Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1992, Qupperneq 13
MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 1992.
13
Tippað á þrettán
Risapottur á sunnudaginn
AUs seldust 376.619 raðir á íslandi.
Fyrsti vinningur var 23.257.968 krón-
ur og skiptist milli 159 raða með
þrettán rétta. Hver röð fékk 145.000
krónur. 3 raðir voru með þrettán
rétta á íslandi.
Annar vinningur var 14.643.906
krónur. 5.228 raðir voru meö tólf
rétta og fær hver röð 2.700 krónur.
55 raðir voru með tólf rétta á íslandi.
Þriðji vinningur var 15.505.312
krónur. 55.112 raðir voru með ellefu
rétta og fær hver röð 270 krónur. 575
raðir voru með ellefu rétta á íslandi.
Fjórði vinningur fellur út að þessu
sinni. Hann var 32.733.437 krónur
sem leggjast við 1. vinning þessarar
viku svo úr verður sannkallaður
stórpottur.
IFK Göteborg sigursælt
í Evrópumótum
IFK Göteborg í Stokkhólmi var
stofnað árið 1904. Liðið er eitt þriggja
Gautaborgarfélaga í Allsvánskan.
Hin eru Vástra Frölunda og GAIS. í
1. deildinni sænsku eru hðin Gunn-
ilse og BK Hácken frá Gautaborg og
í 2. deild hið fomfræga félag, Örgryte
sem féll úr Allsvánskan um tvær
deildir í 2. deild í fyrrasumar.
Gautaborg er næststærsta borg
Svíþjóðar. íbúar borgarinnar eru
429.000 en með nágrenni búa á svæð-
inu 720.000 manns. Gautaborg hefur
verið helsta knattspymuhérað Sví-
þjóðar undanfarin ár.
IFK Göteborg hefur spilað 59
keppnistímabil í Allsvánskan og orð-
ið sænskur meistari þrettán sinnum,
síðast árið 1991. Stærsti sigur hðsins
er 9-1 sigur á IK Sleipner árið 1925
en stærsta tap 2-9 gegn Malmö FF
árið 1949. Þá hefur hðið orðið bikar-
meistari fjóram sinnum.
Velli deilt með höfuðóvininum
IFK Göteborg spilaði upphaflega á
Gamla Uhevi leikvanginum en Qutti
sig á Nya Ullevi árið 1958. Þar spilaði
hðið til ársins 1991 en sphar nú á
Gamla Uhevi á ný. Einnig hefur IFK
Göteborg sphað á Slottskogsvahen.
Höfuðóvinurinn, GAIS, sphar einnig
á Gamla Uhevi.
IFK Göteborg hefur mest fengið
31.064 áhorfendur á heimaleik á
Gamla Uhevi gegn GAIS árið 1955 en
52.194 áhorfendur á heimaleik gegn
Örgryte á Nya Ullevi árið 1959.
Tveir Evrópumótssigrar
Gamla Uhevi tekur 14.000 áhorf-
endur. Nya Uhevi völlurinn var tek-
inn í notkun árið 1958 og er einn
frægasti og stærsti völlur Svíþjóðar.
Hann tekur 40.000 áhorfendur.
Þar hafa sem dæmi verið haldnir
tveir úrslitaleikir í Evrópukeppni
bikarhafa og tveir úrshtaleikir í Evr-
ópukeppni félagshða. í úrshtum í
Evrópukeppni félagshða vann IFK
Göteborg andstæðinga sína, Ham-
borg, 1-0 árið 1982 og Dundee 1-0
árið 1987. Fimm leikir voru háðir á
Ullevi í Evrópukeppni landshða, þar
af úrslitaleikurinn 26. júní.
Þjálfari IFK Göteborg er Roger
Gustafsson. Hann hefur verið þjálf-
ari frá árinu 1970. Hann hefur þjálfað
liðin BK Hácken í Gautaborg 1970-
1980 en hefur verið hjá IFK Göteborg
síðan, fyrst sem unghngaþjálfari en
sem aðalþjálfari frá árinu 1990. IFK
Göteborg gekk mjög vel í fyrra, vann
Ahsvánskan og bikarkeppnina.
