Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1992, Page 25
MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 1992.
33
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverl: x>v
Veiðivon
■ Bátar
Poseidon HF323-1810 til sölu, dekkað-
ur, afturbyggður hraðfiskibátur.
Sóma 700 bolur, BMW 150 hö., hœl-
drif, lítið keyrður, einstakur og góður
bátur, 2 JR tölvurúllur. Krókaleyfi.
Glussakerfi og línuspil. Kerra. Verð
kr. 4.950.000 stgr. S. 9142382, Albert.
■ Bílar til sölu
Isuzu sportscab DLX '91, 4x4 disil, til
sölu, rauður, 5 gíra, útvarp/segulband,
• skráður fyrir fjóra, bíllinn verður í
bænum í vikunni. Upplýsingar í síma
97-81746 eða 97-81561.
Toyota Cressida 2,4 turbo disil, árg. ’85,
rafinagn í rúðum og speglum, central,
sjálfskiptur, vökvastýri og veltistýri,
ekinn 10 þús. á vél. Skoðaður ’93.
Góður bíll. Verð 600 þús. eða 520 stgr.
Upplýsingar í síma 985-38702 á daginn
og e.kl. 19 77489.
Ford Aerostar ’87, 7 manna, ekinn 56
þús. km, sjálfskiptur, tölvumælaborð,
vínrauður og grár. Upplýsingar í síma
91-623016 og 91-673234.
Subaru 2000 sedan 4x4, árg. '92, til
sölu, vínrauður, ekinn 3 þús. km, 5
gíra, vökvastýri, útvarp/segulband,
verð 1.550 þús. stgr. Til sýnis og sölu
á bílasölunni Bílatorgi, s. 621033.
inn Citroen Axel ’87 til sölu, skoðaður
’93, í góðu ásigkomulagi. Er að fara
til útlanda, vertu fljót(ur) til. Til sýnis
og sölu að Efstaleiti 14 e.kl. 20. Upp-
lýsingar í síma 91-679479.
Farklúbburinn:
Þrjátíu krónur
enekki
þrjátíu þúsund
í DV á mánudag var sagt frá
þvi að Farklúbburinn hefði dreg-
iö út 9 lukkuferðir sumarsins.
Hinir heppnu fá ferðir sem kosta
aðeins 30 krónur en í fréttinni
stóð 30 þúsund. Á þessu er að
sjálfsögðu mikill munur. Beðist
er velvirðingar á mistökunum.
Toyota LandCruiser pickup, nýinnflutt-
in:, ekinn 56.000 km, 6 cyl., dísilvél,
spil, kostnaðarverð kr. 562.000 Tækja-
miðlun Islands, sími 91-674727.
Volvo F610, árg. '81. Upplýsingar í síma
985-24130.
Chevrolet Camaro Iroc-z '86, einn með
öllu. Verð aðeins 1150 þús., staðgreitt,
ath. skipti á ódýrari. Upplýsingar í
simum 92-14888 á daginn og 92-15131
á kvöldin.
Mercedes Benz 190E, árg. '91, til sölu,
blágrásans., ekinn 31 þús. km, ABS,
litað gler, topplúga, útvarp/segulband,
verð 2.850 þús., skipti á ódýrari.
Til sýnis og sölu á bílasölunni Bfla-
torgi, s. 621033.
Toyota Corolla Touríng GLI, árg. '91, til
sölu, ekinn 18 þús. km, 5 gíra, vökva-
stýri, sportfelgur, verð 1.300 þús. stað-
greitt. Til sýnis og sölu á bílasölunni
Bílatorgi, s. 621033.
■ Ymislegt
Volvo F 610, árg.
kassi 5,40 m, lyfta
útlit gott. Uppl. í síma 96-33202.
KRABORG
Rallíkrosskeppni, sem vera átti 19. Júli,
er frestað um óákveðinn tíma.
Bílaklúbbur Akureyrar.
TORFÆRA
verður haldln i landi Stóru-Fellsaxlar
við Akrafiall laugardaginn 18. júlí,
kl. 14. Skráning er í síma 93-13349 og
93-12783. Skráningu lýkur miðviku-
daginn 15.7. kl. 22.
Afmæli
Veiðin í Grímsá í Borgarfirði hefur verið góð og eru á þessari stundu komnir nærri 600 laxar á land. Veiðimaður-
inn Jeff Fergus frá Skotlandi var að veiða i ánni fyrir skömmu og veiddi vel. Á stærri myndinni eru Jeff Fergus
og Engilbert Jensen leiðsögumaður. Á innfelldu myndinni hefur laxi verið landað. DV-myndir EJ
Laxá í Dölum:
Mikið sést af laxi
en þeir taka illa
Sigríður Ámý Kristófersdóttir
„Það er allt gott að frétta héðan úr
Laxá í Dölum og á þessari stundu eru
komnir 144 laxar, sá stærsti er 23,5
pund,“ sagði Gunnar Bjömsson,
kokkur í veiðihúsinu Þrándargili, í
gærkveldi.
„Ég held að tími fluguveiöanna sé
að koma, veiðimenn vom að koma í
hús núna og voru með þijá laxa á
flugur. En laxinn hefur dreift sér um
alla á og þeir em flestir í Lamba-
staðakvöminni, Þeyanda og Papa svo
einhverjir staðir séu nefndir. Vatnið
í ánni er gott þessa dagana en gæti
snarminnkað ef heldur áfram að
hiýna næstu daga,“ sagði Gunnar
ennfremur.
