Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1992, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 1992.
25
uguay gengu á sunnudag til liðs viö italska stórveldið Inter Milano. Þeir félagar sjást
élagsins með áletruninni „áfram lnter“. Þeir Sammer og Sosa munu koma til með
Símamynd Reuter
r aftur til Nottmgham Forest:
Fst á blaði“
oðinn eins árs samningur hjá félaginu
Maður hefur auövitað verið að skoða
ýmislegt annað í stöðunni en Forest er
enn efst á blaði hjá mér og mér finnst
það sterkasti leikurinn í stöðunni ef ég
næ mér vel á strik og kemst í Forest-
liðið. Ég vonast til að losna úr gifsinu
á hendinni á næstu tveimur vikum og
eftir það tel ég mig vera til í slaginn,"
sagði Þorvaldur ennfremur. Þorvaldur
hefur æft með KA í sumar og ætti að
vera í nokkuð góðri æfingu miðaö við
að hann hefur verið illa meiddur á
hendi undanfamar vikur en eins og
menn muna lék hann í gifsi í lands-
leiknum gegn Ungveijum i heims-
meistarakeppninni.
-RR
Fyrsta skóflustungan hjá ÍR-ingum
í gær var tekin fyrsta skóflustungan að nýju félagsheimili og vallarhúsi ÍR í Suð-
ur-Mjódd. Framkvæmdir þessar hafa lengi staðið til en félagssvæðinu var úthlutað
til félagsins fyrir 13 árum. Húsið mun gjörbylta aðstöðu félagins og verður miöpunkt-
ur í starfi félagsins. Áætlað er að húsið verði fokhelt um næstu áramót. Á mynd-
inni sést Markús Öm Antonsson borgarstjóri taka fyrstu skóflustunguna í gær viö
hátíðlega athöfn. DV-mynd GS
Laufey fer í
Stjömuna
- Davíð Garðarsson gekk til liðs við FH
Laufey Sigurðardóttir, landsliös-
kona í knattspymu, sem leikið hefur
' með Skaganum, hefur gengið til liðs
við Stjömuna og mun leika með
Garðabæjarliðinu það sem eftir er
af keppnistímabilinu. Laufey sendi
inn félagaskipti í gær en í dag er loka-
dagur fyrir félagaskipti milli hða.
Laufey hefur verið ein aðaldrif-
fjöðrin í hði Skagastúlkna í sumar
og komu félgagaskiptin nokkuð á
óvart en ein ástæðan er sú að Laufey
býr í Keflavík og langt var að fara á
æfingar. Skagastúlkur em í toppbar-
áttu deildarinnar en þetta er mikil
blóðtaka fyrir hð þeirra. Það þarf
ekki að fara mörgum orðum um
hversu mikill styrkur Laufey er fyrir
hið unga og efnilega hð Stjömunnar.
Laufey verður lögleg með Stjömunni
20. þessa mánaðar og mun væntan-
lega leika með Stjömunni í bikam-
um en þá leikur Garðabæjarhðið ein-
mitt gegn Skaganum.
Davíð skipti
úrValíFH
Davíð Garðarsson, sem leikið hefur
með Valsmönnum, skipti yfir í FH.
Davíð hefur ekkert leikið í sumar
vegna meiðsla en hann fótbrotnaði í
leik með Val gegn Víkingi í 1. deild
í fyrra. Davíð mun verða löglegur
með Hafnarfjarðarhðinu á fimmtu-
dag þegar það mætir Breiðablik í
Samskipadehdinni. Davíð hefur leik-
ið í stöðu varanrtengihðs og mun
eflaust styrkja FH-inga.
Þá hefur Hahdór HaUdórsson,
markvörðurinn kunni, skipt aftur í
FH en hann lék nokkra leiki með
Þrótturum í 2. deUdinni fyrr í sum-
ar. HaUdór hefur leikið með FH-
ingum í gegnum árin en var í „láni“
hjá Þrótti meðan Guðmundur Erl-
ingsson var meiddur. HaUdór er
einnig aðstoðarþjálfari Njáls Eiðs-'
sonar hjá FH.
