Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1992, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1992, Page 15
15 FÖSTUDAGUR 17. JÚLÍ 1992. Laun heimsins og Kjaradóms Ég man vel enn þann dag í dag hvað ég öfundaði Áslák eyma- prúða af kaupinu sínu þegar Rebbi rófulangi hafði hengt hann upp á löppunum úti á akri þar sem hann átti að iðrast synda sinna en hann laug því hins vegar að Bjössa breið- fæti að hann dinglaði þama á veg- um Rebba rófulausa við að fæla í burtu fugla sem ætu komið hans og fengi hann fyrir það krónu á mínútuna. Auðvitað plataði Áslákur síðan Bjössa breiðfót til að koma í sinn stað og slapp þannig frá óvini sín- um og iðraðist einskis frekar en vant var. Kaupið hans Ásláks þætti ekki hátt í dag, jafnvel þótt menn gerðu ekki annað en að dingla einhvers staðar. En á dögum Ásláks eymaprúða og félaga þóttu sextíu krónur um- talsverð upphæð, að minnsta kosti hefðum við krakkamir getað keypt fyrir hana nægju okkar af tíu aura kúlum og staðið ansi lengi á gos- drykkjaþambi en þetta tvennt var hámark sælunnar í þá daga. Kaupgeta Þróun lífsins á jörðinni hefur tek- ið stakkaskiptum síðan guð minn aimáttugur kom á sex daga vinnu- viku og þótt ég muni ekki svo langt aftur í tímann er mér sagt að mann- skepnan hafi verið að breyta sköp- unarverkinu alveg frá þeirri stundu og fæstu til góðs. Þetta á ekki hvað síst við um kaup og kjör fólks og Mývatnsöræfi. Þeir sem hafa lesið söguna muna kannski eftir því að forðum daga KjáUarinn Benedikt Axelsson kennari urs konar opinberir starfsmenn síns tíma sem sáu um búskapinn meðan húsbændur þeirra vom að höggva mann og annan og auka hróður landsins með ljóðagerð og kvennafari. - Á þessu gekk um stund. En þegar fram i sótti var þræla- hald aflagt og tekinn upp sá kristi- legi siður að fara aö borga fólki kaup fyrir vinnu sína og fór það í fyrstu mjög eftir því hvar menn vom í mannfélagsstiganum hversu hátt kaupið var. Embættismenn- imir og atvinnurekendumir fengu hæsta kaupið, enda bám þeir ábyrgðina á því að ekki færi allt til andskotans, en verkamennimir fengu voðaiega lágt kaup því að þeir gátu ekki farið með allt til „ ... í þjóöfélaginu eru til hópar sem virðast geta unnið fleiri stundir en þær tuttugu og Qórar sem eru í sólarhringn- um og þar að auki verið á fleiri en tveimur stöðum í einu...“ var þrælahald algengt og fyrstu mennimir sem komu til íslands höfðu með sér þræla og ambáttir og em sum okkar afkomendur þeirra en sem betur fer ekki nálægt því allir. Þetta var óftjálst fólk og því var ekki borgað kaup, sem sagt nokk- andskotans þótt þeir hefðu fegnir viljað. - Og enn leið tíminn. Breytingar íslenska þjóðin bjó við bág kjör alveg fram að því að hún var her- numin en þá breyttist allt til hins betra og menn sem höfðu ekkert Þegar Kjaradómur ætlaði að gera þjóðinni þann greiða að fara að borga mönnum fyrir vinnuna sína reis hún upp á afturfætuma og mót- mælti, segir hér m.a. gert í mörg ár og ekkert fengið borgað fyrir það fengu sér vinnu hjá hemum og gerðu ekki nokkum skapaöan hlut upp frá þvi á alveg gríðarlega háum launum. Svo stofnuðu þeir fyrirtæki og urðu ennþá ríkari. Oft hefur verið talað um að á stríðsárumnn hafi íslendingar lært vinnusvik og lengi vel var talað um að opinberir starfsmenn gerðu aldrei neitt. Hvort tveggja er vafa- laust meira og minna rangt. Hins vegar kom i Ijós ekki alls fyrir löngu að í þjóðfélaginu em til hópar sem virðast geta unnið fleiri stundir en þær tuttugu og fjórar sem em í sólarhringnum og þar að auki verið á fleiri en tveimur stöð- um í einu sem er auðvitað afrek út af fyrir sig. Þessum hópum hefur hingað til verið borgað fyrir að gera ekki neitt og kallast það óunnin yfirvinna. Enginn veit af hveiju þetta er gert. Dettur mönnum þó helst í hug að verkefni þessara hópa hafi skropp- ið svo mjög saman á undanfömum áram að þeir geti ómögulega látið þau þrútna út í vepjulegan vinnu- tíma. En eins og alúr vita er fólki á íslandi yfirleitt borguð laun í öfúgu hlutfalli við ábyrgð og lengd vinnudags. En þegar Kjaradómur ætlaði að gera þjóðinni þann greiða að fara að borga mönnum fyrir vinnuna sína reis hún upp á afturfætuma og mótmælti. Mikið hlýtur að vera komið illa fyrir þjóð sem heimtar að fá að borga sínum bestu mönnum fyrir að gera ekki neitt. Benedikt Axelsson Líftóran kreist úr Slippstöðinni? Málefni Slippstöðvarinnar á Akureyri hafa talsvert verið