Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1992, Page 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku
frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn-
hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta-
í DV, greiðast 3.000 krónur. skotum allan sólarhringinn.
Ritstjorn - Augiýsingar - Áskrift - Dreífing; Simi 83 27 00
Frjálst,óháð dagblað
MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLl 1992.
Vélstjórar á kaupskipum:
Samningar
náðustínótt
Samningar í kjaradeilu Vélstjóra-
félags íslands og kaupskipaeigenda
tókust í nótt. Vélstjórar höföu áður
fellt samning félagsins og atvinnu-
rekenda með miklum meirihluta.
Samkvæmt heimildum DV voru
það hagræðingarákvæði samnings-
ins sem voru ástæða óánægju vél-
stjóra. Þeim atriðum hefur nú verið
hnikað til.
Að sögn Geirs Gunnarssonar vara-
sáttasemjara er aðeins eftir að ganga
frá formsatriðum og munu samn-
ingsaðilar koma saman í kvöld til
þess. -rt
Fikniefnalögreglan:
Hald lagt á
ýmisfíkniefni
- í tveim húsleitum
Fíkniefnalögreglan í Reykjavík
lagði hald á nokkrar tegundir flkni-
efna í tveim húsleitum um síðustu
helgi. Einnig var hald lagt á neysluá-
höld. Sjö manns voru handteknir í
húsleitunum en sleppt á sunnudag
eftir að hafa viðurkennt meðferð á
' fíkniefnunum.
Að sögn Bjöms Halldórssonar, yf-
irmanns fíkniefnalögreglunnar, var
um lítið fíkniefnamagn að ræða. Tæp
20 grömm af hassi voru tekin, 8
skammtar af LSD, 4 grömm af kóka-
íni og örlítið amfetamín. Þrír sjö-
menninganna hafa ekki áður komið
við sögu fíkniefnalögreglunnar en
hinir fjórir em þekktari.
-bjb
Fyrsta loðnan
fundin
- Svanur RE meö 650 tonn
Svanur RE 45 landaði 650 tonnum
af loðnu á Raufarhöfn í dag. Að sögn
Gunnars Gunnarssonar skipstjóra
fengu þeir loðnuna um 120 sjómílur
norður af Rauðanúp. „Mér virtist
vera mikið af loðnu á þessu svæði,
þá sáum við lóðningar á landleið-
inni. Við gátum verið stanslaust að
og ég er bjartsýnn á vertíðina," sagði
Gunnar.
Svanurinn fór frá Færeyjum á
fimmtudaginn í síðustu viku eftir
árangurslausa leit að síld á þeim
slóðum. Á heimleiðinni héldu þeir tíi
loðnuieitar. Engir loðnubátar em á
miðunum en hugur mun vera í mörg-
um að hefja veiðar eftir að fréttir
. w bámst af árangri Svans RE.
-rt
LOKI
Er ekki verið að gera
einfalt mál flókið þarna
á Bíldudal?
Aukiðmagnaf
LSDogamfeta-
míni í umferð
Frá þvi í vor hefur fíkniefnalög- þvíhverjirseljaefnin,“sagðiBjörn. um borgarinnar hafa gefið. Auk
reglan í Reykjavík orðið vör við Bjöm sagði að erfitt væri að eiga LSÐ og amfetamíns nefna þeir alls
autóð magn fikniefna í umferð. við fíkniefni eins og LSD því auð- kyns sýmefni sern ganga kaupum
Einkum er um aukíð magn afLSD velt væri að smygla efninu inn í og sölum.
og amfetamíni að ræða. landið. Eins og komið hefur fram hefur
Bjöm Halldórsson, yfimiaður „Efnið er lyktarlaust og auðvelt fjárskortur háö fíkniefnalögregl-
fíkniefnadeildar lögreglunnar í að fela það. Það er hægt að koma unni og sagðist Björn vera orðinn
Reykjavik, sagði í samtali við DV 1000 skömmtum fyrir á blaði af þreyttur á þeirri umræðu.
