Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1992, Side 38

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1992, Side 38
/ (t T 38 MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1992. Miðvikudagur 26. ágúst SJÓNVARPIÐ 18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Grallaraspóar (12:30). Bandarísk teiknimyndasyrpa frá þeim Hanna og Barbera. Þýðandi: Reynir Harð- arson. 19.30 Staupasteinn (7:26) (Cheers). Bandarískur gamanmyndaflokkur með Kirstie Alley og Ted Danson f aðalhlutverkum. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttlr og veöur. 20.35 Blóm dagsins. Jarðarber (fragaria vesca). 20.40 Bing Crosby (The Magic of Bing Crosby). Bandarísk mynd um söngvarann Bing Crosby og tónlist hans. í þættinum kemur Crosby meðal annars fram með þeim Lou- is Armstrong, Rosemary Clooney og Dean Martin og syngur mörg af þekktustu lögum sínum en einn- ig er rætt við vini hans og sam- starfsmenn. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. 21.35 Nýjasta tækni og vísindi. i þætt- inum verður sýnd mynd um sýn- ingarsali Náttúrufræðistofnunar Is- lands. Áöur á dagskrá 1991. Um- sjón: Sigurður H. Richter. 22.05 Kúrekar (The Cowboys). 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Kúrekarnir - framhald. 0.25 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Gilbert og Júlía. Teiknimynda- saga meó íslensku tali fyrir yngstu kynslóðina. 17.35 Blblíusögur. 18.00 Umhverfis jöröina (Around the World with Willy Fog). Teikni* myndaflokkur sem gerður er eftir hinni heimsþekktu sögu Jules Verne. 18.30 Addams fjölskyldan. Endurtek- inn þáttur frá síðastliönum laugar- degi. 19.19 19:19. 20.15 Bílasport. Svipmyndir frá helstu atburðum akstursíþróttanna hér á landi. Umsjón: Steingrímur Þórð- arson. Stöð 2 1992. 20.50 Skólalíf íölpunum (AlphineAca- demy). Þá er komið að næstsíð- asta hluta þessa myndaflokks um krakkana í heimavistinni á skólan- um Evrópu. (11:12). 21.45 Ógnir um óttubil (Midnight Call- er). Framhaldsþáttur um útvarps- manninn Jack Killian. (10:23). 22.35 Samskipadeildin. Fimmtándu umferð lýkur í dag með leik KA og Víkings. Stjórn upptöku: Erna Ósk Kettler. Stöð 2 1992. 22.45 Tíska. Hönnuðir, fyrirsætur, tíska og tískustraumar eru til umfjöllun- ar. 23.10 i Ijósaskiptunum (Twilight Zone). Leikstjóri þessa þáttar er Vestur-íslendingurinn Sturla Gunnarsson. (6:20). 23.35 Síöasti uppreisnarseggurinn (Blue Heat). Brian Dennehy er hér í hlutverki þaulreynds lögreglufor- ingja sem stjórnar sínum mönnum með harðri hendi og hefur það að leiðarljósi að koma sem flestum fíkniefnasölum á bak við lás og slá. Það blæs hins vegar ekki byr- lega fyrir liðinu þegar það er leyst tímabundiö frá störfum fyrir að hafa gert atlögu að forsprökkum pökkunarverksmiðju án þess að hafa handtökuheimild. Aðalhlut- verk: Brian Dennehy, Joe Pantol- iano, Jeff Fahey og Michael C. Gwynne. Leikstjóri: John Mac- Kenzie. 1990. Straríglega bönnuð börnum. 1.15 Dagskárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Áður útvarpað I Morg- unþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Djákninn á Myrtó og svartur blll" eftir Jónas Jónasson. 8. þátt- ur af 10. 13.15 Út í loftiö. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Vetrarbörn“ eftir Deu Trier Mörch. Nlna Björk Árnadóttir leseigin þýðingu (16). 14.30 Kantata BWV 51 eftir Johann Sebastlan Bach. Barbara Hendrix syngur með Carl Philippe Emanuel * Bach kammersveitinni I Berlín; Peter Schreier stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Páls Guömundssonar, mynd- höggvara frá Húsafelli. Umsjón: Þorgeir ólafsson. (Einnig útvarpaö næsta sunnudag kl. 21.10.