Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1992, Blaðsíða 6
Laugarásbíó og Bíóhöllin:
Beethoven
Laugarásbíó og Bíóhöllin hafa tek-
ið til sýningar íjölskyldumyndina
Beethoven en hún fjallar um stóra
hundinn Beethoven og fjölskyldu
hans.
Myndin hefst á því að illkvittnir
þjófar ræna tugum hunda úr dýra-
búð en einn hvolpur, af st. bem-
harðskyni, sleppur og það er hvolp-
urinn Beethoven. Hann dvælist um
strætin einn og yfirgefinn þangað til
hann gerir sig heimakominn hjá
Newtonfjölskyldunni. Sú íjölskylda
býr í tandurhreinu húsi og er með
fullkominn blómagarð. Húsbóndinn,
sem Charles Grodin leikur, lætur til
leiðast, aö beiðni bamanna þriggja,
að hýsa hvolpinn þangað til eigand-
inn finnst.
En hlutimir taka á sig aðra mynd
því Beethoven er fljótur að stækka
úr litlum sætum hvolpi í risaflykki
sem ekki aöeins breytir lífi fjölskyld-
unnar heldur einnig áklæðinu á hús-
gögnunum ásamt fleiru. Húsbóndinn
vill losna við hundinn hið fyrsta en
hann vill einnig þóknast börnum sín-
um sem hafa tekið ástfóstri við Beet-
hoven.
Með aðalhlutverkin í myndinni
fara Charles Grodin, Bonnie Hunt
og Dean Jones.
Leikstjóri er Ivan Reitman en hann
leikstýrði einnig myndum eins og
Ghostbusters, Twins og Kindergard-
en Cop.
St. bernharðshundurinn Beethoven stækkar úr litlum
sætum hvolpi I risaflykki sem mikið fer fyrir.
Newtonfjölskyldan tekur hundinn Beethoven að sér en ekki eru allir jafn-
ánægðir með nýja gestinn.
FÖSTUDAGUR 31. JÚLl 1992.
Kvikmyndir
BÍÓBORGIN
Sími 11384
Fyrirboðinn 4 ★
Tala fjórir á eftir kvikmyndatitli ætti aö
vera nægur fyrirboði þess að bióferð sé
óráðleg.
-GE
Einu sinni krimmi *★
Hollywoodleikararnir gera meira fyrir
þennan ítalsk-ættaða misskilningsfarsa
en hann gerir fyrir þá.
-GE
Grand Canyon ★★★
Heillandi mynd Lawrence Kasdan um
nokkrar persónur sem búa i Los Angeles
og hvernig líf þeirra samtvinnast.
-HK
BÍÓHÖLLIN
Sími 78900
Vinny frændi ★ ,/2
Formúlugamandrama á hálfum hraða. Of
hæg til að vera spennandi og of langt
milli góðra brandara til að vera fyndin.
-GE
Allt látið flakka ★
Dollý er frábær, allt annað ömurlegt.
-GE
Höndin sem vöggunni
ruggar ★★★
Mjög vel gerður spennutryllir með úrvals-
leikurum. Sciorra, De Mornay og Hudson
fara á kostum.
-ÍS
Ósýnilegi maðurinn ★★
Ótrúlegar brellur skyggja á allt annað í
sögunni en aðdáendur Chevy Chase
verða ekki fyrir vonbrigðum.
-GE
Mambó-kóngarnir ★★,/2
Glæsileg mambótónlist og mambódans
er umgjörð utan um dramatíska mynd um
bræður sem koma frá Kúbu til að leita
gæfunnar í New York. Sterkur byrjunar-
kafli. Gefur aðeins eftir í lokin.
-HK
^ 1.(1) Baby Got Back
Sir Mix-A-Lot
♦ 2. (2) l'll Be there
Mariah Carey
♦ 3. (3) Under the Bridge
Red Hot Chili Peppers
♦ 4. (6) Achy Breaky Heart
Billy Ray Cyrus
♦ 5.(15) Baby-Baby-Baby
TLC
♦ 6. (8) Tennessee
Arrested Development
♦ 7.(17) This Used to Be My Playground
Madonna
0 8. (4) If You Asked Me to
Celine Dion
♦ 9. (10) Wishing on a Star
The Cover Girls
♦10.(11) Just Another Day
Jon Secada
^ 1.(1) Ain't No Doubt
Jimmy Nail
♦ 2. (2) Rythm Is a Dancer
Snap
♦ 3. (5) This Used to Be My Playground
Madonna
0 4. (3) Sesame's Treet
Smart E's
♦ 5. (10) Shake Your Head
Was (Not Was)
♦ 6. (7) L.S.I. (Love Sex Intelligence)
Shamen
♦ 7. (8) I Drove All Night
Roy Orbison
0 8.(6) A Trip to Trumpton
Urban Hype
0 9 (4) Sexy Mf/Strollin'
Prince
♦10.(12) Wholslt
Michael Jackson
Drottningin snýr aftur
Fortíðarfíknin tekur á sig undar-
legar myndir þessar vikumar á DV-
listanum, hvergi í heiminum hefur
ný kynslóð tónhstarunnenda orðið
jafn bergnumin af tónlist hljómsveit-
arinnar The Queen en plötur með
gullaldarlögum sveitarinnar hafa
verið á topp-tíu hart nær óshtið frá
því í febrúar! Og þessa vikuna snúa
þær aftur með stæl eftir örhtla eftir-
gjöf í síðustu viku og eru aftur komn-
ar í hóp fimm efstu platna. Einu plöt-
urnar sem halda Queen frá toppnum
eru plötur Sálarinnar og Stjómar-
innar. En það eru fleiri gamhr kunn-
ingjar sem snúa vöm í sókn á hstan-
um. Red Hot Chili Peppers komast
aftur í hóp tíu efstu og Sólargeishnn
lætur ljós sitt skína í tíunda sætinu.
