Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1992, Blaðsíða 24
32
MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 1992.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Framtiðarstarf óskast. Hef lokið námi
í ritaraskólanum og DCC námskeiði
(góðar einkunnir), er dugleg og ákveð-
in, get byrjað 4. ágúst, vinn sem stend-
ur við sumarafleysingar. Sími 814688.
■ Bamagaesla
Okkur vantar barnapiu, sem býr í Háa-
leitis- eða Hlíðahverfi, til að passa
eins árs gamla stelpu ca 3 tíma á dag.
Uppl. í síma 91-689591.
Ung, þýsk kona óskar eftir barnapfu
fyrir 10 mánaða gamla stelpu nokkur
kvöld í viku. Uppl. í síma 91-611027.
Sabine.
Óska eftlr barnapiu á aldrinum 11-14
ára til að gæta 4 ára gamallar stelpu,
helst í nágrenni Hjónagarða. Uppl. í
síma 91-14577 e. kl. 17.________
■ Ymislegt___________________
Smáauglýsingadeild OV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-18,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
• Síminn er 63 27 00.
Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs-
ingadeildar er 63 27 27 og til skrif-
stofu og annarra deilda er 63 29 99.
Er erfitt að nð endum saman?
Viðskiptafræðingar aðstoða fólk og
fyrirtæki við endurskipulagningu
fjármálanna. Uppl. í síma 91-685750.
Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar.
■ Einkamál
Ert þú einmana? Reyndu heiðarlega
þjónustu. Fjöldi reglusamra finnur
hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu
strax. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20.
Lífsglöð kona ð sextugsaldrl hefúr
áhuga á að kynnast karlmanni sem
vini og ferðafélaga. Tilboð sendist DV,
merkt „Heiðarleiki 5840“.
Óska eftlr að kynnast konu, aldur 50-65
ára, með vináttu í huga. Svör sendist
DV, merkt „V-5838".
■ Hreingemingar
H-hreinsun býður upp á háþrýstiþvott
og sótthreinsun á sorprennum, rusla-
geymslum og tunnum, háþrýstiþvott á
húsum, vegghreingemingar og teppa-
hreinsanir. örugg og góð þjónusta.
Símar 985-36954, 676044, 40178.
Hólmbræður eru með almenna
hreingemingaþjónustu, t.d.
hreingemingar, teppahreinsun,
bónvinnu og vatnssog í heimahúsum
og fyrirtækjum. Visa/Euro.
Ólafiir Hólm, sími 91-19017.
Ath. Þvottabjörn. Hreingemingar,
teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón-
un, sótthreinsun á sorprennum og
tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877,
985-28162 og símboði 984-58377.
JS hreingerningaþjónusta.
Alm. hreingemingar, teppa- og gólf-
hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki.
Vönduð þjónusta. Gerum föst verðtilb.
Sigurlaug og Jóhann, sími 624506.
AG hreingerningaþjónusta. Ibúðir,
stigagangar, teppi, fyrirtæki. Tilboð
eða tímavinna. Vanir menn. Sími
91-75276 og 91-622271.___________
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Símar 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
■ Skemmtanir
Brúðkaup o.fl. Ljúfir tónar. Hljómllst ð
píanó. Skúli, sími 91-641715.
■ Verðbréf
Lífeyrissjóðslðn til sölu, 1 milljón. Uppl.
í síma 91-72553.
■ Framíalsaðstoð
Skattaþjónusta. Framtöl, kærur,
bókhald, skattaráðgjöf. Mikil reynsla,
vönduð vinna. Áætlanagerðin,
Halldór Halldórsson viðskiptafræð-
ingur, sími 91-651934.
■ Þjónusta
Alhllða viðgerðlr ð húselgnum.
Háþrýstiþvottur, múrverk, trésmíða-
vinna, móðuhreinsun milli gleija o.fl.
Fagmenn. Verkvemd hf. Sími 91-
616400, fax 616401 og 985-25412.
Verktak hf., s. 68-21-21.
Steypuviðgerðir. - Múrverk. - Alhl.
smíðavinna. - Háþrýstiþvottur. -
Móðuhreinsun gleija. Fynrtæki fag-
manna m/þaulavana múrara og smiði.
Glerisetnlngar, gluggaviðgerðir.
önnumst allar glerísetningar. Fræs-
um og gerum vð glugga. Gerum tilboð
í gler, vinnu og efni. Sími 650577.
Pipulagnir. Pípulagnir í ný og gömul
hús. Almennar og sérhæfðar lagnir.
Breytingar og viðgerðir. Umsjón, ráð-
gjöf og reynsla. S. 91-36929 og 641303.
