Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1992, Qupperneq 12

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1992, Qupperneq 12
12 Spumingin MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 1992. Ertu sátt(ur) við nýfallinn úrskurð Kjaradóms? Magnús Eggertsson, fyrrverandi yf- irlöereelubiónn: Já. Óttar Garðarsson tölvunarfræðing- ur: Já, nyög, það var þörf fyrir þetta. Gunnar Kristjánsson verkfræðingur: Mér fannst margt viö þann fyrri gott mál. Helgi Jónsson, starfar hjá RARIK: Var þetta ekki það sem þingmennim- ir vildu? Ég er ósáttur við stjórnar- farið í landinu. Vilhjálmur Hallgrimsson verkstjóri: Já, eins og staðan er þá var sá fyrri ekki réttlátur. Hallvarður Ásgeirsson nemi: Ég fylg- ist ekki með þessu. Lesendur dv Eignaraðild útlendinga í sjávarútvegi: Sjálfsögð og nauðsynleg „Hvað er svona óttalegt við að erlend fyrirtæki eigi hér hlut að máli?“ Einar Magnússon skrifar: Ef það er rétt, sem nú er fram kom- iö, að halli á rekstri fiskvinnslu hér á íslandi sé þrír til fjórir milljarðar króna og svokallað milliuppgjör sjö stórra (kannski þeirra stærstu) fyrir- tækja í þessari grein sýni 8% halla þá er meira en tímabært að íhuga hvort þessi grein geti yfirleitt borið sig með núverandi framleiðsluferli. Það er nefnilega ekki bara á Bíldudal sem fiskvinnslufyrirtæki eru að niðurlotum komin og því er lítil hjálp í því þótt því fyrirtæld einu sér veröi hjálpað til að vera í rekstri eitthvað áfram. - Kannski rétt til þess að friöþægja íbúunum og þeim sem þama höfðu atviimu. Engin framtíö virðist vera í aö reka mörg þessara vinnslufyrirtækja. Og þá er það spumingin hvort ekki megi breyta framleiðslunni, færa hana í annan farveg og finna ef til vill ann- að framleiðsluferli en þetta gamla sem viö höfum, mörg hver, þekkt og unnið viö allt frá því farið var fyrst að frysta fisk í frystihúsunum hér. Hvemig stendur á því aö þótt oft og iðulega hafi ráömenn og aðrir tal- að um að fullvinna fisk hér þá er ekkert frekar að gert. Ég man ekki 111 þess að maður hafi lesið um það Kristján Sigurðsson spyr: Greiða erlendir EES-þegnar í líf- eyrissjóði? Ef svo er fær þá viðkom- andi endurgreitt er hann flytur frá landinu? Svar: Já, og öðlast rétt líkt og inn- lendir, er þeir ná lífeyrisaldri. Þeir fá ekki endurgreitt, heldur safha saman tryggingatímabilum og geta fengið lifeyri færðan milli ríkja. Þeg- ar eftirlaunaaldri er náö á viökom- andi því ekki eingöngu rétt á lífeyri ffá einu landi heldur verður lífeyrir hans saman settur af hlutalífeyri frá hveiju þeirra landa sem hann hefur Finnur skrifar: Er ekki í alvöm talað alveg furðu- legt að við íslendingar, sem erum þó eyþjóð norður í ballarhafi, höfum ekíd yfir að ráöa farþegaskipi, hvorki til flutninga í kringum landiö né til útlanda? Við skulum gleyma Akra- borginni og Heijólfi, hvort tveggja ferjur sem em reknar staöbundið, með góðum árangri að vísu, og það er vel. Enginn myndi ljá máls á því að vera án þeirra. Eimskip hefur líka látið innrétta aðstööu fyrir farþega í tveimur skipa sinna. Þeir fáu sem þar