Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1992, Qupperneq 22
30
MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 1992.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Bólstrun
Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s.
44962, hs. Rafn: 30737, Púlmi: 71927.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
■ Antik
Vorum að taka upp nýja sendingu af
glæsilegum antikhúsgögnum frá Bret-
landi, ótrúlegt úrval, m.a. svefnher-
bergishúsgögn, skenkar, borðstofu-
stólar o.m.fl. Fomsala Fomleifs,
Hverfisgötu 84, opið 13-18, sími 19130.
■ Tölvur
Nintendo - Segall Frábærir leikir íyrir
Nintendo, Sega, Nasa, Redstone og
Crazyboy á góðu verði t.d.:
•Super Mario Bros III kr. 3.300.
•Turtles III kr. 3.400.
• Chip and Dale (íkomar) kr. 2.980.
Fyrir Sega Megadiive:
• Quackshot (Andrés önd) kr. 3.400.
• Castle of Illusion kr. 3.400.
•8 leikir á einni spólu kr. 9.900.
Þetta er aðeins brot af úrvalinu.
Hringið og fáið sendan tæmandi lista.
Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 91-626730.
Forrltabanki sem gagn er aðl
Yfir 25.000 forritapakkar og fiölgar
stöðugt, ekki minna en 2000 skrár fyr-
ir Windows, leikir í hundraðatali, efni
við allra hæfi í um 150 flokkum. Send-
um pöntunarlista á diskling ókeypis.
Kreditkortaþjónusta. Opið um helgar.
Póstverslun þar sem þú velur forritin.
Tölvutengsl, s. 98-34735, módemsímar
98-34779, fax 98-34904._______________
Redstone CrazyBoy lelktölvur.
CrazyBoy leiktölva með 20 leikjum á
tilboðsverði, aðeins kr. 8.900.
Tilboðið gildir aðeins út júlí.
Tölvuríkið, Laugavegi 1, sími 678767.
Ódýr PC-forrit! Verð frá kr. 420. Leikir,
viðskipta-, heimilis-, Windows forrit
o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunarlista,
Tölvugreind, póstverslun, sími
91-31203 (kl. 14-18). Fax 91-641021.
Macintosh-elgendur.
Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit
og fleira fyrirliggjandi.
PóstMac hf„ s. 91-666086.
Nintendotölva til sölu með 7 leikjum,
breytt fyrir margar gerðir af leikjum
og með henni fylgir millistykki fyrir
Nitec leiki. Uppl. í síma 97-11050.
SEGA Megadrlve leikjatölva til sölu,
selst á 10.000, ennfremur 9 leikir fyrir
3.000-4.500 hver. Upplýsingar í síma
91-35904 eftir kl. 17 næstu daga.
Til sölu vel með farin Atari 520 ST FM,
kr. 24 þús., 22 þús. staðgreitt. Uppl. í
sima 91-27082 milli kl. 18 og 20.
■ Sjónvöip
Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja-
viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp-
setningar og viðhald á gervihnatta-
búnaði. Sækjum og sendum að kostn-
aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp
og Pioneer. Verkbær hf.,
Hverfisgötu 103, sími 91-624215.
Sjónvarpsvlðgerðir samdægurs. Sér-
svið sjónvörp, loftnet, myndsegulbönd
og afruglarar. Sérhæfð þjónusta fyrir
ITT og Hitachi. Litsýn hf., Borgartúni
29. Sími 27095 og 622340.__________
Myndb.-, myndl.- og sjónvarpsvlðg.
samdæg. Kaupum/seljum notuð tæki.
Breytum Nintendo leiktölvum. Radio-
verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677.
Notuð og ný sjónv., vid. og afrugl. til
sölu. 4 mán. áb. Viðg.- og loftnetsþjón.
Umboðss. á videotökuvél. + tölvum
o.fl. Góðkaup, Armúla 20, s. 679919.
Sjónvarpsvlðgerðlr, ábyrgð, 6 mán.
Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki.
Sækj./send. Skjárinn, Bergstaðastr.
