Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1992, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1992, Side 6
30 MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1992. íþróttir KR stulkur Reykjavíkur- meistarar í handbolta KR vann óvæntan eigur á ReyKjavíkurraótinu i handknatt- leik kvenna. KR sigraöi í öllum leikium sítíum í mótinu nema gegn Ármanni en 19-19 jafntefli varð í þeim leik. KR sigraöi Fram, 15-14, Fylki, 30-19 og Víking, 19-18. Sigurmarkið gegn Vikingi var skorað úr aukakasti eftir að leiktíma lauk. Ef leiknum heföi lokið með jafntefli hefði Fram oröið Reykjavíkurmeistari. Þess i stað varð Fram í öðru sæti og íslandsmeistarar Víkings í því þriðja. -BL Enn heimsmet hjá Bubka Úkraínumaöurinn Sergei Bubka setti heimsmet í stangar- stökki og það þriðja á þessu ári, á laugardaginn, er hann sveif yíir 6,13 m utanhúss, á móti á ólymp- iuleikvanginum í Tokyo. Gamla metið, 6,12 m, setti hann fyrir þreraur vikum á Ítalíu. Bubka fór yfir 6,13 ra í sinni fyrstu tilraun, en áður hafði hann fariö yfir 5,60 m og 5,80 m. Áhorf- endur, sem voru 60 þúsund tals- ins, létu vel í sér heyra og hvöttu Bubka til dáöa. Bubka á einnig heimsmetiö innanhúss en það er einnig 6,13 m. „Mig langar að halda áfram að keppa, í það minnsta fram yfir ólympíuieikana í Atlanta 1996: Núna miðast æfingar minar viö það aö bæta heimsmetið, þaö er mín hvatning," sagði Bubka eftir heimsmetið. önnur úrsl it í Tokyo Carl Lewis varð að játa sig sigrað- an i 100 m hlaupi. Þaö var landi hans og bronsverðlaunahafi frá því í Barcelona, Dennis Mitchell, sem náði frábæru viðbragði í startinu og kom í mark á 10,18 sek. eöa 7/100 á undan Lewis. Heimsmethafinn Mike Powell frá Bandaríkjunum bar sigur úr býtum í langstökkinu, stökk 8,36 m. í öðru sæti varð landi hans og nafni, Cnley, með 8,02 ra og þriöji varð heimamaður, Masaki Morinaga með 7,91 m. -BL Drengjaliðið semmætir Dönumvalið íslenska drengjalandshðið í knattspymu, sem mætir Dönum á Selfossi á þriðjudag, var valiö um helgina. Þetta er fyrri leikur hðanna i undankeppni Evrópu- mótsins en siðari leikurinn verð- ur í Danmörku 21. október nk. Eftirtaldir leikmenn skipa hóp- inn: Markverðir Gunnar Magnússon.....JPram Helgi Áss Grétarsson.Fram Útileikmenn Lárusívarsson.........Fram ÞorbjömSveins8on,.....;.......Fram Vilhíálmur Vilhjálmsson.KR Nökkvi Gunnarsson.......,KR Andri Sigþórsson........KR Kjartan Antonsson......UBK Grétar Sveinsson.......UBK Þórhallur Hinriksson....KA EiöurGuöjohnsen.........ÍR' Valur Gisiason......Austra HalldórHilmisson.......Val AmarÆgisson........... FH Björgvin Magnússon ..............WerderBremen Leikurinn á Selfossi á morgun hefst kL 16. -BL Islandsmótið í handknattleik: Stórleikur hjá Héðni Héðinn Gilsson áttí stórleik fyr- ir hð sitt Dússeldorf í þýsku úr- valsdeildinni í handknattleik um helgina. Héðinn skoraði 9 mörk í 20-22 tapi gegn meisturunum frá því í fyrra, Wailau Messenheim, en keppnin hófst um helgina. -GH/BL Óskar lék vel Óskar Ármannsson átti góöan leik með hði sínu Osswald gegn. Göttingen í jafnteflisleik um helg- ina. Óskar var valinn besti maður leiksins, en hann skoraði 6 mörk. -KG/BL Helgi Sig. áförum til B1909? Helgi Sigurðsson, hinn imgi markahrókur