Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1992, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1992.
31
Veitingahús
SUÐURNES:
Edenborg Hafnargötu 30, sími 12000.
Flughóteliö Hafnargötu 57, sími 15222.
Opið 11.30-14 og 18-21.30 v.d., 18-22
fd. og Id.
Glóöin Hafnargötu 62, slmi 11777. Opið
11.30- 21 v.d„ 11.30-22.30 fd. og Id.
Þotan Vesturbraut 17, simi 12211. Opið
22-3 fd. og ld„ 19-3 sýningarkvöld.
Langbest, pitsustaður Hafnargötu 62,
sími 14777. Opið 11-22 alla daga.
Ráin Hafnargötu 19, sími 14601. Opið
12-15 og 18-23.30 md.-miðvd., 12-15
og 18-1 fimmtud. og sd„ 12-15 og 18-3
fd. og Id.
Veitingahúsiö viö Bláa lónið Svarts-
engi, slmi 68283.
Veitingahúsið Vitinn, Hafnargötu 4, simi
37755. Opið 0.30-23.30 v.d„ 08.30-3 fd.
og Id.
SUÐURLAND:
Gjáin Austurvegi 2, Selfossi, simi 22555.
Opið 18-1 miðvd., fimmtd. og sd„ 18-3
fd. og Id. Lokað á md. og þd.
Hótel Selfoss Eyrarvegi 2, Selfossi, simi
22500. Opið 12-14.30 og 18-22 alla
daga.
Hótel Örk, Nóagrill Breiðumörk 1,
Hverag., s. 34700. Opið 11.30-14 og
18-22 alla daga.
Kam-Bar, Breiðumörk 2c, Hverag., s.
34988.
Veitingahúsió viö Brúarsporðinn Eyr-
arvegi 1, Self., simi 22899. Opið 11.30-
13.30 og 18-22 v.d„ 11.30-13.30 og
18-23 fd. og Id.
ÁN VÍNS
Arnargrill Arnarbakka 2, simi 77540.
Opið 12-23.30 alla daga.
Á næstu grösum Laugavegi 26, simi
28410. Opið 11.30-14 og 18-20 v.d„
Lokað um helgar.
Blásteinn Hraunbæ 102, simi 673311.
Opið 10-22.
Brauðstofan Gleymmérei Nóatúni 17,
sími 15355. Opið 09-18 v.d„ 09-16 Id.
Lokað á sd.
Chick King Suðurveri, Stigahlíð 45-47,
s. 38890. Opið 11-23.30 alla daga.
Eikagrill Langholtsvegi 89, 39290. Opið
11.30- 22 alla daga.
Eldsmiðjan Bragagötu 38 A, simi 14248.
Opið 11.30-23.30 alla daga.
Fiskur og franskar Austurstræti 6, simi
626977.
Opið 11-20 alla daga. Lokað á sd.
Gafl-inn Dalshrauni 13, simi 54424. Opið
08-21.
Hrói höttur Hjallahrauni 13, simi 652525.
Opið 11-23 alla daga.
Höföakaffi Vagnhöfða 11, sími 686075.
Opið 07.30-17 alla daga. Lokað sd.
Höfðagrill Bildshöfða 12, sími 672025.
Opið 07-17 v.d., 10-16 Id. Lokað á sd.
Jarlinn Bústaðavegi 153, simi 688088.
Opið 11-23 alla daga, nætursala til 3.
Jón bakan Nýbýlavegi 14, simi 642820.
Opið 11.30-23.30 v.d„ 11.30-02 fd. og Id.
Kaffivagninn Grandagarði, simi 15932.
Opið 04-23.30 alla daga, ekki matur á
kvöldin.
Kentucky Fried Chicken Hjallahrauni
15, sími 50828. Opið 11-22 alla daga.
Lauga-ás Laugarásvegi 1, simi 31620.
Opið 11-22.
