Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1992, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1992, Page 29
FÖSTUDAGUR 17. JÚLÍ 1992. Flestir þekkja James Cagney í þessum ham en ekki sem stúlku- kind. Kvenlegur James Cagney James Cagney fæddist á þess- um degi árið 1899. Hann var þekktur allan sinn ferii fyrir að leika glæpamenn en ferilinn hóf hann á því að koma fram sem stúlka. Þá var því logið að hann væri fæddur 1904 til að leggja áherslu á barnalegt útht hans. Augnablik Venjulegt fólk blikkar augun- um að meðaltali um 25.000 sinn- um á dag. Blessuð veröldin 100 ára stríðið 100 ára stríðið stóð yfir í 116 ár. Risatippi Fílar hafa heimsins stærstu tippi. Limur þeirra vegur allt að 30 kílóum. Stórsveitin Júpíters i léttri sveiflu. Júpíters á 1929 á Akureyri Stórhljómsveit Júpíters, sem skipuö er 13 manna úrvalsliði, hefur nýverið sent frá sér geisla- disk sem vakið hefur mikla at- hygli. Af því tilefni munu þeir efna til tónleika á skemmtistaðn- Tónleikar um 1929 á Akureyri í kvöld og annað kvöld. Tónleikamir hefjast á miðnætti en húsið verður opnað hálftíma fyrr. Gleðisveitin er fræg fyrir þrum- andi fjör og oftar en ekki komast færri að en vilja. Þess má geta að Júpíters mun standa fyrir uppákomu og árita geisladiska viö Ráðhústorgið klukkan 17 í dag. Færðá vegum Aliir helstu vegir um landiö eru nú greiðfærir. Fært er fjallabílum um mestallt hálendið. Þó er Hlöðu- vallavegur ennþá ófær. Uxahryggir Umferðinídag og Kaldidalur eru opnir allri umferð. Klæðingarflokkar eru nú að störf- um víða um landið og eru ökumenn beðnir að virða sérstakar hraðatak- markanir. Höfn Vegir innan svörtu línanna eru lokaðir allri umferð sem stendur. |T| lllfært @ Hálka 0 Lokað Tafir „Þaö verður villt og tryllt stuð og sviti upp um alla veggi og að- göngumiðinn er blautar varir,“ sagði Helgi Bjömsson í samtali við DV rétt áður en hann lagði á stað norður yfir heiðar. Síöan skein sól mun i kvöld spila í Frcyvangi í Eyjaflrði. Síðan skein sól er á næstunni að fara á rokkfestival í Englandi ásamt stórsveítinni Júpíters sem sagt er frá annars staðar á síðunni. Meðhmir hljómsveitarinnar Síð- an skein sói eru þeir Helgi Björns- „Það veróur vil sviti upp um alla veggi og aö- göngumiðinn er blautar varir,“ sagði Helgi Björnsson við DV f gærkvöldí. son söngvari, Jakob Smári Magn- ússon bassaleikari, EyjóJfur Jó- haiuisson gítarleikari og Hafþór Skemmtanalífiö Guðmundsson trommuleikarL Að ógleymdum Guðmundi Gíslasyni, kynþokkafyllsta meiraprófsbil- stjóra landsms, en hann er sem kunnugt er kafteinn Eðlunnar sem er bústaður hljómsveitarinnar á vegum úti. Veiðiflakkarinn Veiðiflakkarinn er sölukerfi á sil- ungs- og laxveiðileyfum á vegum Ferðaþjónustu bænda. Á kortinu eru merktir þeir staðir sem í boði eru: 1. Meðalfell í Kjós. 2. Ausa í Andakílshreppi. 3. Fljótstimga í Hvítársíðu. 4. Hreðavatnsskáli í Norðurárdal. 5. Hraunholt í Kolbeinsstaðahreppi. 6. Garðar í Staðarsveit. 7. Vatnsholt í Staðarsveit. 8. Þórdísarstaðir/Akurtraðir í Eyrar- sveit. 9. Stóra-Vatnshorn í Haukadal. 10. Brjánslækur á Barðaströnd. 11. Ásmimdames í Bjamarfirði. 12. Brekkulækur í Miðfirði. Umhverfi Höfn 13. Hnausar í Þingi. 14. Stóra-Giljá á Asum. 15. Mosfell í Svinavatnshreppi. 16. Geitaskarð í Langadal. 