Víkinga, er á leiðinni til Danmerkur í vikunni þar sem hann mun líta á aðstæöur hjá B1909, sem nú er í neðsta sæti úrvalsdeUd- arinnar. Danska Uðið hefur áhuga á Helga en hann sló í gegn í sumar með þvi að skora 10 mörk í 1. deUd- inni. Tvíburarnir til Feyenoord Skagatvíburamir Amar og Bjarki Gunnlaugssynir fóra áleiðis tU Hol- lands í gær. Feyenoord hefur lýst yfir áhuga á að fá þessu snjöUu leik- menn tU Uðs við sig, en einnig er Stuttgart inni í myndinni hjá tvíbur- unum. Máhn áttu að skýrast í ferð- inni en þeir koma aftur heim í vik- unni til Uðs við íslenska landsliðs- hópinn. Rúnar til viðræðna við Brann Rúnar Kristinsson hélt í morgun tíl Noregs þar sem 1. deildar Uðið Brann hefur lýst yfir áhuga á honum. Rúnar ætiar að skoða máliö en hann kemur síðan aftur heim í undirbúning landsUðsins eins og tvíburamir. -GH/BL Gott hjá Mörthu íNewcastie Martha Emstdóttir, ÍR, bætti ís- landsmet sitt í hálfmaraþoni um 1,26 mín. um helgina, á heimsmeistara- mótinu í NewcasUe. Martha hljóp á 1:12,26 klst. og varð í 23. sæti af 80 keppendum. Martha bætti þar með met sitt sem hún setti í Reykjavíkur- maraþoni á dögunum. Hún varð meðal annars á undan heimsmeist- aranum, Wöndu Panfil frá PóUandi, í mark en heimsmeistari varð skoska hlaupadrottningin og Ólympíumeist- arinn Liz McColgan á 1:08,563 klst. -BL ÍR-ingar unnu frækilegan sigur á Fram í 1. detidinni í handknattleik í Laugardalshöll í gærkvöld, 20-22, eft- ir aö hafa verið 14-10 undir í leik- hléi. Með þessum sigri skutust ÍR- ingar í efsta sæti detidarinnar, en Þór og Valur fylgja fast á eftir með tvo sigra, eins og ÍR, en þau hafa lakari markatölu. Magnús Sigmundsson markvörður fór í gang í síðari hálf- leik eftir slakan fyrri hálfleik og varði þá 14 skot. „Vömin var slök í fyrri hálfleik og við klúðruðum mörgum hraðupp- hlaupum og þeir svömðu með mörk- um. Síðan gekk aUt upp í síðari hálf- leik, markvarslan og vömin smullu saman og við höfðum trú á að við gætum jafnað og sigrað. Sigur í tveimur fyrstu leikjunum í deUdinni kemur mér ekki á óvart. Það var frá- bært að finna fyrir stuðningi áhorf- enda í leiknum, þetta var eins og að vera á heimavelli," sagði Ólafur Gylfason, fyrirliði ÍR, í viðtali við DV eftir leikinn. ÍR-ingar stóðu fyrir hópferð að LaugardalshöU og fylltu þeir tvær rútur. „FH-leikurinn sat í mönnum aUan fyrri hálfleikinn og vömin var slök, við breyttum henni síðan og ræddum máhn í hálfleik. Við mættum með aUt öðra hugarfari í síöari hálfleik. Það var frábært að halda þeim í 6 mörkum í hálfleiknum. Við eigum aö letica gegn Víkingum á sunnudag- inn í Seljaskóla. Ef áhorfendur styðja jafn vel við bakið á okkur í þeim leik getur aUt gerst,“ sagði Brynjar Kvar- an, þjálfari ÍR. „Við vorum með mjög lélega sókn- amýtingu í síðari hálfleik. Við feng- um fuUt af færum en náðum ekki að klára dæmið úr dauðafærum. Það er ekki lengur hægt að tala um reynslu- leysi minna manna. Það er stígandi í þessu, vömin var mun betri en gegn Þór, og nú var það sóknin sem brást. Ég vona bara að aUt gangi upp gegn FH á sunnudaginn kemur,“ sagði Atii Hilmarsson, þjálfari Fram, í spjalli við DV eftir leikinn. Blikastúlkurnar fengu titilinn Breiðablik fékk íslandsbikarinn i 1. deild