Magnús Pálsson, sem leikið hefur
með FH í fjölmörg ár, er á leið tíl
Þróttar og mun leika með Uðinu í 2.
deUd. Magnús hefur ekki náð aö
vinna sér fast sæti í FH-Uðinu og
ákvað því að breyta til.
Þá skipti Þorsteinn Guðjónsson úr
KR í Grindavík en þau skipti höfðu
staðið tíl í nokkum tíma. -RR
Arsenal keypti Jensen frá Bröndby
Enska úrvalsdeUdarhðið Arsenal keypti í gær danska landshösmanninn
John Jensen frá Bröndby. Arsenal borgaði 1,2 milljónir punda eða 120
miUjónir ísl. krónua. Eins og menn muna kom Jensen mikið við sögu
með danska landshðinu á Evrópumótinu í Sviþjóð og átti stóran þátt í
aö hðið varð Evrópumeistari. Jensen skoraði fyrra markið gegn Þjóðveij-
um í 2-0 sigri Dana í úrshtaleiknum. Jensen hafði áður leikið með HSV
í Þýskalandi en gekk illa þar og fór aftur til Danmerkur og lék með
Bröndby. Hann mun nú leika með Lundúnahðinu í vetur í hinni nýstofn-
uðu úrvalsdeUd. Arsenal seldi í gær unghngalandshðsmanninn Ándrew
Cole til Bristol City fyrir hálfa milljón punda.
-RR
Maradona vill kaupa sig lausan
Knattspymustjaman Diego Maradona viU kaupa sig lausan frá ítalska
Uðinu Napoh. Maradona er enn samningsbundinn ítalska Uöinu effir að
hann var settur í keppnisbann fyrir 15 mánuðum. Maradona viU leika
með argentínska hðinu Boca Juniors en hefur ekki leyfi tíl þess þar sem
hann á enn eftir 1 ár af samningi sínum hjá Napoh. Kappanum finnst
að Napoli ætti að leyfa honum aö segja samningnum upp eða aUa vega
kaupa sig lausan á sanngjömu verði. Maradona, sem nú er 31 árs, mun
leika vináttuleik með Boca Juniors annað kvöld.
-RR
Andreas Brehme til Real Zaragoza
Andreas Brehme, þýski landshðsmaöurinn í knattspymu, er á leið til
spánska hðins Real Zaragoza og mun skrifa undir tveggja ára samning
við hðiö á næstu dögum. Brehme hefur undanfarin ár leikið með ítalska
stórhðinu Inter MUano og kom salan dáhtið á óvart. Mikhr peningar em
í húfi fyrir Brehme en tahð er að hann muni fá hálfa milljón doUara á
ári fyrir að leika með Zaragoza. Liðið hafnaði í 6. sæti í 1. deUdinni á
Spáni á síöasta keppnistímabih og að sögn forráðamanna Uðsins ætlar
Zaragoza sér stóra hluti á næsta keppnistímabih.
-RR
Fyrsta atvinnumannaliðið í Kína
Fyrsta atvinnumannahðið í knattspymu í Kína var stofnað í síðustu
viku. Kínverjar hafa leikið áhugamannaknattspymu hingað til en í síð-
ustu viku tók knattspyrnuhðið Dalian sig til og keypti 6 sovéska atvinnu-
menn. Ekki er enn vitað hvaða leikmenn er hér um að ræða en kín-
verska hðið hefur borgað fyrir kaupin. Tahð er að hver sovésku leikmann-
anna fái um 1300 doUara eða um 70 þúsund ísl. krónur á mánuði fyrir
að leika með Dalian hðinu. Kínveijar hafa áhyggjur af að knattspyma sé
á niðurleið í landinu og em því að reyna að auka á áhuga almennings.
Þeir hafa leitað eftir erlendum landshðsþjálfara og hefur áhugi Kínveija
aðaUega beinst til Þýskalands. Enginn hefur þó enn verið ráðinn þjálfari
landsUðins. -RR
Þjóðverjar hef ndu óf aranna frá 1982
Þjóðveijar og ítalir mættust í fyrradag í vináttulandsleik í knattspymu.
