Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1992, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1992, Qupperneq 16
16 MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLl 1992. íþróttir Frammætír Þóríkvöld í kvöld hefst 10. umferð Sam- skipadeildarinnar í knattspyrnu með leik Fram og Þórs. Láöin munu leíka á aðalleikvanginum í Laugardal og verður þetta fyrsti leikurinn á vellinum í sumar. Framarar eru í öðru sæti deildar- innar og ósigraöir á heimavelli sínum í sumar en Þórsarar hafa dalaö dálítiö eftir góða bytjun i upphafi mótsins. Búist er viö spennandi leik hðanna í kvöld. í 4. deild leika Huginn og Höttur i D-riðli á Seyöisfirði. Þá verða tveir leikir í 1. deild kvenna. Breiðablik og Stjarnan leika í Kópavogi og Skagastúlkur fá stöllur sínar í KR í heimsókn á Skipaskaga. AUir leikirnir heflast klukkan 20. -RR Akranes..........9 6 3 0 15-5 21 Fram.............9 6 12 18-9 19 KR...................9 5 8 1 15-7 18 Þór..............9 4 3 2 9-5 15 Valur............9 3 4 2 12-9 13 Víkingur........9 2 3 4 9-15 9 FH...............9 2 3 4 9-16 9 ÍBV..............9 2 1 6 8-14 7 K.A................... 9 13 5 11-18 6 UBK..............9 1 2 6 3-11 5 Fylkir........8 7 0 1 18-6 21 Keflavik........8 5 2 1 16-8 17 Grindavík. „.,..8313 15-12 13 Leiftur........8 4 13 14-6 13 Sfiaman.........8 3 2 3 11-8 ll ÍR..............8 2 4 2 10-13 10 Þróttur, R......8 3 0 5 13-20 9 Víðír...........8 2 3 3 10-12 8 öí .................... 8 1 2 5 8-20 5 Selfoss........8 0 4 4 8-15 3 3. deild Tindastóli...,9 8 1 0 26-10 25 Þróttur, N....9 4 4 1 23-12 16 Grótta........9 4 4 1 13-8 16 Haukar........9 3 4 2 16-14 13 Völsungur.....9 3 2 4 13-17 12 Skaliagrímur.9 2 3 4 16-17 9 KS............9 3 0 6 33-27 9 Magni.........9 2 2 5 11-13 8 Dalvík.......9 2 16 15-17 7 ^Kgir................ .9 1 4 4 5-14 7 A-riðiU: Reynir.S.......9 9 0 0 54-2 27 Afturelding....9 5 2 2 37-14 17 Njarðvík........8 5 2 1 33 13 17 Víkingur, Ó....9 5 2 2 28-14 17 Hafnír.............9 2 1 6 12-29 7 Emir...........9 2 1 6 14-42 7 ■ Árvakur........9 2 16 17-51 7 Hvatherar......8 0 1 7 11—41 1 B-riðill: HK.............9 9 0 0 54-7 27 Leiknír, R.....9 5 1 3 24-15 16 Ármann.........9 5 1 3 20-17 16 Vikverii.......9 4 1 4 19-24 13 Snæfeli.........9 4 14 18-21 13 Fjölnir.........9 3 15 15-18 10 Boiungarvík...9 2 1 6 12-23 7 Léttir.......9 1 0 8 7-46 3 C-riðill: Hvöt...........6 6 0 0 21-5 18 Kormákur........6 3 12 14-6 10 HSÞ-b.........6 3 0 3 15-11 9 Neisti........5 2 0 3 9-12 6 SM............6 12 3 11-15 5 Þrymur........5 0 1 4 2-23 l D-riðill: Höttur........10 10 0 0 46-0 30 Sindri........10 6 2 2 43-19 20 Valur.Rf.......9 5 2 2 28-7 17 Leiknir, F....9 5 2 2 24-10 17 Ernheiji......8 4 2 2 25-15 14 Huginn, S.....9 4 2 3 24-14 14 Austri........9 3 2 4 19-15 11 KSH...........10 1 2 7 15-32 5 Ndsti.D........10 1 1 8 17-47 4 Huginn, F.....10 0 i 9 3-85 1 Evrópukeppni félagsliða í körfubolta: Þýskir og franskir mótherjar Valsara og Kef Ivíkinga íslandsmeistarar Keflvíkinga mæta þýsku meisturunum Bayer Leverkusen í fyrstu umferð í Evr- ópukeppni meistaraliða og Vals- menn, sem taka þátt í keppni félags- liða, mæta franska liðinu Lyon. í fyrra drógust Njarðvíkingar gegn Bayer Leverkusen í keppninni og töpuðu stórt. Það má því gera ráð fyrir því að róðurinn verði þungur hjá Keflvíkingum í haust. „Þetta verður ofboðslega erfitt, þetta lið er með tvo þýska landsliðs- menn, annar er 2,20 m á hæð og hinn, Henning Hemisch, hefur fengið boð frá fjórum NBA-liöum að mæta í æfingabúðir. Þá hef ég einnig heyrt að þeir hafa sterkasti Bandaríkja- manninum í Þýskalandi á að skipa. En við verðum ekki betri nema leika gegn sterkari liðum,“ sagði Jón Kr. Gíslason, þjálfari Kelfvíkinga, í sam- tali við DV í gærkvöldi. Valsmenn taka ná þátt í Evrópu- keppni eftir langt hlé. Mótherjar þeirra, Lyon, eru eitt af sterkustu Uð- um Frakklands. Valsmenn ætla sér að komast í aðra umferð keppninnar en það verður hægara sagt en gert. Allt getur þó gerst ef Franc Booker verður í stuöi í leikjunum en þess má geta að Valsmenn hafa áhuga á því að fá Haukamanninn John Rho- des til hðs við sig fyrir Evrópuleik- ina. Reynsla hans ætti að koma til góða en hann lék í Frakklandi áður en hann