38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Vlðgerðlr á: sjónvarpstækjum, video-
tækjum, myndlyklum, loftnetum,
nýlagnir á loftnetum. Rökrás hf.,
Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720.
Talaðu viðokkurum
BÍLASPRAUTUN
BÍLARÉTTINGAR
Auðbrekku 14, sími 64-21-41
■ Vídeó
Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16
mm kvikmyndafilmur á myndband,
færum af ameríska kerfinu á íslenska.
Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái.
Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS,
klippið sjálf og hljóðsetjið.
Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733.
■ Dýrahald
Ath.l Hvolpalelkskóll og hundaþjálfun
hjá Mörtu er árangursríkt, einfalt,
öruggt og skemmtilegt.
Hundaþjálfunarskóli Mörtu, s. 650130.
Hundaræktarstöðin Silfurskuggar.
Ræktum fimm hundategundir: enskan
setter, silki terrier, langhund, silfur-
hund og Fox terrier. Sími 98-74729.
Stórt páfagaukabúr til sölu með 2 dis-
arpáfagaukum og 4 smápáfagaukum.
Upplýsingar í Hátúni 10A, sími
91- 20226.
írskur setter. Til sölu vel ættaðir
setterhvolpar, báðir foreldrar eru
meistarar og góðir veiðihundar, fáir
hvolpar eftir. Uppl. í s. 91-687871 á kv.
Hvolpar fást gefins, blandaðir golden
og labrador. Uppl. í símum 91-74728
og 98-34892.
Kettlingar til sölu, mjög sérstakt kyn.
Upplýsingar í síma 43124 e.kl. 18 á
daginn.
10 vikna terrier tík til sölu. Uppl. í síma
92- 13824.
■ Hestamennska
ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
Hestaflutningabill fyrlr 9 hesta til leigu
án ökumanns, meirapróf ekki nauð-
synlegt. Bílaleiga Amarflugs við
Flugvallarveg, s. 91-614400.
Hesthús í Mosfellsbæ. Skuggabakki 2,
suðurendi er til sölu. 10 hesta hús,
rúmgóðar stíur. Sérgerði og góð að-
staða. Upplýsingar í síma 91-29072.
Hvitar reiðbuxur, Harry Hall og Euro-
Star, á kynningarverði til mánaða-
móta. 15% afsláttur. Reiðsport, Faxa-
feni 10, sími 91-682345. Póstsendum.
Járningar - Járningar.
Kem til þín í sumarhagana og jáma.
Helgi Leifur, FT-félagi, sími 10107.
Til sölu hey, nýslegið og vel verkað.
Verð 10 kr. kg ef tekið er og borgað
strax. Sími 98-34459
■ Hjól
Heildsöluverð. Til sölu nokkur ný
Winther BMX og fjallahjól, 16", 18",
eitt 20" og 28". Einnig nokkrir hjálm-
ar, hjólapumpur og 2 útlitsgölluð þri-
hjól. Uppl. á staðnum frá kl. 14^17,
Brek, Bíldshöfða 16, bakhús.
Pottþétt hjól fyrir byrjendurll Fallegt
Kawasaki GPZ 550, árg. ’82, í fínu
standi, uppgerður mótor, gasdempar-
ar, flækjur, jettað og síur. Upplýsingar
gefúr Kristján í síma 91-24973.
Suzuki GSXR 1100, árg. '89, til sölu,
ný Michelin dekk, sprautað í ’92 litun-
um, svart og bleikt, ath. slétt skipti á
bíl eða ódýrari bíl eða hjóli. Upplýs-
ingar í síma 91-679225 og 92-14344.
Útsala. Yamaha XT 350, árg. ’86, til
sölu, í góðu ástandi, skoðað ’93, verð
150 þús., staðgreitt 125 þús. Upplýs-
ingar í síma 91-642959.
Gullfalleg Honda CB 750F, árg. 1980, til
sölu, ekin 14.000 mílur. Upplýsingar í
síma 96-22254.______________________
Honda VF1000 '84 til sölu, ekin 13 þús.
mílur. Upplýsingar í síma 96-27679 eða
96-31163.___________________
Óska eftlr að kaupa vél í Kawasaki
AR 50, árg. ’84. Uppl. í síma 96-43184.