Lóuhreiður Laugavegi 59 (f. ofan Kjör-
garð), sími 622165. Opið 09-18 v.d. Lok-
að Id. og sd.
Lúxus kaffl Skipholti 50b, simi 813410.
Opið 08-18 v.d„ 11-18 Id. Lokað á sd.
Mokka-Expresso-Kaffi Skólavörðustig
3a, sími 21174. Opið 09.30-23.30 md,-
ld„ 14-23.30 sd.
Múlakaffi v/Hallarmúla, simi 37737. Opið
07-23.30 v.d„ 08-23.30 sd.
Nespizza Austurströnd 8, simi 612030.
Opið 11.30-14 og 17-22 v.d„ 11.30-23
fd. og Id.
Norræna húsið Hringbraut, sími 21522.
Opið 09-17 v.d„ 09-19 ld„ 12-19 sd.
Næturgrillið heimsendingarþj., simi
77444. Opið 22-03 v.d„ 22-07 fd. og Id.
Óli prik Hamraborg 14, simi 40344. Opið
11-22.
Pítan Skipholti 50 C, simi 688150. Opið
11.30- 22.
Smáréttir Lækjargötu 2, simi 13480.
Smiöjukaffi Smiðjuvegi 14d, simi 72177.
Opið 08-16.30 alla daga.
Sundakaffi Sundahöfn, simi 36320. Opið
07-20.30 v.d„ 07-17 Id. Lokað á sd.
Tíu dropar Laugavegi 27, - simi 19380.
Opið 08-18 v.d„ 10-16 Id. Lokað á sd.
Vogakaffi Smiðjuvegi 50, simi 38533.
Opið 08-18 v.d. Lokað á Id. og sd.
Veitinga- og vöruhús Nings Suður-
landsbraut 6, sími 679899. Opið 11-14
og 17.30-20.30.
Western Fried, Mosfellssveit v/Vestur-
landsveg, sími 667373. Opið 10.30-22
alla daga.
Winny’s Laugavegi 116, simi 25171.
Opið 11-20.30 alla daga.
AKUREYRI:
Crown Chicken Skipagötu 12, simi
21464. Opiö 11-21.30 alla daga.
Halló, Akureyri
Þekktir
skemmtikraft-
ar á staönum
Um verslunarmannahelgina verö-
ur haldin útihátíð á Eiðum sem er
15 km frá Egilsstöðum. Það koma
fjölmargar þekktar hljómsveitir
fram á hátíðinni og má þar nefna
GCD, Stjómina, Jet Black Joe, Undir
tunglinu, Af lífi og sál, Óson, Vík-
ingasveitina og Magga og graðnagl-
ana.
Til aö hljómsveitimar fái notið sín
sem best hefur verið reist eitt stærsta
og glæsilegasta svið allra tíma. Mikil
áhersla verður lögð á að hafa allar
aðstæður á svæöinu til fyrirmyndar.
Blautbols- og söngvakeppni fer fram
og útvarp Eiðar verður starfrækt alla
helgina. Keppendur í söngvakeppn-
inni fá að syngja með Stjóminni eða
GCD og verða vegleg verðlaun í boði.
Verð aðgöngumiða er kr. 6.000 en á
sunnudag kl. 8 kostar kr. 3.000 inn á
svæðiö. 14 ára og yngri fá ókeypis inn
en verða að vera í fylgd með foreld-
rum. Flugleiðir bjóða sérstaka af-
sláttarpakka.
Fjölskylduhá-
tíð í Vatnsfirði
Fjölskylduhátíö veröur haldin um
helgina í Vatnsfirði við ísafjarðar-
djúp. Dagskrá mótsins er fjölbreytt,
m.a. er boðið upp á veiði í Vatnsfjarð-
arvatni, leikjadagskrá fyrir börnin
og skoðunarferðir á landi og sjó með
leiðsögn. Hljómsveitin Rokkvalsinn
leikur fyrir dansi á laugardags- og
sunnudagskvöld og einnig verður
varðeldur og kvöldvaka. Bátsferðir
með Eyjalín verða frá ísafirði bæði
laugardags- og sunnudagsmorgun kl.