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Lög frá ýmsum löndum. 16.30 í dagsins önn - Maður og jörð. Umsjón: Sigrún Helgadóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á síödegi. Um- sjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel. Eyvindur P. Eiríksson les Bárðar sögu Snæfellsáss (8). Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir I textann og veltir fyrir sér forvitni- legum atriðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Hljóöveriö. Raftónlist eftir sænska tónskáldið Lars-Gunnar Bodin. 20.30 „Sölutrix“. Umsjón: Kristín Helgadóttir. (Áður útvarpað I þáttaröðinni í dagsins önn 11. ágúst.) 21.00 Frá tónskáldaþinginu í París I vor. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgunþætti. 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.20 ísland og EES. Fréttamenn Út- varps segja frá umræöum á Alþingi um samninginn um evrópskt efna- hagssvæði. 23.10 Eftilvill... Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Rokk & rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir og góð tónlist í hádeg- inu. Anna Björk lumar á ýmsu sem hún laeðir að hlustendum milli laga. 13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13.05 Rokk & rólegheit. Anna Björk mætt, þessi eina sanna. Þráðurinn tekinn upp að nýju. Fréttir kl. 14.00. 14.00 Rokk & rólegheit. Sigurður Hlöð- versson með þægilega, góða tón- list við vinnuna í eftirmiðdaginn. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavík siðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson fylgjast vel með og skoða viöburði í þjóðlífinu með gagnrýn- um augum. Topp 10 listinn kemur ferskur frá höfuðstöðvunum. Sjönvarpið kl. 20.40: Sjónvarpiö sýnir í kvöld þátt um banda- ríska söngvarann og kvikmyndaleikar- ann Bing Grosby. Hann fæddist árið 1904 og lést 1977 og het réttu nafni Harry Lillis Crosby. Ungur gat hann sér gott orð fyrir raddfegurö og var einn vinsælasti dægurlagasöngvari Bandarikjanna á ár- unum 1930-1950. Lagið hans Bing Crosbys, White Crosby söng inn á Christmas, kemur öilum í jóla- fjölmargar hljóm- stemningu á hverjum jólum. plötur á ferli sínum og plata hans með laginu White Christmas er ein mest selda plata allra tíma. í þættinum er fjallaö um lif og starf Crosbys og rætt viö nokkra vini hans og samstarfsmenn. Þá eru sýndar myndir þar sem Bing kemur fram ásamt Louis Armstrong, Rosemary Cloon- ey, Dean Martin o.fl. og einnig heyrast í þættinum mörg af þekktustu lögum hans, til dæmis Old Man River. FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson, Snorri Sturluson og Þor- geir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurð- ur út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja viö símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin - íslandsmótið í knattspyrnu, fyrsta . deild karla. íþróttafréttamenn lýsa leik KR og Víkings. 20.30 Út um allt! Kvölddagskrá rásar 2 fyrir ferðamenn og útiverufólk sem vill fylgjast með. Fjörug tónlist, íþróttalýsingar og spjall. Umsjón: Ándrea Jónsdóttir. 22.10 Landiö og miðin. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Úrvali út- varpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leik- ur heimstónlist. (Frá Akureyri.) (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 2.00 Fréttlr. 2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson þeldur áfram að tengja. 