■ Fjórhjól _______________________
Eftirtalln fjórhjól eru nýlnnflutt og
til afgreiðslu næstu daga.
Honda 4x4 TRX 300 ’91,'eins og nýtt.
Honda Odyssay ’83, m. veltigrind.
Yamaha Big Bear 350 4x4, nýtt.
Yamaha FWA 350 ’87, vinnuhjól.
Yamaha Blaster ’88, hraðskreitt.
Polaris Trail Boss 4x4 ’87, ferðahjól.
Polaris Trail Boss ’87, lítið ekið.
Suzuki LT 300 E ’88, gott hjól.
Tækjamiðlun Islands, Bíldshöfða 8,
sími 91-674727.
■ Byssur__________________
Veiðimannamót byssusmiðju Agnars
og Skotgrundar verður haldið í
Grundarfirði laugardaginn 25. júlí ’93.
Keppt verður á 25 m og 50 m færi.
Einnig verður keppt með stórum riffl-
um (center fire) á 100 m færi stand-
andi stöðu og 25 skífur (skeet). Mótið
hefst kl. 10 árdegis á skotvelli Skot-
grundar, lýkur Þátttökugjald kr. 3500.
Skráningu, í síma 91-43240, lýkur 20.7.
Sako riffilskot í úrvali: Cal. 22 Homet
222, 22-250, 22PPC, 6PPC, 243, 6.5x55,
7x57, 30-30, 308, 30-06. Útilíf, s. 812922,
Veiðimaðurinn, s. 16760, Vesturröst,
s. 16770, Veiðikofinn, s. 97-11437.
■ Flug
Flug er framtiðin! Lærið að fljúga hjá
stærsta flugskóla landsins, Flugtaki
hf. Bjóðum upp á 8 kennsluvélar. Opið
alla daga frá kl. 8-24, sími 91-28122.
■ Vagnar - kerrur
TJaldvagnar, mlkið úrval. Tjaldvagnar
frá 75 þ. - 450 þ. Fellihýsi frá 250 þ. -
1 millj, Hjólhýsi frá 260 þ. - 2 millj.
Húsbílar frá 300 þ. - 2 millj. Uppl. í
síma 91-642190. Bílasala Kópavogs.
Verið velkomin.
Hjólhýsi, tjaldvagn eða fellihýsí óskast.
Hjólhýsið má vera gamalt en tjald-
vagninn og fellihýsið verður að vera
nýlegt og vel með farið. S. 9142275.
Lítið notaðir tjaldvagnar til sölu, árg.
’91, hagstætt verð. Uppl. í síma
91-13072.
Tjaldvagn til sölu, Combi Camp,
nýsmíðaður. Uppl. í síma 91-681739
þriðjudag og miðvikudag.
Combi Camp 100 til sölu, verð kr.
80.000. Uppl. í síma 93-71365.
Til sölu hjólhýsi í góðu standi með for-
tjaldi. Uppl. í síma 91-628824 e.kl. 17.
■ Sumarbústaðir
Rotþrær fyrir sumarbústaði og ibúðar-
hús, viðurkenndar af Hollustuvernd
ríkisins. Opið virka daga milli kl.
9 og 16. Boddíplasthlutir, Grensásvegi
22-24, sími 91-812030.
Sumarbústaðareigendur, Árnessýslu.
Tökum að okkur raflagnir í sumarbú-
staði, leiðandi fyrirtæki í raflögnum á
Suðurl. í 13 ár. Vanir menn, góð þjón.
Árvirkinn hf„ s. 98-21160 og 98-22171.
Sumarbústaður við Elliðavatn
(Vatnsenda) til sölu, góð staðsetning
með góðu útsýni, verð ca. 1.800-1.900
þús„ skipti möguleg, t.d. á bíl. Hafið
samb. v/auglþj. DV í s. 632700. H-5787.
Sumarbústaðarlóð í landi Hraunkots í
Grímsnesi til sölu, 'A ha. Félagsmið-
stöð, verslun, sundlaug og golfvöllur
á svæðinu. V. 300 þ. S. 625782.
