Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1992, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 18.09.1992, Blaðsíða 16
16 . FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1992. íþróttir torfæran Um helgixia fer fram í Jósepsdal síðasta og úrslitatorfæra sumars- ins. Keppnl þessi er í senn úrslita- keppni í íslands- og bikarkeppn- ínni og að auki önnur lands- keppnin á milli íslands og Svi- þjóðar. Keppt verður á laugardag og sunnudag. Á laugardag verður götubiiailokkur keyrður til úr- slita og undankeppnin í sérút- búna flokknum. Alls munu 34 keppendur etja kappi saman, 12 i götubílaflokki og 22 í flokki sér- útbúinna bíla. Á sunnudag halda 12 efstu bilamir áfram hjá sérut- búnum og keppa til úrslita en götubílar munu reyna með sér á fijálsum dekkjabúnaði. Á sumiu- dag verður keppt á nýju svæði í Jósepsdal. Keppni hefst kl. 14.00 báöa dagana og kynnar veröa „tveir með öllu“, þeir Jón og Gulli á Bylgjunni. Ása Jóa ímotocross iuiiáttuleikana íslenska landsliðinu í hand- knattleik hefur verið boðiö að taka þátt i vináttuleikunum (Go- odwill Games) í Moskvu í ágúst 1994. „Þetta er raikill heiður því þama veröa aðeins 6 liö. Rúss- land, Kórea, Bandaríkin og við, og svo væntanlega: Svíþjóð og Frakkland," sagði I>orbergur Að- alsteinsson landsliðsþjálfari viö DV. FuUmótuð dagskrá landsliðsins íyrir komandi vetur liggur fyrir. Island mun leika 22 leiki fyrir heimsmeistarakeppnina í Sví- þjóð, 11 heima og 11 erlendis. Þar af eru 17 á tímabilinu 27. desemb- er til 28. febrúar en HM hefet í Svíþjóö 10. mars. Meöal annars hefúr verið staö- fest að ísland tekur þátt í Lottó- mótinu i Noregi í lok janúar ásamt Noregi, Hollandi, ítaixu, Rúmeníu og Rússlandi. Fyrsta verkefnið er hins vegar tveir leik- ir við hið skemmtilega lið Egypta hér á landi dagana 18.-19. októb- er. -VS Kvennalandsliðið íkörfuí4.sæti íslenska kvennaiandsbðið í körfuknattleík tók þátt í æfinga- móti í Wales í síðustu viku. Auk íslands léku í mótinu þtjú 1, deildar bð frá írlandi, eitt frá Wales og axmaö frá Englandi. ís- lensku stúlkumar höfhuðu í 4. sæti á mótinu. Úrsbt leikjanna urðu þannig: ísland - Waterford........50-Ó5 Linda Stefánsdóttir, Kristín Blöndal og Anna María Sveins- dóttir skoruöu abar 12 sfig. ísland - Northampton......42-66 Kristín Blöndal 12, Linda Stef- ánsdóttir 10. Island - West Coast.........6M9 Anna Maiia 19, Linda Stefáns- dóttir 12, Hbdigunnur Hilmars- dóttir 10. Undanúrslit Tsland - Northampton......41-64 Linda Stefánsdóttir og Guð- björg NorðQörð 7 stig. Leikið um 3.-4. sæti ísland - Waterford........51-63 Anna María Svebxsdóttir 12, Lmda Stefánsdóttir 10, Kristín Blöndal 9. -GH Andrivill Helgi Valur Geortpson varð á dögunum íslandsmeistari í moto- cross árið 1992 en síöasta keppni sumarsins var haldin á Sand- skeiði um síöustu helgi. Helgi hlaut samanlagt 171 stig í mótum sumarsins en hann ekur á Honda CR 250. Sigurður B. Riehardsson, á Honda CR 250, varð annar með 150 stig og Jón Bjöm Björnsson á Susuki FM250þriðji meö 143 stig. -GH Undsbðsmaðurinn Andri Mar-: teinsson, sem leikið hefur með FH-ingura undanfarin ár í knatt- spyrnunni, gæti verið á fórum frá félaginu. Kappinn hefur lýst yfir miklum áhuga á að þjálfa og leika með einhvexju neðri debdar bði og víst er að