Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1992, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1992, Qupperneq 23
MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 1992. 31 pv______________________________________Smáauglýsingar - Smú 632700 Þverholti 11 Er að rífa Subaru '85 og Galant '86. Mikið af góðum hlutum. Uppl. í símum 96-62592 og 96-62503. Gírkassi í Benz 240D ’84 eða '85 ósk- ast. Uppl. í síma 91-675952 eða 985- 23066. Óska eftir rimiagardínu á afturrúðu á Mözdu 626, árg. ’82. Upplýsingar í síma 91-71454. SJálfskipting i M. Benz 190 til sölu. Uppl. í símum 91-641746 og 985-38023. Varahlutir úr Honda, Subaru og Toyota til sölu. Uppl. í síma 944951 og 944977. ■ Viðgerðir Jeppamenn ath. Gerum við allar gerð- ir dnfskafta, rennum bremsuskálar og -diska, smiðum og setjum veltigrindur í bíla. Uppl. í s. 672488 og á staðnum. Vélsm. Einars Guðbr., Funahöfða 14. Bifreiðaverkst. Bílgrip hf., Ármúla 36. Alm. viðg., endurskþj., Sun mótor- tölva, hemlaviðg. og prófun, rafm. og kúplingsviðg. S. 689675/ 814363. Er tankurinn lekur? Viðgerðir á bensín- tönkum, vatnabátum, plasthúsum o.fl. Einnig nýsmíði úr trefjaplasti. T.P. Þjónustan, Sigtúni 7, sími 682846. Höfum opnað nýja pústþjónustu, ódýr og góð þjónusta. Opið frá kl. 8-18 H.G. Púst, Dvergshöfða 27, Smiðs- höfðamegin, sími 91-683120. Vélaþjónustan, Skeifunni 5. Garðsláttuvélar, mótorhjól, mótorar, plasthlutir o.fl. Góð þjónusta. Upplýsingar í síma 91-678477. ■ BOaþjónusta Grjótgrindur. Til sölu grjótgrindur á flestar gerðir bifreiða, ásetning á staðnum. Póstkr.þjón. Bifreiðaverkst. Knastás, Skemmuv. 4, Kóp., s. 77840. Þvottur, Mjallarbón og djúphreinsun. Sækjum, sendum. Gljábón, Lyngási 10, Garðabæ, sími 91-657477. ■ VörukQar Vélaskemman, Vesturvör 23, s. 641690. Varahlutir úr Volvo F 12 IC 1986: vél-gírkassi-hús-framás-grind o.fl. Scania R 112 ’86 með Sörling palli. Hús af Scania T 142 með húddi. Scania P82 IC ’82 6x2 - Hiab 650. International Cargostar '81 til sölu, ek- inn 145 þús. km, í góðu standi, fæst á mjög góðu staðgreiðsluverði. Á sama stað vantar beislisvagn. Uppl. í síma 98-33883 eða 985-29883. 6 hjóla Volvo N7 vörubíll til sölu, hliðarsturtur og 8-9 tonna HMF krani, toppbíll með marga möguleika. Uppl. í síma 98-22682. Kistill, Vesturvör 26, s. 46577 og 46590. Varahl. í vörubíla, vélar, ökumanns- hús, pallar, hjólkoppar, plastbretti, fjaðrir o.fl. Útvegum notaða vörubíla. ■ Vimuvélar Deutz - varahlutir: Höfum á lager hluti í flestar gerðir Deutz mótora, einnig í Benz - Scania - Volvo og MAN. ZF-varahlutir. Hraðpantanir og viðgerðaþjónusta. H.A.G. h/f, Tækjasala, s, 91-672520 og 91-674550. Caterpillar 6B jarðýta, beinskipt, í þokkalegu standi, og krani á vörubíl, Fassi M6, 15 tm, til sölu. Vs. 92-15210 og 985-31250. ■ SendibQar MMC L-300, árg. '91, ekinn 8 þús. km, með stöðvarleyfi, mæli, talstöð og far- síma. Uppl. í síma 91-675356 e.kl. 20. ■ Lyftarar Notaðir lyftarar til sölu/lelgu, rafmagns og dísil, 0,6-3,5 t, veltibúnaður - hlið- arfærslur - fylgihlutir. 20 ára reynsla. Steinbock-þjónustan, sími 91-641600. ■ Bflaleiga Bflaleiga Arnarflugs. Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra, Nissan Sunny, Subaru 4x4,-Nissan Pathfinder 4x4, Cherokee 4x4, hesta- flutnbílar fyrir 9 hesta. Höfum einnig fólksbílakerrur og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400. SH-bflaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 9145477. ■ BOar óskast Ath., þar sem bilamir seljast. Hjá okk- ur færð þú bestu þjónustu sem völ er á. Eigum nokkur laus innipláss. Hjá okkur er alltaf bílasýning. Bílagallerí, bílasala, Dugguvogi 12, sími 91-812299. Þar sem þú ert alltaf númer eitt, 2 og 3. Bilar, bílasala, Skeifunnl 7, s. 673434. Mikil eftirspimi eftir nýlegum bílum. Vantar nýlega bíla á skrá og á stað- inn. Höfum laust pláss fyrir nokkra bíla í sýningarsal. Hafðu samband. Við vinnum fyrir þig. Hér seljast bílarnlr. Vegna mikillar sölu vantar okkur nýlega bíla á sölu- skrá. Eigum laus innipláss. Til að auka þjónustuna höfum við opið f. kl 10-21. Erum sveigjanl. í samningum. Bílaport. Skeifunni 11. S. 688688. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Double cab á verðbilinu 1.000.000- 1.200.000 óskast í skiptum fyrir MMC Colt GLX, árg. ’86, milligjöf stað- greidd. Á sama stað eru til varahlutir úr Colt ’89. S. 91-652276. 0-40 þús. Spameytinn bíll óskast, má þarfnast hvaða viðgerðar sem er. Uppl. í vs. 91-650289 eða hs. 91-71817 eftir kl. 17. Bjóðum frábæran kínverskan mat á góðu verði, fjölbreyttur matseðill. Tongs takeaway, Tryggvagötu 26, heimsendingarsími 91-619900. Bill með góðum staðgreiðsluafslætti óskast til kaups, eldri en ’89 kemur ekki til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-5851. Litill sjálfskiptur bill óskast, á ca 50-60 þús. staðgreidd, einnig stationbíll, verðhugmynd 20-50 þús. staðgreidd. Uppl. í síma 91-678217. Peugeot 405, árg. ’91-’92, eða Renault 19, árg. ’91-’92, óskast í skiptum fyrir VW Scirocco, árg. ’86, milligjöf stað- greidd. Upplýsingar í síma 91-75350. Ódýr bifrelð óskast, má þarfnast einhverra lagfæringa, verður að vera nokkuð heilleg, staðgreiði ca 20-60 þús. Sími 91-626961. Óska eftir bíl með góðum afslætti, má vera bilaður, klesstur eða í niður- níðslu. Allir verðflokkar ath. • Vantar einnig vinnubíla. Sími 91-671199. Vegna mikillar eftirspurnar vantar ný- lega bíla á staðinn. Bílasalan Bílás, Akranesi, símar 93-12622 og 93-11836. Óska eftir að kaupa bfl á 0-20 þús., allt kemur til greina, má þarfnast lag- færingar. Uppl. í síma 91-627389. Óska eftir minni gerð af vsk-bil. Hafið samband við auglýsingaþjónustu DV í síma 91-632700. H-5853._____________ Óskum eftir bílum á skrá og á staðlnn. Pláss í innisal. EV bílasalan, Smiðju- vegi 4, sími 91-77744. ■ BQar til sölu Cherokee Pioneer, árg. ’86, til sölu, vél 6 cyl., 2,8, gullfallegur bíll, nýinnflutt- ur, nýjar bremsur allan hringinn, nýir demparar, nýtt Pioneer tæki og 4 há- talarar, nýskoðaður, ekinn 81 þús. m., fallega rauður, eins og nýr að utan sem innan, verð 1280 þús., skipti möguleg. Uppl. í síma 91-42514. • Honda Prelude - sklpti. Honda Prelude GMEX, árg. ’83, raf- magn í rúðum, upphituð sæti, ABS bremsur, topplúga, álfelgur o.rn.fl. Einstakur bíll í sérflokki. •Skipti ath. á ódýrari (má þarfhast lagfæringar). S. 91-671199/673635. USA pallblfrelðar. Til sölu nokkrir pickupbílar, bæði dísil og bensín, Ford, Chevrolet og Toyota. Virðis- aukaskattur fæst endurgreiddur. Kaupendur, ath. Mjög hagstætt gengi dollarans. Úppl. í s. 91-624945 e.kl. 16. Bfll -sumarbústaður. Góður bíll óskast í skiptum fyrir sumarbústað við Ell- iðavatn (Vatnsenda), góð staðsetn., gott útsýni, verð ca 1.800-1.900 þús. