Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1992, Síða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1992, Síða 15
15 MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 1992. Nýttskref inn í EB Ríkisstjóm íslands hefur ákveðiö að ísland taki upp samningavið- ræður um aukaaðild að Vestur- Evrópusambandinu. Þetta er af- drifaríkt skref og ástæða til að staldra við og gera sér grein fyrir hvert ríkisstjómin er að fara. Vestur-Evrópusambandið er hemaðarbandalag, upphaflega saman sett vegna togstreitu Frakka gagnvart Bandaríkjamönnum á sviði hermála. Þetta samband hef- ur haft innan sinna vébanda flest EB-ríki nema Danmörku, Grikk- land og írland. Það hefur þó verið lítils megandi til þessa. Herveldið EB Sem hð í áætlun EB í Maastricht um stjómmálalegan samrnna EB ríkja var ákveðið að styrkja Vest- ur-Evrópusambandið og skjóta þar með hemaðaraðstoð undir hinn stjómmálalega Evrópusamruna til að gera hann öflugri og hið nýja Evrópustórríki fært til hemaðar- legrar íhlutunar. Síðan 1949 hefur ísland verið að- ih að Atlantshafsbandalaginu. Ekki stendur til, svo ég viti, hjá ríkisstjóminni að beita sér fyrir úrsögn okkar úr því. Hemaðarleg- um og varnarlegum hagsmunum íslands hefur að undanfómu enda verið þjónað með fullnægjandi KjaHaiinn Páll Pétursson alþingismaður hætti af Atlantshafsbandalaginu, að mati ríkisstjómarinnar. Hún hefur því engin vamarleg eða hemaðarleg rök fyrir þessari nýj- ustu ákvörðun sinni, þannig að annað hangir á spýtunni. Ásókn í EB TU skamms tíma hefur enginn marktækur íslenskur stjómmála- maður tahð opinberlega að aðild íslands að EB komi til greina. Á þessu hefur orðið uggvænleg breyt- ing. í síðustu kosningastefnuskrá Alþýðuflokksins voru gerðar gæl- ur við inngöngu íslands í EB. Alda- mótanefnd Sjálfstæðisflokksins undir forystu Davíðs Oddssonar var á svipuðum nótum. Á síðustu útmánuðum fór utan- ríkisráðherra að tala skýrar, og í „Sem lið í áætlun EB í Maastricht um stjórnmálalegan samruna EB-ríkja var ákveðið að styrkja Vestur-Evrópusam- bandið og skjóta þar með hernaðarað- stoð undir hinn stjórnmálalega Evr- ópusamruna.. „Síðan 1949 hefur ísland verið aðili að Atlantshafsbandalaginu. Ekki stendur til, svo ég viti, hjá ríkisstjórninni að beita sér fyrir úrsögn okkar úr því.“ ljós kom opinberlega áhugi hans á inngöngu í EB, m.a. í utanríkis- málaskýrslunni til Alþingis. Sama má ráða af skrifum Bjöms Bjama- sonar alþm., eins nánasta sam- verkamanns Davíðs Oddssonar forsætisráðherra. Síðan hafa minni spámenn í Alþýðuflokki og Sjálf- stæðisflokki galað á sama haug. Þungur róður EB-sinna Sem betur fer nýtur málflutning- ur þeirra EB-sinna ekki mikhs stuðnings með þjóðinni ennþá. Þó hafa nokkrir kennarar í Háskólan- um barist um á hæl og hnakka fyr- ir inngöngu í EB. Framsóknar- flokkurinn telur að aðhd að EB komi ekki th greina. Með inngöngu yrðum við að af- sala okkur fullveldinu og yfirráð- um yfir landi okkar, auðhndum þess th lands og sjávar. Við teljum að íslendingar eigi að ráða málum sínum sjálfir og muni það skapa hér farsæha mannlíf og betra þjóð- félag heldur en ef okkur væri stjómað af kontóristum í Brússel. Röng ákvörðun ríkisstjórnar Þrátt fyrir það að EFTA-ríkin hafi, önnm- en ísland, ákveðið að ganga í EB leggja þau mikla áherslu á stofnun EES. Rökin eru þau að með stofnun Evrópsks efna- hagssvæðis sé stigið stórt skref inn í Evrópubandalagið. Ákvörðun