Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1992, Side 23
MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1992.
23
Þrumað á þrettán
Fjórir Svíar skiptu
80 milljónum milli sín
Vegna tvöfalds yflrfalls í síðustu viku
var 1. vinningur óvenjuhár eða 80
milljónir króna. Úrslit voru nokkuð
snúin og fundust einungis fjórar rað-
ir með þrettán rétta, allar í Svíþjóð.
Hver röð fær 20.034.910 krónur sem
er dágóð búbót.
Úrslitin: 111XX21121XXX. Alls seld-
ust 706.499 raðir á íslandi. Fyrsti
vinningur, 80.139.640, skiptist milb 4
raða með þrettán rétta. Hver röð fékk
20.034.910 krónur. Engin röð var með
þrettán rétta á íslandi.
Annar vinningur var 17.948.840
krónur. 182 raðir voru með tólf rétta
og fær hver röð 98.620 krónur. 9 rað-
ir voru með tólf rétta á íslandi.
Þriðji vinningur var 18.974.400
krónur. 2.360 raðir voru með ellefu
rétta og fær hver röð 8.040 krónur.
90 raðir voru með ellefu rétta á ís-
landi.
Fjórði vinxúngur var 39.783.150
krónur. 19.035 raðir voru með tíu
rétta og fær hver röð 2.090 krónur.
696 raðir voru meö tíu rétta á íslandi.
BlSog VONIN jöfn
Keppni hópanna er hörð. VONIN
fékk 10 rétta en BIS 11 og eru þeir
efstir og jafnir með 80 stig eftir 7
umferðir. ÖSS og S.G.Golf koma'
næstir með 78 stig, SILENOS,
Bruce Grobbelaar er ríkisborgari
Zimbabwe og lék nýlega landsleik
við Suður-Afríku. Hér sést Grobbela-
ar fagnað eftir að Zimbabwe vann
Suður-Afríku, 4-1. Símamynd Reuter
SVEINBJÖRN og SUE ELLEN með
76 stig, BAÞ og SÆ-2 með 75 stig,
SELIR, BOND, BIGGI og B.K. með
74 stig en aðrir minna.
Beinum útsendingum fjölgar
Töluvert er um að Islendingar fari
á knattspyrnuleiki í Englandi á vet-
uma. Til að afla sér upplýsinga um
hvaða leikir eru á boðstólum hefur
verið mögulegt að kaupa bækur og
bæklinga sem gefa upplýsingar um
dag- og tímasetningar leikja. Með til-
komu úrvalsdeildarinnar dreifast
leikir meir en áður. TU dæmis em
nú leikir á laugardögum, sunnudög-
um og mánudögum í úrvalsdeild-
inni. Allar þessar breytingar em
gerðar vegna sjónvarpsútsendinga.
íslenskar getraunir hafa látið
prenta bækling meö upplýsingum
um leikdaga, eins og þeir vom skráð-
ir í upphafi keppnistímabilsins. Þess-
ir leikdagar geta þó breyst. Bækhng-
ur þessi verður til sölu á skrifstofu
íslenskra getrauna.
Stórliðin keppa á
sunnudögum og mánudögum
Ein helsta ástæða þess að úrvals-
deildin var stofnuð var skipting fé-
laganna á sjónvarpsútsendingafé.
Félögin verða nú að beygja sig undir
vilja sjónvarpsins og spila þegar leik-
ir eru settir á sunnudaga og mánu-
daga. Ekkert tillit er tekið til aðdá-
endanna, sem þurfa margir hverjir
að fara um langan veg.
Það má því búast við að áhorfend-
um fækki verulega í vetur og að
áhorf á leiki færist yfir í stofur í
heimahúsum í þægindin þar.
Önnur ástæða fækkunar áhorf-
enda em reglur sem voru settar ný-
lega um að allir velhr á Englandi í
úrvalsdehd verði eingöngu með sæt-
um árið 1993. Nú þegar eru vellir:
Everton (38.575), Ipswich (23.000) og
Norwich (20.319) eingöngu með sæt-
um en öll hin hðin eru ýmist með
sæti eða aðstöðu fyrir standandi fólk.