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-5788. Le Baron statlon ’79, Volvo 244 ’78 og Toyota Celica ’80. I þokkalegu ástandi, fást með góðum stgrafsl. eða á bréfi. Ath. ýmis skipti, bæði ódýrari og dýrari. Uppl. í s. 91-668154. MMC Galant GLSI, árg. '91, hlaðbakur, limited edition, topplúga, sjálfekiptur, álfelgur, útvarp/segulband, vetrar- dekk fylgja, upphækk., skipti á ódýr- ari koma til greina. Sími 91-52213. Tveir góðlr. M. Benz 280 E, árg. ’79, sjálfsk., vökvastýri, samlæsingar, einnig Oldsmobile Cutlass Supreme, ’79, 2ja dyra, 8 cyl., sjálfek. Skemmti- legir bílar. Sími 91-34687 e.kl. 19. Vsk. - Toyota - V6. Toyota Hilux extra cab V6 ’91, ekinn 16 þ., upph. (Rancho kit), 35" dekk, 5:71 drif, læstur, loft aftan, power lock að framan, loftdæla, hús o.fl. S. 54682 eða 656140 e.kl. 19. 50% afsláttur. Til sölu Lada Samara, árg. ’88,1500, 5 gira, sumar- og vetrar- dekk, ásett verð 320 þús., fæst á 160 þús. staðgreitt. S. 91-678414 e.k. 17. BMW 3181 '84 til sölu, ekinn 132 þús., sjálfekiptur, álfelgur og sóllúga. Uppl. á Bílasölu Keflavíkur í síma 92-14444 og á kvöldin í 92-14713. Dalhatsu Charade, árg. '83, til sölu, ekinn 94 þús. km, skoðaður ’93, verð kr. 115.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-682903 eftir kl. 19. Dodge Arles statlon, árg. '82, í mjög góðu standi, lögleg dráttarkúla, skoð- aður ’93, verð kr. 350.000,250.000 stað- greitt. Uppl. í síma 91-628464 e.kl. 15. Dodge Van 250 Royal SE '87, frábær fjölsk. og/eða ferðabíll, 8 manna, hent- ugur til fólksflutninga, ýmis skipti koma til gr. Sími 654125 m.kl. 18 og 22. Ekkert út og 15-20 á mánuði. Lada 1500 station ’87, verð 180 þús. Galant ’79, toppbíll, verð 120 þús. Uppl. í síma 91-78193 eftir kl. 18 Er bílllnn bllaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060. Escort, árg. '84, skoðaður ’93, upptekin vél, ný kúpling, gormar, demparar, ekkert ryð, verð kr. 180.000 stgr. Uppl. í síma 91-674561 e.kl. 17. Ford Sierra, árg. '84, til sölu, ekinn 120.000 km, verð kr. 130.000 stað- greitt. Uppl. í síma 91-651220 frá kl. 19-24. Græni simlnn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Honda Accord EX '85, 5 gira, rafm. í rúðum og læsingum, útvarp/segul- band, sumar- og vetradekk, ath. skipti. Uppl. í síma 91-30438. Látið bóna bíllinn fyrir sumarfríið! Einnig með djúphreinsun og fleira. Sækjum bíla ef óskað er. Bílbón, Smiðjuvegi E 56, sími 687266. Mazda, árg. '91. Til sölu Mazda 626 GLX, árg. '91, 4 dyra, sjálfskiptur, með öllu, fallegur bíll, skipti koma til greina. Uppl. í s. 91-44756 eða 91-27676. Peugeot 205 XR '89 til sölu, ek. 67 þús. AMC Concord, 2 dyra, árg. '80, ekinn 98 þús. í góðu lagi, sk. ’93. Fást á góðu verði. S. 91-610430. Pontiac Trans Am '85, V8, 305 vél, sjálfsk., rafin. í rúðum, T-toppur, ál- felgur. M. Benz 190E ’85. Mazda 626 2,0 ’84, 5 gíra. S. 985-37560/40923. Pontiac Ventura Vega, 8 cyl., árg. '71, 4 Willys jeppar, ’65, ’74, ’78 og ’84, breyttir, BMW 732i ’81 og Suzuki Fox 410 varahlutir. S. 91-78793, 91-812120. Range Rover, árg. '78, til sölu, góður bíll. Einnig Chevrolet Monte Carlo, árg. '80, V6 turbo. Upplýsingar í síma 91-651232 eftir klukkan 17. Saab 900i '89, hvítur, 16 ventla, sjálfsk., vökvastýri, hiti í sætum, gott útv., ekinn 115 þ., regluleg smuming, v. 800 þ., 650 stgr. Góður bíll. S. 52272. Til sölu Honda Civic '85 4ra dyra, gull- sans, nýjar bremsur og ný kúpling, verð 370 þús., staðgreitt. Upplýsingar í sima 91-653306 e.kl. 18.