Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1992, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1992, Qupperneq 2
 æs íþróttir Úrvalsdeildin Aston ViUa-Liverpool............4-2 Everton-C.Palace................0-2 Norwich-Sheff. Wed..............1-0 Oldham-Ipswich..................4-2 Q.P.R-Middlesbro................3-3 Sheff. Utd.-Arsenal.............1-1 Southainpton-Leeds..............1-1 Tottenham-Man. Utd..............1-1 W imbledon-Blackburn............1-1 Man. City-Chelsea...............0-1 Norwich 9 7 11 18-11 22 Blackburn 9 5 3 1 15-8 18 Coventry 8 6 0 2 10-8 18 Man. United 9 5 2 2 11-7 17 Q.P.R. 9 4 4 1 13-9 16 Middlesbro 8 4 2 2 16-10 14 Aston Villa 9 3' 4 2 14-10 13 Chelsea 9 3 3 3 13-12 12 Ipswich 9 2 6 1 12-12 12 Everton 9 3 3 3 10-10 12 Man. City 9 3 2 4 11-10 11 Oldham 9 2 5 2 18-17 11 Leeds 9 2 5 2 15-14 ll Arsenal 9 3 2 4 11-11 11 Tottenham 9 2 4 3 8-13 10 Sheff. Wed, 9 2 3 4 11-14 9 Liverpool 9 2 3 4 11-15 9 Cr. Palace 9 15 3 12-15 8 Sheff United 9 2 2 5 9-15 8 Southampton 9 1 4 4 7-11 7 Wimbledon 9 1 3 5 9-13 6 Nott. Forest 7 1 0 6 7-18 3 t.deild Bamsley-Peterboro............1-2 BristolRov.-Grimsby..........0-3 Cambridge-Sunderland.........2-1 Leicester-Brentford..........0-0 Luton-Birmingham.............l-l Millwall-Notts Co............6-0 Newcastle-BristolCity........5-0 Wolves-Watford...............2-2 Southend-Portsmouth..........0-0 Tranmere-Charlton............0-0 Swindon-Oxford...............2-2 West Ham-Derby...............l-l Newcastle 7 7 0 0 19-5 21 Charlton 8 5 3 0 11-2 18 Wolves 8 4 4 0 14-7 16 Birmingham 7 4 2 1 9-6 14 West Ham 7 4 12 12-7 13 MiIIwall 7 3 3 1 12-5 12 Swindon 7 3 3 1 16-12 12 Leicester 8 3 3 2 8-10 12 Peterborough 7 3 1 3 9-11 10 Tranmere 6 2 3 1 8-6 9 Oxford 7 2 3 2 9-8 9 Watford 7 2 2 3 11-12 8 Bristol City 7 2 2 3 11-17 8 Grimsby 6 2 2 2 10-9 8 Portsmouth 7 2 2 3 10-11 8 Notts County 7 2 1 4 9-5 7 Brentford 7 2 1 4 8-9 7 Southend 7 2 1 4 7-9 7 Cambridge 8 2 1 5 4-14 7 Sunderlánd 6 2 1 3 3-5 7 Luton 7 1 3 3 7-12 6 Bamsiey 7 1 2 4 5-7 5 Brlstol Rov. 8 116 11-20 4 Derby 7 0 3 4 7-12 3 2. deild Biackpooi-Brighton........2-2 Bolton-Bournemouth.......i-i Bradford-Preston............4-0 Bumley-Mansfield..........1-0 Chester-Stockport.........0-3 Exeter-Leyton O...........1-0 Fulham-Plymouth...........3-1 Hartlepool-Port Vaie......l-i Huddersfield-Swansea......1-2 Hull-Rotherham............0-1 Readíng-Wigan.............4-0 Stoke-W.B.A.................4-3 West Brom 8 6 11 18-7 19 Stockport 8 5 2 1 17-12 17 Swansea 8 5 12 15-6 16 L. Orient 8 5 12 15-10 16 Brighton 8 4 3 1 15-11 15 Fulham 8 4 3 l 14-9 15 3. deitd Bamet-Hereford............2-0 Cardiff-Gillinghaxn.......3-1 Chesterfleld-Carlisle.....1-0 Haliföx-Scaraboro.........3-4 Rochdale-Darlington.......3-1 Scunthorpe-Crewe..........3-3 Shrewsbury-Bury...........2-0 Torquay-Northampton........1-0 York-Colchester...........2-0 Enska knattspyman Saunders byrjar vel - gerði tvö mörk með Aston Villa gegn gömlu félögunum 1 Liverpool Dean Saunders byrjaði vel með Aston Villa gegn gömlu félögunum í Liverpool