Rotþrær, viðurkenndar af Hollustu-
vemd ríkisins, vatnsgeymar, margar
stærðir. Borgarplast, sími 91-612211,
Seltjamamesi.
Sumarbústaðaland í Borgarfirði til sölu,
heitt og kalt vatn + rafai. fyrir hendi,
7 km frá Borgamesi, fagurt útsýni,
verð aðeins 220 þús. Sími 91-42390.
Sumarbústaðateikningar. Allar teikn-
ingar (teiknipakki). Biðjið um nýjan
bækling „1992“. Teiknivangur,
Kleppsmýrarvegi 8, Rvk, s. 91-681317.
Sæplast - rotþrær. Framleiðum rot-
þrær fyrir sumarbústaði og íbúðarhús,
gæðavara á hagstæðu verði.
Sæplast hf„ Dalvík, s. 96-61670.
Sumarbústaður til sölu i Grimsnesi á
góðum útsýnisstað, góð kjör ef samið
er strax. Uppl. í síma 91-675356 e.kl. 20.
■ Fyiir veiöimenn
Gistlhúslð Langaholt á Snæfellsnesl er
á besta stað, jafnt til ferða á Snæfells-
jökul, Eyjaferða og skoðunarferða
undir Jökli. Gisting fyrir hópa, fjölsk.
og einstakl. Lax- og silungsveiðileyfi.
Visa/Euro. Uppl. og tilboð í síma
93-56719 og 93-56789.
Velðlmenn! 25% kynningarafsláttur á
Mitchell 2560 og 2565 full control
veiðihjólum. Mikið úrval veiðivara.
Laxa- og silungaflugumar færðu hjá
okkur ásamt veiðileyfum í ár og vötn.
Látið veiðiferðina hefjast í veiðikofa
Kringlusports, s. 679955.
BJóðum frábæran kínverskan mat á
góðu verði, fjölbreyttur matseðill.
Tongs takeaway, Tryggvagötu 26,
heimsendingarsími 91-619900.
Eigum nokkur lax- og sjóblrtingsleyfi í
Krossá, Langá og Vatnamót.
Stangveiðifélag Keflavíkur, sími
92-12888.
Hafnfirðlngar og nágrannar. Góður
laxa- og silungamaðkur til sölu.
Upplýsingar í síma 91-651586.
Geymið auglýsinguna.
Stangavelðimenn. Seljum veiðileyfi á
vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi, lax og
silungur, fallegar gönguleiðir, sund-
laug, gisting í nágrenninu. S. 93-56707.
Maðkarlll Lax- og silungsmaðkar til
sölu. Uppl. í síma 91-17783, Stakkholti
3 (bakhús). Geymið auglýsinguna.
Laxamaðkar til sölu. Upplýsingar í
síma 91-683285.
■ Fyrirtæki_______________
Matvælagerð til sölu, gott verð. Hafið
samband við auglþjónustu DV í síma
91-632700. H-5835.
Söluturn með matvöru, mjólkursölu,
videoleigu og samlokuframleiðslu tií
sölu að hluta eða öllu, verð aðeins 2,3
m. Góð kjör. Uppl. í síma 17296 e.kl. 16.
■ Fasteignir
Til sölu er ca 120 ma einbýli á tveimur
hæðum auk kjallara í Bolungarvík.
Eignaskipti á 3 4ra herb. íbúð á höf-
uðborgarsvæðinu möguleg. Öll tilboð
skoðuð. Tilb. send. DV, m. „B-5830“.
■ Bátar
5-6 tonna krókaleyflsbátur óskast á
leigu til handfæraveiða og síðan línu.
Einnig kemur til greina að vera með
bátinn fyrir annan. Helst Sómi 800 en
ekki skilyrði, réttindi fyrir hendi, 24
ára sjómennska. S. 91-75562.
Vatnabátar - kanóar. Krókaleyfisbát-
ur, „Víkingur 800“, 5,9 t. Er hált á
dekki eða í kerru? Þá eigum við stam-
borða. Bátagerðin Samtak, Skúta-
hrauni 11, Hafa., s. 651670/651850.