Mörg félaganna hafa verið að bæta
úr þessu og standa yfir breytingar
víða.
Beinum útsendingum fjölgar
Stefnt er að því að fjölga beinum
útsendingu á leikjum frá Englandi í
Ríkissjónvarpinu. Fyrirhugað er að
hefja útsendingar laugardaginn 19.
september og ljúka þeim í maí. Hugs-
anlega geta eigendur gervihnatta-
móttökudiska á íslandi náð útsend-
ingum á leikjum úrvalsdeildarinnar
á Englandi á sunnudögum og mánu-
dögum. Th þess þarf afruglara og
vitanlega nógu sterk tól til að taka á
móti útsendingum.
Vitað er að eftirtaldir leikir verða
sendir út beint á sunnudögum og
mánudögum fram að áramótum:
30. ágúst: Ipswich - Tottenham
31, ágúst: Norwich - Nott. Forest
6. september: Manch.Utd. - Leeds
7. september: Middlesbro - Sheff. U.
13. september: Leeds - Aston Villa
14. september: Coventry-Tottenham
20. september: Manch.City - Chelsea
27. september: Sheff. W. -Tottenham
28. september: Arsenal - Manch. City
4. október: Oldham - Everton
18. október: Manch.Utd. - Liverpool
19. október: Aston Villa - Blackburn
25. október: Wimbledon-Tottenham
1. nóvember: Aston Vhla - Q.P.R.
2. nóvember: Crystal Palace - Arse-
nal
8. nóvember: Sheff.Utd. - Sheff. Wed.
23. nóvember: Q.P.R. - Liverpool
7. desember: Everton - Liverpool
21. desember: Norwich - Ipswich
Einnig eru fyrirhugaðar útsendingar
22. og 29. nóvember, 6., 13., 14. og 20.
desember og verður tilkynnt síðar
hvaða leikir verða sendir út þá daga.
Leikir 35. ieikviku 30-ágúst 199 leikir síðan 1979 U J T Mörk leikir síðan 1979 U J T Mörk Alls siðan 1979 U J T Mörk CQ < •e < Z Q c ® I 5— Q. £ Q- m o m Q s 2 O á D w 5 Sa 1 mli X liS 2
1. Al K - Öster 4 3 2 7- 5 2 3 4 9-11 6 6 6 16- 16 X 2 X 1 1 1 X X X X 3 6 1
2. Göteborg - Trelleborg 0 1 0 2- 2 1 0 0 2- 1 110 0 4-3 X X 1 1 2 1 1 2 1 2 5 2 3
3. Halmstad - Brage 5 2 1 15- 7 2 3 3 11- 11 7 5 4 26- 18 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 10
4. IFK Sundsvall - Hácken 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 X X 2 1 2 1 X 1 1 1 5 3 2
5. Frölunda - Djugárden 0 0 2 0- 4 0 0 2 2-6 0 0 4 2- 10 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 o
6. Arsenal - Sheff. Wed 6 1 0 20- 3 0 3 4 7-12 6 4 4 27- 15 2 X 1 2 X 2 X 2 2 1 2 3 5
7. Chelsea - QPR 4 3 1 11- 7 1 3 4 10- 20 5 6 5 21- 27 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 o
8. Coventry - Blackburn 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 1 1 1 1 1 1 1 2 1 X 8 1 1
9. C. Palace- Norwich 1 0 3 6-9 1 1 2 9-9 2 1 5 15- 18 2 X 1 1 X X 1 1 1 1 6 3 1
