Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1992, Blaðsíða 10
10
FÖSTUDAGUR 17. JÚLÍ 1992.
Sviðsljós
Fyrir skömmu var haldin dorgveiðikeppni í Hafnarfjarðarhöfn. Ahugasamir
krakkar, bæði piltar og stúlkur, öttu þar kappi. Hér er einn fiskur kominn
á öngulinn og ánægjan leynir sér ekki. DV-myndir GVA
Birgir Ármannsson með fínan fisk úr sjó.
Um helgina var sýning á fornbílum í Árbæjarsafni og vakti hún athygli
margra. Hér eru menn að virða fyrir sér einn gamlan og góðan pallbíl sem
örugglega hefur reynt sitt af hverju. DV-myndir JAK
Fombílar í
Árbæjarsafni
Þessum hressu krökkum fannst það alveg kjörið að setjast upp á pallinn.
Hafa sjálfsagt velt því fyrir sér hvernig hafi verið að ferðast með bílnum
héma á árum áður. í fjarlægð sést i eina af drossíunum sem til sýnis voru
I Árbæjarsafni.
Strákarnir á Ströndinni. Prakkarastrikin sem þessir ágætu piltar frömdu eru óteljandi. F.v.: Haraldur Ringsted,
Sigurður Ringsted, Ólafur Baldvinsson, Vigfús Ólafsson og Baldvin Olafsson.
Ættarmótin á fullri ferð:
Vel mætt á Kljáströnd
Fyrir skömmu hittust afkomendur
Önnu Petreu Pétursdóttur Hjaltested
og Ólafs Gunnars Gunnarssonar frá
Höföa í Höfðahverfi. Börn þeirra,
sem eignuðust afkomendur, voru
þau Ólafur og Guðríður. Ólafur
kvæntist Önnu Maríu Vigfúsdóttur
frá Hellu á Árskógsströnd og Guðríð-
ur giftist Sigurði Ringsted sem var
alinn upp í Hringsdal á Látraströnd.
Ólafur, Anna María, Sigurður og
Guðríður bjuggu á Kljáströnd í
Höfðahverfi við Eyjafjörð um árabil.
Á Kljáströnd var útgerð, verslun og
læknissetur, svo að eitthvað sé nefnt.
Byggð lagðist af fyrir áratugum á
Kljáströnd en Grenivík tók við hlut-
verkinu.
Annar af a.m.k. tveimur saumaklúbbum Kljástrandar-
fólksins. F.v.: Emelía, Jóhanna, Halldóra, Anna Gunnur,
Elsa, Sigurlaug, Inga Lára, íris, Sigrún, Þóra og Vil-
borg. Þessar stelpur hafa safnað i ferðasjóð í tvö ár
og ætla utan í verslunar- og hvíldarferð í haust. Hvern-
ig þær fara að blanda saman verslun og hvíld er svo
aftur annað mál.
:,w
Mikil áhersla var lögð á að ungviðið skemmti sér - og
ekki síst á kostnað fullorðna fólksins. F.v.: Guðrún Sif,
Lilja Hrönn og Katrín.
íslensku útskriftarnemarnir úr Kaliforníuháskólanum,
íslendingar erlendis
íslendingar áttu vænan hlut við meö doktorsgráðu og tveir með María Kjartansdóttir, M.A. í hag-
útskrift úr framhaldsdeildum Kali- meistaragráðu. fræöi, dr. Inga Dóra Bjömsdóttir í
fomíuháskóla (University of Cali- Á myndinni eru þau (tahð frá mannfræði og Gísli Hjálmtýsson,
fomia) Santa Barbara hinn 14. júni vinstri) dr. Þorkell Guömundsson í M.S. í tölvunarfræði. Þess má geta
sl. Þá útskrifuðust tveir íslendingar rafmagnsverkfræði (control theory), að Þorkell og María era hjón.