rík- isstjómar íslands um aukaaðild að Vestur-Evrópusambandinu er ekki hægt að skoða í öðm ljósi en að hún sé af íslands hálfu hugsuð sem nýtt skref inn í Evrópubandalagið. Vamar- og öryggishagsmunum íslands er engu betur borgið með tengslum við Evrópusambandið, fyrir utan það að kalda stríðið er búið, Sovétríkin hrunin og enginn eftir til að ráðast á okkur. Páll Pétursson Leiðréttingar á lífeyri í júlí Nú í júh eru miklar breytingar á lífeyrisgreiðslum hjá Trygginga- stofnun. Ahar leiðréttingar á greiðslum fyrri hluta ársins era gerðar í þessum mánuði. Tekju- tryggingarauki er greiddur vegna láglaunabóta á almennum vinnu- markaði, frítekjumark gagnvart tekjutryggingu og tekjumark gagn- vart grunnlífeyri hækka. Þessar breytingar hafa það í för með sér að elh- og örorkulífeyris- greiðslur geta hækkað eða jafnvel lækkað hafi tekjur lífeyrisþegans eða maka hans verið hærri eða lægri á síðasta skattframtah en því fyrra. Þeir sem hafa verið að velta þessum breytingum fyrir sér ættu að fá nokkra skýringu hér. Upphæðir lægri í júlí en júní Um miðjan maí sl. var ákveðið að bætur almannatrygginga skyldu hækka um 1,7% frá 1. maí. Þá höfðu bætur að sjálfsögðu verið greiddar, en þær greiðast fyrirfram 3. hvers mánaðar. Þess vegna varð að greiða þessa 1,7% hækkun vegna maí í júní og lagðist hækkunin ofan á júníupphæðimar, svo þær vora hærri sem þessu nam. Þetta hefur raglað margan lífeyrisþegann, sem fær nú greiðsluseðilinn sinn með júhgreiðslum og upphæðimar era lægri en í júní. Bætumar era ekki að lækka heldur er maíhækkunin á júníbætumar skýringin. Nú era ahar lífeyrisgreiðslur tekjutengdar. Það hefur það í för með sér að fara þarf yfir skatt- framtöl lífeyrisþega þegar upplýs- ingar úr þeim era tilbúnar frá skattstofu. Þá er kannað hvort tekj- ur lífeyrisþegans hafi breyst frá fyrra ári. Hafi einhver breyting orðið era bætur reiknaðar út sam- kvæmt upplýsingum í skattskýrslu síðasta árs og ofgreiðslur og van- greiðslur leiðréttar. Þeir sem fá viðbótargreiðslur láta yfirleitt ekki í sér heyra, en hinir sem nú verða að endurgreiða reka upp rama- kvein. Ennúíjúheraupphæðimar dregnar frá bótunum og bætt við hjá þeim sem hafa fengið of lágar greiðsliu'. KjaUaiiim Ásta R. Jóhannesdóttir deildarstjóri félagsmála- og upplýsingadeildar Tryggingastofnunar rikisins í launa- eða leigutekjur, án þess að tekjutryggingin skerðist, en 35.759 krónur (429.106 kr. á ári) ef um líf- eyrissjóðsgreiðslur er að ræða. Tekjutryggingin skerðist um 45% þeirra tekna sem eru umfram frí- tekjumarkið. Eins og menn muna hófst tekju- tenging lífeyris í febrúar síðasthðn- um. Nú skerðist grunnlífeyrir elli- og örorkulífeyrisþega fari skatt- skyldar tekjur hans, aðrar en tryggingabætur og lífeyrissjóðs- greiðslur, yfir ákveðið tekjumark. Hér er. átt við eigin tekjur lífeyris- þegans, ekki sameiginlegar tekjur hjóna. Tekjumarkið hækkar hjá ellilíf- eyrisþegum í 71.114 krónur á mán- uði (853.397 kr. á ári). Ellilífeyririnn byijar að skerðast við þessar tekj- ur. Hjá örorkulifeyrisþegum verður „Þessar breytingar hafa það í for með sér að elli- og örorkulífeyrisgreiðslur geta hækkað eða jafnvel lækkað hafi tekjur lífeyrisþegans eða maka hans verið hærri eða lægri á síðasta skatt- framtali en því fyrra.