Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1992, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1992, Page 17
FÖSTUDAGUR 17. JÚLÍ 1992. 25 na i gærkvöldi »gur FH-inga ibliks, 1-3, í Kópavogi Blikar reyndu hvað þeir gátu að minnka muninn en sóknir þeirra voru bitlausar og hættulitlar. Það voru hins vegar FH-ingar sem voru mun hættu- legri í skyndisóknum og gátu aukið muniim þegar Andri þrumaði yfir af markteig eftir góða sendingu frá Herði. Andri bætti upp fyrir það tveimur mín- útum fyrir leikslok þegar hann skoraði þriðja mark FH-inga eftir að Cardakhja í marki Blikanna hafði tvívegis varið frá FH-ingum. Blikimvun tókst að minnka muninn á lokamínútunni þegar Hafsteinn Hafsteinsson var felldur í teignum og Hilmar Sighvatsson skoraði af öryggi úr vítaspymunni. Það var fallbragur á leik Blikanna í gærkvöldi. Liðið lék ágætlega úti á vell- irnun en ekkert gekk upp við markið. Liðið lék án þriggja fastamanna og munar um minna. Reynir Bjömsson og Pavel Kretovic vom bestu menn hðsins í leiknum. FH-ingar voru beittari og haráttuglað- ari og verðskulduðu sigurinn. Ailt ann- að var að sjá tíl liðsins en í síðustu leikj- um. Andri og Ólafur vom sterkir á miðjunni og vömin var traust með Birgi Skúlason sem besta mann. Daði Lárasson markvörður lék sinn fyrsta 1. deildar leik og stóð sig mjög veí. -RR nn komnir iforystu n á Akranesi í gærkvöldi og breytti þannig stefnunni fyrir mikil mistök þegar hann gaf Sigurði Krislján markvörð sem átti engan Jónssyni gult spjald. Sigurður ogRún- möguleika á að verja. Næstu minútur ar voru aö kljást um boltann og dæmt sóttu iiðin á víxl en það voru Skaga- var á Sigurð. Þegar Sigurður var að mennsemnáðuafturforystunniþegar ganga burt frá aukaspyrnunni skaut Alexander skoraði eftir þvögu í víta- Rúnar boltanum beint í Sigurð sem gat teignum. Þremur mínútum síöar kom ekki gert sér grein fyrir hvað var að þriðja mark heimamanna. Haraldur gerast fyrir aftan sig. Dómur Gísla var Ingólfsson tók aukaspymu og gaf þvert því í raun fáránlegur og ekki í fyrsta fyrir markið þar sem Ólafur kom á sinn í sumar sem Sigurður fáer vægast fleygiferð og skahaöi glæsilega í netið. sagt umdeilda áminningu. KR-ingar fengu nokkur góö færi stuttu „Ég var mjög ánægður með leikinn síöar en þeim Ragnari Margeirssyni, og sigurinn en síöari háifleikurinn af Rúnari og Heimi brást öhum bogalist- mótinu er eftir og þaö getúr margt in. Undir lokin fengu bæði hð mark- gerst. Ég vona að áhorfendur hafi haft tækifæri en mörkin urðu ekki fleiri. gaman af leiknum," sagði Guöjón Þaö er ekki annað hægt en aö minnast Þórðarson, þjálfari Skagamanna, eftir á ótrúlegt atvik í síðari háifleik en þá leikinn. urðu Gísla Guðmundssyni dómara á Heppnin með Val - eftir sigur á Eyjamönnum „Þetta var slakt hjá okkur, við náðum ekki pressu á mark þeirra, tveimur fleiri, fyrr en síðustu 10 mín- útumar. Þetta er staða sem við erum ekki vanir, það gerði okkur bara erf- iðara fyrir að Amijótur var rekinn út af. Það er eins við þurfum ahtaf að vera í vandræðum til að leika vel. Annars áttum við að gera út um leikinn í fyrri hálfleik, en við nýttum ekki færin. Staðan hefði átt að vera 3-0 fyrir okkur eftir 15. mín. leik,“ sagði Leifur Geir Hafsteinsson, fram- heiji ÍBV, eftir 3-2 ósigur gegn Val á Hhðarenda í gærkvöld. Leifur Geir skoraði fyrsta mark Eyjamanna, en hafði síðan ekki heppnina með sér upp við mark