Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1992, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1992, Blaðsíða 28
36 Þorskur. Sérhagsmunir svína og þorska „í mínum huga er Arthúr ein- faldlega mjög ómerkilegur blaðr- ari sem ekkert mark er á tak- andi. Hann vílar ekki fyrir sér að fara með rangar tölur eða önnur ósannindi og ég hef litlu við það að bæta,“ segir Þorsteinn Már Baldvinsson, framkvæmdastjóri Samherja hf. á Akureyri, í viðtali við Dag um þau umrnæh Arthúrs Bogasonar að það væri hag- kvæmt að auka smábátaútgerð. Þorsteinn og svínin „Þorsteinn umgengst sannleik- ann einsog frystitogari fisk, hirð- ir það sem honum hentar, hendir hinu. Mér finnst öll viðbrögð Þor- steins vinar míns bera keim af félaga Napoleon þegar hann var að veija sérhagsmuni sína og hinna svínanna," svaraði Arthúr Bogason í Degi strax daginn eftir. Ummæli dagsins Markús veiöimaður „Eigum við ekki aö segja að hann sé betri við að veiða at- kvæði,“ sagði Eiríkur Hjálmars- son útvarpsmaður þegar Leifur Hauksson spurði hann hvort Markús Öm Antonsson borgar- stjóri væri góður veiðimaður, en Markús opnaði Elliðaárnar í gær. BLS. Antík........................27 Atvinnalboði.................30 Atvinna óskast............. 31 Atvinnuhúsnæöi...............30 Barnagaesla................ 31 Bátar.....................27,32 Bílaleiga....................30 Bílamálun....................30 Bilaróskast..................30 Bflartilsölu..............J0,32 Bóistrun.....................27 Dýrahald.....................27 Fatnaður.....................27 Flug.........................27 Fornbilar.................. 29 Fyrirungbörn.................27 Fyrir veiðímenn..............27 Fyrirtækí....................27 Garðyrkja....................31 Smáauglýsingar Heimilistæki............... 27 Hestamennska.................27 Hjól......................27,32 Hjóibarðar...................28 Hljóðfæri.....................27 Hljómtaeki....................27 Hreingerningar............. 31 Húsaviðgerðir.............. 31 Húsgögn.......................27 Húsnæðilboðí..................30 Húsnæði óskast................30 innrömmun....................31 Ljósmyndun....................27 Lyftarar................... .30 Málverk.......................27 Öskast keypt..................27 Parket..................... 31 Sendibllar.................. 30 Sjómennska....................31 Sjónvörp.................... 27 Skemmtanír....................32 Spákonur.....................31 Sport........................31 Sumarbústaðir..............27,32 Sveit........................31 Tapaðfundíð...................31 Teppaþjónusta.................27 Til bygginga............... 31 Tilsölu...................27,31 Tilkynníngar.................31 Tölvur........................27 Vagnar - kerrur...........27,32 Varahlutir...................28 Verstun......................31 Vélar - verkfæri.............31 Viðgerðir....................29 Vinnuvélar................30,32 Videó...................... 27 Vörubllar.................. 30 Ýmislegt..................31,32 bjónusta.....................31 ökukennsta,..................31 Á höfuöborgarsvæðinu verður sunnan gola og skúrir í fyrstu en síð- an nokkuð bjart veður. Vaxandi suö- austan átt og fer að rigna í nótt. Hiti verður á bihnu 7 til 12 stig í dag. Á landinu verður sunnan gola með skúmm eða súld sunnaniands en að mestu þurrt í öðrum landshlutum. Sums staðar norðvestan til verður léttskýjað. í nótt lítm- út fyrir vax- andi suðaustan átt með rigningu sunnanlands og vestan en hæga suð- austan att og bjart veður noröaustan til. Hiti verður á bilinu 8 til 15 stig hlýjast norðaustanlands. Veðrið í dag í morgun var sunnangola eða kaldi á landinu. Skúrir voru um sunnan- og vestanvert landið en þurrt norð- austan til. Hiti var 6 til 10 stig. Viö norður Skandinavíu er 1030 Veðrið kl. 6 í morgun Akureyrí skýjað 9 Egilsstaðir skýjað 10 Galtarviti skúr 6 Hjarðarnes alskýjað 9 Keila víkurflugvöllur léttskýjað 6 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 9 Raufarhöfh hálfskýjað 9 Reykjavik hálfskýjað 6 Vestmannaeyjar rigning 7 Bergen léttskýjað 17 Helsinki rigning 12 Kaupmarmahöfn léttskýjað 15 Ósló heiðskírt 18 Stokkhólmur heiðskírt 18 Þórshöfn léttskýjað 12 Amsterdam léttskýjað 14 Barcelona skýjað 13 Berlín rigning 11 Frankfurt skýjað 13 Glasgow mistur 11 Hamborg léttskýjað 13 London mistur 13 Lúxemborg léttskýjað 13 Madríd léttskýjað 8 Malaga léttskýjað 15 Mallorca léttskýjað 17 Montreal léttskýjað 11 New York léttskýjað 19 Nuuk alskýjað 0 París skýjað 14 Róm