Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1992, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1992, Blaðsíða 28
36 Bessi Jóhannsdóttir á árum áð- ur. Bessí kommi „Ég veit ekki betur en hún (Bessí) hafi veriö með annan fót- inn uppi í sendiráði Sovétmanna og alitaf að flytja inn Lödur. Ég er ekki í nokkrum vafa um það, að í skjalasöfnunum fyrir austan eiga eftir að finnast miklu fleiri pappírar um Bessí en Guðrúnu Helgadóttur," sagði Guðrún. Ummæli dagsins Þú líka, Ragnhildur? „Ég hef aldrei getað tekið KGB alvarlega: Sú stofnun ruglaði okkur Ragnhildi Helgadóttur saman í mörg ár. Ég fékk alltaf send sovésk kvennatímarit, merkt Ragnhildi Helgadóttur," segir í sömu grein. Fleiri glæpamenn „Ef það væru fleiri menn eins og John Gotti á jörðinni lifðum við í betra þjóðfélagi,“ sagði Frankie Locs þegar hann og mafí- ósinn Gotti voru dæmdir. 100 milljón samfarir „Þetta var ekki gert til þess að komast að því hversu gaman væri að lifa í þessum heimi," sagði stjómandi WHO til að veija rannsókn sem sýndi að 100 millj- ón samfarir færu fram daglega. BLS Atvinna í boðí Atvínna óskast Atvinnuhúsnæði.. Barnagæsla Bátar Bílaleíga. Bílaróskast.. Bilartil sölu. Bflaþjónusta Dýrahald. Einkamál. Fasteignir Ferðalög Flug Framtalsaðstoð........ Fyrir ungbörn......... Fyrir veiöimenn Fyrirtæki Garðyrkja 30 30 .30 .30 .27,31 28 ....28 .29,31 28 .27 .30 ..27 30 27 .30 .27 27 27 30 Smáauglýsingar »:•.<+».<+».<♦».<+».<+».<+».; ►>:<.+>:<<+»:<+>i .27 .27 27 27 30 30 27 .30 30 30 28 Hestamennska... Hjót... Hjólbarðar.. Hljóðfæri Hreingerningar Húsaviðgerðir.. Húsgögn......... Húsnæði I boði Húsnæðí óskast. Kennsla - námskeið. . Lyftarar................... .......... . M álverk................. ...27 Úskast keypt.....................27 Sjónvörp..........................27 Spákonur...30 Sumarbústaöir.....................27 Sveit ■:'<+>:«+>'<+>'<+>:-:<+>:':<+>:*:<+>:':<+>:-:<+»:<+»:<+»:<+>3Q:-: Teppaþjónusta.....................27 Til bygginga......................30 Tíl söfu.......................27,30 Tilkynningar......................30 Vagnar - kerrur...............27,31 Várahlutir...................... 27 Versfun.......... ,,..27,31 Viðgerðir........................28 Vldeó.............................27 Vorubilar......... Ýmíslegt bjónusta ðkukennsla :>:<♦>>:<+>>:<+»:<+>>:<+»:<+>>:<+»:<+>>:<+»:<+»:<! :♦»<♦»<♦»:<♦»:<♦»:<♦».<♦>>:<♦>>:<♦>' 28 30 30 30 Hægviðri og gola Á höfuðborgarsvæðinu verður hægviðri eða norðan gola og léttir nokkuð til. Hiti 9-14 stig. Á landinu verður austan og norð- Veðrið í dag austanátt, gola eða kaldi. Þokusúld eða rigning og hiti 6-9 stig á Suðaust- ur og Austurlandi og á Ströndum, en þurrt, víða nokkuð bjart veður og 10 til 17 stiga hiti að deginum í öðrum landshlutum. Á hálendinu htur út fyrir norðaust- an kalda með súld eða rigningu aust- antil en vestantil verður hægari vindur og þar léttir víða til. Hiti á bilinu 5-12 stig, hlýjast vestast. Klukkan 6 í morgun var austan og norðaustan gola eða kaldi víðast hvar á landinu. Súld eða rigning var suðaustanlands og á Ströndum en annars þurrt. Á Vestfjörðum og við Breiðaflörð var allvíða léttskýjað. Hiti var á bihnu 6-11 stig. Um 900 km suðsuðvestur í hafi er víðáttumikil 984 mb lægð sem þokast austnorðaustur og grynnist en hæð- arhryggur fyrir noröaustan land. Veðrið kl. 6 í morgun: Veðrið kl. 6 í morgun Akureyrí alskýjað 9 Egilsstaðir skýjað 8 Galtarviti þoka 6 Hjarðames úrkoma 11 Keíla víkurflugvöliur alskýjað 9 Kirkjubæjarklaustur skúr 8 Raufarhöfn alskýjað 8 Reykjavik alskýjað 10 Vestmarmaeyjar rigning 8 Bergen alskýjað 13 Helsinki skýjað 15 Kaupmannahöfn skýjað 18 Ósló skýjað 15 Stokkhólmur léttskýjað 17 Þórshöfn þoka 10 Amsterdam þokumóða 18 Barcelona þokumóða 19 Berlín léttskýjað 16 Frankfurt léttskýjað 19 Glasgow mistur 15 Hamborg skýjað 17 London alskýjað 17 Malaga heiðskírt 20 Mallorca heiðskírt 20 Montreal skýjað 19 New York alskýjað 21 Nuuk þokuruön- ingur 3 París skýjað 17 aðeins 20 bílar í Hrísey „Það er verið varna því að fólk sé aö