3.00 í dagsins önn - Maður og jörö. Umsjón: Sigrún Helgadóttir. (End- urtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fróttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og mlðin. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Endurtá<ið úrval frá kvöldinu áöur.) 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Reykjavík síödegis. Þá mæta þeir aftur og kafa enn dýpra en fyrr í kýrhaus þjóðfélagsins. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Það er komió sumar. Bjarni Dag- ur Jónsson leikur létt lög. 19.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar. Viltu kaupa, þarftu að selja? Ef svo er, þá er Flóamarkaður Bylgjunnar rétti vettvangurinn fyrir þig. Síminn er 671111 og myndriti 680064. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Ljúflingurinn Kristófer Helgason situr við stjórn- völinn. Hann finnur til óskalög fyr- ir hlustendur í óskalagasímanum 671111. 23.00 Bjartar nætur. Erla Friðgeirsdóttir meó góða tónlist og létt spjall við hlustendur um heima og geima fyrir þá sem vaka fram eftir. 3.00 Næturvaktin. Tónlist til klukkan sjö í fyrramálið en þá mætir morg- unhaninn Sigursteinn Másson. 13.00 Siguröur Ragnarsson stendur uppréttur og dillar öllum skönkum. 16.00 Klemens Arnarson lætur vel að öllum, konum og körlum. 19.00 Haraldur GyHason frískur og fjör- ugur að vanda. 20.00 Amar Bjarnason og kvöldtónlistin þín, sfminn 679102. 24.00 Guölaugur Bjartmars, næturhrafn- inn sem lætur þér ekki leiðast. FMT9&9 AÐALSTÖÐIN 12.00 Fróttir ó ensku frá BBC World Servlce. 12.09 Meö hádegismatnum. 12.15 Ferðakarfan. Leikur með hlust- endum. 12.30 Aöalportiö. Flóamarkaður Aðal- stöóvarinnar í sfma 626060. 13.00 Fréttlr. 13.05 Hjólln snúast. Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson á fleygi- ferö. 14.00 Fréttir. 14.03 Hjólin snúast. Jón Atli og Sigmar með viðtöl, spila góða tónlist o.fl. 14.30 Radius. 14.35 Hjólin snúast á enn meiri hraöa. M.a. viðtöl við fólk f fréttum. 15.00 Fréttlr. 15.03 Hjólin snúast. 16.00 Fréttir. 16.03 Hjólin snúast. 17.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 17.03 Hjólin snúast. Góða skapið og góö lög í fjölbreyttum þætti. 18.00 Utvarpsþátturinn Radius. 18.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Þátturinn er endurtekinn frá því fyrr um daginn. 19.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 19.05 Kvöldverðartónlist. 20.00 í sæluvimu á sumarkvöldi. Óskalög, afmæliskveðjur, ástarkveðjur og aðrar kveðjur. Sími 626060. 22.00 Útvarp frá Radíó Luxemburg. FM#957 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu FM 957. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ívar Guömundsson. Stafarugliö. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafniö. Ragnar Bjarnason kemur öllum á óvart. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin og óskalögin. 22.00 - Ragnar Már Vilhjálmsson tekur kvöldið með trompi. 1.00 Haraldur Jóhannsson talar við hlustendur inn í nóttina og spilar tónlist við hæfi. 5.00 Náttfari. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Pólmi Guömundsson leikur gæðatónlist fyrir alla. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Tími tækifæranna kl. 18.30. Þú hringir I síma 27711 og nefnir það sem þú vilt selja eða óskar eftir. Þetta er ókeypis þjónusta fyr- ir hlustendur Hljóöbylgjunnar. S óCin fm 100.6 13.00 Hulda Skjaldar. 17.00 Steinn Kári er alltaf hress. 19.00 Elsa Jensdóttir. 21.00 Vigfús Magnússon. 1.00 Næturdagskrá. 