•Alternatorar, 12 og 24 volt, margar
stærðir. Yfir 15 ára frábær reynsla.
•Startarar f. Volvo Penta, Iveco,
Saab, Scania, CAT o.fl. Mjög hagstætt
verð. Bílaraf hf„ Borgart. 19, s. 24700.
önnumst sölu á öllum stærðum fiski-
skipa, einnig kvótasölu og leigu,
kvótamarkaður, kvótamiðlun, þekk-
ing, þjónusta. Skipasalan Bátar og
búnaður, Tryggvagötu 4, s. 622554.
Alternatorar og startarar fyrir báta
og bíla, mjög hagstætt verð.
Vélar hf„ Vatnagörðum 16,
símar 91-686625 og 686120.
Fiskiker 310, 350, 450, 460, 660 og 1000
lítra. Línubalar 70, 80 og 100 lítra.
Borgarplast, sími 91-612211,
Seltjarnamesi.
Plastefni (trefjar - resin - handverk-
færi) til bátaframleiðslu og viðgerða.
Bátagerðin Samtak, Skútahrauni 11,
s. 651670/651850. Póstsendum.
Til sölu lítill sportbátur með 30 ha.
Chrysler mótor, vagn fylgir. Verð 130
þús„ staðgreitt. Upplýsingar í síma
91-10189 milli kl. 18 og 20.
Til sölu lítill norskur hraðbátur á vagni
með 18 ha. utanborðsmótor. Tilvalinn
vatnabátur. Verð 180 þús. Uppl. í síma
91-79440 eftir kl. 18 eða 985-23533.
Til sölu nýr, traustur krókabátur, tæp 6
tonn, rúmgóð lest, góð tæki, tilbúinn
á færi og línu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-5852.
Trefjabátur til sölu með krókaleyfi, grá-
sleppuleyfi og grásleppuúthaldi. Uppl.
í síma 91-656321.
■ Hjólbarðar
Til sölu 4 stk. 15"x8" 5 gata álfelgur á
hálfslitnum dekkjum, passa undir
Ford, Chrysler og AMC, verð kr.
30.000. Uppl. í s. 91-13349 eftir kl. 18.
■ Varahlutir
• Partar, Kaplahraunl 11, s. 653323.
Innfl., notaðar vélar, vökvastýri i Hi-
lux. Erum að rífa: MMC L-300 ’88,
MMC Colt ’88-’91, Lancer ’83-’91,
Cherokee 4x4 ’91, 4ra 1, Isuzu Trooper
4x4 ’88, Feroza 4x4 ’90, Fox 413 ’85,
Aries ’84, Toyota Hilux ’85-’87,
4Runner ’87, Toyota Corolla ’86-’90,
GTi ’86, Micra ’90, Honda Accord ’83,
CRX ’88, Civic ’85, Volvo 740 ’87,
BMW 316, 318i ’85, Daihatsu Charade
’85-’90, Benz 190 ’84, 230 ’79, Mazda
626 ’84, 929 ’83, Opel Kadett ’85, Es-
cort ’84-’87, Escort XR3i ’85, Sierra
1600 og 2000 ’84 og ’86, Ford Orion
’87, Fiesta ’85-’87, Monza ’88, Suzuki
Vitara ’90, VW Golf ’86, Jetta ’82,
Nissan Sunny ’84-’87, Peugeot 205 ’86,
vél og kassi í Bronco II ’87, V6 3000
vél og gírkassi í Pajero ’90, framd. og
öxlar í Pajero. Kaupum bíla, sendum.
Opið v.d. 9-18.30. S. 653323.