mörg bð vbja kló- íésta þennan snjalla leikmann. -GH StyrktarmótGR Á sunnudaginn fer fram á Graf- arholtsvelb golfmót til styrktar GR sem tekur þátt í Evrópu- keppni félagsbða. Keppt verður í 18 hola höggleik með forgjöf. Ræst verður út frá kl. 9 og er skráning í snna 682215. voru bestir Skabagrímur sigraði á fjögurra bða móti í körfuknattleik sem haldiö var í Borgamesi um síð- ustu helgi í tílefni 125 afmæb Borgarness. Auk heimamanna léku Þór, Tindastób og Snæfell og urðu úrsbt þessi; Skallagrímur - Snæfeb......84-80 TindastóU - Þór...........102-53 Snæfeb-Þór.................93-83 Skallagrímur - TindastóU....92-91 Skallagrímur - Þór.........85-78 Tindastóll - Snæfeli..............92-79 Ukrainumaðurinn sterkur Alexander EmoUnskj, Úkraínu- maöur sem genginn er í raðir Skallagríms, lofar góðu fyrir vet- urinn. Hann er 31 árs gamall og 2,05 metrar á hæð og mjög kröft- ugur. Þá hofur Gunnar Þorsteins- son bæst í hópinn frá Val auk Hennings Henningssonæ- frá Haukum. -EP-Borgamesi/GH Vitoria Guimaraes frá Portúgal sigraði í gærkvöldi spánska liöið Reai Sociedad í Evrópukepprb félagsböa, 3-0. Þá tapaði Olymp- iakos Piraeusfrá Grikklandifyrir bði Chemomorets Odessa frá Úkraínu í Evrópukeppni bikar- hafá,0-l. -SK 'S?*' 18. SEPTEMBER '92 sniGLABANDid Diego Maradona á æfingu á golfvelli í Sevilla í gær. Hann segist vera hættur að leika knattspyrnu. Maradona segist vera Argentínski knattspymusnibingur- inn Diego Maradona sagði í gærkvöldi að knattspyrnuferh sínum væri lokið og að hann væri á fömm frá Spáni heim tb Argentínu á morgun. „Samskipti Napob og Seviha ganga öb svo hægt fyrir sig og ég mun ekki bíða eftir möurstööunm," sagði Mara- dona í gær en hann hefur dvahð síð- ustu vikuna í Seviba. Forráðamenn Sevbla og Napob ætla að hittast á fundi á mánudaginn en Maradona segist ekki ætla að bíða eftir niðurstöðu fimd- 'arins: „Mánudagsfunduripn er þegar út úr myndinni hjá mér, hvað svo sem kemur út úr honum. Ég mun ekki snúa mér aftur að knattspymu," sagði Maradona ennfremur. Þrátt fyrir að ÓL-mótþroskaheftra: Tvö gull íslensku keppend- umir á ólympíumóti þroskaheftra í Madrid á Spáni unnu tb tveimra guhverðlauna í gær og tvennra silfurverðlauna að auki. Sigrún Huld Hrafnsdóttir sigraði í 200 m skriðsundi á nýju heimsmeti, 2:44,14 mín. Þá sigraði íslenska sveitin í 4x50 m skriðsundi kvenna á 2:27,96 mín. sem einnig er heimsmet. Guðrún Ólafsdóttir vann bæði silfurverðlaunin. Hún varð önnur í 50 m baksundi á 42,54 sek. og einnig önnur í 200 m bringusundi á 3:36,75 mín. Gunnar Gunnarsson varð 9. I 50 m baksundi karla á 37,83 sek. og Manfreð I. Jensson varð 20. á 42,09 sek. í gær misritaðist tími íslensku kvennasveitarinnar í 4x50 m fjórsundi á tímanum 2:47,22 mín. -SK Llð Vals: (3-6-1): Bjami - Dervic, Jón S, Einar - Ágúst, Porca, Gunn- laugur, Stemar, Baldur, Jón Grét- ar, Anthony. Lið Boavista: Castro, Casaca, Benco, Tavarers, Caetano, Garrido, Djaló, Brandao (Santos 37.), Owurbokrir, Frekino, Guim- arres. Gib spjöld: Benco og Guimares, Jón S. Dómari: Van Vliet frá Hollandi, þokkalegur. Aðstæður: Stmningskaldi á ann- að markið, 10 stiga hiti. Anthony Karl Gregory fékk mjög gott marktækifæri undir lok leiksins gegn Boavis bjargaði i hom.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.