Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1992, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1992, Blaðsíða 26
34 FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1992. Afmæli Jón Kristjánsson Jón Kristjánsson alþingismaður, Selási 12, Egilsstöðum, er fimmtug- urídag. Starfsferill Jón fæddist að Stóragerði í Skaga- firði og ólst þar upp og að Óslandi í Skagafirði frá 1946. Hann hefur nú búið á Egilsstöðum frá 1963. Jón lauk landsprófi frá Reykholtsskóla í Borgarfirði 1959 og prófi frá Sam- vinnuskólanum að Bifröst 1963. Jón stundaði landbúnaðarstörf og almenna verkamannavinnu og verslunarstörf á Siglufirði, Sauðár- króki og í Skagafirði til 1963. Hann var versiunarstjóri hjá Kaupfélagi Héraðsbúa á Egilsstööum 1963-78, félagsmálafulltrúi 1978-85, vara- þingmaður frá 1978 og alþingismað- urfrál985. Jón er ritstjóri vikublaðsins Austra á Egilsstöðum frá 1974 er formaður Kaupfélags Héraðsbúa frá 1987, á sæti í miðstjóm Framsóknar: flokksins og gegnir ýmsum öðrum trúnaðarstöfum fyrir Framsóknar- flokkinn, var formaður blaðstjómar Brúð- kaupá næst- unni Anna María Sigurðardóttir og Kristján Kristmannsson, til heim- ilis að Víkurbraut 38, Grindavík, verða gefin saman í Grindavíkur- kirkju laugardaginn 13. júní kl. 16 af séra Jónu Kristínu Þorvalds- dóttur. Foreldrar Önnu Maríu: Sigrún H. Pálsdóttir og Sigurður Rúnar Steingrímsson. Foreldrar Kristj- áns: Snjólaug Sigfúsdóttir og Kristmann Guðmundsson. Hannesína Skarphéðinsdóttir og Guðmundur Helgi Steingrímsson, til heimihs að Suðurgötu 31, Sand- gerði, verða gefin saman í Kefla- víkurkirkju laugardaginn 13.júní kl. 16 af séra Helgu Soffíu Konr- áðsdóttur. Foreldrar Hannesínu: Anna Ing- unn Jónsdóttir og Skarphéðinn H. Einarsson. Foreldrar Guð- mundar Helga: Vordís Valgarðs- dóttir og Steingrímur Svavarsson. Tímans 1988-91, er ritstjóri Tímans frá 1992, var forseti neðri deildar Alþingis 1987-88, var meðlimur í þingmannasamtökum Nató 1985-87 og frá 1992, var varamaður í Norður- landaráði 1988-90 og sat í Norður- landaráði 1990-91, var formaöur Leikfélags Fljótsdalshéraðs í tvö ár og gegndi stjómarstörfum í Lands- sambandi Samvinnustarfsmanna. Fjölskylda Kona Jóns er Margrét Einarsdótt- ir, f. 19.11.1946, bankastarfsmaður. Hún er dóttir Einars Ólafssonar, rafvirkjameistara á Egilsstöðum, og Ásgerðar Guðjónsdóttur húsmóður. Börn Jóns og Margrétar eru Viðar Jónsson, f. 30.11.1964, verkfræði- nemi í Lundi í Svíþjóð; Ásgerður Edda Jónsdóttir, f. 10.1.1968, hús- móðir í Kanada, gift Kent Lang- worth; Einar Kristján Jónsson, f. 23.11.1973, nemi. Systkini Jóns: Margrét Kristjáns- dóttir, f. 7.8.1933, gæslukona á Sunnuhlíð í Kópavogi, var gift Snorra Jónssyni en þau skildu og eiga þau sjö börn; Þóra Kristjáns- dóttir, f. 11.9.1936, húsfreyja áð Ós- landi í Skagafirði og starfsmaður við skrifstofu Hofshrepps, gift Jóni Guðmundssyni sveitarstjóra.og eiga þau sjö börn; Svava Kristjánsdóttir, f. 9.6.1949, búsett að Hvanneyri í Borgarfirði og starfsmaður við skrifstofu Hvanneyrarskóla, gift Pétri Jónssyni og eiga þau þrjú börn. Foreldrar Jóns: Kristján Jónsson, f. 27.12.1905, b. að Óslandi, oglngi- björg Jónsdóttir, f. 1.4.1907, d. 20.10. 