Hér var ekki um að ræða venjulegan landsleik heldur stiUtu þjóðimar
upp sömu hðum og léku til úrslita í heimsmeistarakeppninni á Spáni
árið 1982. Meðalaldur leUunanna var því um 40 ár en þeir létu það ekki
aftra því að leikurinn var stórskemmtilegur og fjömgur. Þjóðveijar sigr-
uðu í leiknum, 4-3, og skorai Karl-Heinz Rumenigge tvö af mörkum Þjóð-
veija í leiknum. Þjóðveijar hefndu þar með ófaranna frá 1982 en þá unnu
ítahr í úrshtaleiknum, 3-1, og uröu í kjölfarið heimsmeistarar.
-RR
Iþróttir
Hlaupakonan fótfráa, Merlene
Ottey frá Jamaica, hljóp 100 m á
10,80 sek. á fijálsíþróttamóti á
Spáni, sem er besti tími ársins i
greininni. Ottey, sem orðin er 32
ára, er því til aUs líkleg á Ólymp-
iuleikunum í Barcelona. Ottey
hefur aldrei á sínum ferh sigrað
á stórmóti, en skemmst er að
minnast þess er Katrin Krabbe
bar sigurorö af henni á heims-
meistaramótinu í Tókýó.
Bandaríkjamaðurinn Michael
Johnson vann auðveldan sigur í
200 m hlaupi á mótlnu er hann
rann skeiöið á 19,91 sek.
-BL
Kvartaðyfir
óþrifnaði á ÓL
Keppendur í seglbrettasighng-
um á Ólympíuleikunum í Barce-
lona kvörtuðu í gær hástöfum
yfir rusli í sjónum þar sem þeir
stunda æfingar fyrir leikana. Það
eru einkura dauðar rottur, notaö-
ir smokkar og gamlir isskápar
sem gert hafa seglbrettakeppend-
unum lífiö leitt. „Þegar maður
fær gusu yfir sig og upp á sig þá
finnur maöur fyrst fyrir þvi hve
sjórinn er mengaður," sagði einn
keppandinn í viðlali við Reuter
fréttastofuna í gær.
Keshmiri féll
Bandaríski kringlukastarinn
Kamy Keshmiri á yfir höfði sér
keppnisbaim vegna memtrar
lyfjanotkunar og verður því
væntanlega ekki á meöal kepp-
enda á ÓL í Barcelona. Keshmiri
segisl ætla að hætta keppni verði
hann fundinn sekur um lýfia-
svindl. í mailok sl. kastaði Kesh-
miri 70,84 m sem er besti heiras-
árangur í fjögur ár og hann var
ein helsta guhvon Bandaríkjanna
á leikunum.
-BL
Sumoglíman
15 ára gamah japanskur sumo
glímukappi dó af völdum þjartaá-
fahs 1 gær en hann var þriðji su-
moglímukappinn sem lætur lífið
á þessu ári. Hinir tveir voru 18
og 24 ára. Sá er lést í gær haíði
nýverið gengist undir læknis-
skoðun þar sem ekkert sást at-
hugavert. Þaö er mataræði sumo-
glímukappanna sem um er að
kenna en eins og fiestir vita eru
keppendur í þessari þjóðaríþrótt
Japana vægast sagt spikfeitir,
Daglegur matarskammtur glimu-
kappanna samanstendur af Ðsk-
kássu, hrigrjónum, bjór og hrís-
gijónavíni í ótæpilega mæh. Sem
sé of mikið kólesteról.
Finnskir fijálsíþróttaforkólfar
vilja banna nýja Nemeth spjótiö,
sem Tékinn Jan Zelezny setti
heimsmet með á Bislett-leikunum
á dögunum, en þá kastaði hann
9-1,74 m. Finnar telja að spjótið
brjóti í bága við alþjóðlegai- regl-
ur um gerð spjóta. Það er laus
skel sem sett er utan á spjótið til
að rninnka titring sem fer fyrir
brjóstið á Finnunum.
Hohendingurinn Jean-Paul Van
Poppel var fljótastur á 10. sérleiö
Tour de France lijólreiöakeppn-
innar í gær. Pascal Lino fhá
Frakklandi hefur enn forystu f
heildarkeppninni, en Miguellnd-
urain frá Spáni er 1:27 mín. á eft-
ir honum. Þar á eftir kemur Dan-
inn Jesper Skibby 3:47 mín. á eft-
irLino. -BL