Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1992, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1992, Síða 16
. JX)SHIDAGIIR U„ JHlI 199^. .16. íþróttir Pavel Sadyrin var í gær ráöinn þjálfari russneska landsliðsins í knattspymu. Hann mun stýra liðinu í undankeppninni í 5. riöli, þar sem Grikkland, Ungveija- auk Rússlands. Lið Júgóslaviu hefur verið dæmt úr leik, í bili að minnsta kosti. Sadyrin, sem er 50 ára, stýrði Zenit frá Len íngrad iil sigurs í sovésku deild- inni árið 1984 og hiö sama gerði hann í; fyrra með lið CSKA frá Moskvu. Eldraun Zadyrins með liðið verður 14. október gegn ís- iendingum i Moskvu. Anatoly Byshovets, sem þjálfaði lið Sam- veldisins i Evrópukeppninni í Svíþjóö fyrr í sumar, baðst undan -BL erúrleik Heimsmei8tarinn í 3.000 m hindrunarhlaupi, Moses Kipt- anui frá Kenía, dró sig i gær út úr ólympíuliði lands sins vegna meiösla á hné og hásin. Hann taidi sig ekki eiga raunhæfa möguleika á verðlaunum i Barc- elona og dró sig því i hlé. Kipt- anui er i Bretlandi að leita sér lækninga. -BL Höttur frá Egilsstöðum heldur áfram á ótrúlegri sigurbraut sinni í D-riðli 4. deildar í knatt- spymu. f fyrrakvöld sigraði liöið Huginn, 0-5, á Seyðistirði og hafa Hattarmenn unnið alla leiki sína í riðlinum og ekki enn fengið á sig mark! Jónatan Vilhjálmsson gerði 2 mörk fyrir Hött í leiknum og þeir Hörður Guðmundsson, Eysteinn Hauksson og Vilberg Jónasson allir eitt mark hver. I sama riöh vann Einherji 1-0 sigur á Val frá Reyöarfirði. Helgi Þórð- arson skoraöi mark Vopnfirð- inga. Þá vann Leiknir stórsigur á Huginn frá Feliabæ, 10-0, og skoruðu þeir Ágúst Sigurðsson og Kári Jónsson 3 mörk hvor fyr- ir Leikni. I A-riðli vann Njarövík liö Hvatbera, 2-1. HaUgrímur Sig- urösson og Sigurjón Sveinsson skoruöu fyrir Njarðvik en Birgir Thoroddsen fyrir Hvatbera. -MJ/ÆMK ICY-gotfmótið ámorgun ICY-mótið í golfi veröur haldið á Hamarsvcllinum í Borgarnesi á morgun, laugardag. Leiknar verða 18 holur með og án forgjaf- ar. Einnig verða veitt verölaun fyrir að vera næst holu á 1, braut og lengsta teighögg á 9, braut. Ræst verður út klukkan 8 á laug- ardagsmorgun, Hægt er að panta i kvöld í sima 93-71663. Þá verður haldiö á Akureyri Mitsubishi Open bæði laugardag og sunnu- dag. Leikhar verða 36 ; holur í; karla-, kvenna- og unglingaflokk- um, Bíli verður í verðlaun fyrir holuihöggiál8.braut. -RR ÖmSölvivann áKróknum er nýlokið. Urslit uröu þau aö arsson vann í 2. flokkiá344högg- um. Sigmundur Guðmundsson Fannar Haraidsson sigraöi í unglingaílokki á 398 höggum. Leiknar voru 72 holur á mótinu. fslandsmótið -2. deild Þórður hetja Grindvíkinga - sem unnu ÍR-inga í Mjódd Grindvíkingar eru áfram í þriðja sæti 2. deildar eftir 0-1 sigur á ÍR- ingum í Mjóddinni í gærkvöldi. Þórð- ur Bogason skoraði eina mark leiks- ins strax á 10. mínútu og þar við sat. Gestimir vora þó ekki ýkja sannfær- andi og knattspyman sem liðið lék á ekkert erindi í 1. deild. Breiðhyltingar byijuðu betur í leiknum en það voru Grindvíkingar sem urðu fyrri til að koma boltanum í netið og markið réð úrslitum þegar upp var staðið. Þórður skoraði þá af stuttu færi eftir að vamarmenn ÍR- inga höfðu sofnaö illilega á verðinum en slikt áttu þeir