Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1992, Síða 5
MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 1992.
5
Fréttir
Sjávarútvegsráðherra fundaði á Vesthörðum:
Sjómenn segja
gríðariegt fisk-
magníumferð
- segirEinarOddurKristjánsson
Þorsteinn Pálsson sjávarútvegs- aðfylgjaráðgjöffiskifræðinga. Sömu
ráðherra fundaði með Vestfirðingum heimildir segja að hann hafl fyrst og
á Flateyri, ísafirði og Bolungarvík á fremst fundað með Vestfirðingum til
sunnudag og mánudag vegna til- aðhlustaásjónarmiðþeirra. -rt
lagna Hafrannsóknastofnunar um
Meðal þeirra sem Þorsteinn Palsson heimsótti í Vestfjarðaför sinni var Vestfjarðagoðinn Einar Oddur Kristjánsson.
Á myndinni með þeim eru frá vinstri Halldór Árnason, Þorsteinn, Einar Oddur, Guðjón Indriðason og Bjarni Kjart-
ansson. DV-mynd Steinþór
kvóta til veiða á botnfiski á næsta
fiskveiðiári.
Einar Oddur Kristjánsson, fram-
kvæmdastjóri Hjálms h/f á Flateyri,
sagði í viðtali við DV að fundimir
hefðu verið gagnlegir, mikil og góð
mæting hefði verið á þá.
„Það kom aðeins fram ein skoðun
meðal allra sjómanna, að gríðarlegt
magn af fiski væri á ferðinni út af
Vestfjörðum. Menn létu jafnframt í
ljósi þá skoðun að um stórkostlegt
vanmat á þorskstofninum væri að
ræða hjá Hafró. Togararalhð var sá
þáttur sem menn gerðu flestar at-
hugasemdir við. Hjá Hafró virðast
menn ekki átta sig á þvi að fiskur
1 getur á sömu slóð veiðst í eina gerð
: veiðarfæra en ekki í aðra. Vægi tog-
; ararallsins og afli togara á sóknar-
einingu er alltof mikill þáttur í stofn-
mati Hafró. Núna er einfaldlega ekki
tími togveiðarfæra," sagði Einar
Oddur.
Mikil gagnrýni hefur verið á tillög-
ur Hafró um kvóta á grálúðu og
þorski næstu fiskveiðiár. Mörgum
þykir of harkalega gengið að grál-
: úðustofninumásamatímaogofmik-
illar varkámi gæti í tillögum til veiða
á þorski. Bent hefur verið á að mikil
þorskgegnd sé á grunnslóð út af Vest-
fjörðum, þá benda menn á að sífellt
verði erfiðara að ná grálúðunni og
stór hluti togaraflotans sé nánast
dæmdur úr leik á hefðbundinni
f veiðislóð.
Samkvæmt heimildum DV kom
ekkert fram hjá ráðherranum um
það að hvað miklu leyti hann ætlaði
Hrísey:
Aðalgötunni
- vegna hraðaksturs
„Það var ákveðið á hrepps-
nefndarfundi að loka aðalgötunni
á tveim stööum til þess aö minnka
umferð ökutækja og minnka
hraðakstur. Þetta er lengsta og
opnasta gatan á eyj unni og mönn-
um hættir til þess að keyra hrað-
ar en þeir mega og hraðar en
æskilegt þykir," sagði Jónas Vig-
fússon, sveitarsijóri i Hrísey, við
DV. Ekki er iengur hægt að aka
aðalgötuna í eyjunni á enda þar
sem henni hefur voriö lokað á
tveim stööum.
Jónas sagði að ekki væri búiö
að loka fyrir alla umferð um göt-
una. Aka mætti aö hindrununum
báðum megin frá. Með þessu
væri hins vegar verið að koma í
veg fyrir gegnumstreymið og
beina umferð blla og þunga-
vinnuvéla niður að höfninni en
ekki í gegnum aðalgötuna.
Jónas sagði enn fremur að kom-
ið hefði upp sú hugmynd að setja
hraðahindranir í aðalgötuna og
heföi hreppsnefndin rætt þann ;
möguleika. Slíkt hefði ekki veriö
talið fullnæsandi ráöstöfun.
Þessar aðgerðir væru fyrst og
fremst til þess aö vemda gang-
andi vegfarendur. Lokunin yrði
aðeins í tilraunaskyni í sumar en
í haust yrði tekin ákvörðun um
framhaldiö. Ljóst væri þó að gat-
an yrði að vera opin í vetur til
þess að unnt yrði að ryðja af
hennisnjó. -JSS
H^PPfmarsmellir
meira en klukkutími
af tonlist
■ ■' j
Þessi plata er
án efa sú
hressasta á
markabnum!,
ÓLAFUR
ÞÓRARINSSON
OG GUÐLAUG
ÓLAFSDÓTTIR -
í SUMARSVEIFLUNNI
LADDI - SPÁNARFLJÓO
ÁHÖFNIN Á
HALASTJÖRNUNNI -
ÉG ELSKA LÍFIÐ
RÍÓ TRÍÓ -
ROMM OG KÓKA KÓLA
RANDVER - UPP í SVEIT
SKRIÐJÖKLAR -
KAUPMAÐURINN Á HORNINU
BÍTLAVINAFÉLAGIÐ -
LÉTTUR í LUNDU
SIGURÐUR DAGBJARTSSON -
RABBARBARA RÚNA
VALLI OG VÍKINGARNIR -
ÚTI ALLA NÓTTINA
HLH FLOKKURINN OG
SIGRÍÐUR BEINTEINSDÓTTIR -
VERTU EKKI AÐ PLATA MIG
VORMENN ÍSLANDS -
ÁTJÁN RAUÐAR RÓSIR
START - SEINNA MEIR
ÞORGEIR ÁSTVALDSSON OG
SUMARGLEÐIN -
ÉG FER í FRÍIÐ
GREIFARNIR - ÚTIHÁTÍÐ
UPPLYFTING - í SUMARSKAPI
DÚMBÓ OG STEINI -
FRÆKORN OG FLUGUR
BRIMKLÓ - EITT LAG ENN
„í sumarsveiflu"
kemur út á morgun 16. júlí.
Þrír splúnkunýir sumarsmellir:
I sumarsveiflunni, nýtt lag eftir Ceirmund
Valtýsson flutt af Ólafi Þórarinssyni og dóttur
hans Gublaugu Ólafsdóttur. Kaupmaburinn á
horninu meb Skribjöklum og Eg elska lífib meb
Ahöfninni á Halastjörnunni.
V' ð h ö f u m m ú s í k 1 n 3 f y r ' r þ / g
MÚSÍK
EiNARhljómplötuverslanir
SENDUM í PÓSTKRÖFU-SÍMINN ER 91-11620 • GRÆNT NÚMER 99 66 20
AUSTURSTRÆTI 22 s: 28319, . GLÆSIBÆR s: 33528 . LAUGAVEGUR 24 s: 18670 STRANDGATA 37
/HAFNFJ. s: 53762 ÁLFAB AKKA 14 MJÓDD s: 74848 . BORGARKRINGLAN s: 679015