Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1992, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1992, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1992. 27 Paiste cymbalar. Ný sending. 60 gerðir fyrirliggjandi. Hi-hat samlokur frá kr. 4.790. Crash cymbalar frá kr. 3.250. Ride cymbalar frá kr. 5.200. Tónabúðin, Akureyri, sími 96-22111. Vorum að taka heim nýja píanósend- ingu fi-á Samick, mjög hagstætt verð og greiðsluskilmálar við allra hæfi. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús- sonar, Gullteigi 6, sími 91-688611. Toppbassi, svo til nýr, til sölu. Verð 140 þús. Uppl. í sima 91-25237. ■ Teppaþjónusta Viöurkennd teppahreinsun af yfir 100 helstu leiðandi teppaframl. heims. Náttúrl., umhverfisvæn e£ni. Þurr- hreinsum mottur og stök teppi, sækj- um, sendum. Einnig teppal. og lagfær- ingar. Varðveittu teppið þitt, það borgar sig. Fagleg hreinsun, s. 682236. Hreinsum teppi og húsgögn með kraft- mikilli háþiýstivél og efnum sem gera teppin ekki skítsækin eftir hreinsun. Ema og Þorsteinn í síma 91-20888. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ■ Húsgögn Ódýr*skrifstofuhúsgögn,*fataskápar o.m.fl. Tilboð: hornsófar, sófasett með óhreinindavörn, 25% afsl. Gamla krónan, Bolholti 6, s. 679860. Til söiu rúm, hilla og spegill i stíl á sanngjömu verði. Uppl. í síma 91- 613859 e.kl. 16 á hverjum degi. Sigga. ■ Bólstnm Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstmn, Áuðbr. 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum, frá öllum tímum. Betri húsgögn, Súðarvogi 20, s. 670890. ■ Antik Nýkomnar vörur frá Danmörku: Bókahillur, skrifborð, skápar, speglar, frisenborg, rósenborg, jólarós, mávastell o.m.fl. Antikmunir, Hátúni 6a, Fönix húsinu, sími 27977. Rómantik gömlu áranna. Falleg ensk antikhúsgögn á góðu verði. Spenn- andi gjafavöruúrval í gömlum og nýj- um stíl. Dalía, Fákafeni 11, s. 689120. ■ Málverk Málverk. Sjávarmynd eftir Svein Bjömsson til sölu, stærð 115x135, mjög falleg mynd. Uppl. í síma 91-72187 e.kl. 20. ■ Ljósmyndun Til sölu Nicon F4-s, auto focus linsa, 50 mm, F 1,8. Einnig Bronica ETRSI með Waist level finder og 75 mm F 2,8, 120 back og Polaroid back. Upplýsingar í síma 91-75290 e.kl. 17. Til sölu lítið notuð myndavél, teg. Prac- tica BCA, ásamt 2 aðdráttarlinsum, 35-70 mm og 70-210 mm, flassi og góðri hliðartösku. Gott verð. S. 91-72544. ■ Tölvur Imige Writer prentari fyrir Apple Mack- intosh tölvu til sölu. Góður prentari, verð kr. 15.000. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6665. Leikir fyrir PC, Amstrad CPC og Atari ST. Frábært verð. Tökum tölvur í umboðssölu. Rafsýn, Snorrabraut 22, sími 91-621133 og fax 91-623733. Macintosh-eigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit og fleira fyrirliggjandi. PóstMac hf., s. 91-666086. Macintosh SE1/40, ásamt nýlegri tösku, verð 70 þúsund. Uppl. í síma 91-23432 og 91-813887. Til sölu Macintosh 2CX 4/40 og stórt lyklaborð, með eða án litaskjás. Uppl. í síma 91-71504. ■ Sjónvöip „Supra 20" litsjónvörpin komin aftur, 1. flokks myndg. og bilunarfrí, erum einnig með Ferguson litsj. Orri Hjaltason, Hagamel 8, Rvík, s. 16139. 