Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1992, Blaðsíða 36
36
MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1992.
Asbjðrn Valur Sigurgeirsson.
Ennum
gömul gildi
„Ég sendi venjulega konuna til
Glasgow í eina viku,“ sagði Ás-
bjöm Valur Sigurgeirsson stöðu-
mælavörður sem ræður á sínu
heimili.
Heimir hagyrðingur
„Og boltinn stöðvaðist í loft-
inu,“ sagði Heimir Karlsson,
íþróttafréttamaður og „hagyrð-
ingur", í lýsingu á leik Vals og
KA á Bylgjunni.
Ummæli dagsins
Einar enn á ferð og „flugi“
„Vindurinn blés úr réttri átt en
það hefur ekki gerst síðustu fjög-
ur árin,“ sagði Einar Vilhjálms-
son, hinn orðheppni spjótkastari.
Ofstopi á íslandi
„Við íslendingar erum sagðir
þjóða ofstopafyllstir í efnahags-
málum. Sagt er að engin þjóð
spanderi jafn miklu plássi í fjöl-
miðlum sínum í efnahagsmál og
við gerum.“
BLS.
Antik 27
Atvinnaíboði Atvínna óskast 30 31
Atvinnuhúsnæði.... 30
Barnagæsla Bátar 31 27
Bllaleíga .....28
Bilaróskast.............. Bílartílsölu Bókhatd 29,32 31
Bólstrun 1 27 27 :*+‘>:|<+‘>:4+‘:-:<+‘>:4+‘'<+‘»i*.-.- 27
UySSUl Dýrahatd
Einkamál Fasteígnir Flug 31 :<+‘><+‘><+‘><+‘>*+»*+‘27-:-: 27
Fvrir unabörn c 26
Fyrir veiöimenn 27
Fyrirtæki 27
:+‘><+‘><+‘>:'+‘><+‘>:<+‘>:'+>><+‘>:'+>>:!+‘:
Garðyrkja.:...
Hár og snyrting
Heímilistæki
Hostamennska.
Hjól
Hjólbarðar
Hljóðfseri
Hreingerningar
Húsaviðgerðir
Húsgögn.......
Húsnæði i boði.
Húsnæði óskast
Kennsla - námskeíð..........31
Líkamsrækt................31,32
Ljósmyndun...................27
Lyftarar,
.31
.31
26
27
m
27
.26
31
31
.27
.30
.30
Málverk
Óskastkeypt.
Sjónvörp
Sumarbústaðir
Sveít.........
Teppaþjónusta
Tilbygginga
Til sölu.
Tílkynningar
Tölvtir
Vagnar - kerrur
Varahlutír
Verslun
Vélar - verkfæri
Viðgerðir,.
Vinnuvólar
Vídeó..
Vörubílar..
Ýmíslegt
Þjónusta
ökukennsla.
M«»*»»*»»>:«ií
27
.26
.27
27
.31
..27
31
.26,31
31
.27
.27
iHl
26.32
31
28
28.32
27
28
31
31
31
'A+yy<+>y.**yi
Slydda og rigning eystra
Á höfuðborgarsvæðinu verður
norðaustangola eða kaldi og léttskýj-
að að mestu. Hiti 8 til 13 stig að degin-
um en 4 til 8 stig í nótt.
Veðrið í dag
Á landinu verður norðan- og norð-
austanátt, víðast kaldi eða stinnings-
kaldi í dag en allhvasst í kvöld og
nótt. Skúrir eða slydduél á Norðaust-
ur- og Austurlandi í fyrstu en rigning
er líður á daginn. Annars staðar
verður yfirleitt þurrt og bjart veður.
Kólnandi veður.
Á hálendinu verður norðan- og
norðaustankaldi eða stinningskaldi
og smáél austan til fram eftir degi
en allhvöss norðanátt og rigning,
einkum austan til, með kvöldinu.
Hiti á bilinu 0 til 4 stig í dag en vægt
frost í nótt.
Klukkan 6 í morgun var norðaust-
anátt á landinu, víðast kaldi eða
stinningskaldi. Um norðaustanvert
landið voru skúrir og sums staðar
él til fjalla. í öðrum landshlutum var
yfirleitt þurrt, léttskýjað á Suðvest-
ur- og Vesturlandi svo og á Norðvest-
urlandi, sunnanverðum Vestíjörðum
og í Austur-Skaftafellssýslu. Hiti var
á bilinu 3 til 5 stig á láglendi.
Skammt vestur af Skotlandi er 994
mb lægð á leið norðaustur og önnur
994 mb lægð milh Jan Mayen og
Noregs þokast vestur. Yfir Græn-
landi er 1025 mb hæð.
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri úrkoma 3
Galtarviti léttskýjað 3
Hjarðames léttskýjað 5
Keflavíkurflugvöllur léttskýjað 4
Kirkjubæjarklaustur skýjað 3
Raufarhöfn skýjað 4
Reykjavík skýjað 3
Vestmarmaeyjar rigning 6
Bergen skýjað 13
Helsinki þokur. 9
Kaupmarmahöfn skúr 15
Ósió skýjað 11
Þórshöfn alskýjað 10
Amsterdam skúr 16
Barcelona hálfskýjað 23
Berlín rigning 19
Frankfurt skýjað 17
Glasgow skúr 12
Hamborg skýjaö 16
London hálfskýjað 14
Lúxemborg skýjað 17
Madrid heiðskirt 20
Malaga heiðskirt 20
Mallorca léttskýjað 21
Montreal heiðskírt 22
New York mistur 26
París skýjað 18
Skagastúlkur vörðu bikarmcist-
aratitil sinn á laugardag er þær
léku gegn Breiöabliki á Laugar-
dalsvelli í meistaraflokki kvenna.