■ Líkamsrækt
Heilsustúdió Marfu kynnir.
• Meðferð gegn appelsínuhúð (ilm-
olíunudd, Trim-Form, sogæðanudd og
heilsudrykkur). 16% afsl. á 10 tímum,
• Trim-Form (vöðvaþjálfun, fitu-
brennsla og heilsudrykkur) 16%
afsláttur á 10 tímum, tímap. í s. 36677.
■ Ökukermsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX
’91, sími 77686.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801.
Hallfríður Stefánsdóttir, Subaru
Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366.
Guðbrandur Bogason, Toyota
Carina E '92. Bifhjólakennsla.
S. 76722, bílas. 985-21422
Snorri Bjamason, Toyota Corolla
'91. Bifhjólak. s. 74975, 985-21451.
•Ath. Pðll Andrésson. Sfmi 79506.
Nissan Primera GLX ’92. Kenni alla
daga, engin bið. ökuskóli og prófgögn
ef óskað er. Hjálpa við þjálfiin og end-
um. Nýnemar geta byrjað strax.
Visa/Euro. Sími 91-79506 og bílasími
985-31560. Reyki ekki._______________
Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 5181.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur og verkefhi. Kenni allan dag-
inn og haga kennslunni í samræmi
við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör.
Visa/Euro. S. 985-34744/653808/654250.
Ath. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90.
Hjálpa til við endumýjun ökusk. Eng-
in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92
316i. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666.
Kristjðn Sigurðsson. Ný Corolla ’92,
kenni alla daga, engin bið, aðstoð við
endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör.
Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226.
Mðr Þorvaldsson. ökukennsla, endur-
þjálfun. Kenni allan daginn á MMC
Lancer, engin bið. Greiðslukjör,
Vísa/Euro. Sími 91-658806.
ökukennsla Ævars Frlörikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
■ Garðyrkja________________________
Sérræktaðar túnþökur.
• Með túnvingli og vallarsveifgrasi.
• Þétt rótarkerfi.
• Skammur afgreiðslutími.
• Heimkeyrðar og allt híft í netum.
• Ath. að túnþökur em mismunandi.
• Ávallt ný sýnishom fyrirliggjandi.
• Gerið gæðasamanburð.
Jarðvinnslan, túnþökusala Guðmund-
ar Þ. Jónssonar.
Áratugareynsla tryggir gæðin.
Sírnar 91-618155 og 985-25172._____
•Túnþökur.
• Hreinræktaður túnvingull.
• Þétt og gott rótarkerfi.
• Keyrðar á staðinn.
•Túnþökumar hafa m.a. verið valdar
á fótboltavelli, golfv. og skrúðgarða.
•Hífum allt inn í garða.
Gerið gæðasamanburð.
Sími 91-682440, fax 682442.________
•Alhliða garðaþjónusta.
•Garðaúðun, 100% ábyrgð.
•Hellulagnir, heimkeyrslur o.fl.
• Endurgerð eldri lóða.
•Nýsmiði lóða, skjólgirðingar.
•Gerum föst verðtilboð.
•Sími 91-625264, fax 91-16787.
•Jóhann Sigurðsson garðyrkjufr.
•Garðaúðun - garðaúðun.
•Gamla lága verðið -100% árangur.
•Standsetjum lóðir við nýbyggingar.
•Hellulögn á aðeins ca 3000 kr. m2.
• Breyt. og viðhöldum eldri görðum.
•Látið fagmann vinna verkið.
•Hjörtur Haukss. skrúðgarðyrkjum.
•Sími 91-12203 og 91-681698.
Garðverk 13 ára.
•Hellulagnir, aðeins kr. 2990 á m2.
•Innifalið efni og vinna.
•Með ábyrgð skrúðgarðameistara.
•Alhliða garðaþjónusta.
•Mosaeyðing með vélum.
•Varist réttindalausa aðila.
•Garðverk, sími 91-11969.
Túnþökur - túnþökur.
Höfum til sölu mjög góðar túnþökur
með túnvingli og vallarsveifgrasi af
sérræktuðum túnum.
Verðið gerist ekki betra.
Gerið samanburð.
Símar 91-615775 og 985-38424.
Holtaverk hf.
Túnþökur til sölu.Greiðslukjör visa og
euro raðgreiðslur. Bjöm R. Einarsson.
Sími 91-666086.
Hellulagnir. •Hitalagnir. •Gott verð.
Heimkeyrslan tilb. á nokkrum dögum.
Tökum að okkur hellulagnir og hita-
lagnir, uppsetningu girðinga, tún-
þöku, grjóthleðslu og jarðvegsskipti.