'totuð og ný sjónv., vid. og afrugl. til sölu. 4 mán. áb. Viðg.- og loftnetsþjón. Jmboðss. á videotökuvél. + tölvum >.fl. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Sjónvarpsviðgerðir, ábyrgö, 6 mán. Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki. Sækj./send. Skjárinn, Bergstaðastr. 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Viðgerðir á: sjónvarpstækjum, video- tækjum, myndlyklum, loftnetum, nýlagnir á loftnetum. Rökrás hf., Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS, klippið sjálf og hljóðsetjið. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. ■ Dýiahald Ath. Veiðihundaþjálfun! Erum að fara af stað með veiðihundaþjálfúnarnám- skeið. Skráning er hafin, pantið strax. Kennari: Guðjón Arinbjarnarson. Hundaþjálfunarskóli Mörtu, sími 91-650130 og 91-651408. Af sérstökum ástæðum vantar tvo smáhunda gott heimili (þurfa ekki að fara á sama heimilið). Upplýsingar í síma 92-14223. Hundaræktarstöðin Silfurskuggar. Ræktum fimm hundategundir: enskan setter, silki terrier, langhund, silfur- hund og fox terrier. Sími 98-74729. Hundaskólinn á Bala. Innritun hafin á hlýðninámskeið I, II og III í ágúst og sept. Pantið tímanl. Áratuga reynsla. S. 657667/642226. Emilía og Þórhildur. Mikill veiðihundur, golden retriever, til sölu eða í skiptum fyrir haglabyssu, selst annars ódýrt. Upplýsingar í síma 91-52521. 8 vikna gamlir hreinræktaðir Border Collie hvolpar undan Santo til sölu. Uppl. í síma 98-75043, Unn Kroghen. Labradorhvolpar til söiu. Móðir: Champion Labbi Polly. Faðir: Stubb- ur, nýinnfluttur. Uppl. í s. 95-24506. 2'A mánaðar kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 91-12847 e.kl. 18. ■ Hestamennska Folar til sölu: 4ra vetra rauðblesóttur, Ljóra-sonur, kr. 250.000. 5 vetra jarpur, Kjarvals-sonur, kr. 200.000. 5 vetra bleikálóttur, Ófeigs-sonur, kr. 200.000. 4ra vetra rauðblesóttur, Val/Svaða- stöðum, kr. 150.000. 3ja vetra bleiklitföróttur, Val/Svaða- stöðum, kr. 90.000. Hrossaræktabúið Morastöðum í Kjós, sími 91-667444 e.kl. 19. ATH.i Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. Hestaflutningar. Fer norður í land föstudaginn 28. ágúst. Upplýsingar í símum 985-23066 og 98-34134, Sólmundur Sigurðsson. Sumarbústaðarland í nágrenni Reykjavíkur til sölu. Landið er 60% hektari að stærð. Upplýsingar í síma 91-666732 e.kl. 18. Viltu undirbúa trippið þitt fyrir veturinn? Tek að mér fáein hross í tamningu í septembermánuði. Hef einnig 5 v. hest til sölu. S. 91-76434. Anne Bak. 5 vetra móbrúnn hestur til sölu. Uppl. í síma 91-666732 e.kl. 18. ■ Hjól_____________________________ Suzuki - Kawasaki. Til sölu Suzuki GS 1150 ’85, Suzuki GSXR 1100 ’90 og Kawasaki Ninja 900 ’85 og ’86 og Elim- inator 250 ’88. S. 683070 og 621881. Enduro hjól. Suzuki DR 350 til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 91-634141 og eftir kl. 17 í síma 91-676155. Ragnar. Suzuki RM 250, árg. ’90-’91, til sölu, topphjól, kerra og galli fylgir. Uppl. í síma 91-42027. Jómbi. Til