Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1992, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1992, Qupperneq 25
FÖSTUDAGUR 17. JÚLÍ 1992. VMpT |.T| i jX> i >nj iJ /- l J 1 T ' ' 33 Fylkismenn en ekki Þróttarar Baksíðumynd DV í gær sýndi heppilegan búnað áhorfenda á Iþróttavöllum. Þar gátu menn setið í litlu tjaldi án þess að vökna í rigningunni. Sagt var í texta með myndinni að þai' færu stuðn- ingsmenn Þróttar. Svo var hins vegar ekki. Þetta voru þeir Þórð- ur Magnússon og Kjartan Sturlu- ! son sem báðir eru ákaflr aðdá- endur Fylkis. Myndin var tekin á leik Þróttar og Fylkis. Rétt skal vera rétt í boltanum. STÚDENTALEIKHÚSIÐ •vnir Beðtð e£tír Godot eftir Samuel Beckett í ieikstjórn Björns Gunnlaugssonar. íkvöldkl. 23.30. Laugard. 18. júlikl. 23.30. Laugard. 25. júlikl. 23.30. Sýnlngar hef jast kl. 20.30. Sýnt er á Galdralottinu, Hafnarstrætl 9. Ekkl er unnt að hleypa gestum Inn f aallnn eftlr að sýnlngln er byrjuö. Mlðatala I a. 24650 og ð staðnum eftlrkl. 19.30. Allt í veiðiferðina Veiðileyfi í Þórisvatni og Kvíslárveitum LAUGAVEGI 178, SÍMAR 16770 - 814455, FAX 813751 Veiöivon Hlaðvarpinn (kjallari) í kvöld, föstudaginn 17. júlí, kl. 21.30 mun Hlaövarpans. Þar munu m.a. koma fram rokkfélagið Fire Inc. standa fyrir síð- Kolrassa krókríðandi, Stilluppsteypa og búnum þjóðhátíðarfagnaði í kjallara Curver. Aðgangseyri verður stillt í hóf. Silimgsveiðin góð Silungsveiðin hefur víða verið góð um landið og þessir fallegu urriðar veiddust í Langavatni í Húnvatnssýslu fyrirskömmu. Þeirtóku aliir flugur. DV-mynd Sigurður Kr. Leikhús Skátadagur á Arbæjarsafni Sunnudaginn 19. júlí verður skátadagur á Árbæjarsafhi í samstarfi við Skáta- samband Reykjavíkur. Skátaflokkamir Mýslur og Hellenar úr skátafélaginu Garðbúum munu vinna ýmis tjaldbúðar- störf við Væringjaskálann i safninu. Dag- skrá hefst með fánahyllingu við Vær- ingjaskálann kl. 10.30, skátamessa verður í kirkju safnisins kl. 14 og lýkur dag- skránni svo með varðeldi kl. 17. Einnig verður ýmis önnur starfsemi á safnsvæð- Félag eldri borgara í Reykjavík Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 á laugardagsmorgun. Félag eldri borgara í Kópavogi Spilað og dansað í kvöld, fostudagskvöld 17. júlí, að Auðbrekku 25 kl. 20.30. Húsið er öllum opiö. ■ moðir 1 OG BARN jyióðir og barn Öm og Örlygur hafa gefiö hagnýta og glæsilega handbók, prýdda 800 litmynd- um og skýringum til glöggvunar, sem er löguð að íslenskum aðstæðum eftir því sem við á. íslensku þýðinguna annaðist Áifheiður Kjartansdóttir en umsjón með útgáfunni hafði Hálfdán Ómar Hálfdán- arson liffræðingur. Ráðgjör veittu Jó- hanna Jónasdóttir læknir og Þórólfur Guðnason bamalæknir. Móðir og bam veitir ómetanlega fræðslu um allt er lýtur aö bamaeignum og umönnun ungbama. Við vorum á bökkum Vatnsdalsár: 210 laxar komnir á þurrt Þórisstaðavatn í Svínadal: Hótel Stykkishólmur Laugardaginn 18. júlí nk. mun lista- maðurinn Baldvin Amason opna mynd- lista- og höggmyndasýningu á Hótel Stykkishólmi. I myndum Baldvins er tal- að ským máli, mádi sem njótandinn skil- ur vel og er hluttakandi i. A liðnum árum hefur hann haldið fjölmargar sýningar bæði hérlendis og erlendis við frábærar viðtökur. Hjáríki-um EES Komið er