Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1992, Blaðsíða 1
29
SPPr Í.Ttlf. ffi HUí)A0I]T8t)''I
Galtalækj arskógur:
Sex unglingahljómsveit-
ir á bindindismótinu
Síöustu árin hefur bindindismótið
í Galtalækjarskógi veriö flölmenn-
asta útihátíö verslunarmannahelg-
arinnar og undanfarin tvö ár hafa
um 10 þúsund manns sótt mótið. í
samræmi viö þessa vaxandi aösókn
verður boðið upp á fleiri unglinga-
hljómsveitir en áöur, eöa samtals sex
hljómsveitir, og þar aö auki spila
Sléttuúlfarnir sem er jafnframt aðal-
hljómsveit mótsins. Einnig mætir
indíánahljómsveit frá Perú og
skemmtir gestum.
Úr stuöhljómsveitahópnum voru
valdar sveitirnar Tess og Busamir.
Úr haröa rokkhópnum voru valdar
hljómsveitimar Blint og Mozart var
ýktur spaði. Úr dans- og húsmúsík-
hópnum voru valdar hljómsveitimar
Mind in Motion og Gott. Til viðbótar
þessum sex unghngahljómsveitum
og Sléttuúlfunum mætir söngva-
smiöurinn Bjartmar Guðlaugsson á
staöinn en hann sér um kvöldvöku
ásamt spaugleikhópnum Óháöa háö-
flokknum.
Bindindismótiö hefur gert samning
viö Upplýsingalínuna og geta nú
áhugasamir gestir hringt í síma
99-1000 og fengið þar nákvæmar upp-
lýsingar um mótið. Þess má geta aö
á þessu móti er ætlunin að auka enn
frekar gæslu, leit og eftirht með þeim
Undanfarin tvö ár hafa um 10 þúsund manns sótt bindindismótið í Galtalæk og er búist við svipuðum fjölda í ár.
sem ekki sætta sig við reglur móts-
ins.
Ákveöiö hefur verið að halda veröi
aðgöngumiöans óbreyttu frá því í
fyrra. Verð fyrir fuUorðna er sem
sagt kr. 5.000 og kr. 4.500 fyrir 13-15
ára. Aðgangur er ókeypis fyrir 12 ára
og yngri.
Utihátíðir um versiunarmannaheigina
Isafjört
Elðari\r
Bjarkarlund
Stykkishólmur
Reykjavik
•skógur
Að venju verður mikið um að
vera í Hótel Valaskjálf á EgDsstöð-:
ura um verslunarmannahelgina.
Hljómsveitin Þúsund andlit leikur
á dansleilgum ásamt hljómsveit-
mni Ýmsir flytjendur.
Dagskrá Valaskjálfta verður sem
hér segir: í kvöld leika Ýmsir flytj-
endur í HUðsKjálf. Á morgun verða
tónleikar á útimarkaði þar sem
báðar hljómsveitimar koma fram.
Annaö kvöld veröur svo stórdans-
leikur þar sem hljómsveitin Þús-
und andlit ber hitann og þungann
en fær dyggan stuðning fráÝmsum
flyijendum. Á sunnudagskvöldi
verður vinveitingadansleikur með
hijómsveitmni Þúsund andUt. Þess
skal getið að skipulagðar rútuferöir
verða frá Atlavík á dansleikina.
Brekkubær jg
Borgarnes
Hofn
Vestmannaeyjar
f^l Samkomustaður
Mesta ferðahelgi ársins er nú gengin i garð og er óhætt að segja að landinn hafi úr nógu að moða hvað varðar
skipulagöar skemmtanir eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.
Úlfljótsvatn:
Fjölskyldumótið
Efnt verður til samkomu fyrir fjöl-
skyldufólk að Úlfljótsvatm í Grafn-
mgi og er mótið ætlað þeim sem hafa
áhuga á að njóta útilífs með fjölskyld-
mn sínum.
Úlfljótsvatn hefur um áratugaskeið
verið bækistöð skáta á íslandi og
aðstaða fyrir samkomuhald á staðn-
um því hin ákjósanlegasta. Samkom-
an er haldin í samstarfi Foreldra-
samtakanna, skáta, nýstofnaðs fé-
lags Náttúruvina og Eimskips. Dag-
skrá fjölskyldumótsins, sem miðast
við að böm og ftfllorðnir skemmti sér
saman, tekur mið af náttúnmni og
mikið verður um dagskrárUði sem
tengjast henni beint eða óbeint. Af
þeim má nefna t.d. gróðursetningu,
náttúruskoðun, skipulagðar göngu-
ferðir, vatnasafarí og kvöldvökur.
Víkingaskipið Öminn verður í sigl-
ingum á Úlfljótsvatni og er gestum
mótsins boðið að sigla með skipinu.
AthygU mótsgesta verður vakin á
því að ölvun á ekki samleið með fjöl-
skyldulífi. Mótsgjaldið er kr. 2.300
fyrir fuUorðna og kr. 600 fyrir böm
í fylgd með þeim. Aðgangseyrir mun
þó aldrei fara yfir kr. 5.500 fyrir
hverja fjölskyldu, óháð því hve börn-
in em mörg. Ekki verður tekið á
móti meira en eitt þúsund gestum.
AUar nánari upplýsingar og forsala
aðgöngumiða em í síma 628505.
Snæfellsnes:
Eldborg '92 á Kaldármelum
Um helgina verður íþrótta- og fjöl-
skylduhátíð á Kaldármelum á Snæ-
fellsnesi. Hátíðin hefur hlotið heitið
Eldborg ’92 eftir samnefndu fjalli
skammt frá mótssvæðinu.
Hljómsveitimar Síðan skein sól,
Júpíters, Ný dönsk og KK-bandið
halda uppi íjörinu en auk þeirra
verða þarna hljómsveitimar Blues
Brothers, Kolrassa krókríðandi, sem
eingöngu er skipuð kvenfólki, og
Lipstick Lovers. Ekki má svo gleyma
köppum á borð við Ómar Ragnarsson
og Hemma Gunn sem m.a. stjórnar
hæfileikakeppni mótsgesta. Á Eld-
borg ’92 kemur fram stjömutið Óm-
ars gegn RokklandsUðinu í fótbolta,
vítaspymukeppni aUra tíma, leikir,
glens og gaman undir stjóm H.S.Í. í
tilefni af 70 ára afmæU félagsins á
árinu.
Sett verður upp sérstakt rave-tjald
þar sem koma fram hljómsveitimar
Ajax, Insane, Mind in Motion og T-
World.
Aðgangseyrir er kr. 5.900 en ungl-
ingar á aldrinum 12-16 ára greiða kr.
4.900 og börn yngri en 12 ára fá frítt
inn.