Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1992, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 1992.
Ætli þessi heiti Mary?
Maríur útilokað-
arfrástarfi
Konur sem bera nafnið María
fá ekki að starfa sem vændiskon-
ur í bænum Siena á Ítalíu.
Konunglegt diskótek
Á þriðja áratugnum var Royal
Opera House í London notað sem
dansstaður fyrir almenning.
Greenbury Hill
1911 voru þrír menn hengdir
fyrir morðið á Sir Edmund Berry
í Greenbury Hill - Þeir hétu
Green, Berry og Hill!
Blessuð veröldin
Kartöflunef
í Perú til foma var það siður
kvenna að þegar þær fundu Ijóta
kartöflu á jörðinni klesstu þær
henni í andlitið á næsta manni?!
Ein mynda islandsvinarins
Franz-Karl Freiherr von Linden.
Ljósmyndasýn-
ing í Norræna
húsinu
Opnuð hefur verið sýning í and-
dyri Norræna hússins á ljós-
myndum sem þýski ljósmyndar-
inn Franz-Karl Freiherr von
Linden tók á íslandi á árunum
1972 til 1977. Á sýningunni eru 36
ljósmyndir, teknar á ýmsum
Sýningar
stöðum á íslandi og em margar
þeirra teknar úr lofti, m.a. af eld-
gosinu í Vestmannaeyjum og frá
upphafi Surtseyjargossins.
Hann fæddist í Austurríki en
er þýskur ríkisborgari. Hann
fékk snemma áhuga á íslandi og
var kaupamaður á- bóndabæ
norður í landi sumarið 1959.
Hann starfaði við Ijósmyndadeild
Landmælinga íslands 1962-65 og
hefur verið hér í lengri eða
skemmri tíma síðan enda htur
hann á ísland sem sitt annað
heimaland.
Árið 1990 ánafnaði hann ís-
lensku þjóðinni safn ljósmynda
sem hann í áranna rás hafði tekið
af landi og þjóð, ljósmyndir sem
hann hafði sýnt víða í Þýskalandi
og í Sviss. Ferðamálaráð íslands
veitti myndunum viðtöku og varð
að ráði aö Norræna húsið héldi
sýningu á hluta myndanna í júlí
og ágúst.
Færð á vegum
Suðurlandsvegur verour lokaður
vegna malbikunar frá klukkan 19.00
til klukkan 7.00 á 4 km kafla, milli
Lækjarbotna og Bláfjallaafleggjara,
næstu tvær nætur. Gamli Suður-
landsvegurinn hefur verið lagfærður
Umferðin í dag
og verður umferð því beint um hann
meðan á framkvæmdum stendur.
Allir helstu vegir um landið eru
nú greiöfærir. Fært er fjallaböum
um mestallt hálendið. Þó eru eftir-
taldar leiðir enn lokaðar; F78, úr
Laugafelli í Kiðagö, Stórisandur og
Hlöðuvaöavegur. Uxahryggir og
Kaldidalur eru opnir allri umferð.
Klæðingaröokkar eru nú að störf-
um víða um landið og eru ökumenn
beðnir að viröa sérstakar hraðatak-
markanir.
Höfn
Vegir innan svörtu
línanna eru lokaöir allri
umferð sem stendur.
Lokað Q] lllfært
Tafir ED Hálka
£323=
Gaukur á Stöng í kvöld:
„Við vorum \insælastir á árun-
um 1971-1976 og slógum hvert að-
sóknaimetið á fætur öðru í sam-
komuhúsum um land allt. Víð spö-
uðum svona sóltónlist sem var
undanfari diskóæðisins. Pró-
grammið í kvöld verður alveg í
þessum anda - við erum búnir að
æfa öö gönöu og vinsælustu lög-
in,“ sagði Fixmbogi Kjartansson,
bassaleikari Júdasai-, sem spöar á
Gauknum S kvöld, í fyrsta skipti
opinberlega síðan 1976.
Meðlimir hljómsveitarinnar eru
Magnús Kjartansson, sem leikur á
löjómborð, Hnnbogi Kjartansson á
bassa, Vignir Bergman á gítar og
Hrólfur Gunnarsson trommuleik-
ari. Þeir sjá saman um söngimi
þótt Magnús láti mest í sér heyra.
Frá því að hljómsveitin hætti hefur
lítiö heyrst í Vigni og Hrólfi en
bræðurrúr Magnús og Finnbogi
Meölimir Júdasar í árslok 1975
skömmu áður en hljómsveitin
hætti.
Kjartanssynir hafa spilað um allar
trissur.
Júdas mun byrja að spöa mn tíu-
leytið og ætlar aö spöa fram aö lok-
un. Júdas var geysilega vinsæl
hljómsveit fyrri hluta áttunda ára-
Skemmtanalífiö
tugarins en hætti 1976 þótt síöasta
plata þeirra kæmi ekki út fyrr en
1977. Flestir, sem muna þessa tima,
kannast viö lög eins og Rock you
baby, Shame, shame, Lady mar-
melade og mörg fleiri sem öll verða
flutt í kvöld og annað kvöld á
Gauknum. Þrátt fyrir sögulegan
viðburð í kvöld segir Finnbogi að
ekki sé ákveðið neitt framhald á
þessu og enginn come-back túr um
landiö sé í vændum.
37
Mel Gibson, Rene Russo og
Danny Glover í hlutverkum sín-
um í Lethal Weapon 3.
Tveirátoppnum
ennogaftur
Sambíóin sýna nú Tveir á
toppnum 3 eða Lethal Weapon 3.
