Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1992, Síða 8
8
MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1992.
Útlönd
Snákur bvtur
mannogmadur
gleypirsnák
Malasískur maður, M. Krislm-
an, brást reiður viö þegar snákur
beit hann á dögunum og geröi sér
lítið fyrir og gleypti skriðkvxkind-
ið. Maðurinn llggur nú á sjúkra-
húsi með mikla magaverki, aö
sögn malasíska dagblaðsins Star
í dag.
Læknar í bænum Seremban í
suövesturhluta Malasíu segja að
röntgenmyndir hafi staöfest að
30 sentímetra langur snákurinn
inni í Krishnan sé dauöur en
snákagleypírínn er ekki jafh viss.
„Ég finn enn að eitthvað er á iði
í maganum á mér og ég er hrædd-
ur um að snákurinn kunni að
vera á sagði hann. „Ég
veiddi snákinn en hann beit mig.
Ég varð því reiður og gleypti
hann. Ég fékk í magann og ná-
grannamir sendu mig upp á spít-
ala.“
KanaræHaafl
hundeltaCIA-
svikarann
Bandarísk stjórnvöld sögðu í
gær að þau ætluðu að hundelta
iyrrum erindreka leyniþjón-
ustunnar CIA og rétta yfir honum
fyrir að njósna fyrir sovésku
leyniþjónustuna KGB.
Lögreglan í Stokkhólmi sagði
aö Edward Lee Howard hefði far-
ið frá Svíþjóð í gær eftir að hon-
um hafði verið synjað um dvalar-
leyfi i landinu. Ekki er vitað hvert
hann fór.
Howard flúði frá Bandaríkjun-
um til Sovétríkjanna árið 1986 og
veitti Sovétmönnum upplýsingar
um starfsemi CIA. Eftir hrun
Sovétríkjanna fór hann til Svi-
þjóöar og hafði búið þar frá því í
nóvember í fyrra.
Brunaveröir ná
lokstökumá
skögareldum
Örmagna slökkviliÖ6menn í
Kalifomíu 'sögðu í gær að þeir
væm vongóðir um að hafa loks
náð yfirhöndinni í baráttunni við
skógarelda sem hafa eyðilagt 28
þúsund hektara og eyðilagt heim-
ili hundruða raanna.
Eldurinn, sem geisar í Shasta-
skógj í noröurhluta fylkisins, er
hinn versti í Kalifomiu frá 1987.
Hann hefur gjöreytt tveimur htl-
um bæjum og farið langt með tvo
aðra og neytt 7500 manns til aö
flýja að heiman.
Skógareldar loga víðar í Kah-
fomiu og í skóglendi nærri Boise
í Idahofylki loga verstu eldar í
manna minnum.
Áfram rættum
skiptingu
Tékkóslóvakíu
Leiðtogar tveggja stærstu
stjómmálaflokka Tékkóslóvakiu,
þeir Vaclav Klaus og Vladímir
Meciar, hittast enn á ný í dag til
að ræða framtíö hins 74 ára gamla
lýöveldis.
Ákvörðunin um fundinn var
tekin í gær. Hún kom öllum í
opna skjöldu vegna þess að Mec-
iar haíði þegar aflýst fundi sem
haföi verið boðaöur á fimmtudag.
Flokkar Klaus og Meciars unnu
kosningarnar í Tékkíu og Slóvak-
íu en þeir hafa ekki enn komið
sér saman um framtíðarskipan
sambandsrikisins. Flokkur Mec-
iars í Slóvakíu vill koma á laus-
legu sambandi tveggja sjálf-
stæðra lýövelda. Hinir viþa ann-
aðhvort eitt ríkL með sameigin-
iega stefnu i utanríkis-, efiiahags-
og vamarmálum, eða tvö alveg
aðskhin. Reutvr
fbúar New Orleans bíða flóðbylgju af völdum fellibylsins Andrésar:
Borgin eins og súpu-
skál sem gæti fyllst
- bareigendur taka lífinu samt létt og bjóða kokkteilinn Fellibyl
Norðvestlægir vindar frá
Mexíkó beina fellibylnum
nú inn yfir Alabama,
Mississippi og
Louisianafylki
MEXIKOFLOI
Mikh hætta er tahn á að stór hluti
New Orleansborgar í Louisiana fari
í kaf þegar felhbylurinn Andrés fer
þar hjá í dag. Borgin er að stórum
hluta undir sjávarmáh og aðeins var-
in af sjóvamargöröum sem ekki
standast ofviðri í líkingu við það sem
nú geisar.
Landi borgarinnar er líkt við súpu-
skál sem fyhist þegar varnargarð-
amir bresta. Regnvatn kemst þá
heldur ekki frá borginni þannig að
hún gæti verið á kafi dögum saman.
Margir hafa flúið frá New Orleans
og nálægum bæjum eftír að ljóst varð
að Andrés færi þar um. Fólk virðist
þó rólegra en á Flórída þar sem
fjöldaflótti varö til þess að færri fór-
ust en eha hefði orðið.
Veðurfræðingum hefur gengið erf-
iðlega að segja fyrir um hvar Andrés
fari nákvæmlega inn yfir ströndina.
Skemmdir á mannvirkjum veröa
jafnan mestar þar sem auga bylsins
lendir en áhrifin geta orðið víðtæk,
einkum þar sem hætta er á flóðum.