sölu Suzuki RM 250 ’91, mjög gott hjól, skipti möguleg á ódýrara enduro eða götuhjóli. Uppl. í síma 98-11917. Óska eftir 50 cc hjóli ’87-’88, stað- greiðsla fyrir gott hjól. Uppl. í síma 666214. Suzuki TSX 70cc, árg. '87 til sölu. Uppl. í síma 91-656018 e.kl. 18. Svart Suzuki TS, árg. '89, 70 cub., til sölu Uppl. í síma 97-71681 í hádeginu. OÓska eftir start-sveif á Husqvarna hjól. Uppl. í síma 91-667499 eftir kl. 19. BByssur____________________ Endurhleðsluvörur. Hleðslusett, riffil- og skammbyssukúlur, hvellettur, púð- ur: IMR, Hercules og Norma, púður- vogir, púðurskammtarar, hraðamæli- tæki, hleðslubækur. Vesturröst, Laugavegi 178, s. 91-16770 og 814455. Veiðihúsið auglýsir: Ef þig vantar gæsaskot, felulitagalla, gervigæsir eða gæsakalltæki þá fæst þetta og margt, margt fleira hjá okkur. Verslið við veiðimenn. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 622702 og 814085. Norma púður, allar gerðir fyrirliggj- andi. Vesturröst s. 16770, Byssusmiðja Agnars s. 43240, Veiðikofinn, Egilsst., s. 97-11436, Hlað, Húsav., s. 96-41009. •Eley og Islandia gæsaskotin komin. Fást í sportvöruversl. um allt land. Dreifing: Sportvörugerðin. S. 628383. Remington Goretex gallar, tvífætur og þrífætur fyrir riffla. Vesturröst, Laugavegi 178, s. 91-16770 og 814455. Til sölu Sako riffill 243, þungt hlaup. Uppl. í síma 96-41741. MFliig________________________ Flugtak - flugskóli - auglýsir: Bóklegt einkaflugmannsnámskeið verður haldið þann 14. september nk. Uppl. og skráning í síma 91-28122. ■ Vagnar - kemir Höfum dráttarbeisli á flestar teg. bif- reiða, ljósatengla á bíla og ljósabúnað á kerrur. Véla- og jámsmíðaverkstæði Sigurðar J. Ragnarssonar, s. 641189. ■ Sumarbústaðir Húsafell. Til sölu 40m2 sumarbústaður, byggður 1981. Bústaðurinn er umluk- inn skógi. Leigulóð. Rafmagn og heitt vatn við húshomið. I göngufjarlægð eru: Sundjaug, hestaleiga, golfvöllur og m.fl. Áhugasamir leggi inn nafn og símanr. hjá DV, merkt ”Húsafell 6658.” fyrir 1. sept. Rotþrær fyrir sumarbústaði og ibúðar- hús, viðurkenndar af Hollustuvernd ríkisins. Opið virka daga milli kl. 9 og 16. Boddíplasthlutir, Grensásvegi 22-24, sími 91-812030. Neysluvatnsgeymar, fjölmargar stærðir. Borgarplast, Sefgörðum 3, Seltjarnarnesi, sími 612211 Rotþrær, 1500 1, kr. 41.000, og 3000 1, kr. 69.000, úr polyethylene (ekki úr polyester). Borgarplast, Sefgörðum 3, sími 91-612211 Sumarbústaður í Biskupstungum með heitum potti til leigu, er laus frá 28. febrúar 1993 til 15. september 1993. Uppl. í síma 98-68907 e.kl. 19. ■ Fyiir veiðimenn Gistihúsið Langaholt á Snæfellsnesi. Laxveiðileyfi til 20. sept. Lækkað verð, kr. 2500 á dag. Ágæt lax- og sjóbirtingsveiði. Gæsaveiði. Tilboð á fjölskyldugistingu. Greiðslukorta- þjónusta á gistingu og veiðileyfi. Sími 93-56719, fax 93-56789. Maðkakassar. Laxa- og silunga- maðkar. Kaupi maðka. Sendi hvert á land sem er. Sími 91-612463, símsvari. Ekki rafmagn - eitur. Sjóbirtingur - iax. Til sölu veiðileyfi á svæði 3 í Grenlæk, Landbroti, einnig í Hvítá og Brúará fyrir landi Skál- holts. S. 