Varahlutaþjónustan sf„ s. 653008,
Kaplahrauni 9B. Erum að rífa: Toyota
Xcab ’90, Toyota Twin Cam ’86, Isuzu
Gemini ’89, Charade ’88, Renault 5
’87, Shuttle ’89 4x4, Hiace ’85, Peugeot
309 ’88, Bluebird ’87, Accord ’83, Niss-
an Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90, Justy
’87, Renault Express ’90, Ford Sierra
’85, Cuore ’89, Isuzu Trooper ’82, Golf
’88 og ’84, Civic ’87, ’91, BMW 728i
’81, Tredia ’84 og ’87, Rekord disil ’82,
Volvo, 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82,
245 st„ Samara ’88, ’87, Mazda 626 '86,
Ch. Monza ’87 og ’88, Colt ’86, turbo
’88, Galant 2000 ’87, Micra ’86, Uno
’87, Ibiza ’89, ’86, Charade turbo ’86,
Mazda 323 ’84, ’87 og ’88, 626 ’85, ’87,
Corsa ’87, Laurel ’84 og ’87, Lancer
4x4 ’88, ’84, ’86. Swift ’86, ’88 og ’91.
Öpið 9-19 mán.-föstud.
Bilapartasalan Vör, Súðarvogl 6, s.
682754. Varahlutir í Lödur, Mazda
323,626 og 929, Peugeot 504,505, Dats-
un Cherry, Toyota Cressida, Ford
Fairmont, Subaru 1600, 1800, Volvo
244, Volvo kryppu, Skoda, Suzuki
bitabox, Daihatsu Charmant, Buick
Skylark, C4 og C6 sjálfsk. fynr Ford,
Ch. Cavalier og ýmsir boddíhlutir.
Bílapartasalan Start, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hafnarfirði. Nýl. rifn-
ir: Honda Civic ’90, Daihatsu Charade
’84-’89, BMW 730 ’79, 316-318-320-
323i-325i ’76-’85, BMW 520i ’82, 518
’81, Tercel 4x4 ’84, Renault 11 og 9
’85, Suzuki Swift ’84 og ’86, Lancia
Y10 ’88, Nissan Micra ’84, March ’87,
Cherry ’85, Pulsar ’87, Mazda 626 2000
’87, Cuore ’86-’87, Accord ’83, Subaru
Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’87, Fiat
Uno ’85, Peugeot 309 ’87, MMC Colt
’80-’88, Samara ’87-’88. Kaupum nýl.
tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Opið
mánud.-föstud. frá kl. 9-18.30.
Bílapartar, Smiðjuvegi 12D, s. 670063.
Eigum varahluti í: Subaru 4x4 ’80-’87,
MMC Galant ’81-’87, Lancer ’84-’88,
Mazda E2200 ’87, 323 ’81-’88, 626
’80-’85,929 ’80-’82,2 d„ Daih. Charade
'84-’88, Hi-Jet, Cuore 4x4 ’87, Char-
mant ’82-’87, Cherry ’85, Vanette ’88,
BMW 3 línu ’78-’85, 5 línu ’76-’81,
Corsa ’87, Ascona ’84, Escort ’84-’87,
Uno 45 ’83-’87, Panor. ’85, Samara ’87,
1500 station ’86-’89, Chevy pickup
’75-’83, Scout ’74 m/345 cc, T-19 o.m.fl.
í USA bíla. Viðgerðaþjón. Visa/Euro.
Sendum samdægurs út á land.
650372 og 650455, Bílapartasala
Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum
notaða varahluti í Saab 900 og 99
’79-’89, Bronco H, Benz 230-280, BMW
318i og 320i ’78-’82, Toyota Crown ’83,
Golf ’85-’87,. Mazda 323, 626 og 929
’80-’87, Citroen BX ’84, Subaru ’80-’86,
Ford Sierra ’85, Escort ’85, Toyota
Camry ’84, Corsa ’87, Carina ’81,
Corolla ’84-’87, Audi 100 CC ’83, Gal-
ant ’82, Malibu ’79, Honda Accord ’82
o.fl. teg. bíla. Kaupum bíla til niður-
rifs og uppg. Opið 9-19 virka daga.
Japanskar vélar, sími 91-653400.
Eigum á lager lítið eknar innfl. vélar
frá Japan, 3 mán. ábyrgð. Einnig gír-
kassar, altematorar, startarar, loft-
og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur
varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200
4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japansk-
ar vélar, Drangahrauni 2, s. 91-653400.