Ibúar New Orleans em kunnir fyr-
ir að taka lífinu létt og í gærkvöldi
fundu bareigendur í helsta skemmt-
anahverfinu upp á því að bjóða sér-
stakan kokkteil undir nafninu Felli-
bylur. Gekk drykkurinn vel út og
seldist á uppsprengdu verði.
Þrátt fyrir léttlyndi sumra er þó
talið að allt að tvær milljónir manna
hafi flúiö aðalhættusvaeöið í gær. Svo
virðist sem ekkert lát sé á Andrési
þótt hann hafi nú farið hamförum í
nokkra sólarhringa. Hann fer nú inn
yfir land og ætti þá að draga nokkuð
úr kraftinum.
Suðurhluti Flórída er í rústum eftir
að Andrés gekk þar yfir. Engin leið
er enn að meta tjónið en almennt er
þó tahð að það skipti tugum mhljarða
Bandaríkjadala. Síðast var talað um
20 milljarða sem svarar til um þús-
und milljarða íslenskra króna.
Andrés hefur þegar valdið mestu
náttúruhamförum í sögu Bandaríkj-
anna og er þó enn eftir að sjá hveiju
hann fær áorkað við strönd Mexíkó-
flóans. Miðja fellibylsins stefnir vest-
an við New Orleans þannig að fok-
skemmdir ættu ekki að verða miklar
þar. Hvarvetna við ströndina er þó
þéttbýlt og margar byggðir í hættu.
Reuter
Hanan Ashrawi, talskona Palestínumanna, segir ísraelsmenn móttækilega
fyrir hugmyndum Palestínumanna á friöarráðstefnunni. Símamynd Reuter
ísraelsmenn í Washington:
Nýjar tillögur um
sjálf stjórn fyrir
Palestínumenn
Samningamenn á friðarráðstefnu
araba og ísraelsmanna í Washington
sneru sér beint að helsta ágreinings-
efni dehunnar í Miðausturlöndum,
örlögum tæpra tveggja mihjóna Pa-
lestínumanna sem búa á herteknu
svæðunum. ísraelsmenn lögðu fram
nýjar hugmyndir um sjálfstjóm Pa-
lestíniunanna.
„Við höfum lagt fram ýmsar nýjar
tihögur um stofnun sjálfstjórnar til
bráðabirgða," sagði Elyakim Rubin-
stein, aðalsamningamaður ísraels-
manna, við fréttamenn.
ísraelsmenn lögðu fram hugmynd-
imar um sjálfstjóm Palestínumanna
í gær á fyrsta fúndi samningafúndi
ísraelsmanna og Palestínumanna frá
því að verkamannaflokkur Yitzhaks
Rabins tók við völdum í ísrael og
lofaði að hraða friðarumleitununum
í Miðausturlöndum.
Rubinstein skýrði ekki frá inni-
haldi tihagnanna en Hanan As-
hrawi, talskona Palestínumanna,
sagöi að ísraelsmenn hefðu lagt fram
þrjú grundvallarskjöl, þar sem m.a.
er fjallaö um bráðabirgöastjórn á
hemumdu svæðunum á vestur-
bakka Jórdanár og á Gaza og vald-
svið heimastjórnarinnar.
Ashrawi sagði að ísraelsmenn
heföu sýnt þess merki að þeir væm
móttækilegir fyrir hugmyndum Pa-
lestínumanna og að þeir heföu forð-
ast að nota ögrandi orð, eins og á
fyrri samningafundum.
Reuter
Friðarráðstefna um Júgóslaviu hefst 1 dag:
Bardagar hörðnuðu
á nýjaleik í morgun
Bardagar blossuðu upp að nýju í
Sarajevo, höfuðborg Bosníu,
snemma í morgun eftir stutta hvíld,
aðeins nokkrum klukkustundum
áður en alþjóðleg friðarráðstefna
hefst í London.
Sprengjukúlur tóku að falla á mið-
borgina um klukkan þrjú í nótt að
íslenskum tíma. Bardagarnir í gær-
kvöldi höföu veriö þeir grimmustu í
rúman mánuð. Deiluaðilar vildu
tryggja stöðu sína fyrir ráðstefnuna
í London.
Vélbyssugelt og hvellir úr smá-
byssum hljómuðu öðru hvom á göt-
um borgarinnar. Þær vom mann-
lausar þar sem yfirvöld höíðu fyrir-
skipað tveggja sólarhringa útgöngu-
bann síðdegis í gær til að draga úr
mannfalli.
Ekki er vitað hversu margir bætt-
ust við tölu látinna eftir bardagana
í gærkvöldi.
Friðarráðstefna Sameinuðu þjóð-
anna og Evrópubandalagsins um
málefni fyrrum Júgóslavíu hefst í
dag en stjórnarerindrekar reyna að
draga úr væntingum manna um
skjót endalok bardaganna.
Skipuleggjendur ráðstefnunnar
lögðu áherslu á að hún mundi ekki
megna að stööva borgarastríðið en
markmiöið er að komast að vendi-
punkti í friðarumleitununum.
Boutros Boutros-Ghali, fram-
kvæmdastjóri SÞ, sagðist vona að
viðræðurnar, sem eiga að standa í
tvo eða þijá daga, verði til þess að
nýr skriður komist á tilraunir til að
leysa þjóðarbrotaerjumar sem upp-
lausn Júgóslavíu leiddi af sér.
Reuter
Serbneskur hermaður hleypur í skjól í bardögunum i Bosniu. Enn ein til-
raun til að stilla til friöar verður gerð í dag í London. ■ Simamynd Reuter