Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1992, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1992, Síða 30
FÖSTlMfctfR WX'fl.í mí" TFöstudagur 17. júlí SJÓNVARPIÐ 18.00 Flugbangsar (26:26) (The Little Flying Bears). Kanadískur mynda- flokkur um fljúgandi bangsa sem taka að sér að bæta úr ýmsu sem aflaga hefur farið. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. Leikraddir: Aðal- steinn Bergdal og Linda Gísladótt- ir. 18.30 Ævlntýrl á annarri plánetu (Ti- ko's Adventures in Kash Koosh). Bresk teiknmynd um lítinn smala- dreng sem finnur yfirgefið geim- skip, flýgur með því út í himin- geiminn og lendirá ókunnugri plá- netu. Þýðandi: Sveinbjörg Svein- björnsdóttir. Lesari: Felix Bergs- son. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Ævistundir (4:7) (My Life and Times). Bandarískur myndaflokkur um 85 ára gamlan mann sem rifjar upp atvik úr lífi sínu árið 2035. Þýðandi: Sveinbjörg Sveinbjörns- dóttir. 19.30 Sækjast sér um líkir (1:13) (Birds of Feather). Breskur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Blóm dagsins. Í þessum þætti verður fjallað um gleym-mér-ei (Myosotis arvensis). 20.40 Aö duga eða drepast. 21.00 Kátir voru karlar (7:7) (Last of the Summer Wine). Breskur gam- anmyndaflokkur um roskna heið- ursmenn sem láta sér fátt fyrir brjósti brenna. Aðalhlutverk: Bill Owen, Peter Sallis og Michael Bates. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. 21.30 Matlock (4:21). Bandarískur saka- málamyndaflokkur með Andy Griffith í aðalhlutverki. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.20 Allir meö á skólabekk (Open Admissions). Bandarísk sjón- varpsmynd um unga kennslukonu sem ræður ekki við starf sitt og á auk þess í erfiðleikum í einkalífinu. Leikstjóri: Gus Trikonis. Aðalhlut- verk: Jane Alexander, Estelle Par- sons, Michael Beach, Dennis Far- ina og Dominica Scorsese. Þýð- andi: Bogi Arnar Finnbogason. 23.50 Nell Sedaka á tónleikum (Neii Sedaka in Concert). Neil Sedaka hlaut ungur menntun í klassískum píanóleik en hann sló í gegn sem dægurlagasöngvari og lagahöf- undur á sjötta áratugnum og á nú að baki 30 ára söngferil. Mörg laga hans frá þeim tíma hafa haldið vin- sældum slnum en á tónleikunum syngur hann nokkur þeirra. 0.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STOÐÝ 16.45 Nágrannar. 17.30 KRAKKAVÍSA. Endurtekinn þátt- ur frá síðastliðnum laugardags- morgni. Stöð 2 1992. 17.50 Á ferð með New Kids on the Block. Teiknimynd um strákana í þessari vinsælu hljómsveit. 18. 15 Úr álfaríki. Lokaþáttur þessa brúðumyndaflokks. 18.30 Bylmingur. 19.19 19:19. 20.15 Kærl Jón. Léttur og skemmtilegur myndaflokkur um hann Jón sem gengur ekki sem best að feta sig áfram á frjálsa markaðnum. 20.45 Lovejoy. Gamansamur breskur þáttur um fornmunasalann sem er ekki allur þar sem hann er séður. 21.40 í kapphlaupi viö tímann (Runn- ing Against Time). Prófessor nokk- ur er ekki seinn á sér að fara aftur í tímann, þegar honum er boöið það, til að reyna að koma í veg fyrir morðið á John F. Kennedy og hugsanlega Víetnamstríðið. Tímavélin bilar og hann festist í fortíðinni meó ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Aðalhlutverk: Robert Hays, Catherine Hicks, Sam Wanamaker og James DiStefano. Leikstjóri: Bruce Seth Green. 1990. 23.10 Byssureykur og síöasti indíán- inn (Gunsmoke: The Last Apac- he). Leikstjóri: Charles Correll. 