___________ Til sölu hálfuppgerður Wlllys CJ5 '64, einnig Kawasaki Mojave 250 ’87 ógangfært, skipti möguleg á bíl. Uppl. í síma 98-71226 e.kl. 19. Toyota Corona, árg. '76, 2000 vél, upp- hækkuð, topplúga, skipti ath. á biluð- um bíl eða tjónbíl. Uppl. í síma 98-34415 e.kl. 18. Toyota Tercel 4x4 á 220 þús. staðgreidd árg. ’83, gullsans., skoðaður ’93, ekinn 153 þús. Uppl. í hs. 91-611207 eða 91- 687500. Guðmundur. Toytoa LandCruiser '76 til sölu, vél 350, 42" Super Swamper spil o.fl., þarfiiast lagfæringar, verð 450.000. Upplýsingar í síma 96-71382. Vlrðisaukabill. Renault 4 F6, árg. ’85, ekinn 71 þús. km, lítur mjög vel út, skoðaður ’93. Upplýsingar í síma 91- 78671 e.kl. 19. Volvo Amazon 1968, þarfnast stand- setningar, mikið af varahlutum, selst á 100 þús. staðgreidd. Uppl. í síma 92- 13631 eftir kl. 19.______________ Útsala, útsalall MMC Galant 2000, árg. ’83, 5 gíra, veltistýri, í ágætu ástandi, skoðaður út árið, verð ca 75 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-626961. ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27.________________________ BMW turbo til sölu (316), árg. ’82, ótrú- lega kraftmikill og skemmtilegur bíll. Uppl. í síma 91-79110 e.kl. 15. Einar. Chevrolet Nova, árg. '76, til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur. Upplýsingar í síma 91-77209 e.kl. 19.___________________ Honda Accord sedan, árg. ’80, til sölu, bíll í ágætu standi, tilboð óskast. Uppl. í síma 91-77727. Honda Civic sedan, árg. '88, til sölu, hvitur, vel með farinn bíll, ekinn 40 þús. lcm. Úppl. í síma 91-679821. Chrysler Laser, árg. '84, til sölu, skoð- aður ’93, tilboð óskast, skipti möguleg. Upplýsingar í síma 91-679821. MMC L-200 '88, hvítur, nýtt lakk, ek- inn 88 þ., fallegur bíll, verð 800 þ. með vaski. Uppl. í síma 91-52272. MMC plckup L-200,4x4, árg. '81 til sölu, skoðaður ’93, verð 250 þús. Uppl. í síma 91-675940. Tll sölu Chevrolet Mallbu Landau, árg. ’79, 2 dyra, 305 vél, rafmagn í öllu. Uppl. í síma 91-622515. Til sölu Dalhatsu Charade, árg. ’88, 5 dyra, 5 gíra, ljósgrænn, ekinn 76 þús. km. Uppl. í síma 95-12904. Unnur. Volkswagen Golf CL, árg. ’86, til sölu, ekinn 120 þús. km, staðgreiðsluverð 410 þús. Uppl. í síma 91-624109. Toyota Tercel 4x4, árg. ’88, til sölu. Uppl. í síma 91-71623 e.kl. 18. ■ Húsnseðí í boði Gott einbýlishús tll leigu í Smáíbúða- hverfi (kjallaraíbúð og bílskúr leigist ekki með). 3-4 svefnherb. Laust 1. ágúst. Sanngjöm leiga f. gott og reg- lusamt fólk. Uppl. sendist DV f. 17. júlí, merkt „Einbýlishús 5820“. lönnemasetur. Iðnnemar, umsóknar- frestur um herb. eða íb. á Iðnnema- setrum er til 29.7. Skuldlausir fél. Iðn- nemasambands Isl. eiga rétt til úthlut- unar. Félagsíbúðir iðnnema, Skóla- vörðustig 19, s. 10988, fax 620274. ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. Mlðborgin. Til leigu björt og falleg 3 herb. íbúð á jarðhæð í steinhúsi, laus nú þegar. Engin fyrirfrgr. Tilboð ásamt uppl. sendist DV, merkt „Mið- borg 5763“, fyrir 17. júlí. Frágangur lelgusamninga fyrir einstaklinga og fyrirtæki, uppsagnir, riftanir o.fl. einnig í boði. Úpplýsingar í síma 91-679567. Húseigendafélagið. Kaupmannahöfn. Þriggja herb. íbúð til leigu í sumar fyrir ferðamenn, hag- stætt verð. Ratvís, ferðaskrifetofa, sími 641522. Tll lelgu mjög snyrtileg herbergi, 11 og 14 m2, í Hlíðunum, aðgangur að eld- húsi og baðherbergi með sturtu, tengt fyrir síma, sérinngangur. Sími 18178. 