina með góðri tónlist. Síminn 27711 er opinn fyr- ir afmæliskveðjur og óskalög. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 18.00. UTOffS W m FM 97.7 14.00 FA. 16.00 Sund síðdegis. Pétur Árnason athugar skemmtanalífið um helg- ina og spilar réttu tónlistina. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 I mat meö Sigurði Rúnarssyni. Siggi býður út að borða á Tomma hamborgurum. 20.00 MR. Hress tónlist að þeirra hætti. 22.00 Iðnskólínn i Reykjavík. 1.00 Næturvakt. Gefnar pitsur frá Pizzahúsinu. 5 ó Ci n jm 100.6 13.00 Sólargeislinn. Björn Markús Þórsson. 17.00 Síödegistónar.1' 20.00 HvaÖ er að gerast. 21.00 Sólarlagið. 1.00 Næturdagskrá. ir * ★ EUROSPORT ***** 12.00 Football. 13.30 Truck Racing. 14.00 Tennis. 15.00 Hjólreiðar. Bein útsending. 16.00 Tennis. ATP Tour. 19.30 Eurosport News. 20.00 International Boxing. 21.30 Motor Racing. 22.30 Eurosport News. 12.00 E Street. 12.30 Another World. - 13.20 Santa Barbara. 13.45 The Bold and The Beutiful. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Diff’rent Strokes. 16.30 Bewitched. 17.00 Facts of Life. 18.30 E Street. 18.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 18.30 Parker Lewis Can’t Lose. 19.00 The Flash. Nýr myndaflokkur. 21.00 Fjölbragöaglíma. 22.00 Hryllingsmyndir. 24.00 Pages from Skytext. SCREENSPORT 12.00 Eurobocs. 12.30 Royal Windsor Horse Show. Bein útsending. 15.00 Knattspyrna í Argentínu. 16.00 Monster Trucks. 16.30 IMSA GTP. 17.30 NBA Action. 18.00 Giilette-sportpakkinn. 18.30 Go. 19.30 Reebok maraþon. 20.30 NBA körfuknattleikur. 22.00 Hnefaleikar. 23.30 Dunlop Rover GTI. 24.00 IAAF European Ekiden. 1.00 NHL íshokkí. 3.00 Snóker.John Parrott - James Wattana. 5.00 IAAF European Ekiden. Stöð 2 kl. 23.20: Það era þau Gene Hackmann og Teri Garr sem fara meö aðalhlutverk þessar- ar draraatísku og jafnframt gaman- sömu myndar, Hann leikur kráar- eigandann Floyd sem veltur sér upp úr sjálfsvorkunn eft- ir að viöskíptin fara að ganga illa og ekki batnar það þegar konan hans hverfur sporlaust. Mestum tima sínum eyðir hann í að rifja upp gömlu góðu dagana ásamt tengdafóður Louise reynir að koma i veg fyrir að Floyd selji krána. sínum og ungum manni sem vinnur á kránni hjá honum. Louise, sem leikin er af Teri Garr, neitar að láta þetta viðgangast og reynir hvað hún getur tii að fá Floyd til að takast á við iífið og tilveruna og bæta samband þeirra. Hún lætur verulega til sín taka þegar hún fréttir það að Blue Water eigi að tengjast meginlandinu, enda gerir hún sér grein fyrir að kráin væri þá hreinasta gullnáma og reynir að koma í veg fyrir að Floyd seiji krána með skrautlegum afleiðingum. Ráðagóði róbótinn lendir í ýmsum hremmingum. Stöð2kl. 21.35: Ráðagóði róbótinn Johnny Five Johnny Five, ellefu millj- ón dollara vélmenni, ákveð- ur að halda til borgarinnar til að hjálpa vini sínum og skapara, Ben, sem er heldur betur búinn að lofa upp í ermina á sér. Hann ætlar að búa til þúsund leikfanga- vélmenni fyrir 15. október og fær góða summu fyrir vikið. Þama kemur Johnny Five til skjalanna og setur saman þessi leikfangavél- menni hraðar en auga á festir. Allt virðist leika í lyndi þar til Johnny verður fyrir barðinu á götustrák- um, sem halda að hann sé nútímalistaverk, prestur nokkur tekur hann í karp- húsið og bankastarfsmaður reynir að notfæra sér hann. Til að bæta gráu ofan á svart verður Ben yfir sig ástfang- inn og um tíma virðast þeir félagar enga eiga að í þess- um heimi, þó allt fari vel að lokum. Sjónvarp kl. 23.35: án undirleiks í þessum þætti eru kvikmyndaleikstjór- inn Spike Lee og Debbie Allen leiö- sögumenn sjón- varpsáhorfenda á ferð um stræti Brooklyn í New York. Markmiðið með leiðangrinum er að leita uppi nokkra úrvaissönghópa sem þepja raddböndin án undirleiks, eða a- capella eins og það heitir á útlensku. Sönghóparnir, sem koma fram i þættin- um, eru Ladýsmith Black Mambazo, The Mint Juleps, The Persuasions, Sockap- ella, Take 6 og True Image. Spike Lee er teiðsögumaður um stræti Brooklyn í New York.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.