Þetta er að verða að lögmáh að
nái kvikmynd vinsældum þurfi
aö gera framhaldsmyndir í röð-
um tö að fylgja eftir vinsældun-
um og hala inn meiri peninga.
Þessi mynd er dæmigerð fyrir
slíkar myndir en umsagnir um
hana hafa margar verið á þann
Bíóíkvöld
veg að innihaldið hafi þurft að
víkja fyrir spennunni sem nóg er
víst af.
Fyrri myndimar voru gífurlega
vinsælar og enn eru þeir á ferð,
Mel Gibson og Danny Glover, en
Gibson tók að vísu hliðarspor.i
fyrra þegar hann lék Hamlet
Danaprins. Nú er búið aö bæta
Joe Pesci við tvíeykið enda er
hann að verða vinsælasta ný-
stimið vestan hafs. Hann vann
óskarinn fyrir leik í Goodfeöas
en margir muna einnig eftir hon-
um úr Home Alone.
Nýjar kvikmyndir
Bíóborgin - Einu sinni krimmi.
Bíóhöllin - Vinny frændi.
Saga-Bíó - Tveir á toppnum 3.
Háskólabíó - Veröld Waynes.
Laugarásbíó - Stopp eða mamma
hleypir af.
Regnboginn - Ógnareðli.
Stjömubíó - Bugsy.
Frjónæmi
6 tö 7% íslendinga fá ofnæmi fyrir
fijókomum, svokaöað frjónæmi.
Þetta er sjúkdómur sem heijar á
ungt fólk og byrjar fyrir 16 ára aldur
hjá 60% sjúklinganna. Flestir fá of-
næmi fyrir grösum en einstaka fá þó
ofnæmi fyrir birki, súrum eða öðrum
blómum.
Algengustu einkenni frjónæmis
era hnerri, kláði í nefi, nefrennsli og
nefstíflur. Þetta kaöast fijókvef. Ein-
kenni frá augum eins og roði, kláði
og bólga era líka algeng.
Fijókvefið er verst þegar mikið fijó
er í loftinu. Einstaka sjúkUngar fá
astma, einkum seinni hluta sumars
Umhverfi
þegar fijókvefið hefur staðið lengi.
Með góðri meðferð má draga vem-
lega úr einkennum frjónæmis.
Á kortinu hér tö hhðar má sjá fijó-
magn (frjókom í hverjum rúmmetra
á sólarhring) vikuna 6. tö 12. júU.
Mjög Utið mældist af fijókomum
þessa viku, sér í lagi um miöbik vik-
unnar. Sé miðað við sömu viku í
fyrra kemur í ljós að fjöldi grasfijó-
koma á rúmmetra í fyrra var tíu
sinnum meiri, enda var veðurfarið
aUt öðruvísi. Sólarlag í Reykjavík:
23.24.
Sólarupprás á morgun: 3.44.
Síðdegisflóð í Reykjavík: 19.09.
Árdegisflóð á morgun: 7.23.
Lágfjara er 6-6 'A stundu eftir háflóð.
Gengið
Gengisskráning nr. 131.-15. júlí 1992 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 54,560 54,720 55,660
Pund 104,742 105,049 106,018
Kan. dollar 45,778 45,912 46,630
Dönskkr. 9,5339 9,5618 9,496:-
Norsk kr. 9,3529 9,3803 9.328C
Sænsk kr. 10,1255 10,1551 10,1015
Fi. mark 13,4071 13,4464 13,401-
Fra.franki 10,8772 10,9091 10354'
Belg. franki 1,7824 1,7877 1,773.
Sviss.franki 40,5952 40,7143 40,568
Holl. gyllini 32,5761 32,6716 32,380
Vþ. mark 36,7284 36,8361 36,493
it. líra 0,04847 0,04861 0,048:
Aust. sch. 5,2163 5,2316 5,183
Port. escudo 0,4318 0,4331 0,438
Spá. peseti 0,5773 0,5790 0,678
Jap. yen 0,43587 0,43715 0,443
Irsktpund 97,881 98,168 97,296
SDR 78,9134 79,1448 79,772
ECU 74,9136 75,1333 74,826
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgáta
Lárétt: 1 klófesta, 8 skelfing, 9 karl-
mannsnafn, 10 kraftar, 11 klæðleysi, 13
dræmi, 15 þröng, 16 vinnings, 19 kvæði
20 vond, 21 pípa, 22 heilsufar.
Lóðrétt: 1 skörp, 2 brigð, 3 náttúra, 4
ógleymin, 5 eyða, 6 hag, 7 skynsemi, 12
friösamt, 14 ró, 15 vaða, 17 hróp, 18 arm-
ur, 19 hús.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 romsa, 6 ás, 8 efia, 9 krá, 10 ys:
11 ötull, 13 niö, 14 krem, 15 daunn, 18 Su:
19 strá, 20 'eir, 21 út, 22 batna.
Lóðrétt: 1 reynd, 2 ofsi, 3 mjöður, 4 sat,
5 akur, 6 ár, 7 sálmur, 12 lesin, 14 knáa
16 att, 17 net, 19 sú.
Þessi drengsnáði var ófáanlegur fyrir ljósmyndarann. Hann fæddist
tö að opna litlu augun sín á Landspítalanum þann 5. júlf $1.
Hann vó 4040 grömm eða 16 merkur
og var 52 cm er hann leit dagsins
Ijós. Foreldrarnir heita Margrét og
ir Bára.