Vals. Leikurinn í gær var mikill mis- takaleikur, en áhorfendur fengu þá góða skemmtun, sér í lagi í fyrri háif- leik er fjögur mörk htu dagsins ljós. Það fyrsta kom á 5. mín. Bojan Bevic gaf fyrir mark Vals á Leif Geir, sem skoraði með viðstöðulausu skoti. Vel gert hjá Leifi, sem var umkringdur þrem Valsmönnum, en þeir vom sem steinrunnir og hreyfðu hvorki legg né hð til vamar. Örstuttu síðar var Leifur óheppinn að bæta ekki viö öðm marki er hann skahaði yfir eft- ir homspymu. Leifur átti að skora sitt þriðja mark á 13. mín. en fast skot hans frá vítateig hafnaði í mark- stönginni. Leifur Geir var aftur á ferðinni á 15. mín. er hann varð hálf- partinn fyrir skoti félaga síns og holt- inn fór framhjá. Á18. mín. skah enn hurð nærri hælum við mark Vals, er Dervic bjargaði á markhnu skoti Martins Eyjólfssonar. Valsmenn jöfnuðu á 25. mín. þvert gegn gangi leiksins. Jón Grétar Jónsson lék inn í teig en Martin fehdi hann og Sæ- mundur Víglundsson dómari dæmdi vítaspymu. Úr henni skoraði Sævar Jónsson með þrumskoti efst í hornið, óveijandi fyrir Friðrik í markinu. Eyjamenn tóku miðju, misstu bolt- ann og Valsmenn tóku forystu. Am- ljótur átti þó góða sendingu inn á Jón Grétar, sem renndi boltanum fram- hjá Fririki sem reyndi úthiaup, 2-1. Eyjamenn jöfnuðu metin á 37. mín. Ingi Sigurðsson tók homspymu, á nærstöng á Tómas Inga, sem var á undan Bjama markverði í boltann og skahi Tómasar fór yfir Bjama og í markið, 2-2. Skömmu fyrir leikhlé fékk Arnljótur að hta rauða spjaldið, en hann hafði áður fengið það gula. Síðari hálfleikur var ekki eins íjör- ugur og sá fyrri. Valsmenn gerðu út um leikinn strax á 49. mín. Sahd Porca gaf vel fyrir mark ÍBV úr aukaspymu, á Baldur Bragason sem skoraði með viðstöðulausu skoti. Eyjamenn náðu ekki pressu á Vals- menn fyrr en undir lok leiksins, þá í raun tveimur leikmönnum fleiri, því Baldur meiddist á hendi um miðj- an hálfleikinn og gat htið beitt sér eftir það. Leifur Geir fékk gott færi til að jafna, en hitti ekki boltann af markteig. Þá var varamaðurinn Tryggvi Guðmundsson óheppinn að skora ekki, en skahi hans fór rétt framhjá Valsstönginni. Eyjamenn geta sjálfum sér um kennt hvemig fór, þeir fengu færin th að skora, nýttu þau ekki og gleymdu sér svo í vöminni. Vals- menn höfðu heppnina með sér að þessu sinni, hirtu öh stigin þrjú, þrátt fyrir mótbyr. í hð þeirra í gærkvöld vantaði þrjá fastamenn, þá Einar Pál Tómasson, Steinar Adolfsson og Anthony Karl Gregory, en þeir eru ahir meiddir. Anthony var á bekknum og leikur að öhum líkindum með í næsta leik. Sigurbjörn Hreiðarsson, sem kom inn á sem varamaður í síðari hálf- leik, er aðeins 16 ára gamah og kom hann inn á í fyrsta sinn í 1. deildar leik í gær. -BL Izudin Dervic, varnarmaður Vals, skallar frá marki sinu í leiknum í gær. Tómas Ingi Tómasson fórnar höndum yfir tilþrifum Júgóslavans. DV-mynd GS Brynjar og Fjölnir féllu úr keppni íslensku atvinnumennimir í snók- er duttu út í 4. umferð á snókermóti í Blackpool í gærkvöldi. Fjölnir Þor- geirsson lék gegn Anthony Bolsover og eftir að hafa staðið sig vel framan af tapaði hann leiknum á hörku- spennandi lokakafla. Brynjar Valdi- marsson fékk stóran skeh gegn Gabriel Bums, 0-5, en það var einnig í 4. umferö. Gunnar Valsson lék ekki í gær þar sem hann hafði dottið út fyrr í mótinu. Þeir þremenningar munu um helg- ina taka þátt í Embassy World mót- inu en það er heimsmeistarakeppni atvinnumanna. Þeir Gunnar og Brynjar leika í 1. og 2. umferö á sunnudag og mánudag. Gunnar mætir Nick Marsh og Brynjar leikur gegnb Andrew Shaw. Fjölnir fer hins vegar beint í 3. xnnferð og leikur á þriöjudag en ekki er enn vitað hver andstæðingur hans verður. -RR Iþróttir XJBK (0) 1 FH (1) 3 0-1 Andri 16. 