10. Leeds - Liverpool 1 0 1 5- 5 0 1 1 0- 3 1 1 2 5-8 2 2 2 2 2 2 2 X 2 2 0 1 9
11. Man. City- Oldham 1 1 3 5- 8 3 2 0 11-5 4 3 3 16- 13 1 1 1 X 1 1 1 X X 1 7 3 0
12. Nott'm Forest - Man. Utd 5 3 2 15- 10 4 1 5 10- 15 9 4 7 25- 25 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
13. Southampton - Middlesbro' 0 0 1 1-3 0 1 0 3-3 0 1 1 4- 6 X 1 X 1 1 X X 1 1 X 5 5
Heima-
Uti-
Fjölmiðlaspá
uppkast
að þinni
□ □ □ □ □ E E □ □ 1
□ E □ □ □ E □ □ □ 2
□ □ □ □ □ E □ □ □ 3
□ □ □ □ □ E □ □ □ 4
□ □ □ □ E E □ □ □ 5
□ □ □ □ □ E □ □ □ 6
□ □ □ □ □ E □ □ □ 7
□ □ □ □ □ IE □ □ □ 8
□ E □ □ E E □ □ □ 9
□ □ □ □ E E □ □ □ 10
□ □ □ □ E E □ □ □ 11
□ □ □ □ E E □ □ □ 12
□ □ □ □ E E □ □ □ 13
Rétt
röð
ne e e
bh m m
ne m e
BB @
B3 e e
mm
e m
m m
im
m
( • MERKIÐ VANDLEGA MEÐ S LARETTUM STRIKUM
• NOTIÐ BLÝANT — EKKI PENNA — GÓÐA SKEMMTUN
TOLVU- OPINN
VAL SEÐILL
□ □
AUKA- FJÖLDI
SEÐILL VIKNA
I I □ □ □
1. deild SÖDRA L U J T MÖRK STIG
Halmstad 14 10 3 1 34 - 9 33
Helsingborg 14 10 1 3 38 - 12 31
Landskrona 14 8 0 6 25 - 20 24
Karlskrona 14 6 3 5 24 - 23 21
Kaimar FF 14 6 3 5 23 - 24 21
IFK Hásselholm 14 4 2 8 23 - 37 14
Mjáilby 14 3 3 8 16 - 29 12
Leikin 14 1 1 12 12 - 41 4
1. deild NÖRRA L U J T MÖRK STIG
IFK Sundsvall 14 8 3 3 17 - 8 27
Luleá 14 8 3 3 20 - 14 27
Hammarby 14 7 4 3 26 - 18 25
Mallarvik/Spárv 14 6 4 4 29 - 15 22
GIF Sundsvall 14 7 0 7 25 - 17 21
Kiruna 14 5 1 8 16 - 28 16
Spánga 14 4 4 6 13 - II 16
Vásby 14 1 1 12 5 - 30 4
1. deild ÖSTRA L U J T MÖRK STIG
Brage 14 10 1 3 22-13 31
Vasalund 14 8 3 3 28-17 27
Gefle 14 7 3 4 16 - 13 24
Degerfors 14 6 3 5 20-17 21
Eskilstuna 14 6 2 6 17 - 13 20
Sirius 14 4 2 8 19-27 14
Forward 14 3 3 8 15 - 20 12
Enköpings SK 14 3 1 10 12-29 10
1. deild VASTRA L U J T MÖRK STIG
Hácken 14 9 5 0 32 - 10 32
Gunnilse 14 8 3 3 34-19 27
Elfsborg 14 7 3 4 31 - 25 24
Oddevold 14 6 3 5 25 - 32 21
Tidaholm 14 4 5 5 16 - 21 1117
Myresjö 14 4 4 6 19 - 21 16
Skövde 14 2 3 9 13 -23 9
Motala 14 1 4 9 19 - 38 7
TÖLVUVAL - RAÐIR
r~m~i m m riöi mi q°°] [1°°]
iioooi
S-KERFI
S ■ KERFI FÆfVST BNQONOUI R«Ð «
I I 3-3-24 | | 0-10-128 □) S-5-288
I I 7-0-36 @ 4-4-144 □ 0-2-324
| | 8-0-54 □] 8-0-182 Q 7-2-486
U-KERFI
ú - KEWI FAíusr i Ítóe A, m u (ne« n
| | 6-0-30 □) 7-3-384 [□ 74F939
| | 5-3-128 m 5-3-520 □) 6-2-
-- ---------------- 1412
| | 6-0-161 □) 7-M76 Qj 10-0-1653
FÉLAGSNÚMER
mmcDmm'mmQmiz]
mmmmmmmmmm
m m m m m m ' öim m m
HÓPNÚMER
■ mmmmmmmmmm
■ mmmmmmmmmm
m m m m m m m m m m