Föst verðtilboð. Garðaverktakar.
Símar 985-30096 og 91-678646.
Gæðamold i garðinn.grjóthreinsuð,
blönduð áburði, skeljas. og sandi. Þú
sækir/við sendum. Afgr. á gömlu sorþ-
haugunum í Gufunesi. Opið 8-19.30,
lau. 8-17.30. Lokað á sun. Sími 674988.
• Mosi, mosi, mosi, mosl, mosi, mosi.
Sérhæf. í að eyða mosa. Ný fullk. vél,
betri árangur. Vélin eyðir 95% af
mosanum og efnin 5%. S. 91-682440.
Albragðs túnþökur í netum,
hífðar af með krana. 100% nýting.
Hífum yfir hæstu tré og veggi.
Uppl. í símum 98-22668 og 985-24430.
Mold, mold, mjög góð, heimkeyrð, til
sölu. Annast einnig alla jarðvinnu,
útvega fyllingarefni. Símar 91-668181
og 985-34690. Jón.
Traktorsgrafa. Gröfum og skiptum um
jarðveg í görðum o.fl. Vinnum einnig
á kvöldin og um helgar. Sanngjamt
verð. S. 42001, 40405 og 985-30561.
Túnþökur, trjáplöntur, gróðurmold,
Sækið sjálf og sparið. Einnig heim-
keyrðar. Túnþökusalan Núpum,
ölfusi, sími 98-34388 og 985-20388.
Ódýrt. Drenimöl fyrir plast- og stein-
rör. Sandur, mold og allt fyllingar-
efrii. Stórar og litlar gröfur til leigu.
Sími 985-34024 og 91-666397.__________
Úði - garðaúðun - úði.
Úðum m/Permasect, hættulausu eitri.
S. 32999 kl. 11-16, annars símsvari.
Úði, Brandur Gíslason garðyrkum.
Úrvals gróðurmold og húsdýraáburður,
heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og
vörubíla i jarðvegsskipti og jarðvegs-
bor. Símar 91-44752 og 985-21663.
Úrvals túnþökur, á staðnum eða heim-
keyrðar. Islenska umhverfisþjónust-
an, Vatnsmýrarvegi 20, v/Miklatorg,
opið mán.-fös. frá 10-19, s. 628286.
Garðagrjót. Úrvalsmold, heimkeyrð og
mokuð inn á garða og lóðir. Hafið
samband í síma 985-36814.
Úöa með Permasect gegn meindýrum
í gróðri, einnig illgresisúðun.
J.F. garðyrkjuþjónusta, sími 91-38570.
■ Til bygginga
Tilboðsverð á þakjámi, þaksteinum,
bískúrshurðum, inni- og útihurðum,
gluggum með gleri o.m.fl. Gott úrval,
frábært verð. Úppl. í símum 642865 og
985-37372. KGB hf.
Vinnuskúr. Óska eftir að kaupa notað-
an vinnuskúr með rafinagnstöflu.
Uppl. í símum 91-50480 og 91-53177.
Tll sölu steypustál, mótatimbur og
þakpappi. Uppl. í síma 91-686224.
Vinnuskúr óskast til kaups eða leigu.
Upplýsingar í síma 91-77292.
■ Húsaviðgerðir
• Fálr þú betra tilboð, taktu þvi!
•Tökum að okkur sprungu- og
steypuviðgerðir, háþrýstiþvott, sílan-
úðun, alla málningarvinnu, einnig
uppsetningar á rennum og m.fl.
•Notum aðeins viðurkennd viðgerð-
areihi. Veitum ábyrgðarskírteini.
•VERK-VlK, Vagnhöfða 7,
s. 671199, hs. 673635, fax 682099.
Pace. Wet-Jet samskeytalaus þekju-
efiii. Lausnin á bílskúrum, steinþök-
um, steinrennum, asbest- og báru-
jámsþökum. Góð öndun, frábær við-
loðun. Týr hf„ s. 642564 og 11715.
Ath. Sprungu- og múrvlðgerðir, sílan-
böðun, tröppu- og lekaviðgerðir. Yfir-
förum þök fyrir veturinn o.fl. Notum
eingöngu viðurkennd efiii. S. 685112.
Tek að mér alla almenna smíðavinnu.
Úppl. í síma 91-672745.
■ Sveit
Sumardvalarhelmilið Kjarnholtum,
Biskupstungum. Sumardvöl í sveit
fyrir 6 til 12 ára böm. Reiðnámskeið,
íþróttir, sveitastörf, ferðalög, sund,
kvöldvökur o.fl. Innritun og upplýs-
ingar í síma 98-68998.
