Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1992, Page 20
28
MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 1992.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Til sölu
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-18,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
• Síminn er 63 27 00.
Til sölu Seiko hljómborð, full stærð,
m/Midimaster f/Amiga. A sama stað
er einnig til sölu Zanussi ísskápur
m/sérfrysti, stærð 53x145, og Ignis
frystikista, 145 1. Upplýsingar í síma
91-42126 í kvöld og næstu kvöld.
Ódýr húsgögn, notuð og ný. Sófasett,
ísskápar, fataskápar, sjónvörp, video-
tæki, hljómflutningstæki, frystikistm-,
rúm og margt fl. Opið kl. 9-18 virka
daga. Euro/Visa. Skeifan, húsgagna-
miðlun, Smiðjuvegi 6C, s. 670960.
ATH.i Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
Handrið, stigar. Smíðum allar gerðir
inni- og útihandriða úr áli, stáli og
ryðíríu efni, gott verð. Verðtilboð,
greiðslukjör. Vélsmiðja Hrafns Karls-
sonar, Skemmuvegi 34 N, s. 670922.
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Opið
frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS-
innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Gólfdúkar. 30-50% verðlækkun,
rýmingarsala á næstu dögum.
Harðviðarval, Krókhálsi 4,
sími 91-671010.
Gólfteppi, 30-50% verðlaekkun,
rýmingarsala á næstu dögum.
Harðviðarval, Krókhálsi 4,
sími 91-671010.
KONI bilalyftur.
2ja pósta KONI bílalyftur á lager.
Smyrill hf., Bíldshöfða 18, Rvík,
sími 91-672900.
Leikjatölva og Skoda. Númerslaus
Skoda ’87, ek. 60 þús. km, 35 þús., einn-
ig Sega leikjatölva + 5 leikir + sjón-
varp, 30 þús. Uppl. í síma 91-77503.
Niu spónl. Innihurðir, 2 skrifb. m/hillu
og skúffu, lítil Amcor Pony upp-
þvottav., 2 þríhjól, gömul AEG eldav.,
baðb., bamabstóll. S. 30272 e.kl. 18.
Stórt og gott arkltekta teiknlborð,
húsgögn, kommóða og borð til sölu
vegna flutninga, mjög gott verð. Uppl.
í síma 91-25499.
Teppl. Til sölu 25 m2 notað gólfteppi,
gott á nýbyggingu til að byrja með,
fæst fyrir lítið. Upplýsingar í síma
91-22440.____________________________
Til sölu: Bára þvottavél, Rafha eldavél,
nýlegt furuhjónarúm m/dýnu 150x200,
ódýr kommóða, strauborð, o.fl. Selst á
góðu verði. Uppl. í síma 91-656220.
Ódýr vefnaðarvara. Dragtaefni, buxna-
efhi, stretse&ii, joggingefni, blússue&ii
o.m.fl á hagstæðu verði. Opið kl.
10-18. Efnahomið, Ármúla 4.
Gólfflisar. 20% afsláttur næstu daga.
Harðviðarval, Krókhálsi 4,
sími 91-671010.
Innihurðir. 30-50% verðlækkun á
næstu dögum. Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 671010.
Litlll æfingarbekkur með 30 æfingum
og Skalaskór, svartir, nr. 38, til sölu.
Uppl. í síma 652356.
Nýtt hústjald og amerísk sundlaug með
hreinsibúnaði til sölu. Uppl. í síma
91-43423.____________________________
Tll sölu vel með farinn oliuofn og
gasofn fyrir sumarbústaði. Upplýsing-
ar í sima 91-35170.
Vel með farin dökkbrún hlllusamstæða
til sölu. Verð 35 þús. Upplýsingar í
sírna 91-79097.
Ódýr litsjónvörp. Nýyfirfarin, notuð
litsjónvörp, verð 8-17 þús. Litsýn hf.,
Borgartúni 29, sími 91-27095.
Andlltsljós, armur og stóll, nýtt, til sölu,
verð kr. 80.000. Uppl. í síma 93-71365.
Baðkar, vaskur, klósett og 5 manna tjald
til sölu. Uppl. í síma 91-10886.
Til sölu vegna flutnings notað sófasett,
4+1 + 1. Uppl. í síma 91-32914.
M Óskast keypt
Mjólkurskllvlnda. Vil kaupa mjólkur-
skilvindu, helst rafmagns, eða taka á
leigu í 1 og 'A mánuð. Hafið samband
við DV í síma 91-632700. H-5842.
Vatnsrúm óskast, ódýrt eða gefins,
helst ekki stærra en queen size, einnig
óskast ódýrar stereogræjur. Hafið
samb. v/DV í s. 632700. H-5850.
Óskum eftlr einföldum frystiskáp eða
tvöföldum kæli og frystiskáp fyrir
veitingahús. Uppl. í síma 91-16814
milli kl. 16 og 19.
Gamlar útlhurðlr og golf- og vegg-
klæðningar óskast keyptar. Upplýs-
ingar í síma 98-34367.
MODESTY
BLAISE
by PETER O'DONNELL
drawn by ROMERO
Ætti ég að láta Lacey
týnast á hafi úti?
Modesty
Á meðan á rannsóknarstofu dr. Wares ...
Nema Kirby hafi dvalið síðustu árin í Tíbet,
þá hlýtur að koma
eitthvað um hann
hérna fram í
þessu forriti!
3i M R
RipKirby
Og Bakuda hermennirnir
leggja af stað frá þorpi sínu .
; TARZANÍ
^{Trademark TAR/AN ovrned by Edgar R.c»
Burroughs Inc and Used bv Retrr.iSS.nn
gær keypti ég þá alfallegustu
fótboltatreyju sem ég hef I
nokkru sinni séö! Hún er J
með bláum og hvítum röndum
v og æðisleg I hálsinn!
N “