komast að láta mjög vel af öllum aöbúnaöi. Aö geta hvorki farið af landi brott nema sem fuglinn fljúgandi eða að þurfa að aka á vit framtaks þeirra Færeyinga, sem sigla stystu leið frá Evrópu til íslands, SeyðisQaröar, er okkur til minnkunar. Ég segi fyrir mitt leyti aö ég vildi heldur sjá og DVáskilursérrétt til að stytta aðsend lesendabxéf. að erlend fyrirtæki eða nokkur ann- ar hafi kannað það til fullnustu hvemig það kæmi út að vinna fisk hér í neytendapakkningar líkt og stórfyrirtæki á borð við Findus, Iglo og fleiri hafa gert árum saman. - Hvort hefði nú Fiskvinnslan á Bíldudal (og raunar fleiri) staðið bet- ur að vígi ef þama hefði verið stund- uö ábatasöm vinnsla með fisk í neyt- endaumbúðir - í samvinnu við eitt- hvert stórt erlent fyrirtæki sem hef- ur yfir að ráða þekkingu og mörkuð- um svo til um allan heim? starfaö eða verið búsettur í. Ólafur Ámason spyr: Njóta erlendir EES-landsmenn at- vinnuleysisbóta? - Geta þeir fengið atvinnuleysisbætur strax og þeir koma til landsins í atvinnuleit? Svar: Meginreglan er sú að réttur til atvinnuleysisbóta er bundinn því skilyrði að viðkomandi hafi starfað í aöildarríki áður en hann var at- vinnulaus. - Það er því ekki mögu- legt að koma atvinnulaus til annars aðildarríkis og fá strax atvinnuleys- isbætur. vita af farþegaskipi sem eitthvað lít- ilsháttar þyrfti að borga með en sigldi í kringum land heldur en aö halda uppi útgeröarfyrirtækjum vegna atvinnubótavinnu fyrir hluta úr byggöarlagi. Þaö er svo annað mál að alls ekki er víst að til þyrfti aö koma nein aðstoð af hálfu hins opinbera þótt strandferðaskip flytti farþega og vör- ur samtímis, líkt og Esjan og Heklan geröu á sínum tíma. Það era allt aðr- Hvað er svona óttalegt við það aö erlend fyrirtæki eigi hér hlut að máli? Ég tel að það sé ekki bara sjálf- sagt heldur líka nauðsynlegt að er- lendum aðilum sé leyfilegt aö eiga hlut í íslenskum fyrirtækjum í sjáv- arútvegi. Þetta ákvæði í lögum, sem kemur nú 1 veg fyrir þessa aðild, er úrelt og það fyrir löngu. - Okkur er ekkert nauðsynlegra en breyta þess- um lögum hvemig svo sem einn og einn þröngsýnn hagsmunaðili í sjáv- arútvegi leggur sig fram um að stööva þróunina í bessum efnum. Hins vegar á aðili við viss skilyrði rétt á atvinnuleysisdagpeningum, sem hann haíði öðlast rétt á í aöildar- ríki, þegar hann leitar að atvinnu í öðra aðildarríki. Ef skilyrði em upp- fyllt á hinn atvinnulausi rétt á að fá greiðslumar í allt aö 3 mánuði. Ef hann fær ekki atvinnu í því ríki sem hann dvelur í áður en þetta tímabil er liðið verður hann aö snúa til baka til þess ríkis sem hann varð atvinnulaus í, ella falla dagpening- amir niður. ir tímar núna og menn vilja gjaman meiri rólegheit í ferðalögum en var á árunum upp úr 1970 þegar íslensku farþegaskipin runnu sitt síöasta skeið. - Þaö er hart að þurfa að sjá hin glæsilegu erlendu fley koma hingað til lands full af ferðamönnum en hafa ekki nokkra möguleika á aö fá far með einhveiju þeirra héðan. En það er svona á flestum sviöum þjá okkur. - Þaö em þeir einir sem geta framkvæmt