0-2 Grétar 59. 0-3 Andri 89. 1-3 Hilmar 90. , Liö UBK (3-0-2): Cardaklija (1>- ÚHar (1), Sigurður (1), Kretovic (2>~ Arnar (1), Willum (1) (Haf- steinn (1) 71.). Kristófer (1), Reynir (2) (Hákon (1) 80.), Hilmar (2>- Grétar (1), Jón Þórir (1). Lið FH (3-5-2): Daöi (2>- Ðaníel (1) , Birgir (2), Bjöm (l)-01afur (2), Ilallsteinn (1), Þórhallur(l), Andri (2) , HJynur (1) (Darið (1)83.) Grét- ar (1), Hörður (1) (Lúðvík (88.). Gul spjöld: Hlynur, FH, Kretovic, UBK. Rauð spjöld: Engin. Dómari: Kári Gunnlaugsson, dæmdi þokkalega. :: Aðstæður: Góður grasvöllur, mjög gott veður. Áhorfendur: 400. ÍA (1) 3 KR (0) 1 1-0 Amar 8. 1- 1 Atli 47. 2- 1 Álexahder 55. 3- 1 Ólafur 58. Uð ÍA (3-5-2): Kristján (2>- Óiaf- ur (2), Theodór (2), Kostic (3)- Alexander (3). Sigurður (2), Har- aldur I. (2), Þórður (2), Bjarki (2) (Hetmir (2) 73.)- Haraldur H. (2), Amar (2). LiöKR(3~5-2); Ólaftir (2)- Óskar (1) ( Sígurður (2) 46.), Atli (2), Þor- móður (1)- Gunnar S. (1), Rúnar (2) , Gunnar 0. (l), Einar Þór (2), Hilmar(l) Ragnnr(2), Heimir(2). Gul spjöid: Sigurður, Tlieodór, ÍA, Rúnar, KR. Rauö spjöld: Engin. Dómari: Gísli Guðmundsson og var hann vægast sagt mjög slakur í þessum leik. Aðstæöur: Völlurinn mjög góður og frábært veður. Áhorfendun Um 2 þusund. yalur (2) 3 IBV (2) 2 0-1 Leifur Geir 5. 1- 1 Sævar víti 25. 2- 1 Jón Grétar 26. 2- 2 Tómas Ingi 37. 3- 2 Baldur 49. Liö Valur (:5-5-2); Bjami (1)- Jón (2), Sævar (1) Dervic (1> Gunn- laugur (1), Ágúst (2), Jón Grétar (l) (Arnaldur (1) 53.), Gunnar (iXSigurbjöm (1) 65.) Baldur (2), Amljótur (1). Lið ÍBV (3-5-2): Friðrík (1)- Elias (1), Heimir (2), Bevic (1>- Jón Bragi (19, Kristján (l)(Tryggvi (1), Ingi (1), Martin (lXRútur (1) 59.) Nökkvi (2)- Tómas Ingi (1), Leifur Geir (2). Gul spjöld: Amljótur Val. Krisfi- án ÍBV. Rauö spjöld: Arnljótur Val. Dómari: Sæmundur Víglunds- son, var mjög ákveöinn, en var í vandræöum með að hemja leik- menn. Dæmdi þokkalega. Aöstæöur: Góður grasvöliur, veður stillt og sólskin i fyrri hálf- leik. Áhorfendur: 603 borguðu sig inn. 1. deild karla Akranes......10 7 3 0 18-6 24 Fram.........10 6 1 3 18-11 19 KR...........10 5 3 2 16-10 18 Þór..........10 5 3 2 11-5 18 Valur........10 4 4 2 15-11 16 FH...........10 3 3 4 12-17 12 Víkingur.....9 2 3 4 9-15 9 ÍBV..........10 2 1 7 10-17 7 KA...........9 1 3 5 11-18 6 UBK..........10 1 2 7 4-14 5 Markahæstir: ValdimarKristófersson,Fram ...8 Bjarni Sveinbjörasson, Þór....6 Ormarr ðrlygsson, KA..................4 Gunnar Már Másson, KA Ragnar Margeirsson, KR............4 Grétar Einarsson, FH..................4 Andri Marteinsson, FH.................4 2. deild karla Fyikir.........9 8 0 1 22-4 24 Keflavík.......9 6 2 1 17-8 20 Grindavík......9 5 l 3 16-12 16 : 1 Leiftur............ 8 4 1 3 14-6 13 ÞrótturR.......9 4 0 5'14-20 12 Stjaman........9 3 2 4 11-9 11 IK .,>..•,.„.,.,.,.,.,9 2 4 3 10-14 10 Viöir..........9 2 3 4 11-14 9 BÍ.............8 12 5 8-20 5 Selfoss........9 0 3 6 8-22 3 í kvöld mætast KA og Víkingur á Akureyri ki^ogþar meðlýkur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.