16.00 FÁ. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 Gunnar Ólafsson. 20.00 B-hliðin. Hardcore danstónlist. 22.00 Neðanjarðargöngin. ★ ★ ir EUROSPÓRT * * *** 13.00 Tennls ATP Tour New Haven USA. 16.00 Surfing World Cup Lacanau France. 16.30 Sailing Kenwood Cup Hawai. 17.30 Eurosport News. 18.00 Live Athletics IAAF. 20.00 Eurotop Event Grand Prlx Magazine. 21.00 International Kick- Boxing. 22.00 Eurofun Magazine. 22.30 Eurosport News. 12.30 Geraldo 13.30 Another World. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 The Facts of Llfe. 16.30 Diff’rent Strokes. 17.00 Baby Talk. 17.30 E Street. 18.00 Alf. 18.30 Candid Camera. 19.00 Battlestar Gallactica. 20.00 Chances. 21.00 Studs. 21.30 Doctor, Doctor. 22.00 Streets if San Francisco. 23.00 Pages from Skytext. SCRE£NSP0RT 12.00 Internatlonal Speedway. 13.00 Eurobics. 13.30 Women’s Pro Beach Volleyball. 14.30 Top Rank Boxing. 16.00 1992 Pro Superbike. 16.30 International Athletics. 17.30 Thal Kick Box. 18.30 Kraftaíþróttir. 19.30 Grundig Global Adventure. 20.00 European World Cup Qualifiers. 21.30 Golf Report. 22.00 Major League Baseball 1992. Bóndann leikur John sálugi Wayne en meðal annarra leik- ara eru Bruce Dern, Colleen Dwhurst og Rosco Lee Brown. Sjónvarpið kl. 22.05: Kúrekar Miðvikudagsmynd Sjón- varpsins er að þessu sinni bandaríski vestrinn Kúrek- ar frá árinu 1972. í myndinni segir frá rosknum bónda sem þarf að ráða mannskap til að reka 1200 dýra naut- gripahjörð nærri 700 kíló- metra leið. Svo óheppiiega vill til að mikið gullæði hef- ur gripið um sig á svæðinu og allir fullvaxta karlmenn eru uppteknir við að leita að eðalálminum dýra. Bóndi á því ekki annars úrkosti en að ráða til fararinnar ellefu unga og óharðnaða drengi. Á leiðinni drífur margt mis- skemmtilegt á daga þeirra. Þeir hitta fyrir heilt vagn- hlass af velviljuðum kon- um, kynnast eftirköstum ótæpilegrar viskídrykkju og þurfa að glíma við harðsvír- aða bófa. Drenginir herðast við hverja raun og þegar á áfangastað er komið hafa þeir hlotið sína manndóms- vígslu. Rás I kl. 16.30: í dagsins önn -maðurogjörð Er jörðin lifandi? Forfeð- Er hann ef til vill nánast ur okkar trúðu því að svo eins og sýkill á einstæöri líí- væri og nútímavísinda- veru? Á þennan hátt spyr menn hafa sumir leitt líkur Sigrún Helgadóttir í síðasta að því að líta megi á hana þætti sínum um mann og sem stóra, margbrotna líf- umhverfi í þáttaröðinni i veru. Er maðurinn aðeins dagsins önn á rás l klukkan hluti af stórri, lifandi heild? 16.30 í dag. Það er Steve Kanaly sem ieikur ókunna manninn en hann er aðallega þekktur fyrir að hafa leikið Ray Krebbs í Dallas. Stöð 2 kl. 23.10: í ljósaskiptunum Það er Vestur-íslending- urinn Sturla Gunnarsson sem leikstýrir þætti kvölds- ins í þáttaröðinni í ljósa- skiptunum. Sturla er íslend- ingum að góðu kunnur. Margir muna eftir mynd hans um Gimlispítala sem sýnd var á kvikmyndahátíð listahátíðar fyrir fáum árum. Hann hefur gert nokkra Hitchcock-þætti og kvikmynd hans, Milii tveggja elda, var frumsýnd á Stöð 2 í maí síðastliðnum. Þáttur kvöldsins fjallar um ungan dreng sem býr einn með móður sinni á af- skekktum stað. Einn góðan veðurdag hittir strákurinn ókunnugan og afskaplega furðulegan mann sem virð- ist vera í miklu sambandi við náttúruna. Strákurinn verður strax mjög hrifinn af honum og býður honum heim til sín í mat. Þegar hinn ókunni maður stofnar lífi stráksins í hættu versn- ar í því.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.