9. Verð á hátíðina er kr. 2.500.
Akureyri býður landsmenn vel-
komna á skemmtunina Halló, Akur-
eyri um verslunarmannahelgina þar
sem fjölbreytt dagskrá verður í boði.
Útidagskráin fer fram á glænýju
Ráðhústorgi og þar ættu allir að geta
fundið eitthvað við sitt hæfi.
í dag kl. 17 spilar t.d. hljómsveitin
Skriðjöklar á Ráðhústorginu og kl.
21 hefjast tónleikar með hljómsveit-
inni Svörtu köggunum. Stórdans-
leikur verður á skemmtistaðnum
1929 í kvöld með Skriðjöklum. Á
morgim verður útimarkaður á
göngugötunni og djasstónleikar á
Ráðhústorginu kl. 20. Dansleikur
hefst um kvöldið á skemmtístaðnum
1929. Þar mætir gleðisveitin Skrið-
jöklar enn á ný og heldur uppi fjör-
inu. Einnig verður fegurðarsam-
keppni karla. Miöaverð er kr. 1.200.
Á sunnudag verður sýning í 1929 á
breiðtjaldi á myndinni Purple Rain
með Prince. RisagriUveisla hefst svo
á Ráðhústorginu kl. 20 með léttum
uppákomum. Um kvöldið skemmta
Skriðjöklar aftur í 1929 en með þeim
Siglufjörður tekur á sig mynd gamla síldarbæjarins um helgina.
Síldarárin á
Sigló endurvakin
Siglfiröingar ætla sér að endurlífga
stemningu síldaráranna um helgina
og bjóða landsmönnum að taka þátt
í ævintýrinu.
Bærinn breytir um svip og tekur á
sig mynd gamla síldarbæjarins sem
iðaði af mannlífi þegar saltað var á
plönum og dansað á bryggjum.
Gömlum munum í eigu Síldarminja-
safnsins verður komiö fyrir í mið-
bænum, bílar frá síldarárunum
verða á ferðinni og byggt veröur sölt-
unarplan úr timbri' á Drafnarplan-
inu.
Síldarævintýrið er fjölskylduhátíð
og ekki verður innheimt sérstakt
mótsgjald. Ókeypis verður á fjölda
dagskrárliða eins og síldarsöltun og
fjölskylduskemmtun á torginu en
selt verður inn á sum atriði, svo sem
dansleiki og sirkus.
Það verður mikið um að vera á Akureyri um helgina þar sem fjölbreytt
dagskrá verður í boði.
í þetta sinn verður hijómsveitin Loð-
in rotta úr Reykjavík. Þá fer einnig
fram blautbolskeppni kvenna og
karla.
Frítt verður inn á svæðiö en fólk
borgar sig aðeins inn á það sem það
hefur áhuga á hveiju sinni.
75.000 kr. fyrir sigur í 250 m skeiði
Skagfirsku hestamannafélögin
hafa haldið almenn og opin hestaþing
á Vindheimamelum inn verslunar-
mannahelgina undanfarin ár. Svo
verður einnig nú. Þar verða: gæð-
ingakeppni, íþróttamót, kappreiðar
og kynbótahrossasýningar.
Mótiö hefst á laugardeginum en
lýkur á sunnudeginum. Forkeppni í
flestum greinum fer fram á laugar-
deginum en úrsht eru á sunnudegin-
um. Þó er yfirUtssýning kynbóta-
hrossa á laugardeginum.