keyra þama út og suður,“ segir Jónas Vigfússon, sveitarstjóri í Hrísey, en á hreppsnefndarfundi var ákveöið að loka aðalgötu eyjar- innar á tveimur stöðum. Þess má geta að aðeins 20 bílar eru í eyj- unni. „Ákvörðunin var tekin vegna þess að sumum hættir til að keyra býsna hratt þama, auk þess em menn með þungavinnuvélar þama sem hægt er að fara með nær sjón- um. Það var þetta tvennt, að hægja á umferðinni og beina henni út úr íbúðarhverfinu." Maður dagsins Jónas segir ákvöröunina ekki hafa verið tekna vegna þess að mjög mörg slys hafi oröið þó að eitthvaö hafi nú komið fyrir samt. íbúar í Hrísey voru2761. desember í fyrra en Jónas segir að í Hrisey Hrisey. séu um 20 bílar. „Þetta er nú bara spuming um hugarfar. Þessi lokun er bara í sumar í tilraunaskyni. Það kom líka til greina að setja þama hraða- hindranir en þetta varð ofan á. Þetta sýnir bara hugarfarið, menn vilja hafa sem minnst af bílum og sem minnsta umferð. Við emm með ákaflega friösæla eyju og menn vilja halda henni þannig." Götunni var lokað sl. fostudag á þann hátt að lokað var á tveimur stöðum. Það má þvi aka að hindr- ununum báðum megin frá. Með þessu er verið að koma í veg fyrir gegnumstreymi og beina umferð- inni frá íbúðarbyggöinni. „Það eru náttúrlega eitthvað skiptar skoðanir um þetta og eitt- hvað hafa menn verið aö reyna aö keyra fram hjá þessu en það er náttúrlega lögbrot," sagði Jónas að lokum. Myndgátan Stendur í eldlínunni EVÞOR-A- Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi FÖSTUDAGUR 17. JÚLÍ 1992. KA- Víkingur 1 kvöld mætast KA og Víkingur á Akureyri í 1. deildinni í knatt- spyrnu og lýkur þar með 10. um- ferð deildarinnar. KA-Iiðinu hef- ur gengið mjög illa það sem af er sumri og hefur einungis 6 stig eftir 9 leiki. Heimavöllurinn virð- Íþróttiríkvöld ist ekki heldur gefa því mikið því að það hefur ekki enn unnið sigur fyrir norðan. Vikingmn hefur heldur ekki gengið vel í sumar og hafa urrnið einum leik meira en KA og hafa því 9 stig. Þetta verður því míkilvægur leikur i botnbaráttunni. Þróttur og Höttur mætast í 1. deild kvénna og 3 leikir eru í 3. deild og 3 í 4. deild. i.deild karla: KA-Víkingur kl. 20. I.deitd kvenna: Þróttur-Höttur kl. 20. Skák Þessi staða er frá nýloknu heimsmeist- aramóti bama og unglinga, sem fram fór í Duisburg í Þýskalandi. Bragi Þorfmns- son hafði svart og átti leik gegn Charles Pizzato frá Ástralíu en þeir tefldu í flokki 12 ára og yngri: 28. - H8c3! Sígilt dæmi um línurof- hvíta drottningin valdar nú ekki lengur á b2. 29. Rxc3 bxc3 30. Rd2 Svartur vinnur einnig eftir 30. Dxc3 Hxc3 31. bxc3 Dxf3 og fleiri hvít peð falla. 30. - Hxb2+ 31. Kcl Eða 31. Kal Da6! 32. Rc5+ dxc5 33. Rc4 + Kc6 og vinnur. 31. - Dd3! og hvítur gafst upp - óverjandi mát á bl, því að 32. Rc5 + dxc5 33. Rb3 Hbl mát breytir engu. Jón L. Árnason Bridge Bókin Killing Defence eftir Hugh Kelsey, sem kom út árið 1966, er talin til klassískra bridgebóka. Spiladæmin, í þrautaformi, eru sum hver stórskemmti- leg og jafnvel illleysanleg þó að sjáist á allar fjórar hendumar. í þessu dæmi úr bókinni er vestri fahð að hnekkja fjórum spöðum suðurs eftir þessar sagiúr: ♦ G83 V DG10 ♦ 84 + ÁKG102 * 2 V 6432 ♦ 1062 + 98754 ♦ ÁK765 V Á95 ♦ G73 + D6 Norður Austur Suður Vestur 1+ Pass 1* 28 Pass Pass 34 Pass 34 Pass 44 p/h — uiuaa V K87 ♦ ÁKD95 -I. o Eðhlegt útspil er tígulás og þegar blind- ur, hendi norðurs, birtist er nokkuð aug- Ijóst að ekki er hægt að koma austri inn í spihð tíl þess að fá laufstungu. Þess vegna er eðhlegasta framhaldið að spila áfram hátíglum. Þriðji tígulhnn er trompaður í blindum, síðan kemur lauf á drottningu og spaðafimma. Hvað gerir vestur nú? Suöur á væntanlega fimmht með ÁK og hann á örugglega hjartaás- inn. Eina leiðin til að veijast er að ráöast á innkomu suðurs á hendina. Vestur tek- ur því á spaðadrottningu og spilar sig út á hjartakóng! Suður drepur, getur spilað sig inn á spaðagosa en er lokaður inni í blindum og vestur fær ahtaf slag til við- bótar. ísak öm Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.