Sveitardvöl, hestakynnlng. Tökum
böm, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð,
11 daga í senn, útreiðar á hverjum
degi. Öppl. í síma 93-51195.
Vlnnumaður óskast strax. Einungis
vanur unglingur á aldrinum 15-17
ára, sem kann á vélar, kemur til
greina. Uppl. í síma 91-15861 e.kl. 18.
Óska eftir 13 eða 14 krakka i svelt, til
ýmissa starfa. Uppl. í síma 95-38117.
■ Dulspeki
Miðillinn Bill Lyons er kominn til lands-
ins. Upplýsingar um einkatíma í síma
91-688704. Silförkrossinn.
■ Tilkynningar
ATH.I Auglýsingadeild DV hefúr tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
■ TQsölu
Hvað er betra
en að vakna úthvíld(ur) á morgnana og
fá sér te eða kaffibolla. En til þess að
vakna úthvíld(ur) á morgnana þarf
rétta dýnu og hana finnur þú hjá okk-
ur. Mundu bara að það er ekki dýrt
að sofa vel. Líttu inn til okkar. Hús-
gagnahöllin, Bíldshöfða 20, s. 681199.
Léttitœki
íslensk framleiðsla, mikið úrval af alls
konar léttitækjum. Fáið senda
myndabæklinga. Sala - leiga. •Létti-
tæki hf., Bíldshöfða 18, s. 676955.
Frábæru Dino bamareiðhjólin, stærðir
10", 12", 14", 16", 20", í miklu úrvali,
frá kr. 3.825 stgr. Póstsendum. *Tóm-
stundahúsið, Laugavegi 164, sími
91-21901.
■ VérsLun
dráttarbeislin á flestar gerðir bíla.
Samþykkt af Bifreiðaskoðun íslands.
Ásetning á staðnum. Póstsendum.
Opið alla laugardaga. Víkurvagnar,
Dalbrekku 24, s. 43911 og 45270.
Það er staðreynd að vörumar frá okk-
ur gera þér kleift að auðga kynlíf þitt
og gera það meira spennandi og yndis-
legra. Troðföll búð af alls konar
spennandi hjálpartækjum ástarlífeins,
f/dömur og herra, o.m.fl. Ath., allar
póstkr. dulnefndar. Erum á Grundar-
stíg 2 (Spítalastígsmegin). S. 91-14448,
opið 10-18 virka daga, 10-14 laugard.
Fatnaður i miklu úrvall, gott verð.
Póstsendum. X & Z bamafataverslun,
Skólavörðustíg 6B (gegnt Iðnaðarhús-
inu), sími 91-621682.
DV
Nýkomnir gosbrunnar og fleira garð-
skraut. Vörufell hf., Heiðvangi 4,
Hellu, s. 98-75870, faxnúmer 98-75878.
Vatnsslöngur - Garðslöngur. Mikið
úrval af vatnsslöngum á mjög hagst.
verði. Vandaðar slöngur m/12 ára
ábyrgð. Heildsala & smásala. Land-
vélar hfi, Smiðjuvegi 66, Kóp., s. 76600.
Eigum til miklð úrval af glæsilegum
undirfatnaði á frábæm verði. Opið
virka daga frá kl. 10-18 og laugard.
frá kl. 10-14. Myndalistar 250 kr.
Emm á Laugavegi 8, sími 28181.
■ Húsgögn
Veggsamstæður úr mahóníi
Verð kr. 52.500
39.500 hvít. 3K húsgögn og innrétting-
ar við Hallarmúla, sími 91-686900.
Möppuhillur — Bókahillur
fyrir skrifstofur og heimili
Eik, teak, beykL mahognL
og hvitar með beykiköntum.
3K húsgögn og innréttingar við
Hallarmúla, næst fyrir ofan Pennann,
sími 91-686900.
■ Vagnar - kemir
Vesturþýskt Burstner hjólhýsi, 17 feta,
innflutt '91, m/öllum hugsanlegum
þægindum, nýtt fortjald og wc. Til gr.
kemur að taka seljanl. bíl upp í kaup-
verð. Til sýniaog sölu á Bílasölu Kóp.,
s. 91-642790, hs. eiganda 91-42390.
5 tonna sturtuvagnar til afgreiðslu strax,
smíðaðir á Islandi fyrir íslenskar
aðstæður. Verð aðeins 192.600 + vsk.
meðan birgðir endast. Veljum
islenskt. Víkurvagnar, Dalbrekku 24,
sfinar 43911 og 45270.
TRAKTORSVAGNAR - STURTUVAGNAR