til umfjöllunar í fjölmiðlum að undan- fomu. Fram hefur komið að tap er á rekstri fyrirtækisins og framtíðin hulin þoku. Verkefnastaða er bág- borin og nýsmíðar af skomum skammti. Starfsmönnum hefur fækkað og með sama áframhaldi er allt eins víst að fleiri fái uppsagn- arbréf. Dla er komið fyrir fyrirtæki sem eitt sinn var máttarstólpi í eyfirsku atvinnuiífi. Verkefni hafa horfið úr landinu Líklega er það einkenni íslenskra stjómmálamanna að hugsa fyrst og fremst mn daginn í dag því þeir mega vart til þess hugsa að skipu- leggja næstu ár - hvað þá næstu áratugi. Lánastofnanir hafa ekki látið sitt eftir hggja og krefia menn gjaman um endurgreiðslur löngu áður en rekstraráætlanir gerðu ráð fyrir að hagnaður liti dagsins ljós. Framsýni hefur sjaldan verið ís- lenskum ráðamönnum fjötur um fót. Verkefni íslenskra skipasmíðá- stöðva hafa horfið úr landinu og þá ekki síst til frænda okkar í Nor- egi. Þeir em þeirrar skoðunar að það sé skynsamlegra að viðhalda þekkingu í skipasmíðaiðnaði en að greiða fuUfrisku fólki atvinnuleys- isbætur. Þeir virðast líka hafa komist að þeirri niðurstöðu að fé- lagsleg vandamál, sem fylgja at- vinnuleysi, séu ekki þess virði að bjóða þau velkomin. Síðast en ekki síst getur norskur iönaður selt margs konar tæki og tól mn borð í skipin, fólk hefur atvinnu og hægt er aö vinna bráðnauðsynlegt þró- unarstarf. KjaUaiinn Áskell Þórisson blaðamaður Fiskveiðiþjóð sem ekki kann að smíða skip! Nú má margt finna að styrkja- kerfi og niðurgreiðslum. Sam- keppnisstaða verður óeðlileg og verðmyndun á stundum út í hött. En því verður vart á móti mælt að hverfi heil iðngrein út í sortann myndast slík vandamál að það tek- ur ár eða áratugi að bæta fyrir skaðann. Auk þess væri makalaust ef ein helsta fiskveiðiþjóð veraldar kynni ekki að smíða skip. Hug- myndafræði ungu mannanna með Boss bindin og svörtu stresstösk- umar, sem gengur út á það eitt að framleiða hlutinn þar sem hann er ódýrastur, á ekki alitaf við. Ef fram heldur sem horfir verður Slippstöðin að lítffli smiðju sem aðeins getur sinnt minniháttar við- gerðarverkefnmn. Þetta er ekki glæsileg framtíðarsýn en starfs- menn fyrirtækisins - og lands- menn - eiga annað og betra skilið. Það kostar umtalsvert fjármagn að koma Slippstöðinni á rétt ról, það sem skammsýnir menn kalla fjáraustur. Starfsmenn Shppstöðv- arinnar hafa leitað með logandi fjósi að verkefnum og telja sig eygja land í því efni. Víða um heim horfa menn til íslands um aðstoð við þró- un fiskveiða og tækni í sjávarút- vegi. Útlendingar hafa komiö fil íslands og haft á orði að hefja við- skipti og er í því efni skemmst að minnast heimsóknar fulltrúa arabaríkis fyrr á þessu ári. Þeir vora ánægðir með það sem fyrir augu bar og með mikilli vinnu ætti að vera hægt að fá þá og til dæmis rússnesk skip í Barentshafi th að hefja viðskipti við Shppstöðina. Fitna menn af álvers- draumum? Hverfi nýsmíðar til annarra landa hverfur jafnframt gífurleg þekking og reynsla - og þá líklega út fyrir landsteinana. Stór hluti starfsmanna fer þó ekki lengra en á næstu atvinnuleysisskrifstofu. Þetta fólk fær ekki vinnu í hveffl. Nýjungar 1 atvinnustarfsemi á ís- landi láta nefnilega standa á sér - samanber drauma um álver og fleira. Án nýsmíða er ekki hægt að stunda nauðsynlega þróunarstarf- semi og Shppstöðin yrði htið fyrir- tæki sem aðeins gæti sinnt minni- háttar viðgerðum. Það er stað- reynd að Shppstöðin hefur þróað góiða hluti í krafti verkkunnáttu starfsmanna. Það ættu ráðamenn að festa sér í minni. Líklega verða nýjungamar að finna í Noregi og á öðrum stöðum sem hafa borið gæfu til að fleyta skipasmíðaiðnaðinum yfir mestu erfiðleikana - m.ö.o. til landa sem hafa séð sér hag í að búa svo mn hnúta að heimamenn skipti við innlend fyrirtæki. Það skyldi enginn halda að norsk stjómvöld aðstoði skipasmíðaiðnaðinn að gamni sínu. Þegar upp er staðið hagnast þjóðarbúið. Á mnhðnum árum hefur Shpp- stöðin menntað fjölmarga jámiðn- aðarmenn. Margir þeirra hafa stoftiað eigin fyrirtæki og lagt þannig sitt af mörkum til þjóðar- búsins. í mörgum tilvikum byggist framtíð fyrirtækja þeirra á því að skipasmíðaiðnaðurinn haldi stöðu sinni og sæki fram. Það er út af fyrir sig gott og bless- að að leita stöðugt þangað sem ódýrast er hverju sinni. En að hafa það sem meginmarkmið er ótrúleg skammsýni. Áskeil Þórisson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.