út í Reykjavík Hjáríki, kilja um stöðu íslands samkvæmt samningsupp- kastinu mn EES, eftir Bjöm S. Stefáns- son, dr. scient. Bókln er samin til skiln- ings á þeim hugmyndum sem um þrjátíu ára skeið hafa mótað þá afstöðu sem ís- lenskir ráðamenn hafa nú til vestur- evrópskrar stjómar á íslandi. Ritið skipt- ist í 7. kafla og 21 grein og fæst einnig í hijóðbók. Hótel Island Hótel ísland verður opnað fostudaginn 17. júli nk. en töluverðar breytingar hafa verið gerðar á staðnum. Besta hljóðkerfi í bæmrni er á staðnum og margt fleira hefur verið gert, t.d. hefur staðurinn ver- ið minnkaður með þvi að loka efri hæð- inni. Skemmtanastjórar em Heiðrún Anna Bjömsdóttir og íris Björg Krist- jánsdóttir en Amar Laufdal sér um rekst- ur staðarins. Tónleikar Dynheimar, Akureyri Laugardaginn 18. júíí verða haldnir rokk- tónleikar og hefjast þeir kl. 21. Hljóm- sveitimar sem fram koma em: S.S.K. frá Húsavik, Kvensaxið, Hún andar frá Akureyri og In memoriam, sigursveitin úr Húnaveri ’91. Miðaverð á tónleikana er 500 kr. Tilkyimingar Kxtu"# úrvzí crlcxxirz „Það eru komnir rétt yfir 200 laxar á land og þeir eru flestir vænir sem hafa veiðst, sá stærsti ennþá er 23 pimda og laxinn veiddist í Hnausa- strengnum," sagði Grétar, kokkur í veiðihúsinu Flóðvangi við Vatns- dalsá. „Ég held að af þessum 210 löxum séu aðeins 10 laxar undir 10 pundum. Þetta hafa verið 7 til 10 laxar á dag,“ sagði Grétar lokin. Veiði á silungasvæðinu í Vatns- dalsá hefur verið þó nokkur og ein- hverjir tugir af löxum hafa veiðst þar. Víðidalsá hefur gefið 299 laxa og hann er 20 pund sá stærsti. Laxá á Ásum hefur gefið 333 laxa. -G.Bender • Hafliði Hafliðason með 22 punda lax úr Vatnsdalsá fyrir skömmu. • Ævar Hallgrímsson með góða veiði úr Vatnsdalsá, 6 stórlaxa. DV-myndir Hafl. • Pétur Jónsson með 10 punda urriðann sem hann veiddi á laxahrogn í Þórisstaðavatni. DV-mynd ER „Þetta var meiriháttar, við fengum 6 fiska, tvo tveggja punda, tvo fjög- urra punda, einn fimm punda og einn 10 punda í Þórisstaðavatninu," sagði Pétur Jónsson sem veiddi þann stóra, 10 punda fiskinn, í Þórisstaðavatni í Svínadal fyrir fáum dögum. „Fiskamir tóku allir laxahrognin og þegar stórfiskurinn var kominn á land var stiginn stíðsdans. Þetta var meiriháttar. Við erum með punga- sökkur og hendum eins langt og hægt er, svo er látið liggja," sagði Pétur ennfremur. Þeir eru greinilega til vænir í vötn- um í Svínadalnum og Rúnar Mar- vinsson kokkur gerir mikið af þvi aö renna fyrir urriðana í Geitabergs- vatni. Hann hefur fengið þá marga kringum 3 og 4 pundin. Stærri fiskar en það hafa samt sést í vatninu. -G.Bender Augnablik á Akureyri Félagið Augnablik gengst fyrir sumar- kvöldskemmtun í Samkomuhúsinu á Akureyri sunnudáginn 19. júlí. Þar verð- ur boðið upp á gítarleik, sögur, leiklist og pönnukökur í hléi. Skemmtunin hefst kl. 21. Allir eru velkomnir. íslenskar lækningajurtir Bókaútgáfan Öm og Örlygur hefur gefið út bókina íslenskar lækningajurtir eftir Ambjörgu Lindu Jóhannsdóttur. í bók- inni er greint frá 80 íslenskum jurtum tll lækninga auk íjölda annarra lækninga- jurta sem hægt er að frá og rækta hér á landi. ISLENSKAR Veiddu 10 punda uniða á laxahrogn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.