91-11049/12443/629161 e.kl. 19, Snæfellsnes - stopp. Seljum veiðileyfi á Vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi, lax og silungur, fallegar gönguleiðir, sundlaug, gisting í nágr. S. 93-56707. Laxa- og siiungamaðkar tll sölu. Upplýsingar í síma 91-51906. • Ekki tíndir með rafmagni eða eitri. Maðkarll! Lax- og ^ilungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-17783, Stakkholti 3 (bakhús). Geymið auglýsinguna. Nokkur laxveiðileyfi tll sölu í vatnamót- um Hvítár og Brúará. Uppl. í síma 98-64452. ■ Fasteignir 96 m2 húsnæði á jarðhæð i fjölbýlishúsi í Hafnarfirði til sölu, gæti hentað sem íbúð, fyrir léttan iðnað, eða aðstaða fyrir félagsstarfsemi o.fl. Uppl. á skrif- stofutíma í síma 91-683466. Þingholtin.100-200 m2 parhús óskast í skiptum fyrir fallega íbúð á fyrstu hæð og bílskúr á sama stað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6651 ■ Pyiirtæki Óska eftir hlutafélagi með tapi til kaups. Óska einnig eftir bókhaldsskrifstofu og fataverslun. Jóhann Pétur, sími 91-679550. Óskum eftir fyrirtækjum á skrá. Höfum kaupanda að litlum skyndibitastað. Mixmiðstöðin, bíla- og fyrirtækjasala, Smiðjuvegi 4, s. 91-77744. ■ Bátar • Alternatorar, 12 og 24 volt, margar stærðir. Yfir 15 ára frábær reynsla. •Startarar f. Volvo Penta, Iveco, Saab/Scania, CAT o.fl. Mjög hagstætt verð. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 24700. Alternatorar og startarar fyrir báta og bíla, mjög hagstætt verð. Vélar hf., Vatnagörðum 16, símar 91-686625 og 686120. Bátur óskast til leigu, útbúinn til línu- veiða, má vera 30-100 tonn. Get skaff- að kvóta. Vanur maður. Upplýsingar í síma 94-7652. Námskeið til 30 tonna réttinda hefst mánudaginn 31. ágúst. Upplýsingar í símum 91-689885 og 91-31092. Siglingaskólinn. Plastbátaeigendur. Tökum að okkur viðgerðir og breytingar á plastbátum, vönduð vinna. Hagaplast, Gagnheiði 38, Selfossi, sími 98-21760. Góður bátur. Til sölu 5,9 tonna króka- leyfisbátur, gott verð. Upplýsingar í síma 91-34428. Óska eftir línuspili fyrir 6 tonna smá- bát. Upplýsingar í síma 93-86789 eða 985-33388. 220 ha. Iveco bátavél til sölu. Uppl. í síma 96-61730 og 985-38061. Til sölu Loran Appelco DXL6800. Uppl. í síma 91-37668 eftir kl. 21. Óska eftir linuspili i 6 tonna bát. Uppl. í símum 93-61645 og 985-37768. ■ Hjólbardar Fjögur stk. 36" mudderar til sölu, 12,5" breið á 10" white spoke felgum. Verð kr. 10 þús. stk. (dekk + felga). Uppl. í síma 985-23058. ■ Varahlutir •Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323. Innfl., notaðar vélar, vökvastýri í Hi- lux. Erum að rífa: MMC L-300 ’88, MMC Colt, Lancer ’83-’91, Cherokee 4x4 ’91, 4ra l, Isuzu Trooper 4x4 ’88, Feroza 4x4 ’90, Vitara ’90, Fox 413 ’85, Aries ’84, Toyota Hilux ’85-’87, 4Runner ’87, Toyota Corolla ’86-’90, Carina II ’90-’91, GTi ’86, Micra ’90, Honda Accord ’83, CRX ’88, Civic ’85, Volvo 244 ’83, 740 ’87, BMW 316, 318i ’85, Daihatsu Charade ’85-’90, Benz 190 ’84, 230 '79, Mazda 323 ’82-’87, 626 ’84, 929 ’83, Opel Kadett ’85-’87, Es- cort ’84-’87, Sierra 1600 og 2000 '84 og ’86, Ford Orion ’87, Fiesta ’85-’87, Monza ’88, Lada Samara ’91, Skoda Favorit ’91, Subaru Justy ’85-’91, VW Golf ’86, Jetta '82, Nissan Sunny ’84-’87, Peugeot 205 ’86, vél og kassi í Bronco II ’87, V6 3000 vél og gírkassi í Pajero ’90, Kaupum bíla, sendum. Opið v.d. 9-18.30. S. 653323. Varahlutaþjónustan sf., s. 653008, Kaplahrauni 9B. Erum að rífa: Toyota Xcab '90, Isuzu Gemini ’89, Charade ’88, Hiace ’85, Peugeot 309 ’88, Blue- bird ’87, Accord ’83, Nissan Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90, Justy '87, Renault 5,9 og,ll Express ’90, Ford Sierra ’85, Cuore ’89, Isuzu Trooper ’82, Golf ’88 og ’84, Civic ’87, ’91, BMW 728i ’81, Tredia ’84 og ’87, Rekord dísil '82, Volvo, 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st., Samara ’88, ’87, Mazda 626 ’86, Ch. Monza ’87 og '88, Colt '86-88 Gal- ant 2000 ’87, Micra '86, Uno ’87, Ibiza ’89, ’86, Charade turbo ’86, Mazda 323 ’84, ’87 og ’88, 626 ’85, ’87, Corsa ’87, Laurel ’84 og ’87, Lancer 4x4 ’88, ’84, ’86. Swift ’86, ’88 og ’91, Skoda Favo- rit ’81. Opið 9-19 mán.-föstud. Bilapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarfirði. Nýl. rifn- ir: Honda Civic ’90, Daihatsu Charade ’84-’89, BMW 730 ’79, 316-318-320- 323i-325i ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, Tercel 4x4 ’84, Renault 11 og 9 ’85, Suzuki Swift ’84 og ’86, Lancia Y10 ’88, Nissan Micra ’84, March ’87, Cherry ’85, Pulsar ’87, Mazda 626 2000 ’87, Cuore ’86-’87, Accord ’83, Subaru Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’87, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, MMC Colt ’80-’88, Samara ’87-’88. Kaupum nýl. tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Opið mánud.-föstud. frá kl. 9-18.30. 650372 og 650455, Bílapartasala Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum notaða varahluti í Saab 900 og 99 ’79-’89, Bronco II, Benz 230-280, BMW 318i og 320i ’78-’82, Toyota Crown ’83, Golf ’85-’87, _ Mazda 323, 626 og 929 ’80-’87, Citroen BX '84, Subaru ’80-’86, Ford Sierra ’85, Escort ’85, Toyota Camry ’84, Corsa ’87, Carina ’81, Corolla '84 ’87, Audi 100 CC ’83, Gal- ant ’82, Malibu ’79, Honda Accord ’82 o.fl. teg. bíla. Kaupum bíla til niður- rifs og uppg. Opið 9-19 virka daga. Bilapartasalan Vör, Súðarvogi 6, s. 682754. Varahlutir í Lödur, Mazda 323,626 og 929, Peugeot 504,505, Dats- un Cherry, Toyota Cressida, Ford Fairmont", Subaru 1600, 1800, Volvo 244, Volvo kryppu, Ford Mustang, Daihatsu Charmant, Buick Skylark, C4 og C6 sjálfsk. fyrir Ford, og ýmsir boddíhl. Einnig dísilvélar. Japanskar vélar, simi 91-653400. Eigum á lager lítið eknar innfl. vélar frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gír- kassar, altematorar, startarar, loft- og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japansk- ar vélar, Drangahrauni 2, s. 91-653400. 54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11. Vorum að rífa: Lada 1200, 1300, 1500, st., Sport, Skoda 105, 120, 130, Saab 99, 900, Subaru ’82, Sierra ’87, Taunus ’82, Charmant, Golf ’82, Lancer F ’83, Cressida, Uno, Suzuki Swift, Alto, ST 90, Corolla ’82, Audi ’82, Bronco ’74. Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’80-’88, Tercel ’80-’85, Camry ’88, Colt, Escort ’83, Subaru ’80-’87, Tredia, Carina, Lancer ’86, Ascona ’83, Benz '77, Mazda ’80-’87, P. 205, P. 309 ’87, Ibiza, Sunny og Bluebird ’87. Bílaskemman, Völlum, ölfusi. S. 98-34300. Erum að rífa Galant '80-86, Lancer '84-87, Toyota twin cam ’85, Ford Sierra XR4i ’84, Nissan Cherry ’83, Toyota Cressida '79-83, Lada Sp., Subaru, Scout, Honda prelude o.m.fl. Bilgróf hf„ Blesugróf 7, s. 36345/33495. Erum að rífa Lancer st. ’89, Ibiza ’88, Mazda 929 ’83, Cressida ’82, Lada '86-90. Eigum mikið úrv. varahl. í jap- anska og evrópska bíla. ísetning. Við- gerðarþj. Kaupum nýl. tjónab. Bilhlutir, Drangahrauni 6, s. 54940. Erum að rífa: Charade ’80-’88, Lancia Y10 ’87, Fiat 127, Uno, Cherry, Micra, Sunny, Galant ’83, Skoda, Mazda 929, 323, 626, Subaru, Corolla twin cam o.fl. o.fl. Visa/Euro. Opið v.d. 9-19. Mazda, Mazda. Við sérhæfum okkur í Mazda varahlutum. Erum að rífa Mazda 626 ’88, 323 '86, ’89 og ’91, E-2200 ’85. Einnig allar eldri gerðir. Erum í Flugumýri 4, 270 Mosfellsbæ, símar 668339 og 985-25849. •J.S. partar, Lyngási 10A, Skeiðarás- megin, s. 652012 og 654816. Höfum fyr- irliggjandi varahluti í flestar gerðir bíla, einnig USA. Isetning og viðgerð- arþj. Kaupum bíla. Opið kl. 9-19. Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2. Varahl. í flestar gerðir jeppa. Get útvegað varahl. í Toyotu 4x4. Annast einnig sérpantanir frá USA. Opið frá 10-18 mán.-fös. S. 91-685058 og 688061. Ladaþjónusta, varahl. og viðgerðir. Eig- um mikið af nýl. notuðum varahl. í Ladabíla. Ath. nýlega hluti. Sendum. Kaupum nýl. Lada tjónbíla. Átak s/f, Nýbýlavegi 24, Kóp., s. 46081 og 46040. Bilastál hf., sími 667722 og 667620, Flugumýri 18 C. Notaðir varahlutir í Volvo 244 og 340 ’74-’81, Saab 99 ’80, BMW 520 ’83,320 ’82, Bronco ’74 o.fl. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerð- ir bíla. Á sama stað er til niðurrifs Toyota Hiace ’83. Stjörnublikk, Smiðjuvegi 1, s. 641144. Erum að rífa Saab 900 ’82, 5 gíra, vökvastýri, Subaru 1800 ’82, Fiat Re- gata Uno ’84, Skoda ’88. Kaupum bíla til niðurrifs. S. 667722 og 667620. Læsingar, drif, upphækkunarsett, kast- arar í alla bíla. Fjaðrir, öxlar, felgur, húddhl., brettakantar, plasthús o.fl. Bíltækni, s. 76075, hraðþjónusta. M. Benz 280, árgerð '76, til sölu til niðurrifs, mikið af góðum hlutum. Uppl. í síma 91-67%10 frá kl. 10-19 eða í síma 91-39412 á kvöldin. Partasalan, Skemmuvegl 32, s. 77740, varahlutir í flestar gerðir bifreiða, 8 cyl., vélar og skiptingar, öxlar undir kerrur o.fl. Til sölu ARB loftlæsting í Toyota Hilux, með drifhúsi, ónotuð ÁRB loftdæla fylgir. Upplýsingar í síma 96-81333 í hádeginu og milli kl. 19 og 20. Varahlutir í MMC L-300, árg. ’80-’84: vél, boddíhlutir, gírkassi, fjaðrir, dekk, felgur, rúður, sæti, einnig í Mercury Monarch '79 o.fl. S. 674748. Beta HANDVERKFÆRI Á 25% KYNNINGARVERÐI GERIÐ GÓD KAUP Skeifunni 11 D- sími 6864Ó6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.