skýjað 15 Valencia heiðskírt 14 Vín skýjað 14 Winnipeg léttskýjað 20 Bjarki og Arnar Gunnlaugssynir: f „Við byrjuðum að æía þegar við vorum fimm ára og höfum verið aö síðan, og alltaf saman. í vetur hófum viö reglulegar æfingar mjög snemma, eða í október, langt á undan liöinu, til að vera komnir í gott form fyrir fyrstu deildar átök- in, Við þekkjum orðið mjög velinn á hvor annan enda höfum viö spil- að saraan, í orðsins fyllstu merk- ingu, frá þvi við vorum 5 ára. 1 yngri flokkunum spiluðum við ailt- af saman frammL Menn dagsins Það þjálpar okkur gífurlega í leikjunum að þekkja hvor annan svona vel,“ sagði Bjarki Gunn- laugsson, annar tviburabræðranna efnilegu frá Akranesi, en þeir áttu stórleik gegn Fram í fyrstu deildar keppninni um síðustu helgi. Þeir bræður eru gífurlega sam- rýndir eins og oft vill verða meö tvíbura. Þeir eru báöir í Fjölbrauta- skóla Vesturlands og kláruðu grunndeild rafiðnaðar en skiptu Bjarki og Arnar. síöan báöir yfir á náttúrufræði- braut. Þeir hafa síðan h'ugsað sér að fara i Tækniskólann í Reykja- vik. Á sumrin vinna tvíburarnir svo í Sementsverksmiðjunni á Akranesi. Foreldrar Bjarka og Arnars heita Gunnlaugur Sölvason og Halldóra Garðarsdóttir. „Við stefnum ótrauðir á atvinnu- mennskuna en myndum ekki fara út í hvað sem er. Okkur þætti það nú ails ekki verra að vera saman og ég held að þaö væn miklu auö- veldara fyrir okkur. Ég hef þá trú að lið hefðu ekkert á móti því að fá útlendinga til sín sem þekkjast eins vel og við,“ sagði Arnar Gunn- laugsson að lokum. FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1992. Sunnan gola og rignir í nótt mþ hæð en 1010 mb minnkandi lægð fyrir vestan land. Um 700 km sunnan af Hvarfi er 985 mb lægð á leið norð- austur. Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: 46. flokks- þing Alþýðu- flokksins 46. flokksþing Alþýðuflokksins hefst í dag og stendur til 14 júní. Þingið verður haldið í íþróttahús- inu Digranesi í Kópavogi. Eins og allir vita verður formaöur kjörinn. Félagasamtökin Vernd Framhaldsaöalfundur Verndar verður í kvöld kl. 18 aö Ingólfs- stræti 5, 6. hæð. Á dagskrá veröa venjuleg aöalfundarstörf. Aðalfundur Gerplu Aöalfundur íþróttafélagsins Gerplu verður haldinn í kvöld kl. 20 að Skemmuvegi 6. Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf. Fimdir kvöldsins Blöndal og bændur Halldór Blöndal landbúnaðar- ráöherra heldur almennnan bændafund í Valaskjálf Egilsstöð- um í kvöld kl. 21. Skák Ólympíuskákmótið er hafið í Manilla á Filippseyjum. íslendingar hafa tekið óslitið þátt síðan 1936. Þessi staða er frá mótinu þá. Stórmeistarinn frægi Paul Keres hafði hvítt og átti leik gegn Eggert Gilfer en í ár voru liðin hundrað ár frá fæðingu hans. Á A Á Á Á Á & Jll i & A igr - A £ S É. <á? B H 1. Bxh6! Da5+ Ef 1. - gxh6 2. Dd2 Kh7 3. Bd3+ Rg6 4. h5 og vinnur. 2. Ke2 gxh6 3. Dcl Kh7 4. Rg5 + ! hxg5 5. Dxg5 Rg6 6. h5 og Eggert gafst upp. Keres náði bestum árangri á 1. borði fyrir Eista sem fá nú aftur að taka þátt í ólympíumóti eftir 53 ára hlé. Jón L. Árnason Bridge í þessu spili geta NS valið um þrjá hugs- anlega lokasamninga. Fjögur hiörtu eru einn þeirra á 6-2 samleguna, 4 spaðar eru betri samningur þar sem hægt er að trompa þjartalitinn góðan en þrjú grond eru einnig möguleiki. Sá samningur er áhættusamastur en getur verið besti tví- menningssamningurinn. Vömin þarf að vera vel á verði ef suður er sagnhafi. Segjum að sagnir gangi þannig fyrir sig, suður gjafari: KG1032 K3 10986 Myndgátan Lausn gátu nr. 346: 4 84 N í Et'tVðf 7VEÍR, J V D96 V E/tvty rvein.. fy/ ♦ Á743 + K1032 S ^ ♦ ÁD9 ♦ 765 V 87 ♦ K52 + 98765 Suður 1» 2 G V ÁG10542 ♦ DG + ÁD Vestur Norður Austur pass 14 pass pass 3 G p/h Bóluefni Myndgátan hér aö ofan lýsir orötaki Ef vestur spilar út laufi í úpphafi drepur sagnhafi á drottningu, spilar væntanlega hjarta á kóng og svínar hjarta. Vestur verður þá aö passa sig á að taka tígulás og spila meiri tígli til aö haida sagnhafa í 10 slögum. Ef vestur hins vegar hittir á tígul út í byijun og austur fer inn á kóng verður hann að finna það að skipta yfir í lauf. Að halda áfram með tígulsókn í öðrum slag væri einungis rétt fyrir aust- ur ef vestur á tíguldrottningu og suður getur tekið meira en 10 slagi beint. Segj- um svo aö austur spili aftur tígli í öðrum slag, vestur drepur á ás og spilar meiri tígli. Þá spilar sagnhafi laufi á ás og renn- ir niður öllum spaðaslögunum. Vestur verður þvingaður í hjarta og laufi í lokin þegar síðasfl tigullinn er tekinn í blindum og sagnhafi fær 11 slagi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.