1955, húsfreyja. Ætt Kristján er sonur Jóns, smiðs í Stóragerði í Óslandshlíð, Sigurðs- sonar, b. í Grímsgerði í Fnjóskadal, Árnasonar, b. á Draflastöðum, Jóns- sonar, ríka á Mýri, Jónssonar, b. þar Halldórssonar, ættfóður Mýrarætt- arinnar. Móðir Sigurðar í Gríms- gerði var Kristín, systir Jóns, al- þingismanns á Gautlöndum, afa Steingríms Steinþórssonar forsæt- isráðherra og Haralds Guðmunds- sonar, ráöherra og langafa Jóns Sig- urðssonar viðskiptaráðherra. Krist- ín var dóttir Sigurðar, b. á Gaut- löndum, Jónssonar, bróður Jóns ríka. Móðir Kristínar var Bóthildur Þorkelsdóttir, systir Elínar, ömmu Kritjáns Fjallaskálds. Móðir Jóns í Stóragerði var Friðrika Kristjáns- dóttir, b. á Böðvarsnesi, Guðlaugs- sonar b. á Böðvarsnesi, bróður Þórðar á Kjarna í Eyjafirði, ættfóð- ur Kjarnaættarinnar. Guðlaugur var sonur Páls, b. á Sörlastöðum, Ásmundssonar, bróður Herdísar, móður tveggja Ingibjarga er báðar voru ömmur Kristins, foður Jakobs fræðslumálstjóra og Hallgríms og Sigurðar, fortjóra SIS. Bróðir Páls var Gísli, faðir Ásmundar, föður Einars, alþingismanns í Nesi. Móðir Kristjáns á Óslandi var Ní- elsína Kristjánsdóttir, b. í Krossnesi í Eyjafirði, Gíslasonar, b. í Péturs- borgí Glæsibæjarhreppi, Bjarna- sonar. Móðir Níelsínu var Margrét Hálfdánardóttir, b. á Krossanesi, Hálfdánarsonar. Ingibjörg var dóttir Jóns, b. á Jón Kristjánsson. Marbæli í Hofshreppi, Erlendsson- ar, b. í Gröf, Jónssonar, b. að Litlu- Brekku, Þorsteinssonar. Móðir Er- lends var Hólmfríður Erlendsdóttir, b. að Vatni á Höfðaströnd, Jónsson- ar. Móðir Jóns á Marbæli var Ingi- björg Jónsdóttir, b. í Gröf, Jónsson- ar ríka á Lambanes-Reykjum. Móðir Ingibjargar var Ánna Rögn- valdsdóttir, b. í Brekkukoti, Þor- leifssonar og Guðrúnar Jónsdóttur frá Hreppsendaá. Jón er erlendis á afmælisdaginn. • r 90 ára Elísabet Guðmundsdóttir, Lindarbrekku, Blönduóshreppi. Laufskálum 6, Hellu. Jónína S. Guðjónsdóttir, Lóni, Glæsibæjarhreppi. 50ára Indiana Guðmundsdóttir, Þormóðsgötu 36, Siglufirði. Bj arngerður Ólafsdóttir, Hringbraut 50, Reykjavík. BjörnÓlafsson, Fomuströnd 19, Seltjamarnesi. Erla M. Frederiksen, Brautarási 14, Reykjavík. Kristinn Antonsson, Fellskoti 2, Biskupstungnahreppi. 40 ára Jón Baldvin Björnsson, Snorrabraut 58, Reykjavik. Erna Ámadóttir, Hraíhagilsstræti 35, Akurey ri. Hún tekur á móti gestum á afmæl- isdaginn í sal Tannlæknafélagsins í Siðumúla 35 í Reykjavík kl. 20-23. 