eftir að gera oftar í leiknum. Annars var fátt um fína drætti í fyrri hálfleik ef undanskilið er færi Braga Bjömssonar ÍR-ings en í umrætt skipti var Þorsteinn Bjamason vel með á nótunum og varði glæsilega. Eftir tiltölulega htlausan fyrri hálf- leik áttu vallargestir von á fjörugri seinni hálfleik en það var öðra nær. Langtímum saman var leikurinn til- gangslaust þóf og lítil hætta skapað- ist. IR-ingar voru meira með boltann framan af en undir lokin áttu gestírn- ir hættulegar skyndisóknir og í þrí- gang fór Kjartan Kjartansson illa að ráði sínu. Meðalmennskan réð ríkj- um hjá báðum Uðum en vert er þó að geta Þorleifs Óskarssonar í marki ÍR sem varði nokkrum sinnum mjög vel. Þorsteinn Guðjónsson lék sinn fyrsta leik með Grindvíkingum en varlíttáberandi. -GRS Öruggt hjá Fylki - vann Selfoss stórt Sveinn Helgasan, DV, SeUossi: „Ég er ánægður með sigurinn, en ekki leikinn," sagði Magnús Jóna- tansson, þjálfari Fylkis, eftir útisigur sinna manna á Selfyssingum, 4-0, í 2. deildinni í knattspymu á Selfossi í gærkvöldi. Fylkismenn náðu forystunni á 24. mín. þegar Kristínn Tómasson skor- aði af stuttu færi og Kristinn var síð- an aftur á ferðinni á fyrstu mínútu síðari hálfleiks. Þá renndi hann bolt- anum í net Selfyssinga með hnytmið- uðu skoti frá vítateig. Á 63. mín. kom Guðmundur Baldursson Fylki í 3-0 með fallegu marki og aðeins mínútu síðar innsiglaði Indriði Einarsson sigur Fylkis. Selfyssingar vom heillum horfnir í þessum leik og þurfa að gera betur eigi þeir að forðast fall. Besta færi þeirra fékk Trausti Ómarsson undir lok fyrri hálfleiks þegar hann komst einn í gegn en Páll Guðmundsson í Fylkismarkinu varði vel. Sigur Fylk- ismanna var sanngjam en þó fullstór eftír gangi leiksins sem var fremur slakur. Kristinn Tómasson skoraði tvö mörk fyrir Fylki. Stórleikur Tanasics Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjuiru „Þetta vom sanngjöm úrslit en ég áttí von á þeim sterkari. Þeir áttu engin afgerandi færi,“ sagði Ólafur Pétursson, markvörður Keflvíkinga, eftir 1-0 sigur á Stjömunni í Keflavík í gærkvöldi í 2. deildinni. I fyrri hálfleik var jafnræöi með liðunum en Stjaman var ívið meira með knöttinn án þess þó aö skapa sér veruleg færi. í síðari hálfleik hresst- ust Keflvíkingar, Marko Tanasic, besti maður vallarins, kom inn á 1 hléinu og hann hafði ekki verið nema 11 mín. inni á er hann skoraði eftir frábæra samvinnu við Kjartan Ein- arsson. Eftír markið fengu bæði liðin þokkaleg færi, þó einkum ÍBK, en sóknarleikur Stjömunnar var í mol- um. Fleiri urðu mörkin ekki og ÍBK er áfram í ööm sæti deildarinnar og stefnir ótrautt að 1. deiidar sæti. „Allir leikir okkar hafa verið svona í sumar. Við höfum ekki nýtt færin og vinnum ekki leiki nema skora mörk,“ sagði Ami Sveinsson Stjömumaður eftír leikinn. -ÆMK/BL Ódýrt sigurmark - hjá Þrótturum gegn Víöi Það var ódýrt eina markið sem leit dagsins ljós í leik Þróttar og Víðis í gærkvöldi. Þróttarinn Ágúst Hauks- son sendi þá inn í teigiim frá vinstri, boltinn barst til Víðismannsins Vil- hjálms Einarssonar sem hafði nægan tíma tíl að hreinsa burtu en lenti í vandræðum og skaut lokst yfir Gísla markvörð og í markið. Það er ekki hægt að segja að mark- varðaleysi