Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1992, Page 11
MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 1992.
11
Sviðsljós
Markaðstorg í Vík
Sveinn Björnsson og Rannveig Böðvarsson.
Bók þarf ekki
að kosta
2000 krónur
til að vera góð
og ævintýrasaga
Sveinn Björnsson, stórkaupmaður fognuðu merkisafmælinu með Sveini
og fyrrverandi ræðismaður, hélt upp í samkvæmi er hann hélt vinum og
á sjötíu og fimm ára afmæli sitt vandamönnum í Oddfellowhúsinu.
fimmtudaginn 9. júli. Fjölmargir
Þau voru í samkvæminu til heiðurs Sveini Björnssyni. Frá vinstri: Unnur
Runólfsdóttir, Ólafur Helgason, Hiimar Garðarsson og Þórður Kristjánsson.
Þorvaldur Guðmundsson í Síld og fiski heilsar Sveini og Rannveigu Böðvars-
son.
Sveinn Bjömsson 75 ára
Pálí Pétuisson, DV, Vík í Mýrdal:
Eigendur gistihússins Ársala í Vík
ákváðu fyrir skemmstu að bjóða upp
á aðstöðu fyrir útimarkað með nokk-
urs konar „kolaportssniði".
Þar var hægt að kaupa allt frá lopa-
peysum og sokkum til ástarpunga og
reyktrar bleikju. Einnig voru á boð-
stólum heimatilbúnar nælur og aðrir
minjagripir.
Nokkuð var um að fólk væri með
fatnað til sölu og ýmsa hluti sem þaö
var hætt að nota. Setti það skemmti-
legan svip á markaðinn og þessi til-
raun heppnaðist nokkuð vel og verð-
ur þess sennilega ekki langt að bíða
að aftur verði hægt að versla á mark-
aðstorgi í Vík.
Þaó mátti fá ýmsa nytsama hluti á markaðstorginu.
Dv-mynd Páll
KOLST AKKUR
eftir Brian Moore
Kvikmynd gerð eftir bókinni var sýnd
í Regnboganum í vor.
Bókin er jafnvel enn meira spennandi og inniheldur alla þá þætti sem einkenna spennu-
sögu: átök og afbrot, trúnað og undirferli, ást og afbrýði, spurningar sem varpað er fram
og geta átt ótal svör, en verður ekki svaraö fyrr en á síðustu síðum bókarinnar.
Þeir sem unna góðum og spennandi sögum munu ekki leggja þessa bók frá sér fyrr en fulllesna.
Á næsta sölustað
og kostar aðeins kr. 790,-
- ennþá minna i áskrift.