1990. Bönnuð börnum. 0.45 Lögregluforinginn (The Mighty Quinn). Myndin segir frá lögreglu- manni á eyju einni í Karíbahafi sem er staöráðinn í að komast til botns í morðmáli. Hann mætir mikilli andstöðu en lætur það ekki á sig fá. Aðalhlutverk: Denzel Washing- ton, RobertTownsend, James Fox og Mimi Rogers. Leikstjóri: Carl Schenkel. 1989. Stranglega bönn- uð börnum. 2.20 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. © Rás I FM 92,4/93,5 MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegislelkrlt Útvarpsleikhúss- ins, „Eiginkona ofurstans" eftir William Somerset Maugham. Fimmti og lokaþáttur. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Rú- rik Haraldsson. Með helstu hlut- verk fara: Glsli Alfreðsson, Margrét Guömundsdóttir og Jón Sigur- björnsson. (Einnig útvarpað laug- ardag kl. 16.20.) 13.15 Út í loftiö. Rabb, gestir og tón- list. Umsjón: önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Björn“ eftir Howard Buten. Baltasar Kormákur les þýðingu Önnu Rögnu Magn- úsardóttur (16). 14.30 Út í loftiö heldur áfram. 0.10 Fimm freknur. Lög og kveðjur beint frá Akureyri. Umsjón: Þröstur Emilsson. 2.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Neil Sedaka leikur lög sem hafa orðið vinsæl á 30 ára sönglerli hans. Sjónvarpið kl. 23.50: Neil Sedaka á tónleikum Síðasti dagskrárliður kvöldsins er tónleikar með dægurlagasöngvaranum og lagahöfundinum Neíl Sed- aka. Hann hlaut ungur mennt- un i klassískum píanóleik en sló í gegn sem söngvari á sjötta áratugnura. Hann á nú að baki 30 ára söngferil og mörg laga- hans hafa haldíð vinsældum sínum lengi. Á tónleikunum kem- ur hann til með aö leika nokkur þeirra. 15.00 Fréltir. 15.03 Pálina meö prikiö. Vísna- og þjóðlagatónlist. Umsjón: Anna Pálína Ámadóttir. (Einnig útvarp- að næsta miðvikudag kl. 22.20.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.30 Jóreykur. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Vernharður Linnet. 18.00 Fréttir. 18-03 Þjóðarþel. Guðrún S. Gísladóttir les Laxdælu (35). Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atrið- um. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Á raddsviöinu. 20.30 Út og suöur. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. (Aöur útvarpað sl. sunnudag.) 21.00 Harmóníkuþáttur. 22.00 Fréttir. HeimsbyggÖ, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Rimsírams Guðmundar Andra Thorssonar. (Áður útvarpað sl. laugardag.) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. ■& FM 90,1 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson, Snorri Sturluson og Þor- geir Ástvaldsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með pistli Gunn- laugs Johnsons. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkl fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Vinsældalisti rásar 2. Andrea Jónsdóttir kynnir. (Einnig útvarp- að aöfararnótt sunnudags ásamt þættinum Út um alltl) 20.30 Út um allt! Kvölddagskrá rásar 2 fyrir ferðamenn og útiverufólk sem vill fylgjast með. Vinældalisti rásar 2, fjörug tónlist, íþróttalýsingar og spjall. Fylgst meó leik KA og Vlk- ings í 1. deild karla í knattspyrnu. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Óla- son. 22.10 Blítt og lótt. islensk tónlist viö allra hæfi. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.3&-19.00 Útvarp Noróurlund. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Rokk & rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir þekkir hvaö hlustendur vilja heyra og er með skemmtilegt rabb í bland við góða tónlist. 13.00 íþróttafréttir eitt. Það er íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úi íþróttaheiminum. 13.05 Rokk & rólegheit. Anna Björk mætt aftur. Fréttir kl. 14.00. 14.00 Rokk & rólegheit. Helgi Rúnar Óskarsson með þægilega tónlist við vinnuna í eftirmiðdaginn. Frétt- ir kl. 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson fjalla um málefni líðandi stundar á föstudegi. Oddaflug Dóru Einars á sínum stað. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Reykjavík síðdegis. Þráðurinn tekinn upp að nýju. 18.00 Það er komið sumar. Kristófer Helgason leikur létt lög. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Kristófer Helgason kemur helgarstuöinu af stað með hressilegu rokki og Ijúf- um tónum. 23.00 Bjartar nætur. Þráinn Steinsson fylgir ykkur inn í nóttina með góðri tónlist og léttu spjalli. 4.00 Næturvaktin. 13.00 Ásgelr Páll. 13.30 Bænastund. 17.00 Morgunkorn. Endurtekið. 17.05 Ólafur Haukur. 17.30 Bænastund. 18.00 Kristín Jónsdóttir. 21.00 Föstudagssprettur. 23.50 Bænastund. 2.00 Dagskrérlok. Bænalínan er opin á föstudögum frá kl. 7.00-1.00, s. 675320. FM#957 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveöjur teknar milli 13 og 13.30 til handa afmælisbörnum dagsins. Óskalagasíminn opinn, 670957. 15.00 ívar Guömundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason kemur öllum á óvart. 19.00 Pepsí-listinn. ivar Guðmundsson kynnir 40 vinsælustu lögin á ís- landi. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson og Jóhann Jóhannsson. Raggi og Jói taka kvöldið með trompi! Óskalagasíminn er 670957. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns talar við hlustendur inn í nóttina og spilar tónlist við hæfi. 6.00 Náttfari. FmI909 AÐALSTÖÐIN 13.00 Fréttir. 13.05 Hjólin snúast. Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson á fleygi- ferð. 14.00 Fréttir. 14.03 Hjólin snúast. 14.30 Útvarpsþátturinn Radius. 14.35 Hjólin snúast. 15.00 Fréttir. 15.03 Hjólin snúast. Sigmar og Jón Atli grilla jafnt í sólskini sem roki og rigningu. 16.00 Fréttir. 16.03 Hjólin snúast. 17.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 17.05 Hjólin snúast. 17.30 Afmælisleikurinn. 18.00 Útvarpsþátturinn Radíus. 18.05 íslandsdeildin. Leikin íslensk óskalög hlustenda. 19.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 19.05 Kvöldveröartónar. 20.00 í sæluvímu á sumarkvöldi. Óskalög, afmæliskveðjur, ástarkveðjur og aðrar kveójur. Sími 626060. 23.00 Næturlífið. Helgarstuðið magnað upp með vinsælum, fjörugum og skemmtilegum lögum fram undir morgun. Óskalagasíminn er 626060. Umsjón Hilmar Þór Guð- mundsson. HLjóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á því sem er að gerast um helgina. Axel hitar upp fyrir helgina með góðri tónlist. Síminn 27711 er opinn fyr- ir afmæliskveðjur og óskalög. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 18.00. HITT96 13.00 Arnar Bjarnason er hárprúður höfðingi. Fagleg fjármál, kannastu við lagió, Reykjavík í kvöld. 16.00 Ég stend á því föstum fótum. Páll Sævar Guðjónsson, litið i bæinn, gróður og garðar, matur er mannsins megin, horft yfir farinn veg. 19.00 Stuöboxið. Maggi Magg spilai smelli sem allir eru búnir að gleyma. 22.00 Næturvakt með Stebba. 