“ Breytingar á skerðingar- mörkum Tekjutrygging lífeyrisþega skerð- ist ef skattskyldar tekjur hans, aðr- ar en bætur Tryggingastofnunar, fara yfir ákveðna upphæð. Hún nefnist frítekjumark. Frá 1. júh má ehi- og örorkulíf- eyrisþegi hafa 17.582 krónur á mán- uði í laun eða leigutekjur (210.989 kr. á ári) án þess að tekjutrygging hans skerðist. Hafi hann greiðslur úr lífeyrissjóði er frítekjumarkið hærra, eða 25.542 krónur á mánuði (306.504 kr. á ári). Fyrir hjón er frítekjumarkið ann- að. Þau mega hafa saman 24.615 krónur á mánuði (295.384 kr. á ári), tekjumarkið 72.614 krónur á mán- uði (871.373 kr. á ári). Fari skattskyldar eigintekjur líf- eyrisþega, aðrar en lífeyrissjóðs- greiðslur og tryggingabætur, yfir tekjumarkið, skerðist grunnhfeyr- ir hans um 25% þeirra tekna sem umfram era. Elhlífeyrir fehur nið- ur hafi elhlífeyrisþegi yfir 120.430 króna tekjur á mánuði. Kjarabætur lífeyrisþega Kjarabætur á almennum vinnu- markaði skha sér til elh- og örorku- lífeyrisþega í formi tekjutrygging- arauka sem bætist við tekjutrygg- ingu, heimihsuppbót og sérstaka heimihsuppbót í júh, ágúst og des- ember 1992 og janúar 1993. Aldraöir a dvalarheimili skulu nú halda eftir 25.542 kronum a manuði af eigin tekjum eftir staðgreióslu, segir m.a. í greininni. í júh er greiddur 28% auki á þessa bótaflokka í stað láglaunabóta, í ágúst verður aukinn 20% vegna orlofsuppbótar. í desember verðm- tekjutryggingaraukinn 30% og kemur í stað desemberappbótar launafólks. í janúar 1993 verður hann 28% vegna láglaunabóta. Elh- og örorkulífeyrisþegar ættu að hafa hugfast þegar greiðslumar koma í júh og ágúst og reyndar í hvert sinn sem greiðsluseðilhnn kemur frá Tryggingastofnun, að þetta hefur misháar greiðslur í fór með sér frá mánuði th annars. Elhlífeyrisþegi, sem fær fuha uppbót vegna láglaunabóta nú í júh, fær 9.995 krónur, en öryrki 10.174 krónur sé hann með óskerta tekjutryggingu, óskerta heimhis- uppbót og sérstaka heimilisuppbót. Til þess að fá fuha láglaunauppbót (tekjutryggingarauka) þarf lífeyr- isþegi að vera einhleypur, húa einn og hafa fuhar bætur frá Trygginga- stofnun. Lífeyrisþegi með enga tekjutryggingu fær ekki uppbótina. Aldraðir á dvalarheimilum og langlegusjúklingar Ehilífeyrisþegar sem dvelja á stofnun fyrir aldraða og langlegu- sjúkhngar greiða dvalarkostnað sinn með lifeyri sínum að hluta. Hafi þeir aðrar tekjur en bætur almannatrygginga skulu þeir halda eftir ákveðinni upphæð og það sem umfram er fer th aö greiða dvalar- kostnaðinn. Þessar upphæðir hækka 1. júlí Aldraðir á dvalarheimhi skulu nú halda eftir 25.542 krónum á mánuði af eigin tekjum eftir að staðgreiðsla skatta hefur verið dregin frá. Eigi vistmaður maka skiptast eigin tekjur hans jafnt miili hjóna eftir að staðgreiðsla hefur verið dregin frá. Séu tekjum- ar eftir skiptinguna hærri en 25.542 kr. fer það sem umfram er th greiðslu á dvalarkostnaði. Hið sama ghdir um langlegu- sjúklinga, en þar er upphæðin sem þeir halda eítir af eigin tekjum að frádregnum staðgreiddum skatti 20.520 kr. áður en dvalarkostnaður greiðist. Einnig ghdir sama regla að þjá öldraðum á dvalarheimih eigi hann maka, nema upphæðin er lægri. Þeir lífeyrisþegar sem missa lífeyrisgreiðslur vegna sjúkrahúslegu og hafa engar aðrar tekjur eiga rétt á vasapeningum. Þá þarf að sækja um á sérstökum eyðublöðum. i lokin minni ég á að þegar reglur og viðmiðunarupphæðir breytast er mikhvægt að lífeyrisþegar fylg- ist með rétti sínum. Ásta R. Jóhannesdóttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.