60 ára NjállÞórðarson, Hólabraut 3, BlönduósL Jón óskarsson, Auðbj örg Þorsteinsdóttir, Borg.Mýrahreppi. Guðmundur Ólafur Ingvarsson, Miklubraut 48, Reykjavík. Jóhanna Linnet, Hæðarby ggð 21, Garðabæ. Eyþór Vilhjálmsson, Logafold 175, Reykjavík. Guðlaugur T. Óskarsson, Borgarholtsbraut 53, Kópavogi. Páll Stefánsson, Frostaskjóii 77, Reykjavík. Kristín Brynjólfsdóttir, Grýtubakka 32, Reykjavík. Agnes Sigríður Agnarsdóttir, Helguvík, Bessastaöahreppi. Ingveldur Guð- bjömsdóttir Ingveldur Guðbjörnsdóttir hús- móðir, Grashaga 14, Selfossi, er fimmtugídag. Starfsferill Ingveldur er fædd á Felh í Kolla- firði í Strandasýslu og ólst þar upp fyrstu fimm árin en eftir það í Reykjavík. Hún gekk í Mýrarhúsa- skóla á Seltjamamesi og síðar í Gagnfræðaskóla Vesturbæjar. Ingveldur var í sveit á sumrin sem unglingur og var m.a. í Ási í Vatns- dal. Hún vann í Efnalaug Suður- lands á Selfossi í mörg ár en hefur undanfarin þrjú ár rekið Videoleigu Selfoss. Ingveldur hefur verið félagi í Kirkjukvenfélagi Selfoss um árabil. Fjölskylda Ingveldur giftist 1965 Magnúsi Sveinbjörnssyni, f. 19.5.1941, múrara. Foreldrar hans eru Svein- bjöm Kristjánsson, fyrmm bóndi í Vesturkoti á Skeiðum, og Guðrún Sigurðardóttir húsfreyja. Þau eru búsettíReykjavík. Börn Ingveldar og Magnúsar: Gunnar, f. 6.6.1961, sölumaður, maki Linda Jóhannesdóttir hár- greiðslunemi, þau eru búsett í Reykjavík og eiga einn son, Daníel; Edda Björk, f. 26.4.1965, maki Sig- urður Ólason bifvélavirki, þau eru búsett á Selfossi og eiga tvo syni, Ara og Steinar; Brimar, f. 15.12.1976, nemi, Brimar er búsettur í foreldra- húsum. Systur Ingveldar: Ingibjörg Þuríð- ur, f. 20.7.1928, húsmóðir, maki Sig- valdi Kristjánsson verkamaður, þau em búsett í Reykjavík og eiga tvo syni, Guðbjörn og Kristján; Gerður, f. 29.11.1931, húsmóðir, maki Sverr- ir Lámsson, múrari og bóndi, þau eru búsett í Grundarfirði og eiga sex böm, Guðrúnu Hlíðkvist, Hjördísi Hlíðkvist, Sjöfn, Lárus, Jón og Hall- dóm; Oddhildur Benedikta, f. 1.10. 1937, húsmóðir, maki Sigurður Sig- urðarson bifreiðastjóri, þau em bú- sett í Hafnarfirði og eiga þrjár dæt- ur, Dýrfinnu Hrönn, Guðrúnu Birnu og Ingibjörgu Erlu. Foreldrar Ingveldar: Guðbjörn Benediktsson, f. 29.8.1898, d. 1990, bóndi á Felli í Kollafirði í Stranda- sýslu og síðar verkamaður í Reykja- vík, og Guðrún Bjömsdóttir, f. 9.4. 1906, húsfreyja, Guðrún er nú bú- sett áDalbraut í Reykjavík. Sviðsljós Skaga- menn áferð Sigurgeir Sveinsson, DV, Akxaneá; Skólahljómsveit Akraness fór á dögunum í tónleikaferð til Hol- lands og vom það 52 félagar úr hljómsveitinni, sljómandi sveitar- innar og fararstjórar sem fóm ut- an. Fór hópurinn til Scijndel sem er skammt frá Eindhoven og gisti þar á einkaheimilum. Annan í hvíta- sunnu lék svo hljómsveitin á mik- illi hstahátíð þar sem saman vom komnir rúmlega 3000 ungir hsta- menn víðs vegar úr heiminum. Skólahljómsveit Akraness á leiðinni til Hollands. DV-mynd Sigurgeir m\l 6 -y 5 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.