17. Hvalnes í Skefilsstaðahreppi. 18. Vatn á Höfðaströnd. 19. Ytri-Vík á Árskógsströnd. 20. Amarstapi í Ljósavatnshreppi. 21. Narfastaðir í Reykjadal. 22. Vatnsendi á Melrakkasléttu. 23. Fell í Bakkafirði. 24. Syðri-Vík í Vopnafirði. 25. Ekra í Hjaltastaðarþinghá. 26. Skipalækur í Fellum. 27. Stafafell í Lóni. 28. Efri-Vík í Landbroti. 29. Höfðabrekka í Mýrdal. 30. Litla-Heiði/Stóra-Heiði í Mýrdal. 31. Efri-Brú f Grímsnesi. 32. Eyvík í Grímsnesi. 33. Sel í Grímsnesi. 34. Versalir viö Sprengisandsveg. 35. Súluholt í Villingaholtshreppi. 36. Kárastaðir/Heiðarhær/Heiðar- bær II/Kaldárhöfði/Miðfell. Sólarlag í Reykjavík: 23.18. Sólarupprás á morgun: 3.50. Síðdegisflóð í Reykjavík: 20.13. Árdegisflóð á morgun: 8.29. Lágflara er 6-6 Zi stundu eftir háflóð. mstlegi strákur svaf annað bam þeirra Guðrúnar Ing- )V leit inn hiá honum ólfsdóttur og Péturs Benediktsson- lanum. Drengurinn er ar en bróðir hans heitir Róbert og ________________ er 10 ára. Strákurinn mældist 52 cm og 15 merkur þegar hann fædd- istþann6.júli :ý. 37 Sylvester Stallone i kunnuglegu gervi. Stallone ogmamma Stopp eða mamma hleypir af er gaman- og spennumynd sem Laugarásbíó sýnir um þessar mundir. Hún fjallar um lögreglu- mann (Stallone) sem lifir þægi- legu piparsveinalífi. Móðir hans (Estelle Getty) birtist óvænt og ákveður að taka ærlega til hend- inni í íbúðinni, einkalífinu og ekki síst í vinnunni þar sem hún tekur til á hættulegum öngstræt- um. Bíóíkvöld Flestir þekkja Sylvester Stall- one og EsteUe Getty þekkja flestir úr Klassapíum þar sem hún lék þá gömlu og kjaftforu. Nýjar kvikmyndir Bíóborgin - Einu sinni krimmi. BíóhöUin - Vinny frændi. Saga-Bíó - Tveir á toppnum 3. Háskólabíó - Veröld Wayns. Laugarásbíó - Stopp eða mamma • hleypir af. Regnboginn - ÓgnareðU. Stjömubíó - Hnefaleikakappinn. Gengið Gengisskráning nr. 133. - 17. júli 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 54,190 54,350 55,660 Pund 105,221 105,531 106,018 Kan. dollar 45,555 45,690 46,630 Dönskkr. 9,5565 9,5847 9,4963 Norsk kr. 9,3641 9,3917 9,3280 Saensk kr. 10,1403 10,1703 10,1015 Fi. mark 13,4667 13,5065 13,4014 Fra. franki 10,9001 10,9323 10,8541 Belg. franki 1,7855 1,7908 1,7732 Sviss. franki 40,9816 41,1026 40,56851 ■**'' Holl. gyllini 32,6397 32,7360 32,3802 Vþ. mark 36,8101 36,9188 36,4936 It. líra 0,04851 0,04866 0,04827 Aust. sch. 5.2288 5,2442 6,1837 Port. escudo 0,4338 0,4351 0,4383 Spá. peseti 0,5765 0,5782 0,5780 Jap. yen 0,43368 0,43496 0,44374 Irskt pund 98,065 98,354 97,296 SDR 78,7267 78,9591 79,7725 ECU 75,0396 75,2612 74,8265 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgáta Lárétt: 1 vitnisburður, 8 starf, 9 stUli, 10 geilar, 12 rykkom, 13 leir, 14 blað, 16 kynstur, 17 kinn, 19 rekald, 21 fiskur, 22 átt, 23 þvætting. Lóðrétt: 1 eldur, 2 hreyfing, 3 binda, 4 kvista, 5 grafa, 6 íláts, 7 nánös, 11 yfir-1 hafnir, 15 gálgi, 16 hitunartæki, 18 mis- kunn, 20 íþróttafélag. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 skrökva, 8 kjóla, 9 æf, 10 jálk- ur, 12 öldu, 14 pot, 16 kænska, 18 risnu, 19 ið, 20 aða, 21 umra. Lóðrétt: 1 skjögra, 2 kjálki, 3 ról, 4 öl, 5 kaup, 6 vær, 7 afstaða, 11 kunn, 13 dæsa, 15 okir, 17 sum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.