Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1992, Qupperneq 7
NOTAÐIR BILAR - BILAÞING - NOTAÐIR BILAR - BILAÞING
■•gáðt
17. JÚLÍ 1992.
Sandkom
Fréttir
Ums|ón: Pálml Jónasson
NOTAÐIR BILAR
Á RAUNHÆFU MARKAÐSVERÐI
Nýtthéraös-
fréttablaðhef-
sýnaáSnæ-
fellsnesi. Þaðer
gefiöútíStykk-
ishóhniogrit-
stýranerlækn-
isfruinástaön-
um. Gomlutn
Hólmarabrá
heldurenekki
íbrúnþegar
hann fékk blaö-
iðsentheimta
sínþvisvovirt-
kiám og guölast - utan um blaðiö var
iímt „Geymist þar sem börn ná ekki
tíl“.
Þegar blaðinu var flett kom hins
vegarekkertsiíkt skemmtiefni í ljós.
Líklegasta skýringin er sú aö límmið-
ar, sem notaðir voru til þess að skrá
nöfn viðtakenda, komi beint af
læknaskrifstofunni og þaðan sé þessi
einkennilega áletrun komin.
Skrattanum
skemmt
Hófsemiog
lítillæti hafa
ekki verið þau
lv singarorð
seiu hofuðhorg-
arbuarhafa
notaðumnorð-
anmennígegn-
umtíðina,þó
sjálfir segi
Norðlendingar
aðþeirstandi
fuilkomlcga
undirsjálfshóli
sínu. Reykvik
ingumþóttiþví
ekkiáþað bætandi þegarDV birti
skýrslu ttm námsárangur i Háskóla
íslands. í ijós komað Menntaskólinn
á Akureyri skilar langbestu stúdent-
unum í Háskókmn. Akureyringar ;
láta sér ekki bregða og teþa það enga
tilviljun að þeir vhmi spurninga-
keppni framhalds^kólanna ár eftir
Enga „korteifyrir-
Alþýðublaðiö
sýnirþessa
daganaór-
væntingarfulla
dauðakippi og
nýjastanýttí
þeímefhumer
aðbírtaeinka-
máladálk itm-
rammaöaní
þrídálk á for-
síðu. Ástaeðan
ersúaðVera
kvaríaðimikið
yfirkarl-
mannsleysiog
aö markaöurimi sé troöfuliuraf ók-
rsesilegumkortcrfyrirþtjúkörlum.
Blaðið vildi því bæta markaðinn og
birti smáauglýsingu frá K. Zachary
sem er heiðursraaður, í meiralagi
myndarlegur, ástríkur, rómantiskur,
fagurkeri, náttúrudýrkandi, listvin-
ur. Með forsiðugreininni fylgir nafh,
heimilisfang og símanúmer.
bílstjórar
Leigubílstjór-
arerusérstæð-
urkynstofri
semmisjafnar
sögurfaraaf,
sérstaklega
þessumnldriog
reyndaiiívet-
urlentiþekkt-
urgolfariíbíl ■
hjáeinunjelsta
ogreyndasta
bllstjóraHreyf-
ils. Hannsat
stjarfuralian
var ekiðyfirárauöu, svínaðáaðra
farþeghm um veröið.
,Æi, vilt þú ekki iíta á mælinn, ég
Fíkmeöiafaraldurinn:
Berjumstviðfjár-
hagsvandanná
hverjumdegi
- segir lögreglustjórinn
„Ég hef lítið annað að segja en að
ég berst við fjárhagsvanda lögregl-
unnar í heild sinni á hveijum degi,“
sagði Böðvar Bragason, lögreglu-
stjóri í Reykjavík, við DV í tilefni
fréttar blaðsins í gær um aukið magn
fíkniefna í umferð og fjárskort fíkni-
efnadeildar lögreglunnar.
Böðvar sagðist ekki reikna með
auknum fjárveitingum til lögregl-
unnar og vísaði til fyrri ummæla
dómsmálaráðherra þar um. „Ég hef
miklar áhyggjur af framgangi lög-
gæslunnar á öllum sviðum vegna
niðurskurðar, hvort sem það er
fíkniefnadeildin eða önnur deild. Ég
horfi á þetta frá þeim sjónarhóli,"
sagði Böðvar.