Innlendu lögin gera það hins vegar
ekki eins gott á Vinsældahsta íslands
og plöturnar á DV-hstanum. Sálin
tapar efsta sætinu í hendur Stings
og Erics Clapton og Lionel Richie
heldur stöðu sinni í öðru sæti list-
ans. Þar á eftir koma aftur á móti
fjögur innlend lög og ef allur listinn
er skoðaður kemur í ljós að íslensku
lögin em í naumum meirihluta, þau
era ellefu en hin erlendu níu.
-SþS-
Neil Diamond - 26 ára ferill á einu bretti.
New York
Vinsældalisti Istands
♦ 1.(3) It's Probably Me
Sting & Eric Clapton
^ 2. (2) My Destiny
Lionel Richie
0 3. (1 ) Hjá þér
Sálin hans Jóns míns
♦ 4. (5) Ef ég væri Guð
Síðan skein sól
0 6. (4) Tálsýn
Þúsund andlit
♦ 6. (8) Tíminn líður
Stjórnin
7. (6 ) The Sound of Crying
Prefab Sprout
♦ 8. (9) l'll Be There
Mariah Carey
♦ 9. (20) i Galtalækjarskógi
Sléttuúlfarnir
♦10.(13) Rain
Jet Black Joe
♦11.(15) Daga og nætur
Stefán Hilmarsson & Bryndís Ól-
afsdóttir
♦12.(18) This Used to Be My Playground
Madonna
{)13. (7) Restless Heart
Peter Cetera
014.(10) Krókurinn
Sálin hans Jóns míns
♦15.(24) Fiðrildi og Ijón
Pís of Keik
016. (12) Damn I Wish I Was Your Lover
Sophie B. Hawkins
017. (14) Taka a Chance on Me Something
Special
Erasure 10 cc
♦18.(31) On Dark Street
Elton John
♦19. (26) Hate to See You Cry
Richard Scobie
020. (16) Ég gefst ekki upp
Stjórnin
Bandaríkin (LP/CP)
1. (1) SomeGaveAII..................Billy Ray Cyrus
2. (2) TotallyKrossedout................KrisKross
3. (3) M7V Unplugged.................Mariah Carey
♦ 4.(5) 0 5.(4) ❖ 6. (6) ♦ 7.(9) ♦ 8. (-) Ten Blood Sugar Sex Magic Shadowand Ught Red Hot Chili Peppers Wilson Philips
Adrenalize Def Leppard
Boomerang Úrkvikmynd
♦ 9.(11) 010.(7) Mac Daddy SirMix-A-Lot
Ropin'theWind Garth Brooks
island (LP/CD)
^ 1.(1) Garg......................SálinhansJónsmíns
2.(2) Stjórnin.......................... Stjórnin
f 3. (8) Greatest Hits II......................Queen
♦ 4. (11) Greatest Hits.........................Queen
0 5.(3) TjaTja.............................Júpiters
0 6. (5) Todmobile 2603....................Todmobile
^7.(7) Trúbrot.............................Trúbrot
0 8.(6) UglyasTheyWannaBe................UglyKidJoe
♦ 9.(12) BloodSugarSexMagic......RedHotChiliPeppers
♦10. (15) Sólargeisli...........................Ýmsir
Bretland (LP/CD)
Í1.(1) TheGreatestHits 1966-1992 .........NeilDiamond
2. (2) Stars..............................Simply Red
3. (3) Backto Front....................Lionel Richie
4.(4) MTVUnplugged....................MariahCarey
♦ 5. (6) The Legend.........................Joe Cocker
♦ 6. (-) Dirty............................SonicYouth
f 7.(14) Nevermind...........................Nin/ana
0 8.(5) ThisThingCalledLove-Gr.Hits..AlexanderO'Neal
i 9. (17) Dangerous....................M ichael Jackson
^10. (10) ALifeofSuprises-TheBestof.......PrefabSprout