Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1992, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1992, Page 31
MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 1992. 39 Kvikmyndir HASKÓLABIÓ SÍMI22140 Frumsýnir grínmynd sumarsins VERÖLD WAYNS Myndin sló í gegn í Bretlandi. ■kirtrk Tvimælalaust gamanmynd sumarsins. Sýnd kl. 5.05,7.05,9.05 og 11.05. Frumsýning: GREIÐINN, ÚRIÐ OG STÓRFISKURINN Bot Hntliru Jríf GoUUum N»l» Ju Ridunlaun mjMkkclBlanc A ronuntk corocjy kcyooJ nonul Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð bömum Innan 12 ðra. STEIKTIR GRÆNIR TÓMATAR Sýndkl.5,7.30 og 10. LUKKU-LÁKI Sýnd kl. 5 og 7. STJÖRNUSTRÍÐ VI Sýnd kl. 5,7,9og11. REFSKÁK Missið ekki af þessari frábæru spennumynd. Sýndkl.9og11.10. Bönnuð börnum Innan 16 öra. LAUGARÁS ATH. MIÐAVERÐ KR. 300 KL. 5 00 7. Frumsýning: STOPP EÐA MAMMA HLEYPIR AF Joe (Sylvester Stallone) er harð- snúin lögga í stórborg og lifir þægilegu piparsveinalífi. Mamma (Estelle Getty i KLASSAPÍUR) kemur í heim- sókn. Hún tekur ærlega til hend- inni. ÓBORGANLEGT GRÍN OG SPENNA Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Estelle Getty og Jo Beth Willlams. Lelkstjórl: Roger Spottiswoode. Sýnd I A-sal kl. 5,7,9 og 11. TÖFRALÆKNIRINN irkirk Pressan Stórbrotin mynd um mann sem finnurlyfviðkrabbameini. Leik- ur Sean Connery gerir þessa mynd ógleymanlega. Sýnd kl. 5,7,9og11. NÆSTUM ÓLÉTT K\M0$r Eldflörug gamanmynd um hjón sem eru barnlaus því eigimaður- inn skýtur „púöurskotum". Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð bömum innan 14 ára. MITT EIGIÐ IDAHO Frábær verðlaunamynd með úr- valsleikurum. ★★★Mbl. Sýndkl.11. Bönnuð bömum innan 16 ára. 1 SlMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Frumsýning: BUGSY Stórmynd Barrys Levinson Warren Beatty, Annette Benlng, Harvey Keltel, Ben Klngsley, Elllott Gould og Joe Mantegna. Myndin sem var tilnefhd til 10 óskarsverðlauna. ★ ★ ★ DV. ★ ★ ★ ★ MBL. Sýndkl. 5,9 og 11.30. Bönnuð Innan 16 ára. ÓÐUR TIL HAFSINS THE Prince ofTides Stórmyndin sem beðið hefurveriðeftir. The Prince of Tides er hágæða- mynd með afburðaleikurum sem unnendiu'i ekkiaði Sýndkl. 9.15. KRÓKUR Mynd sem allir verða að sjá. Sýnd kl. 4.45. STRÁKARNIR í HVERFINU Sýndkl. 11.15. Bönnuð Innan16ára. BÖRN NÁTTÚRUNNAR Sýnd i A-sal kl. 7.30. Mlðaverð kr. 700. INGALÓ Sýndkl.7.05. I @ 19000 Frumsýning: ÓGNAREÐLI ★ ★ ★ ★ Gfsli E., DV. ★ ★ ★ ’A Bíólínan. ★ ★ ★ A.I., Mbl. Myndin er og verður sýnd óklippt. Mlðasalan opnuð kl. 4.30, mlðaverð kr. 500. - Ath. Númemð sætl. Sýndkl. 5,9 og 11.30. Stranglega bönnuð Innan 16 ára. LÉTTLYNDA RÓSA Sýndkl.5,7,9og11. FREEJACK Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuó Innan 16 ára. LOSTÆTI ★ ★★SV.Mbl. ★ ★ ★ Bfólfnan ★ ★ ★ ★ Pressan Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð Innan 14 ára. HOMO FABER 33. SÝNINGARVIKA. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Sviðsljós Cindy Crawford: rrirsætan Cindy Crawford þarf :ki að hafa áhyggjur af peningum ramtíðinni. Hún er ein af toppfyr- sætunum i heiminum og er þar i auki gift ieikaranum Richard Peningar og Richard Gere MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI ■ 653900 Toppmódelið Cindy Crawford, sem er nú ein hæstlaunaða fyrirsæta í heiminum og þar að auki gift leikaranum og kyn- tröllinu Richard Gere, þarf ekki að hafa áhyggjur af peningum í framtíðinni. Hún þénar um 400-500 þúsund krónur á dag og segist varla nenna að fara á fætur á morgnana fyrir minni upphæð. Cindy, sem er amerísk að uppruna, hafði ávallt viljað verða fyrirsæta og tók þátt í fyrirsætukeppni þegar hún var um tvítugt og vann. Hún og Richard hittust fyrst fyrir Qórum árum er þau voru í veislu hjá sameiginiegum vini þeirra beggja í Los Angeles. Það var ást við fyrstu sýn og nú búa þau saman í New York. Þau eru þæði upptekin af sínu starfi en reyna þó að nota alla sína frítíma til að vera saman. Það er á dagskrá hjá þeim að eignast barn en þó ekki alveg strax því Cindy er enn á hátindi frægðar sinnar. SAMB& uVn tf% • SlMI 11384 - SNORRABRAUt 37 Toppmynd ðrsins TVEIR Á TOPPNUM 3 MEL EIBSOX , DANNY ELOVER GRAND CANYON ^CADEMY AWARD NOMINEE „Lethal Weapon 3“ er fyrsta myndin sem frumsýnd er í þrem- ur bíóum hérlendis. „Lethal Weapon 3“ 3 sinnum meiri spenna, 3 sinnum meira grín. Þú ert ekki maður með mönnum nema aö sjá þessa mynd. Aöalhlutverk: Mel Glbson, Danny Glover, Joe Pescl og Rene Russo. Framlelðandl: Joel Sllver. Lelkstjðrl: Rlchard Donner. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20. Bönnuð innan 14 ára. EINU SINNIKRIMMI Sýndkl.5,7,9og11. Sýndkl.9. STEFNUMÓT VIÐ VENUS Sýndkl.7. Á BLÁÞRÆÐI ... Afurrfer /ios o Æ nen' oc/c/ress /M MARK MIMI H A R M O N R O G E R S ■ Sýndkl. 5og11.15. Bönnuð innan 14 ára. 11 I I I I I I I n m 11 m i SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - 8REIÐH0LTI Toppgrínmynd með toppfólki VINNY FRÆNDI Myndin ruslaði inn 50 millj. doll- urum í Bandaríkjunum. Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10. HÖNDIN SEM VÖGGUNNIRUGGAR Sýndkl. 5,7,9og11. ÓSÝNILEGI MAÐURINN •m Toppgrínmyndin MY COUSIN VINNY er komin en hún er ein af æðislegustu grínmyndum sem sésthafa. Það er Joe Pesci sem er hér í al- gjöru banastuöi eins og í LETHAL WEAPON myndunum. Sýndkl. 5,7,9og11. ALLTLÁTIÐ FLAKKA Sýnd kl. 5,7 og 9. MAMBÓ-KÓNGARNIR Sýndkl. 11. TTTrrii jj ■I1111 ll 1111 S4G4 MEL BIBSOX , DAXXYBLOVEft SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTÍ , Grin-spennumynd árslns TVEIR Á TOPPNUM 3 MEL EIBSOX^DAXXV ELDVER „Lethal Weapon 3“ er vinsælasta mynd ársins í Bandaríkjunum. Fyndnasta, besta og mest spenn- andi „Lethal" myndin til þessa. Þeir Gibson, Glover og Joe Pesci eru óborganlegir. I I I I I I I Aðalhlutverk: Mel Glbson, Danny Glover, Joe Pescl, Rene Ruato. Sýnd kl. 5,9 og 11.151 A-aal I TH)L Sýnd kl. 7 og 10.051 B-sal ITHX. Mlðaverð kr. 500. SJÁIÐ „LETHAL" í GLÆSILEGUSTU BÍÓSÖLUM LANDSINS í THX. LEITIN MIKLA Sýndkl. 5.15. Mlðaverð kr. 450. 111111111111 m XC uLUJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.