-bjb
BÍSN sentur við
sparisjóðina
Bandalag íslenskra sérskólanema
hefur gert samkomulag við spari-
sjóðina um sérkjör sérskólanema í
viðskiptum hjá sparisjóðunum sem
sniðið er að þörfum námsmanna.
Sérstök námsyfirdráttarlán sem
nema yfir 90% af áætlaðri mánaöar-
legri lánveitingu frá LÍN felast í
þessu samkomulagi.
í samkomulaginu felst að spari-
sjóðimir setja á fót sérstakan styrkt-
arsjóð nemenda innan BÍSN og fram-
lagið í sjóðinn tekur mið af fjölda
virkra BÍSN-félaga, 1.500 krónur á
hvem félaga.
-ÍS
VW Golf GL 1800 ’92, sjálfsk., nýr bill, 5
d., steingrár, ek. 0. v. 1.480.000 stgr.
MMC Colt GLX 1500 ’90, sjálfsk., 3ja d„
silfur, ek. 17.000, v. 800.000 stgr.
MMC Pajero SW v6-3000i ’89, sjálfsk., 5
d„ blár/silfur, ek. 69.000, v. 1.850.000
sfgr.
Þýski gítarleikarmn Uwe Eschner:
Ástin dró mig
til íslands
MMC L-200 double cab 2500 dísil '91,
fjallagarpur, spil, 32" dekk, d-blár, ek.
15.000, v. 1.950.000 stgr.
MMC Pajero, stuttur, 2600, bensín, '88,
5 g. 3ja d„ hvítur, upphækk., 32" dekk,
álfelg., ek. 84.000, v. 1.150.000 stgr.
Subaru coupé GL 4x4 1800 ’89, sjálfsk.,
3ja d„ hvítur, ek. 12.000, v. 920.000 stgr.
„Þaö var nú ástin sem dró mig
hingaö til íslands," segir Uwe
Eschner, þýskur gítarleikari, sem á
laugardag og sunnudag mun leika
barokktónlist og tónlist þessarar ald-
ar í Skálholtskirkju.
Uwe hefur verið búsettur á íslandi
síðastliðin þrjú ár eða frá því að hann
lauk námi við tónlistarháskólann í
Freiburg. Ástinni sinni, Hlín Pétm-s-
dóttiu- söngkonu, kynntist hann á
kóramóti í Strasbourg fyrir um það
bil 7 árum. Uwe lauk námi á undan
Hlín og því flutti hann hingað til ís-
lands. Nú hefur Hlín lokið söngnámi
hér heima og fengiö skólavist í fleiri
en einum tónlistarskóla í Þýska-
landi.
„Hún þarf bara aö velja á milli,“
segir Uwe sem undanfarið hefur
kennt gítarleik í tónlistarskóla í
Garðinum.
„Það er skemmtilegt í skólanum
og furöumargir nemendur miðað við
stærð plássins," segir Uwe á lýta-
lausri íslensku. Hann viðurkennir
að íslenskimámið hafi verið erfitt.
„En það er eins og í tóniist. Það á
ekki að heyrast að verkið sé erfitt,“
segir hann hógvær og bætir því við
að hann sé tónlistarmaður með þjálf-
aða heym.
Uwe tekur það fram að sér þyki
Þýski gítarleikarinn Uwe Eschner mun leika á Skálholtstónleikum um helg-
ina. DV-mynd JAK
ákaflega vænt um að fá að leika á og J.S. Bach og einnig þessarar aldar
jafnsögufrægum stað og Skálholt er. tónlist eftir F. Burkhart og F. Martin.
HannmunleikatónhsteftirDowland -IBS
B YG G 1 R l \ TRAUSTI
HEKLUHÚSINU LAUGAVEGI 174
SÍMAR 695660 OG 695500
Opið virka daga kl. 9-18 - Laugardaga kl. 10-14
N0TAÐIR BILAR - BILAÞING - N0TAÐIR BILAR - BILAÞING