Leikurinn var æsispennandi.
Skagastúlkumar voru með forustu
allt fram á siðustu mínútu venju-
legs leiktíma er Blikastúlkur náðu
aö jafna en tókst að knýja fram sig-
ur í framlengingu. „Við fórum suð-
ur til að vinna þennan leik en mað-
ur var farinn að efast þegar Blika-
stelpurnar jöfnuðu á síðustu sek-
úndunum. En við vorum ákveðnar
að koraa meö bikarinn heira aftur.
Það var stórkostleg tilfinning að
halda titilinum,“ sagði Jónina Víg-
lundsdóttir. fyrirfiði ÍA-liðsins.
Jónína er 23 ára og hefur spilað Jónína Viglundsdóttir.
fótbolta í 9 ár. Hún útskrifaðist úr
Tölvuháskóla Verslunarskólans og
starfar sem kerfisfræðingur í dag.
Hún segist ekki hafa tima fyrlr
fleiri áhugamál en fótboltann.
Hann spili stærsta hlutverkið í dag,
Jónina býr á veturna í Reykjavík,
þar sem unnusti hennar er í námi,
en fluttí aftur upp á Skaga í sumar
til að geta sótt æfingar og vinnur
hjá Olíufélaginu í dag. „í framtíö-
inni ætla ég þó að búa uppi á Akra-
Maður dagsins
nesi. Ég er Skagaraaður fyrst og
fremst,“ segir Jónína að lokum.
Tveir leikir
í 1. deild
kðrlð
í kvöld leika UBK-Valur og
Fram - KA í 1, deild karla, þess-
um leikjum var frestað vegna
Íþróttiríkvöld
bikarúrslitaleiksíns á sunnudag-
inn. Báðir leikirnir hefjast kl.
18,30.
Eftir leikina í gærkvöldi hefur
staðan á toppnum ekkert breyst
þvi Akranes, Þór og KR unnu öll,
spumingin er hvort Valur heldur
áfram aö fylgja þeim eftir með
sigri á Breiðabliki í kvöld, sem
verður örugglega erfitt því að
Breiðablik er í hörkufallbaráttu
og verða eiginlega að vinna Vals-
rnerni.
I.deild karia
UBK-Valur kl. 18.30.
Fram-KAkl. 18.30.
Skák
Hvítur fann stórkostlega vinningsleiö í
meðfylgjandi stöðu sem er að finna í 54.
hefti skákritsins „Informator" sem ný-
komið er út. Varavin hafði hvítt og átti
leik gegn Voronov. Teflt í Rússlandi fyrr
á árinu:
1. Db5 + I! Kxb5 2. Kc3+ Ka5 Ef 2. - Kc5
3. Bf2+ d4 4. Bxd4 mát. 3. Bel! og nú
blasir óverjandi mát við. Ef 3. - a3 4. Kb3
mát, eða 3. - B£2 4. Ha6 mát. Skákin tefld-
ist áfram 3. - Bd4+ 4. Kc2 +! Hb4 5. Ha6
mát.
Stundum læðist að manni sá grunur
að sumar þessara skáka þama fyrir aust-
an séu hreinasti tilbúningur. Lokin á
þessari minna mest á heimasmíöaða
skákþraut.
Jón L. Árnason
Bridge
í gær var sagt frá Bols-heilræði Jóns
Baldurssonar sem birtist í nýjasta frétta-
hefti alþjóðasamtaka bridgeblaðamanna
(IBPA). Þar ráðleggur hann spilurum að
reynast ekki andstæðingum sínum þægi-
legur mótherji og gefur spilurum það
heilræði að segja á spilin sín. Hér er eitt
dæmi, sem Jón tiltekur í greininni, en
þetta mikla skiptingarspii kom fyrir í
heimsmeistarakeppninni í Yokohama á
síðasta ári. Vestur var gjafari og NS á
hættu:
* 65
V Á8432
♦ KG10542
* KG10932
V K109
♦ D8
+ 97
N
V A
S
♦ Á874
V DG765
♦ 6
+ KD4
D
Áhættufé
Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði.
♦
V
♦ Á973
+ ÁG1086532
Þetta spil var spilað á sextán borðum og
vestur hóf sagnir á flestum þeirra á
tveimur veikum spööum eða tveimur
tíglum, Multi, sem gat verið veik hendi
með spaðalit. Þar sem norður kom inn á
þremur tíglum átti suður auðvelda 6 tígla
sögn. En þar sem norður ákvað að koma
ekki inn á sagnir (af þvi að hann var
hræddur um að eiga ekki nægjanlegan
styrk fyrir innákomu) lentu NS í miklum
vandræðum í sögnum. Þeir spilarar sem
lentu í því spiluðu þá 5 eða 6 lauf á spilin
sem ekki er hægt að vinna en tígulsam-
legan fannst aldrei. Það eina sem norður
þarf að gera er að harka af sér og koma
inn á sagnir en vera ekki að velta fyrir
sér hvort punktastyrkurinn sé minni en
sögn á þriðja sagnstigi lofar aö jafnaði.
ísak öm Sigurðsson