Níu landsliðsmenn
Bengt Bemdtson er leikjahæsti
maður IFK Göteborg. Hann sphaði
348 leiki með hðinu á áranum 1951-
1967. Fihp Johannsson skoraði 178
mörk á áranum 1924-1933 og er
markahæstur leikmanna. Stig Fred-
riksson hefur spilað Qesta landsleiki,
5L
Átta leikmanna IFK Göteborg hafa
spilað leiki með aðahandshði Svía
og Qestalhr landsleik á einhveiju
stigi. Einn leikmanna hðsins, Per
Edmund Mordt, er norskur lands-
hðsmaður, hefur sphað 31 landsleik
í aðahiði Norðmanna.
Yfir tvo metra á fótboltaskóm
Markvörðurinn, Thomas Ravelh,
hefur sphaö 85 landsleiki. Hann sph-
aði áður með Öster. Guðmundur
Steinsson sphaði einmitt með Thom-
as Ravehi og Öster á þeim árum og
segir aö Ravelli sé einhver besti
markvörður sem hann hefur sphað
með. Ravelh sé alhliða íþróttamaður
sem haQ vippað sér yQr tvo metra í
hástökki í fótboltaskóm.
Tvíburabróðir Thomas Ravelli,
Andreas, sphar enn með Öster. Hann
hefur sphað 41 landsleik sem bak-
vörður með sænska landshðinu.
Johnny Ekström hefur sphað 37
A-landsleiki og Stefan Rehn, sem
sphaði eitt keppnistímabh með Ever-
ton, hefur sphað 22 A-landsleiki.
Markvörðurinn snjalh, Þorsteinn
Ólafsson, sphaði með IFK Göteborg
sumarið 1980. Hann varði markið í
öllum átján leikjunum í Ahsvánsk-
an. IFK Göteborg varð í 3. sæti það
sumar en nánast óbreytt hð varð
Evrópumeistari félagshða tveimur
áram síðar en þá var Þorsteinn ijarri
góðu gamni. Hann samdi um að spha
með hðinu í tvö sumur en fótbrotn-
aði í mars 1981 og kom til íslands.
Tippið á ólympíuseðilinn
í næstu viku
Ólympíuleikamir heíjast bráðlega
og snerta íslenska tippara töluvert.
íslendingar, Danir og Svíar hafa út-
búið sameiginlegan getraunaseðh
með liðum sem keppa á ólympíuleik-
unum. Leikirnir verða 13 og kostar
röðin 20 krónur. Síðast þegar þessi
getraunafyrirtæki vora með sameig-
inlegan seðh, í Evrópukeppni lands-
hða i Svíþjóð í júní, komu fram tvær
raðir með þrettán rétta, önnur í Dan-
mörku en hin hér á landi.
Sala ólympíuseðhsins hefst í næstu
viku og verður að setja strik í reitinn
„Aukaseðih", svo aðgerðin virki.
Þeir tipparar, sem nota tölvu, verða
að kynna sér sérstaklega vel hvenær
móðurtölvan tekur á móti röðum fyr-
ir ólympíuseðihnn.
Laugardaginn 18. júh frá klukkan
16.00 th klukkan 10.00 miövikudag-
inn 22. júlí er tekið á móti röðum
vegna ólympíuseðhsins í PC tölvu-
kerfmu. Frá klukkan 10.00 miðviku-
daginn 22. júh th klukkan 11.45 laug-
ardaginn 25. júh er tekið á móti röð-
um vegna sænsku leikjanna sem
verða leiknir sunnudaginn 26. júlí,
en frá klukkan 13.00 th klukkan 20.00
laugardaginn 25. júh er enn tekið th
við móttöku raða vegna ólympíuseð-
ilsins.
Hópleikurinn fer vel af stað
í síðustu viku hófst tíu vikna hóp-
leikur. Besta skor átta vikna gildir
th verðlauna, sem era ferðavinning-
ar. Hópleikurinn fór vel af stað.
Þrettán hópar náðu tólf réttum: LV,
PÓLVERJI, 310, VÍKIN, 106, HRÍMN
IR, 726, MJÓLK, KLÚÐUR, LENÍN
7. NÓV, LOUISA, BAÞ31 og SUE
ELLEN. 47 hópar náðu ellefu réttum.
Það er misjafnt hve mörg merki eru
sett á leiki á getraunaseðlinum. ís-
lenskir tipparar vilja hafa vaðið fyrir
neðan sig þegar sænskir leikir era á
seðlinum og dreifa merkjunum á
leikina. Th dæmis var hlutfah á leik
Göteborg / AIK í síðustu viku 53% á
heimasigur, 25% á jafnteQi og 21% á
útisigur, sem reyndar varð ofan á. Á
leik Öster / GAIS, sem Öster vann
9-0 (1-0 í háhleik), voru sett merkin:
60%, 22%, 17%.