Stóra-Laxá að komast
yfir 110 laxa
Stóra-Laxá í Hreppum er að
„skríða" yfir 110 laxa en svæði eitt
og tvö hafa gefið 30-40 laxa, svæöi
þrjú hefur gefið 40 og svæði fiögur
40 laxa. Langá Fjalhð hefur gefið 22
laxa og Brynjudaisá í Hvalfirði hefur
gefið 12 laxa og helling af silungi. Á
þessari stundu em komnir 22 laxar
í Miðá í Dölum sem er allt í lagi.
Fyrsta veiðidaginn í ánni veiddust
sjö laxar. Áin hefur verið illa nýtt
og það kemur niður á veiðinni. En
þetta stendur víst til bóta.
Hverasýður niður í ós af fiski
„Núna era komnir 60 laxar og hann
er ennþá 23 pund sá stærsti," sagði
Rögnvaldur Guðmundsson í gær-
Þeir eru nokkrir komnir á land, 16
punda laxarnir í Norðurá í Borgar-
firði og hérna heldur Baldur Sæ-
mundsson á einum. Norðurá hafði
gefið 866 laxa í gærkveldi.
DV-mynd Rafn Hafnfjörð
kveldi er við spurðum um Hvolsá og
Staðarhólsá í Dölum.
„Á síðasta flóði komu yfir 100
bleikjur og á milh 15 og 20 laxar, það
hverasýður í ósnum þessa stundina.
Síðasta hoh veiddi níu laxa og eitt-
hvað af silungi,” sagði Rögnvaldur í
lokin.
Eitthvað er th af veiðheyfum í
Hvolsá og Staðarhólsá eins og reynd-
ar í margar veiðiár þessa dagana.
Andakílsá hefur gefið 30 laxa
„Veiðin byrjaði rólega hjá okkur í
Andakílsá en er heldur aö glæðast
þessa dagana," sagði Jóhannes
Helgason, annar af leigutökum ár-
innar, í gærkveldi.
„Núna era komnir 30 laxar á land
og sá stærsti er 13 pund. Þaö var
Kristján Stefánsson sem veiddi
stærsta fiskinn á flugu. Það hafa
komið þó nokkrar göngur í ána. Lax-
inn hefur frekar tekið flugumar en
maðkinn hjá okkur í Andakílsánni,"
sagði Jóhannes.
Þrír 16 punda komnir á land
í Laugardalsánni
„Veiðin gengur sæmhega í Laugar-
dalsánni og núna eru komnir 85 lax-
ar, þeir eru þrír 16 punda þeir
stærstu," sagði Sigurjón Samúelsson
á Hrafnabjörgum í ísafiarðardjúpi,
er við spurðum um Laugardalsána í
gærkveldi.
„Maðkurinn hefur líklega gefið
heldur betur en flugan núna. Jón
Magnússon á ísafirði var hér íyrir
skömmu og fékk sjö laxa á ýmsar
flugur. Það hafa gengið 529 laxar fyr-
ir ofan teljara en ahtof htið veiðst
úr þessum göngum. Fiskurinn geng-
ur hratt upp ána en vatnið í henni
er mjög gott og verður það áfram því
einhver snjór er eftir í fiöllum," sagði
Sigurjón ennfremur.
-G.Bender
Sigríður Ámý Kristófersdóttir hús-
móðir, Bergsstöðum, Miöfirði, er
sextugídag.
Starfsferill
Ámý er fædd aö Barkarstaðaseh í
Fremri-Torfustaðahreppi og ólst þar
upp th sjö ára aldurs er hún fluttist
að Finnmörk í sömu sveit. Ámý
hefur verið húsmóðir og bóndi að
Bergsstöðum frá 1954.
Fjölskylda
Ámý giftist 22.5.1954 Skúla Axels-
syni, f. 14.4.1926, bónda. Foreldrar
lians: Axel Guðmundsson, bóndi að
Valdarási í Víðidal, og Guðrún Guð-
mundsdóttir húsmóðir. Þau era
bæðilátm.
Böm Ámýjar og Skúla: Jónína
Skúladóttir, f. 1.6.1955, húsmóðir á
Fremri-Fitjum í Miðfirði, gift Níelsi
ívarssyni bónda og eiga þau fiögur
böm; Axel Skúlason, f. 10.4.1960,
húsasmíðameistari í Reykjavík,
kvæntur Emu Stefánsdóttur við-
skiptafræðingi og eiga þau tvær
dætur; Guðmundur Rúnar Skúla-
son, f. 27.1.1963, rafmagnseftirlits-
maður í Reykjavík, kvæntur Hrafn-
hhdi Svansdóttur lyfiatækni og eiga
þau tvo syni; Elín Árrna Skúladóttir,
f. 29.1.1974, nemi viö Fjölbrauta-
skólann á Sauðárkróki.
Systkini Ámýjar: Jóhanna, f. 10.4.
1929; Erla, f. 17.6.1930; Jóhannes, f.
4.6.1931; Gunnar, f. 3.12.1940.
Foreldrar Ámýjar: Kristófer Jó-
hannesson, f. 30.11.1893, d. 15.9.1966,
bóndi, og Jónína Ámadóttir, f. 28.11.
SigríöurÁrný Kristófersdóttir.
1900, fyrrum húsmóðir að Finn-
mörk, nú th heimhis í Reykjavík.
Ámý tekur á móti gestum á heim-
ihsínuídag.