54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11.
Vomm að rífa: Lada 1200, 1300, 1500,
st„ Sport, Skoda 105, 120, 130, Saab
99, 900, Subaru ’82, Sierra ’87, Taunus
’82, Charmant, Golf ’82, Lancer F ’83,
Cressida, Uno, Suzuki Swift, Alto, ST
90, Corolla ’82, Audi ’82, Bronco ’74.
Vatnskassar. Eigum á lager vatns-
kassaelement í fólksbíla, vörubíla,
dráttarvélar: Cherokee, BMW, Jeep,
Range Rover, M. Benz, MMC, Suzuki,
Toyota, Volvo, Honda, Volvo F10,
F12, Benz 1628 og 3328, Ferguson.
Stjörnublikk, Smiðjuvegi 1, s. 641144.
Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659.
Corolla ’80-’88, Tercel ’80-’85, Camry
’88, Colt, Escort ’83, Subam ’80-’87,
Tredia, Carina, Lancer ’86, Ascona
’83, Benz ’77, Mazda ’80-’87, P. 205,
P. 309 ’87, Sunny ’87, Ibiza, Bronco o.fl.
Bílaskemman, Völlum, Ölfusi. Sími
98-34300. Emm að rífa Galant '80-86,
Lancer '84-87, Toyota twin cam ’85,
Ford Sierra XR4i ’84, Nissan Cherry
’83, Toyota Cressida '79-83, Lada
Sport, Subaru, Scout o.m.fl.
Erum að byrja að rifa: Daihatsu
Charade turbo ’88, Lancia Y-10 '87,
Galant ’83, Uno 60 ’87, Skoda 105 ’88,
Charade ’83. Bílhlutir sf„ Dranga-
hrauni 6, Hafaarfirði, sími 54940.
•J.S. partar, Lyngási 10A, Skeiðarás-
megin, s. 652012 og 654816. Höfum fyr-
irliggjandi varahluti í flestar gerðir
bíla, einnig USA. Isetning og viðgerð-
arþj. Kaupum bíla. Opið kl. 9-19.
Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2.
Varahl. í flestar gerðir jeppa. Get
skaffað varahl. í LandCmiser. Annast
einnig sérpantanir frá USA. Opið frá
10-18 mán.-fös. S. 91-685058 og 688061.
Ladaþjónusta, varahl. og viðgeröir. Eig-
um mikið af nýl. notuðum varahl. í
Ladabíla. Ath. nýlega hluti. Sendum.
Kaupum nýl. Lada tjónbíla. Átak s/f,
Nýbýlavegi 24, Kóp„ s. 46081 og 46040.
Bilastál hf„ simi 667722 og 667620,
Flugumýri 18 C. Notaðir varahlutir í
Volvo 244 og 340 ’74-’81, Saab 99 ’80,
BMW 520 ’83,320 ’82, Bronco ’74 o.fl.
Erum að rifa Saab 900 ’82, 5 gíra,
vökvastýri, Subam 1800 ’82, Fiat Re-
gata Uno ’84, Skoda ’88. Kaupum bíla
til niðurrifs. S. 667722 og 667620.
Peugeot 505. Er að rífa Peugeot 505,
allir varahlutir, vélar, sjálfskiptingar,
gírkassar, boddíhlutir o.fl. Upplýsing-
ar í síma 91-689923.
Sumardekk á felgum + koppar og
165/65,13" low profile. Aðeins notuð í
tvo mánuði. Upplýsingar í síma
91-33318 e.kl. 18._______________
Til sölu varahlutlr i Camaro frá árgerð
1974-1986, góðir hlutir á góðu verði.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-5839.
Varahlutjr í 5 gíra T5 Willys gfrkassa
úr árg. ’85 eða gírkassi sem passar í
Willys 258, árg. ’85, óskast keypt.
Uppl. í síma 91-689068 eftir kl. 17.
Varahl. í flestallar gerðir bfla. Sendum
í póstkröfu út á land. S. 91-36000, eða
hs. 624403. Opið kl. 9-19.