2-3 herb. ibúð i miðbænum tll lelgu, er laus strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-46649. Einbýllshús með bílskúr tll leigu í Ytri- Njarðvík í 2 ár. Tilboð sendist DV, merkt „Njarðvík 5833“. Einstaklingsfbúð (bflskúr) f Grafarvogi til leigu, leiga 20 þús. á mán., 3 mánuð- ir fyrirfram. Sími 91-674772. Halldóra. Lftlð herbergl tll leigu f Kópavogl, fyrir reglusamt fólk. Uppl. í síma 9141657 eftir kl. 19. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Skólavörðuholt. Einstaklingsíbúð til leigu, laus nú þegar. Upplýsingar í síma 91-666496 eftir kl. 18. Til leigu 2 herb. risíbúð, 60 m1, i tvfbýli í Hafnarfirði, leiga 35 þús. á mán., Tilboð sendist DV, merkt „Ó 5848“. íbúð i París. 3 herbergja íbúð á góðum stað í París, er laus og til leigu frá 19. júlí til 12. ágúst. Uppl. í síma 91-18103. ■ Húsnæði óskast 3 reglusamar ungar stúlkur óska eftir 3-4 herb. íbúð á leigu frá og með 21. ágúst nk„ helst í námunda við Há- skóla íslands, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Góðri umgengni heitið. S. 98-71292 og 98-21866 á kvöldin. Ung hjón með bam oíka eftir 3 herb. íbúð, helst í mið- eða vesturbænum, sem fyrst. Góðri umgengni og skilvís- um greiðslum heitið. Sími 91-611027. Sabine. Ég er 40 ára karlmaður, skilvís og ábyrgur leigjandi. Mig vantar 2-3 herb. íbúð fyTÍr mig og dóttur mína, helst í eða nálægt miðbænum. Uppl. gefúr Óskar í síma 91-37576. Ég er að leita að elnstaklingsibúð fyrir sextuga móður mína í Kópavogi, greiðslugeta allt að 30.000 kr. á mán., möguleiki að greiða 3 mán. fyrirfram. Uppl. í síma 91-15635. Ólöf. Óska eftir að taka 2-3ja herb. fbúð til leigu í vetur, ca 8 mánuði frá byrjun sept., helst í Garðabæ, Hafiiarfirði eða nágrenni. Reglusemi og skilvísi heitið. Uppl. í sima 91-650585 og 91-641138. 2-3ja herbergja fbúð óskast á leigu í a.m.k. eitt ár. Alger reglusemi, skilvís- ar greiðslur og góð umgengni. Hafið samb, v/DV, s, 91-632700. H-5814. Bráðvantar 2-3 herb. ibúð í Reykajvík sem fyrst eða fyrir 1. ágúst, reglusemi og góðri umgengni heitið. Upplýsing- ar í sima 91-676537 e.kl. 20.________ Hjón með 4 ára bam óska eftir 3 herbergja íbúð í Kópavogi, skilvfeum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-641774 og 9145010.________________ Óska eftir 3Ja-4ra herbergja fbúð sem fyrst. Upplýsingar í síma 91-78596. Hjón óska eftlr fbúö frá og með 1. ágúst, reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið, góð meðmæli. Upplýsingar í síma 91-615438. Lftil ibúð með húsgögnum óskast á leigu, reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið. Sími 91-677331 á daginn, 91-619134 á kvöldin og bílas. 985-21928. Mig vantar litið skrifstofuherbergi í hljóðlátu umhverfi til ritstarfa 4 tíma á dag. Upplýsingar í síma 91-15605 frá kl. 16-19.