Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1992, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1992, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ'1992. 35 dv Fjölmiðlar Kokkað og smíðað á kvöldin Aö loknum fréttum 1 ríkissjón- varpinu í gær var kynntur nýr þáttur um matreiðslu. Tveir kokkar úr Félagi matreiöslu- manna stigu á stokk og sýndu listir sínar í for- og aðalréttl Þættir af þessu tagi eru í sjálfu sér allra góðra gjalda verðir. En þaö er ut í hött að skella þeim inn í kvölddagskrána, eins og viröist vera lenska í ríkissjónvarpinu. Má í því tilliti einnig minna á smíöaþáttinn snjalla, sem er sýndur eftir fréttir á þriðjudög- um. Báðir þessir þættir, svo og aðrir sömu tegundar, eiga vita- skuld heima í dagskránni fyrir kvöldfréttir. Þar gera þeir fylgst meö þeim sem vilja. Breska heimildamyndin um gamanleikarann Benny Hili var nokkuð skondin á köflum, en of löng. Það er í góðu lagi að horfa á eina slíka í hverjum mánuði ef brandarar ijúka inn á milli, eins og þarna gerðist Hins vegar er lítiö variö i aö hlusta á hvem kunningja viðfangsefnisins á eft- ir öðmm hæla því í hástert, þann- ig að hrósið breytist í andhverfu sina. Lestina í gærkvöld rak svo bíó- myndin Hfjóðláti maðurinn, meö gömlu kempuna John Wayne í aöalhlutverki. Myndin stóö ágæt- lega fyrir sínu sem afþreying, þótt hún standi á fertugu um þessar mundir. En það er nefni- lega svo að betra er að sýna eina gamla og góða heldur en nýja og lélega. Þau vísindi standa alitaf fyrir sínu þegar sjónvarp er ann- ars vegar. Jóhanna S, Sigþórsdóttir Andlát Viktoría Alfreðsdóttir Ásmundsson, Ijósmóðir og hjúkrunarfræöingur, Ljósalandi 10, andaöist á heimili sínu mánudaginn 8. júní. Margrét Ásdís Óskarsdóttir lést í Borgarspítalanum að morgni 9. júní. Guðrún Bergsdóttir, Grenimel 4, Reykjavík, lést þriðjudaginn 9. júní í Vífilsstaöaspítala. Ólafur Einarsson, fyrrv. héraös- læknir, Ölduslóö 46, Hafnarfirði, lést aðfaranótt mánudagsins 8. júní á Sólvangi, Hafnarfirði. Jarðarfarir Anna Guðmundsdóttir er látin. Jarð- sett verður frá Borgameskirkju mánudaginn 15. júní kl. 14. Baldur Teitsson, deildarstjóri hjá Pósti og síma, Hófgerði 18, Kópavogi, sem lést á heimili sínu að kvöldi föstudagsins 5. júni, verður jarð- sunginn frá Kópavogskirkju fóstu- daginn 12. júní kl. 15. Útfór Björns Hjartarsonar, útibús- stjóra íslandsbanka, Laugavegi 105, sem lést á heimili sínu þann 4. júní sl., fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík fóstudaginn 12. júní nk. M. 10.30. Útför Guðjóns Eyjólfssonar, Ytri Grímslæk, fer fram í Háteigskirkju 12. júní kl. 15. Sigurður Sverrisson, Hjallatúni, Vík í Mýrdal, sem andaðist á heimili sínu sunnudaginn 7. júní, verður jarð- sunginn frá Grafarkirkju laugardag- inn 13. júni kl. 13. Útfor Maríu Hannesdóttur, Meðal- holti 9, Reykjavík, sem lést 4. júní, fer fram frá Dómkirkjunni í Reykja- vík föstudaginn 12. júní kl. 15. Vilhjálmur Hjálmarsson, Heiðar- gerði 80, sem andaðist í Borgarspítal- anum 5. júní sl., verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fostudaginn 12. júní kl. 16.30. Elna Guðjónsdóttir, Hátúni 4, lést 28. maí sl. Hún fæddist 17. aprfi 1909, hún var dóttir hjónanna Cörlu og Helger Hilfing-Olesen. Hún giftist Bjama Guöjónssyni en hann andað- ist 1980. Eignuðust þau soninn Pétur, en hann lést í fæðingu, og kjördóttur- ina Björgu. ©KFS/Distr. BULLS Og þú sem hélst að maturinn yrði það versta. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan simi 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkviliö sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 5. júrii til 11. júni, að báðum dögum meðtöldum, verður í Holtsapó- teki, Langholtsvegi 84, simi 35212, læknasimi 35210. Auk þess verður varsla í Laugavegsapóteki, Laugavegi 16, simi 24045, læknasimi 24050, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Simi 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðmm tímum er lyfjafræöingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhrmginn (simi 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtud. 11. júní: Kvenfélagið Hringurinn efnirtil fjársöfn- unnar fyrir byggingu barnaspítala hér í bænum. Spakmæli I afbrýðisemi er meiri eigingirni en ást. La Rochefocauld. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Leiðsögn á laugardögum kl. 14 Bilarnr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. V atnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, simi 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sínú 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðmm tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hvérfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 12. júní Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Eitthvað veldur því að þú ert í heldur döpru skapi. Farðu að hitta fólk sem hressir þig og léttir þér lífið. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það gerist ekki mikið í dag. Geymdu því skipulagningu og erfið- ari verk þar til síðar. Ástarmálin koma á óvart. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Vertu viðbúinn því að eyða hluta af tíma þínum til þess að gleðja aðra og rífa þá upp úr leiðindum. Slíkt borgar sig. Nautið (20. april-20. maí): Þetta er rétú úminn fyrir þá sem sýna frumkvæði. Komdu hug- myndum þínum af teikniborðinu og í verk. Happatölur eru 8, 23 og 30. Tviburarnir (21. mai-21. júni): Ef fjármálin eru rædd er líklegt að það leiði til deilna. Taktu á vandamálum dagsins þótt þau séu ekki stór. Krabbinn (22. júni-22. júli): Þú ert reiðubúinn að ræða þín mál. Gættu þín á slúðri og öfund. Árangur starfa í dag varir stutt. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Gættu þess að sóa ekki orku þinni þegar gáfulegra er að geyma hana. Reyndu að létta andrúmslofúð í kringum þig. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Vandi einhvers þér nákomins gæú orðið til þess að þú verðir að fresta áæúunum þínum. Breytingar eru úl góðs. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú nærð betri árangri í hópstarfi en með einkaffamtaki. Þú færö óvæntar irétúr af vini þínum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ert beittur þrýsúngi og gæúr þurft að breyta áæúunum þín- um. Skyndiákvarðanir leiða úl skemmúlegrar nýbreytni. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Láttu ekki draga þig inn í mál sem kosta peninga nema þú viúr allar staðreyndir áður. Ella gætir þú hætt meira en þú ert tilbú- inn að eyða eða jafhvel tapa. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Hjálpaðu öðrum þótt það kosú þig nokkur óþægindi. Þú færð það ríkulega endurgoldið. Kvöldið verður rólegt. Happatölur eru 3, 19 og 26.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.