Brage tapaði óvænt heima fyrir
Vasalund. Þar vora merkin: 56%,
22%, 21%.
Leikir 29. leikviku 18. |úlí Heima- ieikir síðan 1979 U J T MM Úti- leikir síðan 1979 U J T Mfirk Aiis siðan 1979 U J T Mðrk
ta < 1 X Q 1 0. 0 o < a £ z O ð a á 5 (tnmlalo
1 i 2
1. Djurgárden - IFK Göteborg 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 1 X 2 1 2 2 1 2 1 X 4 2 4
2. GAIS - Norrköping 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 10
3. Malmö FF - AIK 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 X 1 X X X 1 X 1 X 1 4 6 0
4. Frölunda - Öster 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 2 X 2 X 1 2 2 2 2 2 1 2 7
5. Örebro - Trelleborg 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 1 1 X 1 1 X X 1 1 1 7 3 0
6. Degerfors- EnköpingsSK(Ö) 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
7. Eskilstuna - Brage (Ö) 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 X 2 1 2 2 2 1 2 X X 2 3 5
8. Sirius - Gefle (Ö) 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 X X 2 X 2 2 X 2 X 2 0 5 5
9. Vasalund - Forward (Ö) 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
10. Halmstad - Mjállby (S) 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
11. Helsingborg - Leikin (S) 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
12. Kalmar FF - Hássleholm (S) 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X 9 1 0
13. Karlskrona - Landskrona (S) 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 2 1 1 1 1 2 X 1 X 2 5 2 3
1. deild SÖDRA L U J T MÖRK STIG
Halmstad 13 iii 3 1 31-8 liH
Helsingborg 13 9 1 3 35 - 11 28
Landskrona 13 8 ii i:!II 24 - 18 1124
Karlskrona 13 5 3 5 22 - 22 18
Kaimar FF 13 5 3 5 19 - 21 111!
IFK Hásselholm 13 4 2 7 20 - 33 14
Mjaiby 13 3 3 1111 15 - 26 ■11
Leikin 13 1 1 11 11 - 38 4
1. deild NÖRRA L U J T MÖRK STIG
IFK Sundsvall 14 8 3 ■11 17-8 27
Luleá 14 8 3 3 20 - 14 27
Hammarby 14 III! 4 3 26 - 18 iiii
GIF Sundsvall 14 7 0 7 25 - 17 21
Maiiarvik/Spárv 13 11 !§ 4 24 - 15 19
Kiruna 14 5 1 8 16 - 28 16
Spánga 14 4 4 6 13 - 21 m
Vásby
13 1 1 11
5-25
1. deild ÖSTRA L U J T MÖRK STIG
Vasalund
Gefle
Eskilstuna
Degerfors
Sirius
Enköpings SK
Forward
13 9
13 7
13 7
13 6
13 5
12 3
13 3
12 2
1 3
3 3
3 3
2 5
3 5
2
ii
3
7
9
7
21 - 13 28
26 - 16 24
15-10 24
17 - 12 20
18 - 16 18
16 - 25 11
11 - 27 10
13 - 18 9
1. deild VASTRA L U J T MÖRK STIG
Hácken
Gunmlse
Elfsborg
Oddevold
Tidaholm
Miresjö
Skövde
Motala
14 9
14 8
14 7
14 6
14 4
14 4
14 2
14...1
III
3
m
3
3 4
3 5
5 5
4 §
3 9
4 .9
32-10 32
34 - 19 27
31 - 25 24
25 - 32 21
16-21 17
19-21 16
13-23 9
19-38 7
mmm
m m m
S3 @ *
m m m
m E3 Dö
m ts E3
iii
CÐ Œj Œi
EEm
E3 S3 H3
E3B 53
LHMU
lD Œ3 m
mmm
m m ®
m m 53
m m m
m m m
t m x
EM*
ms
m
m m m
m m m
m m m
m ixj m
mmD
m m m
m m m
m m m
m m m
m m m
m m m
m m m
m m m
• MERKIÐ VANÐLEGA MEÐ @ LÁRÉTTUM STRIKUM-
* NOTIÐ BLÝANT - EKKi PENNA - GÓÐA SKEMMTUN
TÖLVU-
VAL
rn
OPINN
SEÐILL
m
AUKA
SEÐILL
m
FJÖLOI
VIKNA
] m c
TÓLVUVAL - RAÐIR
m a m m m ® m m m s