__________________________ Reyklaus, róleg hjón á miðjum aldri óska eftir að taka á leigu 2-3ja herb. íbúð í Hafnarfirði, öruggum greiðslum og góðri umgengni heitið. Sími 651731. Tveggja herbergja íbúð óskast til leigu í Hafnarfirði. Við reykjum ekki og drekkum ekki. Upplýsingar í síma 91-24084 á morgnana. Tveir unglr og reglusamlr háskólanem- ar að austan óska eftir 2ja herb. íbúð, helst í vesturbænum, skilv. greiðslum og reglus. heitið. S. 97-11344 e.kl. 19. Tvo nema vantar ibúð á lelgu sem fyrst, helst í miðbæ eða vesturbæ, reglusemi og skilvísi heitið. Upplýsingar í símum 91-30082 og 93-11072._______________ ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Eldri kona óskar eftir 2 herbergja íbúð frá 1 sept. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í sima 91-23351. Hjón á miðjum aldri óska eftir 3 herb. íbúð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-5811. Einstæð móðir óskar eftir 1-2 herb. íbúð. Uppl. í síma 91-23489 eftir kl. 19. ■ Atvirma í boði Matvælaframlelðsla. Lítið, traust fyrir- tæki óskar eftir góðum starfskrafti, duglegum, stundvísum og reglusöm- um, 50% starf, ýmist f.h. eða e.h., þarf að geta unnið sjálfstætt, nákvæmnis- vinna, en þrifaleg. Hafið samband við DV í síma 91-632700. H-5849. Sölumenn. (kvöld, helgar). Nokkra vandaða sölumenn vantar til þess að selja vöru sem er svar á tímum efiia- hagskreppu. Er því vinsæl, móttökur jákvæðar og gefur góðar tekjur. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-5846. Verslunarstarf. Viljum ráða nú þegar í kjötdeild verslunar HAGKAÚPS í Grafarvogi, Hverafold 1-3. Um er að ræða heilsdagsstarf. Nánari upplýs- ingar veitir deildarstjóri kjötdeildar á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP Framtiöarstarf. Góðan starfskraft vantar á skyndibitastað, verður að vera reglusamur og áreiðanlegur, reyklaus vinnustaður, góður vinnut. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-5854. Bakari óskast. Viljum ráða strax dug- legan og áhugasaman bakara. Hafið samband við auglþjónusta DV í síma 91-632700, H-5845.__________________ Barngóð manneskja óskast til að sjá um þrjú böm. Séríbúð, fæði og laun. Skriflegar umsóknir sendfet DV fyrir 18. júlí, merkt „Ábyggileg 5844“. Bjóðum frábæran, kinverskan mat á góðu verði, fjölbreyttur matseðill. Tongs takeaway, Tryggvagötu 26, heimsendingarsími 91-619900. Framtíðarstarf. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í matvöruverslun strax. Hafið samband við auglþj. DV í sima 91-632700. H-5812.___________ Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Krakkar, athugið! 12-14 ára krakkar á höfuðborgarsvæðinu óskast til dreif- ingar á auglýsingamiðum í heimahús. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-5837. Sölumaður óskast til að selja hugbúnað til fyrirtækja og einstaklinga. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91- 632700. H-5843. Óska eftir duglegu fólki tll starfa i matvörubúð. Ekki yngri en 18 ára. Framtíðarvinna. Verslunin Nóatún. Hafið samb. v/DV í s. 91-632700 H-5847. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Meiraprófsbilstjóri óskast tll afleysinga. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-5834. Veitingahús óskar eftir starfsfólkl í sal, hlutastarf. Uppl. á staðnum milli kl. 16.30 og 18. Kína-Húsið, Lækjargötu 8. Vélavörður óskast á 130 tonna bát. Uppl. í símum 985-21792 og 93-61428. Óska eftir starfskrafti i trefjaplastlðnað. Uppl. í síma 91-651670. ■ Atvinna óskast Bygglngarverkamaður óskar eftir vlnnu er með réttindi á byggingarkrana o| hefur farið á vinnuvélanámskeið. Sím 91-628997 eftir kl. 18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.