kom til íslands. Njarðvíkingar taka ekki þátt í Evr- ópukeppninni í ár. Leikimir fara framíbyijumseptember. -BL íslandsmótið 1 svifflugi: Garðar varð meistari þriðja áriðíröð c Knattspyrnusnillingarnir Matthias Sammer frá Þýskalandi og Ruben Sosa frá Ur hér ásamt Ernesto Pellegrini, forseta Inter (fyrir miðju), og halda þeir á fána fi að styrkja lið Inter mikið fyrir átökin á ítaliu næsta vetur. Þorvaldur Örlygsson ætlaj Forest el A sunnudagskvöld lauk mjög spennandi íslandsmóti í sviíilugi á Hellu. Síðasta verkefniö sem lagt var fyrir keppendur var að fljúga 104,2 km þríhyrning frá Hellu að stöðvar- húsinu við Búrfell, að Iðubrú og til baka á Helli. Jafnframt reyndu tveir keppendur aö slá hraðamet í 100 km þríhyrningsflugi. í upphafi dags voru skilyröi til flugs ekki þau æskilegustu því sterkur vindur blés niður Rangárvellina. Aðrar aöstæður, svo sem hiti og skýjahæð, voru þær hagstæðustu á þessu móti. Niðurstaðan varð sú aö alls luku fimm keppendur af 10 við verkefni dagsins. Sigurvegari mótsins og þar með íslandsmeistari í þriðja sinn í röð varð Garðar Gíslason sem flaug TF- SLS. Fyrir þennan árangur hlaut hann Jóhannesar Hagan bikarinn. Hann varð einnig sigurvegari í svo- kölluðu POST flugi þar sem kepp- endur geta valið að fljúga á nokkra eða alla hompunkta sem mótstjórn setur fyrir á keppnisdegi. Fyrir þann árangur hlaut hann Olís-bikarinn. Ungur og efnilegur flugmaður, Stefán Þorgeirsson, sem flaug TF- SAE, varð í ööm sæti. Hann flaug elstu svifflugunni sem tókst aö ljúka við verkefnið. Kristján Sveinbjömsson á TF-SPO gerði enn einu sinni það sem hann er þekktur fyrir, aö leggja af stað seinni part dags og ljúka við verkefn- ið þegar aðrir héldu að of seint væri að leggja af stað. í þetta sinn vann hann daginn og hlaut 1000 stig fyrir og PFAFF-skálina. Þetta nægði hon- um þó ekki til sigurs á mótinu en hann lenti i þriöja sæti. Bestum árangri í flugi fram og til baka náði Sigtryggur Sigtryggsson á TF-SBF. Hann er ungur og afar efni- legur svifflugmaður frá Akureyri og hefur undanfarin ár sýnt góð tilþrif í svifflugi, m.a. náð 5000 metra háeö- arhækkun. Þetta mót var afar spennandi því að tvísýnt var hver yrði meistari fram á síðustu stundu. -BL Hér sjást allir sigurvegarnir á Coca Cola-mótinu f golfi sem fram fór f Lelrunni um sfðustu helgi. Eins og greint var frá I blaðinu f gsr fór einn keppenda, Haraldur Þórðarson, holu f höggl á 16. braut vallarins og fékk hann bílhlass af kóki f verðlaun. Með á myndinnl er formaður Golfklúbbs Suðumesja og Elnar Svelnsson, fulltrúl Vffilfells. DV-mynd ÆMK - segir Þorvaldur sem hefur verið b „Ég fer til Nottingham á næstu dög- um og ætla að mæta þegar undirbún- ingstímabilið hefst á Forest í næstu viku. Ég reikna alveg eins með því að verða þar í eitt ár en ég hef fengið boð um að skrifa undir árs samning. Ann- ars ætla ég fyrst og fremst að mæta til æfinga og sjá síðan til með framhaldið. Ég hef alla vega ekki enn skrifað undir og tel mig ekki reiðubúinn að gera það á þessu stigi en það mun koma í ljós þegar ég hef æft eitthvað meö liöinu og séð hvemig landið liggur," sagði Þorvaldur í spjalli við DV í gærkvöldi. Ætla að leggja mig allan fram „Ég hef mikinn áhuga á að leika áfram með Forest. Ég ætla að reyna að leggja mig allan fram á æfingum og vona að Clough gefl mér tækifæri eins og hann gerði síöari hluta tímabilsins í fyrra. Þorvaldur Örlygsson er á leið til Forest. 1« j)y, SuöwnBapjnv Nökkvi Már Jónsson, landsliðs- maður í körfuknattleik, mun ekki leika með Kefivíkingum á kom- andi keppnistímafaiH. Nökkvi mun halda til Bandaríkjamia og leika með Charleston háskólaiiö- inu í S-Karólína en þar hefur harrn fengið skólastyrk. Með hon- um í liði verður annar Keflvik- ingur, Falur Harðarson, sem átti mjög gott keppnistímabil með lið- inu í fyrravetur. Falur hefur veriö ÍBK mikil- vægur og er missir liðsins því mikill. Keflvíkingar missa fleiri leikmenn fyrir komandi keppnis- tímabil því að Júlíus Friöriksson er einnig á fórum tii Bandaríkj- anna og Bry mjar Haröarson verð- ur við nám i Reykjavík í vetur. Þá er óvíst hvort Sigurður Ingi- inu en hann hefúr ekki að fifilu náð sér af bakmeiðslum. -ÆMK/BL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.