Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1992, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1992, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VlSIR 212. TBL. - 82. og 18. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1992. VERÐ I LAUSASÖLU KR. 115 . ._ _ . . .. Accu-veðurspáin: Styttirupp eftirhelgi -sjábls.24 Tvö íslensk leikrit frumsýnd -sjábls. 17 Tvíhöíðanefiidin: Tekist á um veiði- ieyfagjald -sjábls.3 Gengishrunið vegnahá- vaxtastefnu Þjóðverja -sjábls.6 ídagsins'önn: Réttir næstudaga -sjábls. 36-37 Madonna í æsilegum félagsskap - sjábls. 11 Höll Saddams endurreist á mettima -sjábls.8 (i, ' \ í Seðlabankanum hafa menn fylgst með þróun gengismála í Evrópu síðustu daga eins og um spennandi knattspyrnuleik væri að ræða enda hefur nóg verið að gerast. Þeir Bjöm Tryggvason og Birgir ísleifur Gunnarsson bíða spenntir eftir næsta leik. DV-mynd GVA Ráðhúsið og Perlan enn langt fram úr áætlunum -sjábls.5 Sambandið tapaði 239 milijónum síðustu 8 mánuði -sjábls.4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.