Skagfirðingar hafa reynt að hefja
kappreiðar til vegs og virðingar á ný
og hafa boðiö sigurvegurum há pen-
ingaverðlun. Nú hlýtur sigurvegari
í 250 metra skeiði 75.000 krónur og
hafa sigurlaun á kappreiöum á ís-
landi aldrei verið svo há. Verðlaun
fyrir sigur í 150 metra skeiði eru
40.000 krónur. -EJ
Margir snjallir gæðingar hafa verið sýndir á hestamótum á Vindheimamel-
um DV-mynd EJ
Apríl
Haf narstræti 5
Hljórnsvailleikúrtösludaas- og leugerdagskvöld.
Diskótek á rreflri hæöinni.
Ártún
Vagnhöföa 11, slml 685090
Hijómsveit Orvars Kristjánssonar leikurfyrir dansi
föstudsgs- og laugardagskvöld. Með Örvaríeru
Már Elíasson og Anna Jóna Ekkoarúllugjald til
23.30.
Borgarvirkið
Lífandí tónlist unt helgina,
CaféJensen
bönglabakka 6, sími 78060
Lifandi tónlist fimmtudaga tii sunnudaga.
Casablanca
piskótek um helgina.
Dans-barinn
Grensésvegi 7. sinti 688311
Hilmar Sverrisson mun spilð lyrir dansi föslu-
dags- og laugardagskvöld. Hilmar Sverrísson og
Anna Vilhjéims sunnudagskvöld og öllfímmtu-
dagskvöld i sumat.
Danshúsiö Giæsibæ
Álfhelmum. s. 686220
Hijómsveitin Smellir feikur fösludags- og fauger-
dagskvöld ásamt Ragnati Bjatnasyni og Evu
Astúnu.
Duus-hús
v/Fischersund, s. 14446
Opiflkl.18-1 v.d., 18-3ld.ogsd.
Feiti dvergurinn
Höfðsbakkul v/Gullinbrú
Lifandi lónlist um helgtna.
Fjörðurinn
Strandgötu. Hafnarfiröi
Hijómsveitin Vóiuspá mun leika fyrir dartsí iaug-
erdagskvöld. Aögangur ókeypis,
Fógetinn
Aöalstræti
Lifandt tónlist föstudags- og laugatdagskvöid.
Furstinn
Skipholti 37
Lifandi tónlist um helgina.
GaukuráStöng
Tryggvagötu
Hijómsveitir. Gildran mun leika fyrir dansi föstu-
dags- og laugardagskvöld,
Garðakráin
Garöatorgi, Garöabæ, slmf 656116
Lifandi tónlist um hðlgine
Hótel Borg
Dansleikurikvold.
Hótel fsland
DÍ5kótek um helgína. Aldurstakmafk á fóstud.
19 ár, laugard. 20 ár,
Hótel Saga
Á Mlmisbar lelka Þau tvó föstudagskvöld.
Hressó
Opiðumhelgina
Ingólfscafó
Hverfisgötu 8-10
Opiðumhelgina,
Jazz
Armúla 7
Lrfandi töniist um helgina.
L.A. Café
Laugavegi 45. s. 826120
Diskótekföstudags- oglaugardagskvöld. Lifandi
tánlístsunnudagskvöld. Hátt aldutstakmark.
Leikhúskjallarinn
Opid um hetgma.
Moulin Rouge
Diskútakumhalgina.
Naustkráin
Vesturgotu 6-8
Nillabar
Strandgötu, Hafnarfírðí
Kflraoke skemmtun um helginfl.
Rauða Ijónið
Eiöistorgl
Hijómsvait teíkur fðstudegs- og laugardagskvötd.
Staðiðáöndinni
LHa^t&Sa um heigina
Tveir vinir og annar í frii
Laugavegi45
Karaoks stammning alfa heígina opið frékl
18-03, verðlaun fyrir bestu söngvatana.
ölkjallarinn
Opið um helgina.
Edinborg
Keflavik
Hijómsveim J.ET.-bandið leikur fytir dansiföstu-
dags- og laugatdagskvöld.
Sjallinn
Akureyri
Opið umhelgína.