þegar hðin mættust í ensku úrvalsdeildinni á Villa Park. Saunders átti stórleik og skoraði tví- vegis fyrir Villa í 4-2 sigri liðsins. Besti maður vallarins var þó Ray Houghton sem Villa keypti einnig frá Liverpool en hann lagði upp 3 mörk Villa í leiknum. Þeir Dalian Atkinson og Garry Parker skomðu einnig fyrir Villa í leiknum en Mark Walters og Ronnie Rosentahl gerðu mörk Liv- erpool. Liverpool tefldi fram danska landsliðsmanninum Torben Piech- nik í vöminni en hann átti dapran dag með liðinu. Líklegt má telja að Graeme Souness, framkvæmdastjóri Liverpool, sé orðinn valtur í sessi eftir mjög slakt gengi liðsins í undan- fornurn leikjum. Norwich enn á toppnum Norwich gengur ótrúlega vel og hðið er enn á toppi úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Sheffield Wednesday á laugardag. Rob Newman gerði sig- urmarkið á lokamínútu fyrri hálf- leiks eftir góðan undirbúning Mark Robbins. Meistarar Leeds ná sér ekki nógu vel á strik og liðiö gerði aðeins jafn- tefli gegn Southampton, 1-1. Perry Groves, fyrrum leikmaður Arsenal, skoraði fyrst fyrir „Dýrlingana" en Gary Speed tryggði Leeds eitt stig þegar hann jafnaði tveimur mínút- um fyrir leikslok. Þrjú rauð spjöld á Plough Lane Þrjú rauð spjöld voru á lofti þegar Wimbledon og Blackbum gerðu 1-1 jafntefli í hörðum slag á Plough Lane. Hörkutóhð Vinnie Jones var rekinn af velli eftir hálftíma leik en skömmu áður hafði Wimbledon komist yfir með marki Neil Ardley. Blackbum jafnaði og var þar á ferðinni marka- skorarinn mikli Alan Shearer. í síð- ari hálfleik vora tveir leikmenn Blackbum reknir út af, þeir Tony Dobson og Mike Newell, en níu leik- mönnum liðsins tókst samt að ná jöfnu. Það var einnig mikið fjör á Loftus Road þar sem Q.P.R. og Middlesboro gerðu 3-3 jafntefli. Það var þó engin rekinn af leikvelh en leikurinn var fjörugur og skemmtilegur eins og tölumar sýna. Les Ferdinand, Gary Penrice og Andy Sinton geröu mörk Rangers en þeir Alan Kemaghan, Tommy Wright og Willie Falconer skomöu fyrir Boro. Það var einnig markaregn í Old- ham þar sem heimamenn unnu Ipswich, 4-2. Ipswich tapaði þar með sínum fyrsta leik í deildinni. Ian Marshall, Graeme Sharp og Gunnar Halle skomðu allir fyrir Oldham og auk þess gerði John Wark sjálfs- mark. Wark náði einnig aö að skora fyrir Ipswich en hitt mark hðsins gerði Neil Thompson. Crystal Palace vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar hðið sigraði Everton, 0-2, á Goodison Park. Chris Armstrong gerði bæði mörkin í fyrri hálfleik. í gær vann Chelsea 1-0 sigur á Manchester City á Main Road. Mick Harford skoraði sigurmark Chelsea í fyrri hálfleik og þar við sat. Jafntefli hjá United og Spurs Tottenham og Manchester United gerðu 1-1 jafntefli á White Hart Lane í London. United hefur gengið vel að undanfórnu og liðið byijaði mjög vel í leiknum því Ryan Giggs náði að skora rétt fyrir leikhlé. Tottenham náði að jafna í síðari hálfleik og var þar að verki Gordon Durie. Sheffield United og Arsenal gerðu einnig 1-1 jafntefli. Dana Whitehouse kom Sheffield yfir í fyrri hálfleik en Ian Wrigt jafnaði skömmu fyrir