að óvenjumitóð framboð virtist stærðinni A4, svo ég nefni dæmi. „Þetta er orðinn margtuggin
vera af LSD en erfitt væri að eiga Við þurfum að vita af efninu ef við saga, það virðist vera nákvæmlega
við það fíkniefni. ætlum að leggja hald á það,“ sagði sama hvað keraur upp, ekkert er
„Þaö var fyrst í vor sem við urð- Björn. gert í okkar málum. Þaö virðist
um varir við efnin í miklum mæli, Það sem Bjöm segir kemur heim þurfa eitthvaö meiri háttar til.“
einkum LSD. Það eina sem við get- og saman viö þær upplýsingar sem -bjb
um gert í þessu er að komast að heimildarmenn DV úr undirheim-
Sól og sumar á Patreksfiröi. Hjónin Kristján Skarphéðinsson bakarameistari og Kristín Björnsdóttir í Nýja bakaríinu
á Patreksfirði hafa opnað „konditori" sem að hluta er utanhúss. Patreksfirðingar og ferðamenn hafa vel kunnað
að meta þessa nýjung. Auk þess að bjóða upp á volgt brauðmeti selja þau ís og fleira góðgæti.
DV-mynd sme
Bíldudalur:
Búnir að leigja
Fiskvinnsluna
„Við erum búnir að leigja Fisk-
vinnsluna og vinna hefst á fimmtu-
dag,“ sagði Magnús Bjömsson,
stjómarformaður Fiskvinnslunnar á
Bíldudal og Útgerðarfélags Bílddæl-
inga. Fiskvinnslan verður formlega
lýst gjaldþrota í dag. Útgerðin hefur,
samkvæmt því sem Magnús segir,
þegar tetóð Fiskvinnsluna á leigu.
„Vinna hefst á fimmtudag þegar
togarinn Sölvi Bjamason kemur inn.
Hann er þegar kominn með á annað
hundrað tonn af þorstó eftir fimm
eða sex daga á sjó. Ég á von á að all-
ir þeir sem störfuðu hjá Fiskvinnsl-
unni fái vinnu.“
- En hvað tekur við 1. september
þegar leigutímabilinu lýkur?
„Það er unnið að því. Ég veit ektó
hvemig það verður en það þurfa
margir að leggjast á eitt í þvi máli,“
sagði Magnús Björnsson.
Landsbantónn hefur tetóð Útgerö-
arfélagið í afurðalánaviðskipti og
bantónn er áfram um þessa leið, það
er að Fiskvinnslan verði leigð meðan
á gjaldþrotameðferðinni stendur.
-sme
Stjómarandstaðan:
Hafnarbeiðni
fjármálaráðherra
Þingflokkar Framsóknarflokks og
Kvennalista hafa hafnað beiðni Frið-
riks Sophussonar fjármálaráðherra
um að tilnefna fulltrúa í nefnd tíl að
endurskoða lög um Kjaradóm. Þing-
flokkur Alþýðubandalagsins hefur
enn ekki komið saman til að ákveða
endanlegt svar. Þetta er í annað sinn
sem fjármálaráðherra biður þing-
flokka stjómarandstöðunnar að til-
nefna fulltrúa í nefndina. í fyrra
stóptiö hafði þingflokkur Alþýðu-
bandalagsins hafnað beiðninni.
í svörum Kvennalista og Fram-
sóknarflokks segir á þá leið, að ríkis-
stjómin hafi tetóð málefni Kjara-
dóms í sínar hendur og beri fulla
ábyrgð á hvemig komið sé. Því sjái
þingflokkamir ektó ástæðu til þess
að tilnefna fulltrúa í nefnd til endur-
skoðunar. -JSS
Bílnúmerumstolið
afglænýjumBMW
í gær var bílnúmerum stolið af
nýskráðum og nýjum BMW við Ljós-
heima í Reykjavík. Lögreglan hefur
ektó fundið þjófinn enn en lýsir eftir
vitnum. Númeriö er UL-860. -bjb
Veðriðámorgun:
köflum
Á hádegi á morgun verður hæg
suðlæg eða breytileg átt. Skýjaö
og þokuloft með suðaustur- og
austurströndinni en skýjað meö
köflum annars staðar. A hálend-
inu verður víða bjart veður. Hiti
verður frá 5 stigum í þokunni við
austurströndina upp í 16 til 18
stig í innsveitum á Norðurlandi.
Veðrið í dag er á bls. 36
L# Kjúklinga-
^borgarar
Kentucky
Fried
CMcken