Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1992, Blaðsíða 27
35
FÖSTUDAGUR 15. MAÍ 1992.
Fréttir
Akureyri:
Samið við
SS Byggi
Gyifi Kristjánsscm, DV, Akureyii
Samkvæmt áreiðanlegum
heimildum DV verður í dag und-
irritaður samningur milli bygg-
ingamefndar aldraðra á Akur-
eyri og byggingafyrirtækisins SS
Byggir á Akureyri, um byggingu
tveggja 7 hæða íbúðarhúsa með
70 íbúðum, tengigangi á milh
húsanna og tengigangi við þjón-
ustumiðstöð.
Hagvirki Klettur átti lægsta til-
boðið í byggingu húsanna, en
Landsbankinn, sem fjármagnar
bygginguna í samvinnu viö vænt-
anlega kaupendur, hafnaði fyrir-
tækinu sem byggingaraðila. Þá
var gengið til samninga við SS
Byggi sem átti 19 miUjónum
króna hærra tilboð. Reyndar
bauð íslandsbanki sömu fyrir-
greiðslu og Landsbankinn ef Hag-
virki Klettur fengi verkið, en það
mun samkvæmt heimildum DV
samt sem áður verða samið við
SS Byggi í dag.
Aðalsteinn Oskarsson, formað-
ur bygginganefndarinnar, vUdi í
gærkvöldi ekkert tjá sig um þetta
mál. „Við göngum frá þessu á
morgun og fyrr segi ég ekkert um
máUð,“ sagði Aðalsteinn í gær-
kvöldi.
Andlát
Karólína Soffia Jónsdóttir lést í
Landspítalanum að morgni 13. maí.
Lára M. Vigfúsdóttir frá Narfeyri lést
á eUiheinúlinu Grund 13. maí.
Kristinn Ólason fyrrverandi bruna-
vöröur, Dalbraut 20, Reykjavík, lést
aðfaranótt 14. mai í Landspítalanum.
Valgerður Benediktsdóttir, Gaut-
landi 11, lést í Landspítalanum 13.
maí,
Þórdís Unnur Stefánsdóttir, Völvu-
felU 44, Reykjavík, lést af slysforum
þann 11. maí.
Jardarfarir
Hörður Karlsson frá Þórshöfn, Norð-
urgarði 8, Keflavík, lést á heimiU
sínu 9. þessa mánaðar. Útfór hans fer
fram Keflavíkurkirkju laugardaginn
16. maí kl. 14.
Kristín Lilja Þorgeirsdóttir verður
jarðsungin frá Selfosskirkju laugar-
daginn 16. maí kl. 15.
Þórarinn Guðjónsson frá Kirkjubæ
verður jarðsunghm í Landakirkju í
Vestmannaeyjum laugardaginn 16.
maí kl. 14.
Ágústa Ebeneserdóttir, Hlíf, ísafirði,
áður tíl heimiUs á Brunngötu 12,
verður jarðsungin frá ísafiarðarkap-
eUu laugardaginn 16. maí kl. 14.
Jónína G. ögmundsdóttir, GaltafelU,
Hrunamannahreppi, verður jarð-
sungin frá Hrepphólakirkju laugar-
daginn 16. maí kl. 14.
Þorkell Halldórsson Sæmundargötu
6, Sauðárkróki, er látinn. Jarðarfórin
fer fram miðvikudaginn 20. maí kl.
14 frá Sauðárkrókskirkju.
Ég vissi að það kæmi eitthvað fyrir bílinn.
Keyptirðu tryggingu eins og ég bað þig?
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkviUð og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkviUð og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkviUð og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkviUð og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkviUð sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkviUð og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: SlökkviUð sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavik 15. maí til 21. maí, að báðum
dögum meðtöldum, verður í Laugar-
nesapóteki, Kirkjuteigi 21, sími 38331,
læknasimi 30333. Auk þess verður varsla
í Árbæjarapóteki, Hraunbæ 102b, simi
674200, læknasími 674201, kl. 18 tíl 22
virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn-
ar í síma 18888.
MosfeUsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfiarðarapótek frá kl.
9-19. Bæöi apótekin hafa opið fostudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá ki. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá ki. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfiafræöingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Selfiamames, sími 11000,
Hafnarfiörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miövikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vifianabeiðnir,
simaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfiaþjónustu era gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorflnnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Uppíýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsókriartnm
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Ki. 15-16 Og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: KI. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geödeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl.
15.30- 17.
Vísir fyrir 50 árum
föstud. 15. maí:
Fyrsti platínurefur á íslandi.
Eittskinn af slíkum ref seltá kr. 71.500,00.
Spakmæli
Oft fellir sigur þann er sigrar.
John Dryden.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst
alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og
um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs-
ingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bús.taðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sófiieimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn era opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17.
Kafíistofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarscdir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafniö er opiö frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn Islands. Opið þriöjud.,
fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16.
Leiðsögn á laugardögum kl. 14
Bilaiúr
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Selfiamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavik, sími 15200.
Hafnarfiörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Selfiamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfiöröur, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Selfiamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
aö fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 16. maí
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Reyndu að skapa þér rétt umhverfi. Gefðu þér næði og tíma og
þá næröu bestum árangri. Það sakar ekki að kippa í spotta bak
viö tjöldin.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Það má búast við óvæntri þróun sem þó verður þér í hag. Taktu
þó enga áhættu. Vertu í sambandi við þá sem þú getur treyst á.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Það verður mikið annríki hjá þér fyrri hluta dagsins. Það gæti
orðið til þess að þú gleymir einhveiju sem þú ætlaðir að gera.
Reyndu að halda áætlun.
Nautið (20. apríI-20. maí);
Dagurinn ætti að reynast þér hagstæður og ýmislegt skemmtilegt
gerist. Nýtt vináttusamband er í uppsiglingu. Happatölur eru 10,
13 og 33.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Dagurinn verður rólegur og allsappaður og líklegt að þú eyðir
honum í góðra vina hópi. Hlutimir mættu því ganga hraðar fyrir
sig.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Þú nærð góðum árangri gegn þeim sem hafa staðið gegn þér.
Gættu þess þó að ofmetnast ekki. Hlutimir em fijótir að breytast.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Reyndu að verða þér úti um meiri þekkingu og aukna æfingu.
Með stuttri rannsókn eða námskeiði gætir þú bætt stöðu þína til
langrar framtíðar.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú nærð árangri á eigin hæfni. Hver er sjálfum sér næstur og
óvíst hvort þú færð aöstoö frá öðurm. Happatölur era 3,18 og 29.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú leggur áherslu á að aðstoða aðra fremur en að hugsa um eig-
in hag. Þessi stuðningur þinn skapar þér góðvild og hag síðar.
Þú hittir einhvem óvænt.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Erfitt gæti reynst að koma nýjum hugmyndum í framkvæmd.
Þú verður að treysta á sjálfan þig og skapa þín eigin sambönd.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú verður mikiö á ferðinni í allan dag án þess að þaö skfiji mikið
eftir sig. Reyndu að afla þér gagnlegra upplýsinga.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú aðstoðar aðila sem hefur tekið meira að sér en hann ræöur
við. Það tefur þig en þú færð þaö launað síðar.