leikslok. Arsenal gengur erfiðlega í deildinni en flestir spáðu liðinu sigri þar. Newcastle með fullt hús stiga Newcastle, undir stjóm Kevin Keeg- an, gengur ótrúlega vel í 1. deildinni og er meö fullt hús stiga, hefur unn- ið alla leikina 8. Newcastle malaöi Bristol City, 5-0, um helgina. Darren Peacock og Lee Clarkle skoruðu 2 mörk hvor fyrir Newcastle. Þá vann Millwall 6-0 sigur á Notts County sem gengur afleitlega. í 2. deild tap- aði WBA undir stjóm Ossi Ardiles sínum fyrsta leik, 34, fyrir Stoke. -RR Skoska úrvalsdeildin: Rangers vann toppslaginn Meistarar Rangers sigmðu He- arts, 2-0, í toppleiknum í Skot- landi á laugardag. Rangers er þar með á toppi úrvalsdeildarinnar en Hearts var í toppsætinu fyrir leikinn. Þeir Stuart McCall og Ally McCoist skomðu mörk Rangers sitt í hvomm hálfleikn- um. St. Johnstone, lið Guðmundar Torfasonar, gerði 3-3 jafntefli á útivelh gegn Motherwell. Wright gerði tvö mörk fyrir St. John- stone og Curran eitt. Guðmundur á viö smávægileg meiðsh að stríða og hefur ekki leikiö með liðinu í undanfómum tveimur leikjum en verður vonandi með aftur á næstunni. Úrshtin í Skotlandi urðu ann- ars þessi: Aberdeen-Partick.........2-0 Dundee Utd.-Dundee.........0-1 Falkirk-Celtic.............4-5 Hibemian-Airdrie...........2-2 Motherwell-St. Johnstone...3-3 Rangers-Hearts.............2-0 Staða efstu liða er þannig að Rangers er efst með 14 stig en síöan koma Celtic og Hearts meö 12 stig hvort. St. Johnstone er um miöja deildina með 8 stig. -RR ; AC Milano er áfram á toppnum í ítölsku 1. deildinni eftir 2-0 sigur gegn Atalanta í gær. Mikii ólæti á áhorfendapöllunum á San Siro leikvanginum settu þó svartan blett á leikinn. Lögregla var í mik- illi viðbragðsstöðu en talið er aö enginn hafl slasast alvarlega. Dani- ele Massaro og Van Basten skoruöu mörkin í síðari hálfleik. Ruud Gul- ht var ekki í iiöi AC Mílano í leikn- um og hafa háværar raddir heyrst um að hann muni fljótlega hætta að leika knattspyrnu. Inter Miiano vann góðan sigur á Napoli á útiveffi, 1-2. Salvatore Schilacci og Þjóöverjinn Mathias Sammer skoraðu mörk Inter. Dani- el Fonzana, sem gerði 5 mörk með Napoii í Evrópukeppninni í vik- unni, skoraði aftur fyrir líð sitt gegn Inter. Enski landsiiðsmaðurinn David Platt skoraði fyrir Juventus þegar liðið gerði 2-2jafntefli gegn Genoa. Þá vann Fiorentina stórsigur, 7-1, á nýliðum Ancona sem em neðsth í deildínni og virðast stefna rakleitt aftur í 2. deild. Úrshtin urðu ann- ars þessi á Ítalíu i gær: Brescia-Pescara..............1-0 Cagliari-Lazio...............í-i Fiorentina-Ancona............7-1 Genoa-Juventus...............2-2 AC Milano-Atalanta...........2-0 Napoli-Inter Roma-f Torino-Parma...................3-0 Udinese-Sampdoria............1-2 AC Milano er efst í deildinni með 6 stig, hefúr unniö alla þijá leiki sína til þessa. Torino og Sampdoría eru í 2,-3. sæti með 5 stig og þar fyrir neðan koma Inter, Juventus, Fiorentina og Brescia öll með 4 stig. -RR Michael Thomas og félagar hans í Liverpool töpuðu fyrir Aston Villa um helgina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.