hijái Þróttara. í gær- kvöldi lék 2. flokks markvörður þeirra, Gylfi Gylfason, í markinu og stóð sig með miklum sóma. Hann varði í tvígang meistaralega í fyrri hálfleik frá Atia Vilhelmssyni og Vii- bergi Þorvaldssyni. Hann endurtók söguna í síðari hálfleik er hann bjargaði í tvígang eftir að Víðismenn komust í dauðafæri á markteig. Kol- legi hans í Víði, Gísli Heiðarsson, var ekki síöari og varði til dæmis frábær- lega frá sóknarmönnum Þróttara eftir aö þeir komust einir í gegnum vöm- ina. Gylfi Gylfason markvöröur var bestur í Þrótti og einnig léku Páll Ein- arsson og Ingvar Ólason vel. Gísli HeiðarssonlékbestíVíði. -KG DV Úlfar Óttarsson, Breiðabliksmaöur, leikur framhjá varnarmönnum FH í leik liðan Mikilvægur s „Þetta var kærkominn sigur. Það var mikilvægt að ná að rífa sig upp og sigra. Þetta léttir á okkur alla vega um stund- arsakir en nú ætlum við aö taka bikar- inn fyrir og einbeita okkur aö honum ,“ sagði Andri Marteinsson, leikmaöur FH, eftir að hð hans hafði sigrað botnl- iö Breiðabliks, 1-3, í Kópavogi í gær- kvöldi. FH-ingar mjökuðu sér þar með af hættusvæðinu en Blikar sitja eftir á botni deildarinnar. Blikar voru ekki minna meö boltann í leiknum en FH-ingar vora grimmari, börðust betur og uppskára eftir því. Hafnfirðingar náðu forystunni á 16. mínútu. Eftir langt innkast Ólafs Kristj- - unnu botnlið Breið; ánssonar barst boltinn til Andra Mar- teinssonar sem skallaði laglega í netið. Blikar fengu tvö góö marktækifæri en þeim Reyni Bjömssyni og Kristófer Sig- urgeirssyni vora mislagðir fætur upp við mark FH-inga. Úlfar Óttarsson fékk síðan dauöafæri þegar hann lék í gegn- um vöm FH en í stað þess að skjóta gaf hann boltann frá sér og ekkert varð úr. Síöari hálfleikur var mun fjörugri en sá fyrri. Blikar byijuðu hann betur og virtust vera aö ná tökum á leiknum en þá skomðu FH-ingar sitt annað mark nokkuð gegn gangi leiksins. Grétar Ein- arsson var að verki með góðum skalla eftir fyrirgjöf Þórhalls Víkingssonar. Skagamei m0il meu qoo w 1 Siguigeir Sveiiœson, DV, Skaganunv Skagamenn eru komnir með góða forystu á toppi 1. deildar eftir öruggan sigur á KR-ingum, 3-1, á Akranesi í gærkvöldi. KR-ingar áttu aldrei mögu- leika gegn fimasterku liði heima- manna og var of stór miðað við gang leiksins. Skagamenn hófu leikinn af miklum krafti og strax á 8. mínútu náöu þeir aukaspyrnu beint á Olaf Adólfsson sem skallaöi fyrir markið á Amar ýfir mark Skagans úr aukaspyrnu. Ólafur Gottskáiksson fékk þó nóg að gera hinum megin og greip glæsilega inn í sendingu Haraldar Hinríkssonar. Undir lok fyrri hálfleiks sluppu KR- ingar vel aö ekki var dæmd á þá víta- spyma. Óskar Hrafn elti Þórð Guð- jónsson inn í teiginn og klippti hann niöur aftan frá ogmá teljast fúrðulegt aö Gísli Guðmundsson skyldi ekki dæma þama vftaspyrnu. Slðari háltleikur hófst eins og sá fýrri með sókn heimamanna og Bjarki fékk legt mai’k. Heimamenn héldu áfram mörkum við. KR*ingarfengu einnig sín færi og Rúnar Kristinsson skaut rétt að veija boltann. leiksins jöfnuðu KR-ingar á næstu mínútu. Atli Eðvaldsson skoraði beint úr aukaspymu við vítateiginn en bolt- inn hatði vdðkomu í vamarveggnum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.