hlutina. Breytið um roýólk- urfernur á hofuð- Unnur Stefánsdóttir hringdi: Hvað skyldi vera búið að biðja Mjólkursamsöluna oft ura að breyta umbúðum um nýólk í lítramáli? AIls staðar annars staðar en á höfuðborgarsvæðinu er mjólk seld í hinum þægilegu umbúðum sem em miklu betur passandi í ísskápa og auðveldara að opna. - í Borgarnesi t.d. eru svona umbúðir, á Akureyrf og ég held alls staðar nema hér. Gerið það nú fyrir okkur neytendur að skipta um umbúðir sem fyrst. Núverandi umbúðir em satt að segja óþolandi. Einokun skelf isk- vinnsluáBíldudal? G.R. hringdi: í fréttum af ástandinu á Bíldu- dal er ekki allt sem sýnist. Ég efast um að ástandið sé eins slæmt og sagt er. Þá ályktun dreg ég m.a. af því að forráðamenn vinnslustöðvar fyrir rækju neita aö vinna hörpuskel sem þó er óveitt af um 300 tonn. - Og eini staðurinn þar vestra sera landa má skelinni er Bíldudalur! Fólk á staðnum segir erfitt aö þurfa aö kyngja þessu sem vonlegt er. En hjálpar bara ekki guð þeim sem hjálpa sér sjálfir - í Bíldudals- vanda sem öðrum? ÞarftframtakDV um EES-ntálið Gunnar Einarsson hringdi: Ég vil sérstaklega þakka DV og þeim aðilum sem þegar hafa sent inn spurningar til blaösins um ýmsa þætti EES-samningsins og skýr svör frá utanríkisráðuneyt- inu í sama blaði. Ég hef sjálfur allmargar spum- ingar sem ég hef enn ekki komið í verk að hripa niður en mun gera fljótlega og senda ykkur. - Þetta er mikið og líklega nokkuö flókið mál allt, a.m.k. fyrir hinn almenna borgara eins og mig. Ég sé hins vegar á þeim svörum sem ég las í DV sl miðvikudag aö þarna skýrast hlutir, m.a. sem ég var einmitt með í huga. Vonandi verður framhald á þessu. í Atlantsflugi tilíriands Sigurður skrifar: Eg fór nýlega í ferö til írlands með Atlantsflugi. Ekkert er nema gott um þá ferð alla að segja, svo og flugið sjálft. - Aöeins er tvennt sem ég víl benda á sem koma mætti betra skipulagi á að mínu mati. Ríflega helming flugsins er vart hægt að komast í samband við flugfreyjur vegna þeirrar þjón- ustu sem þær eru lengst bundnar við - sölu á klútum, kveikjuram o.þ.h. - Annað; sætabiliö er tals- vert þröngt, það hlýtur aö mega lagfæra. - Jú, eitt enn: Það var skortur á ýmsu frá barnum, þ.á m. Iikjör með kaffinu, Ennum hávaða áBarónsstíg S.S. hringdi: Ég vil taka undir með bréfritara sem lætur frá sér heyra í DV sl. fóstudag um hávaða úr húsi við Barónsstíginn. Ég bý við Lauga- veginn en samt er hávaði frá hljómflutningstækjunum trufl- andi fyrir mig og mína. - Ég hef haft samband við lúgreglu vegna þessa en hún segir að ekkert sé aðhafst í svona máli nema komið sé fram yfir miðnætti. Böra þurfa þó að sofna miklu fyrr og þetta heldur fyrir þeim vöku. - Svona lagað ætti ekki að þurfa að kæra til lögreglu en Ijúki þessum háv- aöa ekki senn veröa íbúar aö taka til sinna ráöa og fá úr þvi skorið hvort svona hávaði er leyfilegur í íbúöarhverfi. Spumingar frá lesendum varðandi EES-samninginn: Utanríkisráðuneytið svarar Fljúgum og ökum á vit Fær eyj afr amtaks: Þeir einir geta..

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.