kvenna afhentan fyrir lokahóf knattspyrnumanna á laugardaginn. Blikastúlkur voru að vonum kátar með að fá bikarinn en deildinni lauk ekki formlega fyrr en um miðjan dag á föstudag er Stjarnan dró til baka kæru sína vegna lelks ÍA og Stjörnunnar sem var flautaður af 2. september. „Við sfefndum að þessu í allt sumar, okkur gekk vel fyrri hlutann svo þetta kom okkur ekki mjög á óvart. Við vissum að þetta yrði erfitt, sérstaklega vegna þess hvað Skaginn er með sterkt lið. Við vorum heppnar að þvi leyti að Skaginn gerði mistök á sama tíma og við. Stjömustelpurnar komu sterkar upp í lokin og gerðu mótlð meira spennandi. En við erum ánægöar með að hafa fengið bikarinn afhentan," sagöi Sigrún Óttarsdóttir, fyrirliði íslandsmeistara Breiðabliks, í samtali við DV i gær. -ih/DVmynd GS Fram (14) 20 ÍR (10) 22 Gangur leiksins: 1-0, 2-2, 5-3, 5-5, 7-5, 10-7, 12-8, (14-10) 15-10, 15-12, 17-13, 18-15, 20-17, 20-17, 20-22. Mörk Fram: Páll Þórólfsson 8/4, Jason Ólafsson 4, Karl Karlsson 3, Andri V. Sigurðsson 2, Jón Kristinsson 2, Davíð Gíslason 1. Varin skot: Hallgrímur Jónasson 9. Sigtryggur Albertsson 1. Mörk IR: Ólafur Gylfason 7/2, Jóhann Ásgeirsson 5/1, Matthías Matthíasson 4, Róbert Rafnsson 3, Slgfús Orri Bollason 2, Magnús Ólafsson 1. Varin skot: Magnús Sigmunds- son 14, Sebastian Alexandersson 4. Utan vallar: Fram 8 mín. ÍR 6 mín. Dómarar Sigurgeir Sveinsson og Gunnar Viðarsson dæmdu ágæt- lega og létu ekki mótmæli leik- manna og þjálfara liðanna hafa áhrif á sig. Áhorfendur: 300. Maður leiksins: Magnús Sig- mundsson ÍR. Þýska knattspyman: Bayern náðí aðeinsjöfnu Þóranrm Sigurösson, DV, Þýskalandi: Lotiiar Mattaus lék sinn fyrsta leik með Bayem Munchen eftir 4 ára íjarveru á ítaliu. Bayern varð þó að láta sér að góöu verða 1-1 jafntefli gegn Wattenscheid. Matthaus lék mjög vel með Bay- era en það dugði ekki til. Olaf Thon skoraði fyrir Bæjara en leikmönnum Wattenscheid tókst að jafha á síðustu minútu leiks- ins. Stuttgart gerði 3-3 jafntefli gegn Uerdingen eins og fram kemur annars staðar í blaðinu. Fritz Walter skoraði eitt af mörk- um Stuttgart sem var 3-1 yfir þegar 5 mínútur vora eftir en Uerdingen náði að jafna undir lokin. Kaiserslautem, andstæð- ingar Fram í Evrópukeppninni, unnu sannfærandi sigur á Werd- er Bremen, 3-1, á heimavelli sín- um. Þetta vom fyrstu deildar- mörk Kaiserslautern í 308 mínút- ur en Uðinu heiur gengið afleit- lega að skora undanfarið. Wagn- er, Witchek og Steian Kunztskor- uðu mörk liðsins gegn Bremen og jjóst er aö róöur Framara verður gríðarlega erfiður í Kais- erslautem í næstu viku. Úrsiitin í Þýskalandi urðu ann- ars þessi: Frankfurt-Saarbrucken....1-1 Kaiserslautem-Bremen.....3-1 Uerdingen-Stuttgart......3-3 Schalke-Numberg.........0-0 Bayem Munchen-Wattenscheid.l-1 Köln-Dortmund...........0-1 Bochum-Leverkusen.......2-2 Dresden-Mönchengladbach..1-0 HSV-Karlsruhe...........1-2 spymu, sem valinn var fyrir helgi, æfir nú af kappi fyrir leik- ina gegn Grikkjum og Rússum í næsta mánuöi. Á laugardaginn lék landsliðið æfingaleik gegn Vfltingum og lauk leiknum með 2-2 jafntefli. Arnar Grétarsson , skoraði bæði mörk landsliðsins. - _______________ -BL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.