5 óCin jm 100.6 13.00 Hulda Skjaldar breytir rigningar- degi í sólskinsdag. 17.00 Steinn Kári. 19.00 Vigfús i föstudagsskapi. ^22.00 Ólafur Birgisson’ heldur uppi dampi. 1.00 Næturdagskrá. Geir Flóvent er spteekur nátthrafn. Óskalagasím* er 682068. ir ★ * EUROSPORT * .★ ★ ★ 13.20 Live Cycling. 15.00 Tennis. 17.00 Hjólreiöar. 18.00 Eurosport News. 21.30 Hjólreiöar. 22.30Eurosport News. 23.00 Dagskrárlok. 0** 13.30 Another World. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Facts ot Life. 16.30 Dlff’rent Strokes. 17.00 Love at Flrst Sight. 17.30 E Street. 18.00 Alf. 18.30 Candid Camera. 19.00 The Flash. Nýr myndaflokkur. 20.00 WWF Superstars of Wrestling. 21.00 Studs. 21.30 Frlday Nlght FeaturerThe Spell 24.00 Pages From Skytext. SCHEÍNSPORT 13.00 Euroblcs. 13.30 US PGA Tour 1992. 14.45 Goll Report. 15.00 Argentina Soccer. 16.00 Monster Trucks. 16.30 Internatlonal Showjumping. 15.30 OmegaGrandPrlxSalling1992. 18.00 Glllette-sportpakkinn. 18.30 Go- Internatlonal motorsport 19.30 Top Rank Boxlng. 21.00 Internatlonal Rallycross 1992. 22.00 Internatlonal Speedway. Pálína með prikið nefnist vísnatónlistar- og þjóðlaga- þáttur á Rás 1 á fostudögum kl. 15.03. í þættinum er flutt allra handa vísna- og þjóð- lagatónlist og um hana íjall- að frá ýmsum hliðum. Áhugi almennings á vísnatóidist fer vaxandi nú um stundir og er þættinum, sem er í umsjón Önnu Pál- inu Ámadóttur, ætlað að koma til móts við óskir fjöl- margra hlustenda. Þættin- um er einnig útvarpað klukkan 22.20 á miðviku- dagskvöldum. Hópur fólks á Héraði vinnur fatnað og minjagripi úr hrein- dýraskinnum. Sjónvarpið kl. 20.40: Að duga eða drepast Miklar breytingar hafa átt sér stað tíi sveita á undanf- örnum árum og niðurskurð- ur á sauðfé gerir það að verkum að enn er meiri breytinga að vænta í ís- lenskum búskaparháttum. Sjónvarpsmenn hafa heim- sótt fólk í dreifbýli víða um land til að kynnast þeim leiðum sem menn hafa farið til að sjá sér farborða. Uppistaða efnis í þessum þætti er frá Héraði en meðal annars er rætt um átakið Héraðsskógar og sagt frá birkivínframleiðslu skógar- bænda þar um slóðir. Þá er nýting hreindýraskinna gerð að umtalsefni en hópur fólks á Héraði er nú að vinna fatnað og minjagripi úr sútuðum hreindýra- skinnum með góðum ár- angri. Loks er rætt um nýt- ingu á íslenskum villtum jurtum. Farið er í heimsókn í saumastofuna Teru á Grenivík sem saumar úr ís- lensku lambaskinni. Um- sjónarmaður þáttarins er Sigrún Stefánsdóttir. Indiánar raandu dóttur Matts Diikms sem hann haföi ekki hugmynd um að hann ætti. Stöð2 kl. 23.10: Byssureykur og síðasti indíáninn Margir muna eftir þáttxm- um um Gunsmoke úr Kana- sjónvarpinu. Árið 1987 var þátturinn tekinn upp að nýju og sjónvarpsmynd gerð um Gunsmoke. Hún gekk svo vel í vestra-hungr- aða sjónvarpsáltorfendur að árið 1990 var gerö önnur mynd um Gunsmoke. Hún fjallar um lögreglu- stjórann Matt Dillon senx kemst að því að hann á tutt- ugu og einsárs gamla dóttur sem liann hafði ekki hug- mynd um. Henni var rænt af indíánum. Karl faöir hennar verður því að grípa i taumana. Þó að myndin byggi á sömu persónum og gömlu sjónvarpsþættirnir er á þessu tvennu grundvallar- munur. í myndinni er mál- staö indíánanna sýndur skilningur, enda er þekking á þeim orðin mun meiri en þegar vestrar lifðu sitt blómaskeið, fyrir aldar- fjórðungi eða svo.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.